Vísir - 18.11.1977, Síða 27

Vísir - 18.11.1977, Síða 27
VISIBi Föstudagur 18. nóvember 1977 c Hringið í síma 86611 milli klukkan 13 og 15 eða skrífíð tí „Fór ót með peningana ■ # p g V • « m viðskiptum við og skammirnar a bakmu Lr* Ólöf Sigurjónsdóttir, kom aö máli viö blabið: Siöastliöinn föstudag fór ég inn i verslunina Goöaborg I þeim til- gangi aö kaupa skauta á 14 ára telpu. Var ég á feröinni í hádeginu og skoöaöi skauta i versluninni. Skór eru misjafnir i sniöi og fdr ég fram á aö borga eitt par og fara meö þá heim svo telpan gæti mát- aö þá. Kæmi ég þá aftur fyrir klukkan sex sama dag ef skaut- amir reyndust ekki hæfilegir. Þess má geta aö þarna var um notaöa skauta aö ræöa. Afgreiöslustúlka benti mér á aö tala um þetta viö karlmann sem þarna var. Heyröist mér á mæli hans aö hann væri iltlendur. Hann neitaöi beiöni minni, og hélt ég i fyrstu aö hann skildi mig ekki. Sagöi ég honum aö þetta væri algengur verslunarmáti hér og samþykkti hann þaö aö lokum. Skautarnir áttu ab kosta 5.500 krdnur. Var á þaö fallist aö stimpla ekki upphæöina.inn. Viö komum síöan i verslunina aftur síöla dags, þar sem skaut- amir reyndust ekki passa. Vildi ég skila þeim persónulega svo ekki yröi þarna neinn misskiln- ingur. Reyndi ég aö fara kurteis- islega aö öllu viö stúlkuna og sagöi aö viö gætum ekki notaö þessa skauta. Aftur töluöum viö viö fyrr- nefndan mann og sagöist ég vilja minna hann á þaö sem viö töluö- um um f hádeginu. Sjálfsagt hef- ur veriö mikiö aö gera hjá mann- inum en þaö er ekkert annaö en aöhann rýkurupp, segir aö ég sé aö rifast og hafiveriö aö rifast viö stúlkuna! Vissi ég þó ekki annaö en aö ég heföi sýnt fyllstu kurt- eisi. Asakanir hans voru þannig aö ég varb slegin og gapti hreinlega. Átti ég sannarlega ekki von á aö mér yröi sýnd ókurteisi út af ná- kvæmlega engu, en maðurinn lét ekki þar viö sitja, heldur sagöi hann mér aö þegja. Ég varö svo undrandi aö ég átti vart til orö. Hef ég aldrei áöur oröiö fyrir sliku i verslun. Viöskiptin viö verslunina end- uöu loks meö þvi aö ég fékk mfna peninga endurgreidda og fór út meö þá og skammirnar á bakinu. Enda haföi ég ekki og hef ekki áhuga á frekari viöskiptum viö verslun, þar sem viöskiptavini er sýnd slfk dkurteisi. Þaö má fylgja hér meö, aö á meðanég varl versluninniifyrra skiptiö um daginn, kom kona inn meö notaöa skauta og seldi þá fyrir tvö þúsund krónur. Stuttu siðar kom önnur kona inn i versl- unina og keypti þessa sömu skauta fyrir 6.500 krónur! Versl- Atriöi lir framhaldsþættinum Varnarræba vitfirrings sem sjónvarpiö sýnir um þessar myndir. .Samfarir í sjónvarpssal það sem koma skal? Heiga Asgeirsdóttir, hringdi: Ég hef aldrei getaö skiiiö þann hóp sem ekki vildi aö við horföum á Kefiavíkursjónvarp- iö. En ég skil þaö nú. Þau hafa viljaö klám i staö cowboymynda og skemmtiefniö og sjónvarpiö verður svo sannariega viö ósk þeirra kvöld eftir kvöld og ég geri ráö fyrir aö þaö næsta sem viö eigum von á, auövitað undir yfirskriftinni fræðsla eöa menn- ing, veröi samfarir I sjónvarps- sal, bein útsending. (1 tilefni sýninga á þáttunum Varnar- ræöa vitfirrings ásamt fleiri þáttum sem sýndir hafa verið). vism a nuei nu Ég undirritaður óska að gerast áskrifandi að Visi. Síðumúla 8 P.O.Box 1426 101 Reykjavík Nafn Heimilisfang Sveitarfél./Sýsla r Slmi Nafn-nr. SIMI 86611 unin lagöi þvi á þá 4.500 krónur. Jóhannes Helgason verslunar- stjóri hjó Goöaborg varö fyrir svörum vegna þessa. ,,Viö hörm- um aö ölöfu skulihafa veriö sýnd ókurteisi og biöjumst afsökunar á þvi”, sagöi hann. Hann sagöi hins vegar erfitt aö afgreiöa mörg hundruö manns á einum degi án þess aö óánægja kæmi upp hjá einstökum aðila, en þaö væri sannarlega ekki meiningin aö hrekja viöskiptavini burtu meö ókurteisi. Varðandi álagninguna á notuöu skautunum (4.500 kr) sagöi hann aö þetta gæri ekki staöist. ÞaÖ væri útilokað aö verslunin heföi keypt notaöa skauta á tvö þúsund krónur og selt þá aftur á 6.500 kr. „Þaö er einhver misskilningur 1 þessu”. Hann tók þab fram aö þessi þjónusta aö kaupa og selja notaöa skauta heföu mælst ákaf- lega vel fyrir. Hjofovörar Jólavörur VEGGKLUKKUR VEKJARAKLUKKUR ELDHÓSKLUKKUR Litið við eða hringið. Heildverslun PÉTURS PÉTURSSONAR Suðurgötu 14 Simar 21020 — 25101 NtSVil MELABRAUT 57 Seltjornarnesi Sími il 20785 Opið alla daga til kl. 22 ATH. Einnig laugardaga og sunnudaga Brauð Mjólk Kjötvörur Nýlenduvörur o. fl. o. fl.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.