Vísir - 18.11.1977, Blaðsíða 16

Vísir - 18.11.1977, Blaðsíða 16
16 Ford Cortina '73 ekin 46 þús. km. Verö 1100 þús. Volvo 164 '70 rau&ur. Vei ekinn. 40 þús. km. sjálfsk. Verö 1300 þús. Ford Ecoline '69. Rauftur. Seti fyrir 6 manns afturl. Verft 1100 þús. Mercedes Benz '69. Vinrauftur meft topplúgu vökvastýri. Verft 1700 þús. Höfum bíla fyrir alla á kjörum fyrir alla. Komið og látið okkur verðleggja fyrir ykkur bilinn. Höfum fjölda góðra bíla á skrá. CHEVROLET KINGSWOOD ESTATE 72 stórglæsilegur með öllu. Verð kr. 1850 þús. FIAT 128 74 [ I verð kr. 750 þús. CORTINA 1600 L 73 SKODA 110 L 74 verð kr. 450 þús. CORTINA 1300 71 yerð kr. 680 þús. Skipti. MERCEDES BENZ 250 '69 Stórglæsilegur. Skipti möguleg. Verð kr. 1750 þús. OPEL REKORD STATION '68 Skipti á dýrari. Verð kr. 550 þús. Vantar Chevrolet Blazer og Mini á skrá. Opið frá 9-7 alla virka daga og 9-4 laugardaga. Bílasalan Bílagarður Föstudagur 18. nóvember 1977 vism Komi ekki skýring frá bœjqrfógeta teljast orð hans dauð og ómerk ✓ > Sigurður Georgsson 1 hdl. skrifar í tilefni greinar Sigurgeirs Jónssonar bæjarfógeta í Kópavogi og skorar á hann að gera opinber- lega grein fyrir því, hvort hann hafi verið að gefa i skyn að skrif- in um eitraða peðið hafi verið runnin und- an rif jum Birgis isleifs Gunnarssonar borgar- stjóra. 1 dagblaftinu Vísi hinn 10. nóvember sl. birtist á bls. 17 grein eftir Sigurgeir Jónsson, bæjarfógeta i Kópavogi i tilefni greinar minnar i sama blafti hinn 3. nóv. sl. Þar sem ég m.a. leyffti mér aft óska Sjálfstæftis- flokknum og þar meft stefnu hans til hamingju meft þá ákvörftun Alberts Guftmunds- sonar alþm. aft gefa ekki kost á sértilframbofts, hvorkitilborg- ar- né alþingiskosninga. Eins og Alberts var von og visa stóft hann ekki vift yfirlýsta skoftun sina en þennan leik hefur Albert áftur leikift. Þetta sjónarspil Al- berts kom engum sem ég þekki á óvart, og i sjálfu sér ekkert vift þaft aft athuga aft I refskák stjórnmálanna sé ýmsum brögftum beitt. Hitt er alvarlegt og alvarlegra en allur þorri manna kann aft gera sér grein fyrir aft einn héraftsdómara landsins, Sigurgeir Jónsson, sem gegnt hefur bæjarfógeta- embættinu i Kópavogi af ein- stakri einurft i 22 ár skuli dirfast aft setjasamanog birtaritsmift af þvi tagi sem lesendur Vlsis börftu augum i 277. tbl. 67. árg. undir fyrirsögninni: 1 tilefni af dómi Herra Sigurftar Georgs- sonar hdl. úr þvi hann leyfir sér aft ráftast aft starfandi lögmanni (sem aft sjálfsögftu á ýmis mál undirforsjá fógetans) þá verftur engan veginn hjá þvi komizt aft svara. Til þessaft raska ekki stil fógetans skal nú á sama hátt og hann ritar vitnaft til greinar hans meft tölumerkingum: 1...,var birtur athyglisverft- ur dómur, sem héraftsdómslög- maftur nokkuraft nafni Sigurftur Georgsson hefur kveftift upp yfir Albert Guftmundssyni alþingis- manni.” (tilvitnun lýkur). Dylst nokkrum manni embættishrok- inn, sem menn ætla aft nú á dög- um eigi aft vera úr sögunni? En ekki nóg meft þaö. Menn veröa aft gera sér ljóst aft dómarar landsins stunda almennt ekki pólitisk skrif þaftan af siftur persónulegar árásir og full- yrftingar um dómsuppkvaftn- ingu einstaklinga um stjórn- málamenn. Reyndum hérafts- dómara ætti ab vera ljóst aft hér á landi kvefta ekki aftrir upp dóma en stjórnskipaftir dómar- ar. Vift þetta er þvi aftbætaaftfrá prótokol sjónarmifti er þaft móftgun viö Herra Forseta lslands og Herra Biskupinn yfir Islandi aft nota titilinn Herraum jafn óþekktan héraftsdómslög- mann og undirritaftur eraft mati aft aft mér aö tilgangurinn sé sá aft koma þvi aft, aft ég hafi yfir- tekift rekstur (og rekift i eigin nafni alla tiö siftan) málflutn- ingsstofu Birgis Isl. Gunnars- sonar borgarstjóra 1. des. 1972. Ég skora á bæjarfógeta Kópa- vogs aft lýsa þvi yfir opinber- lega hvort fógetinn er meft upptalningunni úr Lögfræftinga- talinu ab gefa i skyn aft skrif minum hifteitraftapeft séuiá ein- hvern hátt runnin undan rifjum Birgis ísleifs Gunnarssonar. Geri bæjarfógetinn þab ekki pyWlK n«ml»<«|.r it. rtwg, lt7, í TILEFNI AF DÓMI HERRA SIGURÐAR GEORGSSONAR HDL vcrðmæti milljðnatuga (!), þá geri hann það an tiUits tii þess á hvern hátt íjár tíl sllkra framkvæmda se aflað. f þessum stóra dómi er tekið fram, að ekki verði fleiri drmi um hæfileíka AlberU rakin að þvi sinni, utan aauðf járeftirlitsins, en ráða raá af dóminum að af miidu meira sð aft taka. Með þvf aft vekja athygli á þe&sum hinum mikia dómi herra Sígurftar Georgasonar yfir sak- bornipgnum Albert Guftmunds- syni. er ekki meining mín að fara Georg cam mag. kennari vift Iftnsk. f Kvík, f. IB okt. 1918 Sig- urðsson kaup. á Stokkseyri.alðar i Rvlk, Ingimundarsonar ag kii. Asta f. 4. april 1922 Bergsteins- dóttir fv. bónda, síðar skattritara I Kvik, Kristjánssonar. Stddent M.K. 1966 með l. eink. 7.83 st., cand. jurís frá Hásk, U), 14. okt. 1972 meft l. eink. 193 1/3 st. <meðaleink.ll,38),settur kennari við gogníræftastigift i Rvik 1969- 72, tók við rekstri málfljskrifst. Btrgis Isl. Gunnarssonar borgar- stj. l. des. 1972 og hefur stundað r .............—\ Sigurgeir' Jónsson jsjarlógeti i Kópavogi ikrifar vegna greinai jiguróar Georgssona. ndl. um Iramboósmi Wberts Guómundssonai >g scgir, aé ckki þyki iér trúlegt aó dómur Siguröar hljóti ágrcin ingslausa staötestingu prótkjöri Sjáltstæðis liokksins ---------------- VUI hinn 3 þ m vtrbinur at- lUívrrtur dómur. »fm heraés- nsiogniaBur noltkur «6 nalni uröur Georgtton hetur kveO.S i • fir Albert Guámundstyni al Mi»manni DOmaorhih rr * þ» t.aó Alberl Guhmundsson »0 eitr- aáasla peh Sjalfstaiáitílnkks- ’m* »6 kljást við htnn tjálfákipaða dómara um dómsorftið l»að l*t eg tiggjá á milli bluta. En það er annar þáttur þessa máli. sem raér finnst ástæða til þess uð vekja athygliá Dómarinn erekki bjóftkunnur maftur enn sem komift er 1 umrcðum um mál tu sp>Tja menn- „Hver er ssi Sigurður Georgsson? Er •tta Ibgfræðingur? Er þetsi rit máKlstörf stðan. hdl. 9. árg. 1973 K. h. 30. áprll 1967 Asdls gagn- íræðaskólakennari 1. 5. sept 1946 Asbergsdóttir borgarfóget a nr. 41 Sigurðo&onar og k.h. Hólmíriðar Sólveígar Jónsdóttur...” Ddmur cá yfir Albert Guft- mundssyni, sem vár tilefni kynn- ingar þessrrar á dómaranum, er áfryjanlegur. Yfirdóm I þvl máli skipa reykvlskir kjóscndur, dómarans. 2. „1 þessum stóra- dómi...” (tilv. lýkur). Enn klif- ardömarinn á þvi sama. Visast til ofansagfts um dómara og uppkvaöningu þeirra i þessu sambandi. Tölumerkt verftur ekki fleira úr grein bæjar- fógetans f Kópavogi nema eitt: 3... „Dómarinn (þaft er undirrit- aftur) er ekki þjóftkunnur maftur...” og siöar... „Er þetta lögfræftingur”. Dylst nokkrum hrokinn. A aft trúa þvi aft Sigur- geiri bæjarfógeta sé þaft alvara aft engir aftrir en þjóftkunnir menneigiaftskrifa iblöftin? Nei þaft getur varla veriö, enda hefti hans grein þá aldrei verift send. „Sagöi ég frægur maftur.” sagfti Jón Guftmundsen i mót- tökuræftu sinni viö Garftar Hólm i Brekkukotsannáli Halldórs Laxness. Upptalningu Sigur- geirs á æviatriftum undirritaös úr Lögfræftingatalinu skil ég ekki, en þvi hefur þó veriö gauk- teljast aftdróttanir hans dauft orft og ómerk. Albert Guftmundssyni er aft sönnu vorkunn ab slikir menn sem Sigurgeirskuli verfta til þess aft spilla pólitískum frama hans. Sigurgeir Jónsson skilur eij efta virftist ekki skilja aft Albert Guftmundsson svarar fyrir sig sjálfur þegar hann telur þess þurfa. Hann er mafturinn sem Jónas Jónsson frá Hriflu sagbi um i bók sinni, Albert Guftmundsson útg. Reykjavik 1%7, bls. 6, formáli, „...Hann var álitlegurkarlmaftur, kurteis og prúftur i framkomu, og haffti lagt á sig, heima og erlendis, hina fullkomnustu þjálfun, sem unnt var aft fá. Albert haffti, án þess aö óska þess efta ætla sér þaft fyrirfram, orftift islenzkur Væringi á þeim vegi, sem Einar Benediktsson haffti mælt meft I ljóftum sinum”. Sigurftur Georgsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.