Vísir - 18.11.1977, Side 23

Vísir - 18.11.1977, Side 23
VISIR Föstudagur 18. nóvember 1977 23 Listinni gerð skil ,,Ég mun reyna aö taka til meðferðar i þessum þáttum allar greinar lista”, sagði Hulda V'al- týsdóttir, en hún fer i kvöld af stað með þátt i útvarpinu um list- ir og menningarmál. Þáttur þessi heitir „Gestagluggi” og verður á dagskránni eitthvað fram eftir vetri. ,,Ég tek aðallega fyrir innlend málefni en mun samt reyna að fara eitthvað útfyrir landstein- ana. Ætlunin er að taka fyrir efni sem eru ofarlega á baugi i hvert sinn’. „Mitt starf er i rauninni fólgið i þvi að hafa samband við fólk, sér- hæft fólk, eða fólk úr öllum list- greinunum til að fjalla um þessi mál, annað hvort eitt sér, eða i samtölum sin á milli”. t fyrsta þættinum veður talað um nýja ljóðabók eftir Tómas Guðmundsson. Björn Th. Björns- son fjallar um heimslistasögu sem er kominn út á Islensku. Rætt verður við Herdisi Þor- valdsdóttir, og Aðalsteinn Ingólfsson, listfræðingur segir frá pólskri grafiksýningu á Kjar- valsstöðum”. Hulda Valtýsdóttir sér um nýjan þátt I útvarpi um listir og menningar- mál. Verðbólgan, prófkjörin og Laxness í Kastljósi í kvöld Þrjú mál verða tekin fyrir í Kastljósi í kvöld. Fyrst verður fjallað um eigna- tilfærslu i þjóðfélaginu vegna verðbólgunnar — frá þeim sem spara og til þeirra sem skulda. Ólafur Daviðsson hagfræðingur hjá Þjóðhagsstofnun mun skýra þetta með dæmum, og rætt verð- ur við Sigurð E. Guðmundsson framkvæmdastjóra Húsnæðis- málastofnunnar Rikisins um hvort verðbólgan sé besti vinur húsbyggjenda. Siðan mun Baldur Óskarsson ræða við Benedikt Gröndal for- mann Alþýðuflokksins um próf- kjörin. þriðja lagi verður rætt við Halldór Laxness um strið hans við stafsetninguna fyrr og nú. Ekki verður þó fjallað um fræg afskipti hans af setumálinu held- ur fyrst og fremst litið til baka. Umsjónarmaður Kastljóss er Guðjón Einarsson. —GA Laxness ræðir um stafsetninguna IKastljósi. Föstudagur 18. nóvember 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35* Prúðu leikararnir (L) Skemmtiþáttur með leik- brúðunum. Gestur þáttarins er gamanleikarinn Milton Berle. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður Guðjón Einarsson. 22.00 Hinar bersyndugu (Hustling) Bandarfsk sjón- varpsmynd frá árinu 1975, byggð á sögu eftir Gail Sheehy. Aðalhlutverk Lee Remick. Blaðakona hyggst skrifa greinaflokk um vændi I New York. A lögregiustöð kemst hún i kynni við nokkrar vændiskonur og ætiar að nota frásagnir þeirra sem uppistöðu I greinarnar. Myndin er ekki viö hæfibarna. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 23.30 Dagskrárlok (Smáauglýsingar — simi 86611 ) M Húsnæði óskast óska eftir að taka á leigu 2ja herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 38628. Ungur piltur óskar eftir að taka á leigu ein- staklingsibúð á góðum stað i bæn- um. Engin fyrirframgreiðsla en öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. i sima 13847 e. kl. 7. Óskum eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð. Uppl. i sima 33828. Óska eftir 3ja herbergja ibúö. Má þarfnast standsetningar. Hálft til eitt ár fyrirfram. Uppl. i sima 34488. Óskum eftir að taka á leigu, sem næst miðbænum, 3ja herbergja Ibúð sem fyrst. Ein- hver fyrirframgr. ef óskað er. Reglusemi og snyrtileg um- gengni. Vinsamlegast hringið i sima 35155 eftir kl. 8 á kvöldin og leitið nánari upplýsinga. Meö- mæli of óskað er. Bilaviðskipti Til sölu sem ný vél i frambyggöan Rússa- jeppa. Uppl. i sima 43072. Óska eftir bil. Óska eftir að kaupa vel með far- inn fólksbil á kr. 1 millj. — 1.500 þús. útborgun 1 milljón. Uppl. i sima 52520. Til sölu Ford Mustang ’66, þarfnast viðgerðar. Gott verð ef samið er strax. Uppl. i sima 83740 e. kl. 7. Datsun 120 Y árg. ’76 til sölu, sjálfskiptur. Litur orange. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. i sima 92-2853. Óskum eftir öllum bilum á skrá. Mikil eftirspurn eftir japönskum bilum og gömlum jeppum. Opiö frá kl. 9—7 alla virka daga og 9—4 á laugardögum. Verið velkomin. Bilagarður Borgartúni 21. Reykjavik. Bilapartasaian auglýsir: Hofum ávallt mikiö úrval af not- uðum varahlutum i flestar teg- undirbifreiða ogeinnig höfum við mikið úrval af kerruefnum. Opið virka daga kl. 9—7 laugardaga kl. 9—3, sunnudaga kl. 1—3. Sendum um land allt. Bilapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Vinnuvéladekk. .Til sölu eru 2 vinnuvéladekk 1800x25” 32ja strigalaga nýlon. Dekkin eru litið notuö. Uppl. i sima 42494 e.kl. 19 á kvöldin. Cortina ’71 til sölu, 2ja dyra Cortina ’71 Uppl. I sima 36430 e. kl. 7. 4 notuð snjódekk á felgum 590x15”, fyrir Peugout 404 station. Uppl. I sima 37450. J.S.H. Óska eftir að kaupa Cevrolet vél 350 cub. Einnig kemur til greina aö kaupa blokk eða bil til niðurrifs með vél. Uppl. i sima 92-3356. VW Fastback ’69 til sölu. Ekinn 10 þús. km. á vél. Fallegur bill. Verð kr. 550 þús. Skipti koma til greina. Uppl. I sima 34779 eftir kl. 7. ' Bilaviðgerðir^ Bifreiöaeigendur athugið! Nú er rétti timinn til að láta yfir- fara gömlu snjódekkin. Eigum til ný og sóluð snjódekk með eða án snjónagla i flestum stærðum. Hjólbarðaviðgerð Kópavogs, Nýbýlavegi 2, simi 40093. Bifreiðaeigendur Hvað hrjáir gæöinginn? Stýrisliðagikt, of vatnshiti, eða vélaverkir, Það er sama hvað hrjáir hann leggiö hann inn hjá okkur og hann hressist skjótt. Bif- reiða og vélaþjónustan, Dals- hrauni20,Hafnarfirði.SImi 54580. Bilaleiga Leigjum út sendiferðabfia ogfólksbíla. Opið alla virka daga frá kl. 8—18. Vegaleiðir bilaleiga Sigtúní 1. Simar 14444 og 25555. Ökukennsla ökukennsla — Æfingatímar Kenni á Cortinu. tJtvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari. Simar 30841 og 14449. Ökukennsia — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, ökukennari. Simi 40796 og 72214. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukeniisla hinna vandlátu. öku- skóli sem býður upp á fullkomna þjónustu. Okukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar simar 13720 og 83825. ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á ör- uggan og skjótan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109. ÖKUKENNSLA — Endurhæfing. ökupróf er nauðsyn. Þvi fyrr sem það er tekið, þvi betra. Umferða- fræðsla i góðum ökuskóla. öll prófgögn, æfingatimar og aðstoð við endurhæfingu. Jón Jónsson, ökukennari. Simi 33481.________________ ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á ör- uggan og skjótan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109. ökukennsla — Æfingatlmar. Kennslubifreið Mazda 929 árg. j ’76. ökuskóli og öll prófgögn sé ' þess óskað. Guðjón Jónsson. Simi | 73168. i ökukennsla — æfingatimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323 árg. ’77. ökuskóli og prófgög'n, sé þess óskað. Upplýsingar og inn- ritun i sima 81349 milli kl. 12-13 og kl. 18-19. Hallfriður Stefánsdóttir. ökukennsla,,, er mitt fag á þvi hef ég besta lag, verði stilla vil i hóf. Vantar þig ekki ökupróf? 1 nitján átta niu og sex náðu i sima og gleðin vex, i gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896. ökukennsla — Æfingatlmar Kenni á Toyota Mart II 2000 árg. ’76. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lind- berg simi 81156. ökukennsla. Kenni allan daginn alla daga. Æfingatimar og aðstoö við endur- nýjun ökuskirteina.Pantiði tima. Uppl. i síma 17735 Birkir Skarp- héðinsson ökukennari. ökukennsla — Æfingatimar. Þér getiö valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’76. Greiðslukjör. Nýir nemendurgeta byrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 Og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Betri kennsla — öruggur akstur. Við ökuskóla okkar starfa reyndir og þolinmóöir ökukennarar. Fullkomin umferðarfræðsla flutt af kunnáttumönnum á greinar- góðan hátt. Þér veljið á milli þriggja tegunda kennslubifreiða. Ath. kennslugjald samkvæmt lög- giltum taxta ökukennarafélags Islands. Við nýtum tima yðar til fullnustu og útvegum öll gögn, það er yðar sparnaður. ökuskólinn Champion uppl. i sima 37021 milli kl. 18.30 og 20. ökukennsla — Æfingatlmar. ökukennsla ef vil fá undireins ég hringi þá i 19-8-9 þrjá næ öku- kennslu Þ.S.H. Ýmislegt ] BREIÐHOLTSBOAR Allt fyrir skóna yðar. Reimar, lit- ur, leðurfeiti, leppar, vatnsverj- andi Silicone og áburður I ótal lit- um. Skóvinnustofan Völvufelli 19. Grásleppukarlar — Handfæra- menn. Nú er rétti timinn til að hyggja að kaupum á nýjum bát fyrir næstu vorvertið. Við útvegum ýmsar stærðir og gerðir af bátum. Ótrú- lega hagkvæmt verð. Einhver þeirra hlýtur aö henta þér. Sunnufell H/F Ægisgötu 7. Simi 11977. Pósthólf 35. Mikib af spariskirteinum til sölu úr ýmsum flokkum. Skuldabréf 2ja, 3ja og 5 ára fyrir- liggjandi. Fyrirgreiðslustofan, fasteigna- og verðbréfasala. Vesturgötu 17, simi 16223. VISIR • Blaðburðarbörn óskast Safamýri oddatölur. Armúla — Suðurlandsbraut. VÍSIR

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.