Vísir - 18.11.1977, Síða 4

Vísir - 18.11.1977, Síða 4
Föstudagur 18. nóvember 1977 S1§|ÍPJ§Í§ wÁltÉ mmmfl LURIE Levesque hvikull í að- skilnaðarstef nu f lokksins Ári eftir að kjósendur í Quebec báru Rene Leves- que og aðskilnaðarflokk Quebekkinga á höndum sér til valda hefur mesti taugaæsingurinn, sem fylgdi stjórnarskiptunum, liðið hjá. Hinn óvænti sigur Leves- que 15. nóvember 1976 þótti fyrirboði þess, að upp væri að renna nýtt tímabil fyrir þetta frönskutalandi fylki, þar sem búa sex milljónir manna. Stuðningsmenn hinnar nýkjörnu fylkisstjórnar sáu sjálfa sig í anda sem það afl, sem hrint hafði sjálf stæðisstef nunni af stað, og létu þaðekki draga úr eldmóði sínum, þótt Levesque lækkaði nokkuð aðskilnaðarseglin á kosn- ingaskútu sinni og legði í staðinn meiri áherslu á efnahagsmálin og bætta stjórnun. Eftir öll kosningaloforöin um betri stjórn væntu sumir þess, aö fylkisstjórnin mundi gera krafta- verk á efnahagsvanda fylkisins. Á hinn bóginn risu einnig hátt tilfinningar enskumælandi hluta Quebec, sem kveiö þvi, að kosningarnar mörkuöu byrjun upplausnar Kanada, nýs inn- blásturs þjóöernisstefnu fransk- ættaöra Kanadamanna, sem yröi óþolandi öörum en þeim, sem eru af frönsku bergi brotnir. Enginn lét sér I léttu rúmi liggja kosningarúrslitin. En aö þessu ári liönu er Quebec engu nær sjálfstæöi en áöur. Aö- skilnaöarmálinu hefur litt verið haldiö á lofti. Þaö hefur einnig reynst hált að reyna hafa handfestu á lausn efnahagsvandans. Atvinnuleysiö nálgast sögulegt met, og fjár- magnið hefur flúiö fylkið. Nýleg heimsókn hins fimmtiu og fimm ára gamla Levesque til Parisar, sem fræg er orðin af glæsilegum móttökum (þar sem Levesque var geröur að stór- meistara heiðursfylkingarinnar), jók litið hróöur hans heima fyrir, þótt hann yrði kunnari erlendis fyrir bragöiö. Þrátt fyrir menningar- og málatenglsin bera margir franskættaöir Kanadamenn litinn þokka til Frakklands, sem lét sig þá litlu skipta og lagöi enga rækt ■’yiö frændsemina fram til 1960. ' Levesque hlaut þvi gagnrýni bæði franskskrifaöra sem enskra blaöa i Kanada fyrir aö láta allt reka á reiöanum heima fyrir, meöan hann væri aö eltast viö hé- góma i útlöndum. Nýleg skoðana- könnun sýndi, aö vinsældir Levesque heföu dalaö. 51% sögö- ust óánægöir meö stjórn, meöan 40% höföu gefiö þaö svar i könn- unum áöur. Alvarlegri voru þó niðurstööur annarrar könnunar, sem sýndu, aö 68% Quebekkinga mundi greiöa atkvæöi gegn sjálfstæði, ef efnt yröi til þjóöaratkvæöis núna. En þaö var einmitt aöalstefnumál aöskilnaöarflokks Levesque, þeg- ar flokkurinn var Stofnaöur 1968. Levesqúé sjálfum og öörum framámönnum flokksins hefur þó lengi verið ljóst, aö aöskilnaöar- málið er öllu meira hjartansmál flokksmanna sjálfra,heldur en aö það heföi nokkru sinni hrifið svo almenna kjósendur. Enda var þvi i kosningabaráttunni þokað til hliöar ögn, meöan efnahagsmálin voru dregin i efsta sætið. Eftir aö flokkurinn komst i stjórn var dustaö rykiö af þessu gamla stefnumáli, en um leið geröar ýmsar útlitsbreytingar á þvi. Orðið aöskilnaöur meö slnum óaölaöandi sundrungarhljóm var þurrkað út úr orðabók flokksins, eftir að hann komst i ábyrgðar- stööur. Nýlega var „sjálfstæöi” einnig sett á bannlista, en i tlsku sr komiö, aö kalla stefnuna „óháöa samstjórn”, sem er vel við hæfi. Þaö er mátulega Óskiljanlegt til þess aö lýsa ein- Imitt þessari gruggu stefnu. Ef blaðaö er i ræöum forsætis- táöherra Quebec, siöan hann kom til embættis, til þess aö reyna aö glöggva sig á þvi, hver þessi að- skilnaðarstefna er, veröa menn litlu nær. Nýlega I fylkisþinginu i Montreal rakti Levesque stjórn- málasögu Quebec og þau rök, sem hann taldi knýja á, að Que- bec réöi örlögum slnum sjálft. Þaö var aöeins einu sinni I þessari ræöu, aö Levesque tók sér oröiö „sjálfstæöi” I munn. Annars var þaö „óháö samstjórn” og fram- sýn um aö Kanada og Quebec störfuöu saman sem jafningjar. t janúar siöasta vetur ávarpaöi hann Hagfræðiklúbbinn I New York, og notaði þá æ ofan i æ „sjálfstæöi” og likti stefnu flokks sins viö sjálfstæöisbaráttu Ame- rikumanna gegn Bretum. í nýútkomnum bæklingi á veg- um aðskilnaöarsinna kynnir Levesque afstööu sina enn frekar út, og talar þar um „nýjan sátt-' mála viö hinn hluta Kanada”. Stjórn Levesque lofaöi I kosningunum aö efna til þjóöarat- kvæöis i Quebec um sjálfstæöis- máliö, og var búist viö þvi, að hún yrði einhvern tima á árinu 1979. Höfundur þeirrar áætlunar, Claude Morin, sem gegnir emb- ætti innanrikismálaráöherra, viröist nú aöalhvatamaöur þeirr- ar breytingar, sem þessi upphaf- lega stefna hefur tekiö. Hinir áköfustu i aöskilnaöarflokknum lita á þessi fráhvörf sem svik, og hafa á bak viö tjöldin lagt fast aö flokksbroddunum. BRUNE RAKATÆKI Á heimili/ skrifstofur, skóla o víðar. Heilsa og vinnugleði er mikið undir andrúmsloftinu komin. Okkur líður ekki vel nema að rak- inn í loftinu sé nægilegur, eða 45- 55%. Loftið á ekki aðeins að vera i réttu hitastigi heldur einnig réttur raki. Raki er nauösyn. Hkamans^ ^nar °l Öðrum hl“ta jvera not„A-..L<,ng»n Þrevfa.t aðJ Muii Það bætir heilsuna, varnar þurrki á húsgögnum. Það vinnur gegn rafmagnsmyndun í teppum. Tækið vinnur hljóðlaust og dreifir rakanum rétt. _ Það vinnur með eðlilegri uppguf un vatns, en það sprautar ekki vatni í herbergin. I Ég óska eftir upplýsingum um BRUNE rakatæki i Nafn L unnai SSfb^eiibbo-n k.f. i“ SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200 - 105 REYKJAVlK*

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.