Vísir - 18.11.1977, Blaðsíða 12

Vísir - 18.11.1977, Blaðsíða 12
FRÁ HEILBRIGÐISEFTIRLITI RÍKISINS Að gefnu tilefni tilkynnist, að simanúmer okkar er 81844 og heimilisfang Síðumúla 13 MOSFELLSHREPPUR Heimilishjálp óskast nú þegar i veikinda- forföllum húsmóður. Upplýsingar gefur Þórey Guðmundsdóttir félagsráðgjafi i sima 66200 e.h. lÆrIð vélritun Nýtt námskeiö hefst mánudaginn 21. nóv. lokiö 15. desem- ber. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Engin heimavinna. Innritun og upplýsingar i sima 41311 eftir kl. 13 daglega. Vélritunarskólinn Suðurlandsbraut 20. 4-5 herbergja ÍBÚÐ ÓSKAST STRAX Fátt i heimili Öruggar greiðslur Hringið i sima 17531. [ Auglýsið í Vísi ] Föstudagur 18 . nóvember 1977 vism ÉlÍÍlÍlÉlaÍJy ' Wm l * ,.ý> fÁÍk* f MjfrTF v t * 7 II it»— 1 . | < wm * M H v W) lill 1 ÍÉ 1 WKSBmmmMmm. ^ m- fl flHflflHfl b® Halli og Laddi þakka hvor öörum fyrir vel unnin störf. Fyrir aftan eru Tómas Tómasson sem Utsetti plötuna, Jón ólafsson (sá meökókglasiöl.sem gaf hana út og Þóröur Arnason gltarleikari. „Sórsaukafull" ný hljómplata — með Halla og Ladda ,,Jú, þaö er hræöilcga sárs- aukafullt aö leika á þetta hljóö- færi”, sagöi Þórhallur Sigurös- son á blaöamannafundi i fyrra- dag, þar sem kynnt var ný plata meö honum og bróöur hans, Haraldi. Þórhallur leikur þar á eyrnarpinna I öllum lögunum. Hann var spuröur hvernig leikiö væri á pinnann. „Maður treöur honum uppi heyraö og snýr hægtog rólega, eöa eftir takti lagsins. Siöan ef mikið liggur viö ýtir maöur hon- um inn og út. Þetta er mjög sársaukafullt hljóðfæra, og hefur þann galla aö eini maöur- inn sem heyrir i þvi er sjálfur hljóðfæraleikarinn. Hann hlust- ar meö hinu eyranu”. Plata þeirra bræöra sem stundum eru kallaðir Halli og Laddi ber nafnið,,Fyrr má nú al- deila fyrrvera”. A henni eru 13 lög sem öll eru frumsamin — af mismunandi höfundum og á mismunandi tímum. Reyndar flest gamlir amer iskir slagarar með islenskum textum eftir þá félaga. Tómas Tómasson sá um Ut- setningar á plötunni, sem tekin var upp á 85 klukkustundum, en það þykir litið. Alls liöu 13 dagar frá þvi ákveöiö var aö gera plöt- una og þar til hún var fullgerð. —GA OKT 1977 LYST RÆNINGINN List í Lyst- rœningjanum Sjöunda hefti timaritsins Lyst- ræninginn er nýkomiö út meö fjölbreyttu efni. Þ.á.m. eru smá- sögur eftir Ólaf Hauk Simonarson (Saumaskapur) og Eirik Brynjólfsson (Filapenslar), ein- þáttungur eftir Þorstein Marels- son, ljóö eftir Jónas Svafár, Ingi- björgu Haraldsdóttur, Jón Páls- son, Hilmar Jónsson, Magnús Einar Sigurðsson, Halldór S. Stefánsson, Jónatan Garöarsson, Steinþór Jóhannsson, Gunnlaug Vilhjálmsson o.fl., myndlist eftir Þorbjörgu Höskuldsdóttur, Sig- urö Þóri og Örn Karlsson, og fleira. Ritstjórar eru Fáfnir Hrafnsson, Vernharöur Linnet og Félagsprentsmiöjunmir hf. Spítalastíg -10 — Sími 11640 Selja jólaalmanðk barn- anna inn ó annað hvert heimili „Það má telja að jóla- almanök barnanna komi á annað hvert heimili i landinu, þegar tekið er tillit til þess að við selj- um um 25 þúsund stykki”, sagði Gunnar Gunnarsson gjaldkeri Lionsklúbbsins Freys. Klúbburinn er nú aö hef ja hina árlegu söluá jólaalmanökum sem Freyr flytur inn frá Vestur- Þýskalandi. A bak við hvern dag desembermánaöar sem rifinn er af er súkkulaðimoli og siöan mynd á bak viö hann. Almanökin hafa veriö seld i sex ár og notið si- vaxandi vinsælda. aö sögn Gunnars. Freysfélagar annast sjálfir söl- una I Reykjavik með þvi aö ganga i hús og standa viö verslanir, en auk þess má kaupa jólaalmanök- in á eftirtöldum stööum: Gler- augnaverslun Ingólfs Gislasonar, Bankastræti, Gunnar Asgeirsson hf., Suöurlandsbraut, Heimilis- tæki sf., Hafnarstræti og Sætúni, Hekla hf., Laugavegi, Herra-, garðurinn, Aöalstræti, Lýsing, Laugavegi, Tiskuskemman, Laugavegi og Tómstundahúsiö, Laugavegi. Börn þeirra klúbbmanna hafa unniö mikiö meö feörum sfnum við aö pakka almanökunum inn. 1 nágrannabæjum Reykjavlkur og Ananda Marga til Indlandsstjórnar: „Frelsið leiðtoga vorn" Meölimir Islendsdeildar Ananda Marg Vegfarendur, sem leiö áttu um Austurstrætiö um sexleytiö I fyrradag ráku ftestir upp stór augu þegar þeir komu auga á leikrit sem þar var sýnt. Samtökin Ananda Marga settu þar upp sýningu til aö mótmæla aö andlegur leiötogi þeirra, Shri Shri Anandamurti, er fangelsaö- ur á Indlandi. Sýningin stóö yfir f nokkurn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.