Vísir - 21.11.1977, Qupperneq 4
4
Mánudagur 21. nóvember 1977.
( Félagsmálastofnun Reykjavikur óskar^
eftir að ráða starfsfólk til starfa i fjöl-
skyldudeild.
Æskilegt er að umsækjandi sé félagsráð-
gjafi eða hafi menntun á sviði félagsvis-
inda.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf sendist Félagsmálastofn-
un Reykjavikur Vonarstræti 4, 101
Reykjavik fyrir 7. nóvember n.k._____
I5Í Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Vonarstræti 4 sími 25500
Nauðungaruppboð
Nauöungaruppbuð hefst i dómsal embættisins mánudag
2S. nóv. 1977 kl. 10.30, eftir kröfu Gjaldheimtunnar og lög-
manna og verður siðan framhaldið sama dag þar sem
hlutir þeir eru, sem selja skal en þeir eru þessir: 4 hræri-
vélar, eign Breiöholtsbakaris h.f., bindagerðarvél, eign
Bókbindarans h.f.8iðnaöarsaumavélar, eign Fatag. Bót
h.f., heliningur af Cleveland brotvél, eign Gisla Sigurjóns-
sonar, rafreiknivél, skjalaskápar, peningaskápar, ritvél
og skrifhorö, eign llúsgagnaversl. Rvikur h.f., ljósritun-
arvél, teiknivél, teiknihorð, hillur o. fl. eign Istaks h.f.,
prentvél, eign llilmis h.f., vélhnifur, eign Blikk & Stáls
li.f., peningaskápur eign Magnúsar Th. S. Blöndahi h.f.,
steikarplata, feitipottur, búðarborð, búðarkassi, isskápur
o. I'l., eign .Vlatstofu Austurbæjar h.f., Ijósmyndaþurrkari,
eoperingsvél, eign Skyndimynda h.f.
Greiösla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 75. 70. og 77. tölublaði Lögbirtingablaös-
ins 1970 á eigninni Hveríisgötu 28, llafnarfirði, þingl. eign
Guðna Bjarnasonar, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka is-
lands h.f. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 24. nóvember
1977 kl. 3.00 e.h.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði
Nauðungaruppboð
annaö og siðasta á eigninni Tú.igötu 11, byggingarlóö,
Bessastaöahreppi, lalin eign Gylfa Sæmundssonar á eign-
inni sjálfri fimmtudaginn 24. nóvember 1977 kl. 4.30 e.h.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
ÚTB0Ð
Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð-
um i 35 háspennulinumöstur fyrir Austur-
linu, samtals um 120 tonn af heitagalvan-
húðuöu stáli.
Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Raf-
magnsveitna rikisins að Laugavegi 116,
Reykjávik frá og með mánudegi 21. nóv,
1977.
Tilboðum skal skilað á sama stað i siðasta
lagi f.h. þriðjudaginn 20. desember 1977.
Tilboðin verða opnuð kl. 14 sama dag.
Rafmagnsveitur ríkisins
Laugavegi 116, Reykjavik.
Vélgœslumaður
Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða vél-
gæslumann að rafstöðinni á Seyðisfirði.
Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í
Reykjavik eða rafveitustjóri Austurlands-
veitu, Egilsstöðum.
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
Laugavegi 116 Rvik
Vilja sjólf-
stœðismenn
báknið burt?
Þó að umræður ýmissa
greinarhöfunda hér í blaðinu um
þjóðmál, prófkjör og framboðs-
mál almennt, hafi ekki alltaf ver-
ið á sérstaklega háu plani vill
undirritaður freista þess að
leggja þar nokkur orð í belg.
Ekki verður þó i greinarkorni
þessu minnst á klæðaburð þing-
manna, gáfnafar stjórnmála-
manna, hve vel eða illa þeir leiki
knattspyrnu, hverjir hengi upp
eða rifi niður nútima klessu-
myndir, og alls ekki á aldursleysi
eða ættgöfgi þeirra er i stjórn-
málum vafstra. Skiptir enda ekki
öllu málihvort menn eru komnir
út af Islandsbersa eður ei.
Sjálfstæðisflokkurinn og
„Báknið burt”
Umræður um aukin umsvif
rikisinseru allajafna fjörugar hér
á landi, og sýnist sitt hverjum
eins og gengur. Enda er það svo
að menn skiptast einkum i flokka
eftir því hver afstaða þeirra til
einkarekstursog rikisreksturs er.
{ v \
Anders Hansen skrifar
í tilefni af tiliögum
ungra sjálfstæðis-
manna um minni rikis-
umsvif og segir, að
hafi sjálfstæðismenn
forystu í heiðarlegum
vinnubrögðum og
standi þeir við gefin
fyrirheit hafi þeir
engu að kviða.
v... y" '
Að undanförnu hafa ungir sjálf-
stæðismenn einkum látið þessi
mál til sín taka, og hafa þeirsett á
oddinnsem sitthelsta baráttumál
að dregið verði úr umsvifum hins
opinbera hið fyrsta. Hafa þeir
meðal annars gefið út sérstakt
blaðþarsem þessimáleru reifuð,
ITT
LITSJÓNVARPSTÆKI
ITT sjónvörp eru að sjálfsögðu með köldu kerfí.
VIDOM KERFI ITT byggir litsjónvarpstæki sín upp á einingum og við hverja einingu
er tengt ljós. Þegar bilun verður í einingu slökknar ljósið. Þetta auðveldar mjög
viðgerðir, þannig að 90% viðgerða fer fram í heimahúsum.
ITT hefur í sinni þjónustu 25.000 manns sem eingöngu vinna við rannsóknir
og tilraunir. Þetta tryggir að nýjasta tækni er ávallt notuð í tækjum frá ITT.
ITT hefur á litsjónvarpstækjum sínum sérstakan takka, sem sjálvirkt, samræmir bestan
lit og skarpleika myndar.
ITT er búið sjálfvirku öryggi.sem virkar þannig að ef rafmagnsspennan fer upp eða
niður fyrir æskilega spennu, þá slökitnar á tækinu,
og fer það ekki í gang aftur fyrr en spennan er orðin eðlileg. Þetta kemur
í veg fyrir að viðkvæmir hlutir skemmist.
H)id BRÆÐRABORGARSTÍG1
F SÍMI20080