Vísir - 21.11.1977, Page 5

Vísir - 21.11.1977, Page 5
Mánudagur 21. ndvember 1977. 5 Vörumarkaðurinnhf. og eru þar kynntar hugmyndir þeirra er lúta þvi á hvem hátt minnka megi rikisbákniö og hvemig færa megi ýmsar opin- berar stofnanir til einstaklinga eða leggja þær niður. Ohætt mun að fullyrða, að ekki hefur f annan tima verið unnið betur að undirbúningi og kynn- ingu þeirra mála sem hæst hafa borið i þjóömálaumræðum en hér er gert. Allur undirbúningur þessa máls eraðstandendum þess til sóma, en það var einkum stjórn Sambands ungra sjálfstæð- •ismanna á árunum 1975 til 1977 sem vann að framgangi.þess. Arangurinn lét heldur ekki á sér standa, þvi aö málflutningur þessi fékk þegar byr undir báða vængi innan Sjálfstæðisflokksins, og var meðal annars sérstaklega tekið undir sjónarmið yngri mannanna i ályktun landsfundar flokksins siðastliðið vor. En þótt mikið hafi verið talað, spaklega ályktað, og ekki spöruö hin stóru orð, þá hefur ákaflega litið orðið úr verklegum fram- kvæmdum. Þess i stað tútnar rikisskrimslið sifellt út, likt og púkinn i fjósinu i Odda forðum. Þó að Sjálfstæðisflokkurinn sé lang-stærsti flokkurinn á Alþingi, eigi aðild að rikisstjórn og hafi meira að segja forsætisráðherra- embættið, þá gengur litið eða ekkert við að koma fram þessu stóra stefnumáli flokksins. Þess vegna hafa ungir sjálf- stæðismenn nýlega krafist þess aö staðið verði við gefin fyrirheit, en sé það ekki unnt í núverandi stjórnarsamstarfi, er að þeirra áliti ákaflega erfitt að réttlæta áframhaldandi setu sjálfstæðis- manna i rikisstjórn með Fram- sóknarflokknum Hvað er til ráða? Sé talað af fullu raunsæi, þá verður að teljast i meira lagi ólik- legt að farið verði að vilja ungra sjálfstæðismann i þessu efni, og þvi þarf að gripa til ráöstafana sem eftir verði tekið. Vilji sjálfstæðismenn raun- verulega báknið burt, minnkandi rikisumsvif og opinbera forsjá, þá hafaþeir tækifæri til að láta i ljós vilja sinn á ótviræðan hátt. Um heigina fer fram prófkjör i Reykjavik, þar sem valinn verður framboðsliti Sjálfstæðisflokksins við næstu alþingiskosningar. Þar eru meðal annarra i kjöri þeir menn sem öðrum fremur hafa mótað stefnu ungra sjálfstæðis- manna i' þessum málum undan- farin ár. Með þvi að greiöa manni i alvöruframboöi úr þeirra hópi atkvæði sitt, tryggja kjósendur að málsvari samdráttar i rikisbú- skapnum eigi sæti á hinu háa Alþingi. Eigi þessi stefna hins vegar ekki fylgi i raun, þá er eðlilegt að kjósendur greiði götu þeirra er þegar stjórna landinu, og kalla þannig yfir sig enn meiri rikisfor- sjá en þegar er orðin. Það skal aö visu viðurkennt, að þingmenn Sjálfstæðisflokksins eru ekki öfundsveröiraf að starfa við hlið framsóknarmanna i nú- verandi rikisstjórn, þvi aö þar er vafalaust við ramman reip að draga. En.framhjá þvi verður þó vart horft, að stefnumál Sjálf- stæðisflokksins hafa ekki verið dregin nægilega skýrt fram i stjómarsamstarfinu, og of oft hafa ráðherrar framsóknar- manna getaö knúið sitt fram af hörku og óbilgimi. Hefur mörg- um manninum oft þótt ærin á- stæða til að rifta stjómarsam- starfinu frekar en kyngja hverj- um bita möglunarlitið. Hefja þarf nýja sókn til sigurs Til þess að gefa forystumönn- um Sjálfstæðisflokksins nægilegt aðhald i þessum málum þarf þvi að hefja nýja sókn til að opinber umsvif aukist ekki enn meira en þegar er orðið. Krefjast verður þess að staöiö verði við gefin fyrirheit, en ekki að óvirtar séu valdamestu stofn- anir Sjálfstæðisflokksins og það fólk sem i flokknum starfar með þvi að hafa að engu skoöanir þess og ályktanir. Það hefur of oft ver- ið gert, og náði liklega hámarki þegar einn þingmanna Sjálfstæð- isflokksins gerðist kommisar i Framkvæmdastofnuninni og var hreykinn af. Hafði þaö þó áður verið eitt af baráttumálum flokksins aö leggja niöur viökom- andi stofnun. Hafi sjálfstæðismenn forystu i heiðarlegum vinnubrögðum, og standi þeir viö gefin fyrirheit hafa þeir hins vegar engu aö kviða i framtiðinni. —AH I (Ulfí enginn eafi 99 mECTROÆl/A WH SS ER MESTSELRA MWTTAVÉUA í SVÍihRPR Fási hjá: Verzlurtitt Oculus, Ausiursirceii 7, Reykjavík. Snyrtivöruverzlunin Mona Lisa, Laugavegi 19, Reykjavik. Snyrtivöruverzlunin Clara, Bankasirceii 8, Reykjœi'ík. Snyrtivörubúðin, Laugavegi 76, Reykjavik. Snyrtivörubúðin Kamilla, Hafnarsirceii 16, Reykjavík. Sápuhúsið, Laugavegi 17, Reykjavik. Hafnarborg, Strandgölu 34, Hafnarfirði. Verzlunin Elva, Kirkjubraui 6, Akranesi. Verzlunin Edda, Hafnargötu 61, Keflavík. Verzlunin Lindin, Eyrari'egi 7, Selfossi. Vörusalan s.f., Hafnarstrceti 104, Akureyri. dh David Pitt & Co. * Laugaveg 15, sími 13333. LANVIN PARFUMS Arpége de Lanvin Ilmvötn og baðvörur 1 árs ábyrgð Electrolux þjónusta Hagstæð greiðslukjör Electrolux þvottavélin er til á lager á þessum útsölustöðum: AKRANES: ÞórBur Hjálmarsson, BORGARNES: Kf. Borgfirðinga, PATREKSFJORÐUR: Baldvin Kristjánsson ISAFJÖRÐUR: Straumur hf., BOLUNGARVtK: Jón Fr. Einarsson, BLÖNDUÖS: Kf. Húnvetninga, SIGLUFJÖRÐUR: Gestur Fanndal, ÖLAFSFJORÐUR: Raftækjavinnustofan sf., AKUREYRI: Akurvik hf., HOSAVtK: Grimur og Arni, VOPNAFJORÐUR: Kf. Vopnfirðinga, EGILSSTAÐIR: Kf. Héraðsbúa, ESKIFJORÐUR: Pöntunarfélag Eskfirðinga, HOFN: KASK, ÞYKKVIBÆR: Friðrik Friðriksson, VESTMANNAEYJAR: Kjarni sf., KEFLAVIK: Stapafell hf. Electrolux • Sérstök stilling fyrir straufri efni — auðveldari notkun. • BlO-kerfi — lengir þvottatimann fyrir óhreinan þvott. • Ryðfritt stál i tromlu og vatnsbelg — lengri endingartinji. • 3falt öryggi á hurð — örugg fyrir börn. • 3 höft fyrir þvottaefni og mýkingarefni. • Lósigti að framan — auövelt aðhreinsa — útilokar bilanir. • Vinduhraði 520 snún/min — auðveld eftirmeöferð þvottar. • Vökvademparar — mjúkur, hljóðlaus gangur. • 60cm breið, 55 cm djúp, 85cm há. • Islenskur leiðarvisir fylgir hverri vél.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.