Vísir - 21.11.1977, Side 14
14
Mánudagur 21. nóvember 1977 VISIR
fttvinna
Bæjarútgerð
Hafnarfjarðar
vantar starfsfólk til fisk-
vinnslu bæði karla og konur.
Fyrirhugað er að unnið
verði í ákvæðisvinnu.
UNGKRATAR ÞINGA UM
AUÐLINDIR HAFSINS
Ráðstefna um auðlindir hafs-
ins hófst að Hótel Loftleiöum i
gær og stendur til 26. nóv. n.k.
Til ráðstefnunnar boðuðu FNSU
(Forbundet for Nordisk Social-
demokratisk Ungdom) og Sam-
band ungra jafnaðarmanna.
Markmið ráöstefnunnar er að
samræma sjónarmið ungra
jafnaðarmanna um sósialist-
iska skipan mála á hafinu.
Ráðstefnuhaldið hér á landi er
árangur af starfi SUJ i sam-
vinnu ungra jafnaðarmanna á
Norðurlöndum og viðar. Til
marks um það hefur SUJ sótt
um 15 fundi erlendis um marg-
visleg málefni á þessy ári.
Til þessarar ráðstefnu var
boðiö fulltrúum utan Noröur-
landa sem innan. Við valið var
einkum tekið mið af þvi að fá
mikla breidd i þátttöku strand-
rikja i Evrópu og einnig nokkra
Gunnlaugur Stefánsson, Sæmundur Pétursson og Bjarni Magnússon
kynntu fréttamönnum efni ráðstefnunnar og svöruðu spurningum.
fulltrúa frá löndum Efnahags- fram sjónarmið ólikra hags-
bandalagsins. Ráðstefnan er muna. Meöal frummælenda var
fjármögnuð af Evrópska æsku- Benedikt Gröndal, formaður Al-
lýðssjóðnum og með þátttöku- þýðuflokksins. Einar Ágústsson
gjöldum. utanrikisráðherra setti ráð-
Dagskrá ráöstefnunnar er stefnuna.
fjölbreytt og hafa komið þar — KS.
Hafið samband við
verkstjóra.
VERKSTJÓRI.
TILBOÐ
Tilboð óskast i eftirfarandi bifreiðar i
tjónsástandi:
Volga '74, brúnn. Fiot 132 74,
VW Variant '67, Lada Topaz 75,
Volga 73, grór. Volvo 444 '54,
Fiat 127 ,73 Sunbeam '70,
Chervolet station '72, Audi 100 '70.
Bifreiðarnar verða til sýnis við skemmu
að Melabraut 26, Hafnarfirði, þriðjudag-
inn 22. nóv. n.k. kl. 14.00-18.00.
Tilboðum skal skila til aðalskrifstofu
Laugavegi 103 fyrir kl. 17.00 miðvikudag-
inn 23. nóv. n.k.
Brunabótafélag íslands
Laugavegi 103.
Brautarholti 6, III h.>
Simi 76811
Móttaka á gömlum
munum:
Fimmtudaga kl. 5-7 e.h
Föstudaga kl. 5-7 e.h. uí
Fró Jasskjallaranum
Fríkirkju veigi 11
Kvöldið hefst með kvikmyndasýningu, á
eftir leikur Nova. ILana skipa Reynir Sig-
urðsson, vibrafon, Guðmundur Ingólfsson,
pianó, Helgi Kristjánsson, bassi, Alfreð
Alfreðsson, trommur.
Jassvakning
SKUABOÐ
,7-a stuðningsmenn
Friðrlks Sophussonar
höfum fengfí >3o4ar
undirtektrr
vl4 framboðr hans.
Fylgfum nú málinu eftir.
Stuðningsmenn
^iöriks^oEhussonaru
I
■ i iciörstaiurinn r dag !
P-s- Ernr.íi Háaleitiebtaut 1
er 1 V- „ilU U:30 - 20:30
Kosið a tnxli^