Vísir - 21.11.1977, Page 18

Vísir - 21.11.1977, Page 18
vism I dag er mánudagur 21. nóvember 1977,324. dagur ársins. Árdegis- flóð er kl. 03.17/ síðdegisflóð kl. 15.41. APOTEK Helgar- kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 18.-24. nóvember annast Apótek Austurbæjar og Lytjabúö Breiöholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til ki. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga k). 9:12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjöröur Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJONUSTA Reykjav.-.lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið ogx sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og siúkrabill 51100. Garöakaupstaöur. Lögregia 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrablll i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i HornafiröiLög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaöir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Akureyri. Lögrregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. Ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjöröur, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. ísafjöröur, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. SICGISIXPENSARI 21. nóvember 1912. SA sem greip i gær skrifborösfót i forstof- unni i Aöalstræti 16, gjöri svo vel og skili honum þangað strax, ella veröur lögregl- unni sagt til hans. Neskaupstaöur. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Iiósavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Patreksfjöröur lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. Lifrarhrísgrjónaréttur með tómötum og papriku 2 bollar hrísgrjón 3 bollar vatn 1 tsk salt 400 g lifur 2 laukar 2 msk smjörliki 3 tómatar 1 græn paprika 1 dl tómatmauk salt, pipar, paprika. Setjið hrisgrjónin út i sjóðandi vatn og saltið, hafið þóttlok á pottinum. Sjóðið hrisgrjónin I 12 min. látið pottinn standa i aðrar 12 min. Hreinsiö lif- ur og skerið i teninga ásamt lauknum. Brúnið og steikið hvorttveggja i smjörllkinu. Skerið saman við ásamt tómat- mauki og laussoðnum hrisgrjónum. Kryddið eftir þörfum meö pipar, salt og papriku. Berið lifraróttinn fram með hrásalati. c Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir T J HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysa varðstof an s simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarf jörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. YMISLEGT Sjálfsbjörg. félag fatl- aðra heldur sinn árlega jólabasar laugardaginn 3. desember kl. 1 1/2 i Lind- arbæ. Munum á basarinn er veitt móttaka á skrif- stofu Sjálfsbjargar Há- túni 12 og á fimmtudags- kvöldum I félagsheimil- inu eftir kl. 8 sama stað. Basarnefndin. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stööum: A ’ skrifstofunnj i Traöar- kotssundi 6. Bókabúö Blöndals Vesturveri, Bókabúö Olivers Hafnar- firöi, Bókabúö Keflavik- ur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s.' 14017, Þóru s. 17052, Ágli s. 52236, Steindóri s. 30996. Hitaveitubilanir simi 25524. Tekið við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum þar sem borgar- búar telja sig þurfa á aðstoð að halda. Kafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Minningarkort Sambands dýraverndunarfélaga ís- lands fást I versluninni Bellu, Laugav. 99, versl. Helga Einarssonar, Skólavörðustig 4, bóka- búðinni Vedu, Kóp. og bókaverslun Olivers Steins, Hafnarf. Minningakort Styrktar- félags vangefinna fást i bókabúð Braga Verslanahöllinni, bóka verslun Snæbjarnar, Hafnarstræti og i skrif- stofu félagsins, Lauga- vegi 11. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum i sima 15941 og getur þá einnheimt upphæðina I giró. Minningarspjöld um Eirik Steingrimsson vél- stjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd i Parisarbúðinni Austurstræti, hjá Höilu Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðieifu Heiga- dóttur Fossi á Siðu. TIL HAMINGJIJ Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Páli Pálssyni i Krosskirkju A- Landeyjum ungfrú Guð- laug Helga Konráðsdóttir og Guðlaugur Jón Ólafs- son. Heimili þeirra verður i Vik Mýrdal. Nýja Myndastofan Skólav.st. 12. En huggarinn, andinn heilagi, sem faöirinn mun senda i minu nafni, hann mun kenna yður allt, og minna yður á allt, sem ég hefi sagt yður. Jóh. 14,26 Öll gösium við forina, en sum af oss horfa þó til stjarnanna. —O. Wilde BELLA Það er engin valdabar- átta milli okkar Hjálm- ars. Ef ég fer eftir öllu sem hann segir, 'get ég vafið honum um fingur mér SKAK Svartur leikur og vinnur. *• - s t A B a E JL 1 1.... 2. Bxf4 3. Bg5 Eða 2. Hxf4 Hf4+! Bf6 + Bxg5 mát. Bel mát

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.