Vísir - 21.11.1977, Page 21
VÍSIR
25
„Málin sem um verð-
ur rætt er hvort leyfa
eigi meira persónukjör
en nú er, í þeim skiln-
ingi að kjósandinn geti
valið úr frambjóðend-
um á þeim lista sem
hann kýs.
Hitt málið er hvort
leiðrétta eigi það mis-
vægi milli landshluta
hvað varðar fjölda
þingmanna sem marg-
ir telja að nú sé ríkj-
andi. Nú fara upp-
bótarþingsæti eftir
hlutfalli, en bent hefur
verið á að réttara væri
að það færi eftir fólks-
fjölda".
Þátttakendur í um-
ræðunum, sem eru í
beinni útsendingu eru
Hannibal Valdimars-
son, formaður stjórn-
arskrárnefndar, Ragn-
ar Arnalds, sem nýlega
hefur flutt tillögu á
þingi um að skipuð
verði nefnd til að
fjalla um þessi mál, og
Sigurður Lindal, próf-
essor.
Þátturinn hefst
klukkan 21.50 og dag-
skrárlok eru óákveðin.
— GA
Sjónvarp
klukkan 21.05:
Hvílst
eftir
erfiði
vikunnar
Sjónvarpsleikrit kvöldsins er
byggt á smásögu eftirhinn kunna
rithöfund Tarjei Vasaas. Leikrit-
iö heitir „Laugardagskvöld” og
fjallarum sveitafólk þar sem þaö
býr sig undir aö hvílast eftir erfiöi
vikunnar, eins og segir i kynningu
sjónvarpsins.
Tarjei Vasaas er einn kunnasti
rithöfundur á Norðurlöndum og
nokkrar bóka hans hafa veriö
þýddar á islensku. Þekktastar
erusjálfsagt „Svartir hestar” og
„Klakahöllin”, sem lesin hefur
verið i útvarp. Hann fékk bók-
menntaverðlaun Norðurlanda-
ráðs meöal annars fyrir þá bók.
Auk skáldsagnaritunar hefur
hann fengist við leikritagerö,
ljóðlist og svo smásögurnar.
Hand-ritiö aö myndinni i kvöld
gerði Aase Vikene sem einnig er
leikstjóri.
Aðalhlutverkin leika Ane Hoel
og Finn Kvalem, en Jóhanna Jó-
hannesdóttir sneri tali þeirra og
annarra leikara i myndinni yfir á
islensku.
— GA
Mjaltatimi i leikritinu i kvöld.
Mánudagur
21. nóvember
20.00 Fréttir og veður
20.25 Augiýsingar og dagskrá
20.35 tþróttir Umsjónarmaö-
ur Bjarni Felixson.
21.05 Laugardagskvöld (L)
Norsk sjónvarpsmynd,
byggö á smásögu eftir Tarj-
ei Vesaas. Handrit og leik-
stjórn Ase Vikene. Aöalhlut-
verk Ane Hoel og Finn
Kvalem. Helgin nálgast, og
heimilisfólk á litlum sveita-
bæ býr sig undir aö hvilast
eftir erfiöi vikunnar. Þýö-
andi Jóhanna Jóhanns-
dóttir. (Nordvision —
Norska sjónvarpið)
21.50 Hugsanlegar breytingar
á kosningalöggjöfinni (L)
Umræöuþáttur i beinni út-
sendingu. Umsjónarmaöur
Gunnar G. Schram.
Dagskrárlok
(Smáauglýsingar - simi 86611 )
Húsnædi óskast
Óskum eftir aö
taka á leigu 2-3 herbergja ibúð.
Uppl. i sima 73393 i kvöld.
Jarðfræði- og
sjúkraþjálfunamemi óska eftir
2ja herbergja Ibúð sem fyrst.
Einhver fyrirframgreiösla mögu-
leg. Vinsamlega hringiö i sima
83909.
Bilskúr óskast
leigöur, helst i Voga- eða Heima-
hverfi. Rúmgóöur með rafmagni,
þarf ekki að vera upphitaður.
Uppl. i sima 35218.
Ungt barniaust par
utan af landi, óskar eftir 1-2 her-
bergja ibúð til leigu til mailoka.
Fyrirframgreiösla eftir sam-
komulagi.Uppl. Isima 35889 milli
kl. 1-6.
Einhleyp stúlka
óskar eftir góöri litilli Ibúö strax.
Uppl. i sima 82638.
Ungur piltur
óskar eftir að taka á leigu ein-
staklingsibúö á góöum staö i bæn-
um. Engin fyrirframgreiösla en
öruggar mánaðargreiöslur. Uppl.
i sima 13847 e. kl. 7.
2 bræður
(liffræöingur og iönskólanemi)
óska eftir aö taka 3ja herbergja
ibúö á leigu sem fyrst. Uppl. i
sima 29714.
Ég óska eftir
geymsluhúsnæöi eöa bilskúr á
leigu sem fyrst. Uppl. I sima 76862
og 20390.
Ung kona I fastri vinnu
meö eitt barn, óskar eftir 2—3
herbergja ibúö til langvarandi
tima. Fyrirframgreiösla eftir
samkomulagi. Uppl. i sima 50155.
Óska eftir 3ja
herbergja ibúð. Má þarfnast
standsetningar. Hálft til eitt ár
fyrirfram. Uppl. i síma 34488.
Óska eftir
aö .taka á leigu 2ja herb. ibúð.
Fyrirframgreiösla. Uppl. i sima
38628.
2ja-3ja herbergja ibúð
óskast, helst i vesturbæ. Uppl. i
sima 27913.
Óskum eftir
2ja-3ja herbergja ibúö. Uppl. i
sima 33828.
Bilaviðskipti
Datsun 180 B
árg. ’74 til sölu. Uppl. i sima 82761
kl. 12-20.
Reno 16 TL árg. '71
til sölu. Góðurbillog vel með far-
inn, upptekin vél, gott lakk. tJt-
varp fylgir. Simi 72755 eftir kl. 6.
Land Rover dlsil árg. ’75
til sölu. Uppl. f sima 93-7395.
Lada 1500 árg. '76
til sölu. Ekinn 29 þús. km, að
mestu innanbæjar. Litur orange
rauður. Transistorkveikja, bryn-
gljái. Uppl. i sima 72478.
Fiat 127.
Til sölu Fiat bifreið 127 árg. ’74.
Aöeins ekinn 19 þús. km. Til
greina kemur 3ja ára fasteigna-
tryggð veöskuldabréf sem
greiðsla. Uppl. I sima 73217.
Mercedes Benz 309
árg. ’74,21 farþega til sölu. Uppl. i
simum 17196 og 85082.
Dodge Coronet árg. ’66
i góöu standi til sölu, ýmis skipti,
einnig hásing i Volvo Amason.
Uppl. i sima 33337.
Volvo Amason árg. ’63
til sölu. Uppl. I sima 20969.
6 cyl. V mótor
til sölu ásamt girkassa úr Taunus
20 M og 13” felgum. Uppl. i sima
50625.
Chévrolet Malibu sport
árg. '73 til sölu. Skipti möguleg.
Uppl. i sima 41983.
Loksins einn.
Til sölu Mazda 929 , 4ra dyra árg.
’74, ekinn aöeins 49 þús. km. Bill i
sérflokki, verð aöeins 1850 þús.
Uppl. i sima 75199.
VW árg. ’66-’68 óskast,
þarf að vera I góöu ökufæru
ástandi. Uppl. i sima 42116 i dag.
Opel Rekord station
árg. ’70 I ágætu lagi til sölu. Er á
nýjum negldum snjódekkjum.
Uppl. i sima 53421.
Ford Marveric
árg. ’74 til sölu. Sjálfskiptur meö
vökvastýri. Uppl. i sima 12056.
VW 1200
árg. ’68 tilsölu, ekinn yfir 100 þús.
km. skoðaöur ’77. Uppl. i sima
42440.
Moskwitch station
árg ’73 til sölu. Ekinn 54 þús. km.
Uppl. I sima 36063.
Lada Topas árg. ’75
til sölu, ekinn 39 þús. km. Litur
orange og Cortina árg. ’65, verö
kr. 70 þús. Uppl. i sima 34632.
Volvo eigendur.
Aflstýri (vökvastýri) i Volvo
fólksbil með öllum fylgihlutum til
sölu, verð kr. 250þús. Uppl. i sima
73638 á kvöldin..
Cortina
árg. ’7l grænsanseruð á lit, ekin
aöeins 92 þús. km. BIll i góöu
standi, á sanngjörnu verði, verö
670 þús. Uppl. i sima 54104.
Vinnuvéladekk.
Til sölu eru 2 vinnuvéladekk
1800x25” 32ja strigalaga nýlon.
Dekkin eru litiö notuö. Uppl. i
sima 42494 e.kl. 19 á kvöldin.
Cortina ’71
til sölu, 2ja dyra Cortina ’71 Uppl.
i sima 36430 e. kl. 7.
4 notuö snjódekk
á felgum 590x15” fyrir, Peugout
404 station. Uppl. I sima 37450.
J.S.H.
Óskum eftir
öllum bilum á skrá. Mikil
eftirspurn eftir japönskum bilum
og gömlum jeppum. Opiö frá kl.
9—7 alla virka daga og 9—4 á
laugardögum. Verið velkomin.
Bilagaröur Borgartúni 21.
Reykjavik.
Bilapartasalan auglýsir:
Höfum ávallt mikið úrval af not-
uöum varahlutum i flestar teg-
undirbifreiða ogeinnig höfum viö
mikið úrval af kerruefnum. Opið
virka daga kl. 9—7 laugardaga kl.
9—3, sunnudaga kl. 1—3. Sendum
um land allt. Bilapartasalan
Höföatúni 10, simi 11397.
Óska eftir
aö kaupa Cevrolet vél 350 cub.
Einnig kemur til greina aö kaupa
blokk eða bil til niöurrifsmeð vél.
Uppl. i sima 92-3356.
Til sölu Ford Mustang '66,
þarfnast viögeröar. Gott verö ef
samið erstrax. Uppl. Isima 83740
e. kl. 7.
í Bilaviðgerðir^)
Bifreiðaeigendur athugið!
Nú er rétti timinn til aö láta yfir-
fara gömlu snjódekkin. Eigum til
ný og sóluö snjódekk meö eöa án
snjónagla i flestum stæröum.
Hjólbaröaviögerö Kópavogs,
Nýbýlavegi 2, simi 40093.
Bifreiðaeigendur
Hvað hrjáir gæðinginn?
Stýrisliöagikt, of vatnshiti, eöa
vélaverkir, Þaö er sama hvaö
hrjáir hann leggið hann inn hjá
okkurog hann hressist skjótt. Bif-
reiða og vélaþjónustan, Dals-
hrauni 20, Hafnarfiröi. Simi 54580.
Bilateiga 0^-
Leigjum út sendiferða bila
og fólksbila. Opið alla virka daga
frá kl. 8—18. Vegaleiöir bilaleiga
Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555.
Ökukennsla
ökukennsla.
Kenni allan daginn alla daga.
Æfingatimar og aöstoö við endur-
nýjun ökuskirteina. Pantiö I tima.
Uppl. I sima 17735 Birkir Skarp-
héöinsson ökukennari.
Betri kennsla — öruggur akstur.
Við ökuskóla okkar starfa reyndir
og þolinmóðir ökukennarar.
Fullkomin umferðarfræðsla flutt
af kunnáttumönnum á greinar-
góöan hátt. Þér veljið á. milli
þriggja tegunda kennslubifreiða.
Ath. kennslugjald samkvæmt lög-
giltum taxta Okukennarafélags
Islands. Við nýtum tima yðar til
fullnustu og útvegum öll gögn,
það er yöar sparnaður.
ökuskólinn Champion uppl. i
sima 37021 milli kl. 18.30 og 20.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Sigurður Þormar,
ökukennari. Simi 40796 og 72214.
Ökukcnnsla
Guðmundar G. Péturssonar er
ökukennsla hinna vandlátu. öku-
skóli sem býður upp á fullkomna
þjónustu. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar simar 13720 og
83825.
Ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á ör-
uggan og skjótan hátt. ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Nýir
nemendur geta byrjað strax.
Friðrik A. Þorsteinsson simi
86109.
ÖKUKENNSLA — Endurhæfing.
ökupróf er nauðsyn. Þvi fyrr sem
þaö er tekið, þvi betra. Umferöa-
fræðsla i góöum ökuskóla. öll
prófgögn, æfingatimar og aðstoö
við endurhæfingu.
Jón Jónsson, ökukennari. Simi
33481
Ökukennsia — Æfingatimar.
Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á ör-
uggan og skjótan hátt. ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Nýir
nemer.dur geta byrjað strax.
Friðrik A. Þorsteinsson simi
86109.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kennslubifreið Mazda 929 árg.
’76. Ökuskóli og öll prófgögn sé
þess óskað. Guðjón Jónsson. Simi
73168.
Ökukennsla — æfingatimar.
Get nú aftur bætt við nokkrum
nemendum. Kenni á Mazda 323
árg. '11. ökuskóli og prófgögn, sé
þess óskað. Upplýsingar og inn-
ritun i sima 81349 milli kl. 12-13 og
kl. 18-19. Hallfriður Stefánsdóttir.
ökukennsla,,, er mitt fag
á þvi hef ég besta lag, verði stilla
vil i hóf. Vantar þig ekki ökupróf?
I nitján átta niu og sex náöu i
sima og gleöin vex, i gögn ég næ
og greiði veg. Geir P. Þormar
heiti ég. Simi 19896.
Ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á Toyota Mart II 2000 árg.
’76. ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem vilja. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Ragna Lind-
berg simi 81156.