Vísir - 21.11.1977, Qupperneq 25
visra Mánudagur 21. nóvember 1977
Fjögur félög hafa komið við sögu útgófu Þjóðviljans:
173 MENN ERU I
ÚTGÁFUFÉLAGINU
Fjögur félög hafa á“
liðnum árum staðið að
útgáfu Þjóðviljans með
einum eða öðrum hætti,
en blaðið er gefið út af
Útgáfufélagi Þjóðvilj-
anS’ i þvi félagi eru 173
menn.
Miðgarður á húseign-
irnar
HUs þaö sem Þióöviljinn hefur
aösetur i er f eigu Miögarðs h.f.
„Fyrir 37 árum voru nokkrir
stuöningsmenn Þjóöviljans aö
glima viö þaö verkefni aö fá
húsnæöi fyrir blaöiö. Þeir á-
kváöu aö fara þá leið aö stofna
hluta félag og kaupa hús sem
blaðið fengi til afnota á kostnaö-
hlutafélag til þess aö leysa þaö
verkefni”.
„Þegar ákveðiö var aö taka
upp nýja tækni við prentun
blaðsins ásamt öörum blööum
var hlutverki prentsmiöjunnar
lokiö, enda voru vélar prent-
smiöjunnar orönar gamaldags
og hafa nú verið seldar”, sagöi
Ólafur.
Hann sagöi einnig, aö þegar
Blaðaprent var stofnaö hefði
Miögaröur h.f. keypti þetta hús aö Skólavöröu-
stig 19 fyrir mörgum árum, en hefur nú selt þaö
aö mestu.
Hiö nýja hús Miögarös h.f. aö Siöumúla 6.
Ólafur Jónsson, fram-
kvæmdastjóri Alþýðubanda-
lagsins, geröi á landsfundi þess
sérstaka grein fyrir rekstri
Þjóöviljans og gaf um leiö upp-
lýsingar um þau félög sem að
útgáfu blaðsins standa.
„Þjóöviljinn er sjálfseignar-
stofnun, stjórnaö af tJtgáfufé-
lagi Þjóöviljans”, sagði hann.
„Stjórn félagsins ræður fram-
kvæmdastjóra og ritstjóra aö
blaöinu, sem skipa jafnframt
rekstrarstjórn blaösins ásamt
formanni útgáfufélagsins. 1 Út-
gáfufélagi Þjóöviljans eru nú
173 félagsmenn og stendur þaö
öllum opiö, sem styðja vilja
blaðiö.
Félagsgjald er 4.000
krónur á þessu ári og er variö til
þess að kosta útbreiöslustarf
fyrir blaðiö. Æskilegt væri að
fjölga félagsmönnum verulega
ogefla starf þess, ef félagið á til
frambúöar aö annast útgáfu á
aðalmálgagni Alþýöubanda-
lagsins”.
arveröi. Stofnendur voru 17 og
hlutafé 15.000 krónur. Siöar var
hlutafé aukiö og húsiö á Skóla-
vöröustig keypt og endurbyggt.
Þar var svo Þjóðviljinn til húsa
þangaö til nýtt átak var gert,
hlutafé safnað og by ggt að Siðu-
múla 6. Nú eru hluthafar nærri
500 og nafnverb hlutabréfa 37.
Margir hafa gefiö blaðinu hluta-
fé sitt, og er nú Þjóðviljinn og
Alþýöubandalagið langstærstu
hluthafarnir. Húsiö aö Skóla-
vöröustig 19 hefur nú veriö selt
að mestu leyti til þess að létta á
skuldum blaösins”, sagði hann.
Tvö hlutafélög um
prentsmiðju
Tvö hlutafélög hafa siðan
komið við sögu prentsmiðju-
mála Þjóöviljans.
„Þegar haröast var að Þjóö-
viljanum vegið fyrr á árum
voru oft gerðar tilraunir til þess
að koma i veg fyrir aö hann
fengist prentaður”, sagði Ólaf-
ur. „Þvi var ákveöiö að koma
upp eigin prentsmiðju blaðsins,
og var valin sú leið aö stofna
Þjóðviljinn ekki áttfjármagn til
aö borga sinn hlut i þvi fyrir-
tæki.
„Var þá stofnað hlutafélagiö
Prent, hlutafé safnaö og hluti
blaðsins i Blaðaprent greiddur
að fullu. A siðastliðnu sumri
samþykkti svo stjórn Prent h.f.
að selja útgáfufélagi Þjóðvilj-
ans hlutabréfin á nafnveröiog á
félagiö þvf nú aðeins innstæöu
hjá Þjóöviljanum, ótryggöa, að
fjárhæð tvær milljónir,” sagði
Ólafur.
Tekur flokkurinn við
rekstrinum?
„Þær raddirheyrast i ýmsum
stofnunum flokksins” sagði
Ólafur, „að miðstjórn flokksins
eigi formlega að taka við rekstri
Þjóðviljans og annast fjármál
hreyfingarinnar að öllu leyti.
Slfk breyting mundi auka störf-
in hjá stjórn flokksins og á-
byrgöin færast á færri hendur,
en æskilegt er að allir 'þættir i
starfi flokksins veröi ræddir af
fuilri hreinskilni hér á lands-
fundi AlþýÖubandalagsins”. ESJ
29
PASSAMYIVDIR
feknar i lifum
filkunar strax I
karna & flölskyldu
LJÖSMYNDIR
usi
AUSTURSTRÆTI 6 S.12644
HÚSBYGGJENDUR-Einanpnarplast
Afgreiöum einangrunarplast á
Stór-Reykjavíkursvæðið frá
mánudegi - föstudags.
Afhendum vöruna á byggingar-
staö, viöskiptamönnum
að kostnaðarlausu.
Hagkvæmt verð
og greiðsluskilmálar
við flestra hæfi
BOSCH
Fyrir iðnaðarmanninn
Stingsagir.
Hjólsagir margar stærðir
Blikkklippur
Borvélar
margar gerðir
með eða án höggs.
Höggboravélar
Vinkil slípivélar
BOSCH er með tvöfaidri einangrun.
Framleitt fyrir mikið álag.
Varahluta- og viðgerðarþjónusta á eigin verkstæði.
L^y handverkfæri eru í notkun á f jölda smærri
og stærri verkstæða við húsbyggingar, skipasmíða
stöðvar og fl.
CS3I1 er þýsk og svissnesk framleiðsla.
Gæði ofar öllu.
Útsölustaðir:
Akurvík, Akureyri, Byko, Kópavogi
og umboðsmenn víða um landið.
utinaí Sqbfzeköóon k.f
SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200 - 105 REYKJAVlK
Vinsamlega sendið mér myndalista og verð
á Bosch iönaöarverkfærum.
Nafn
Heimili