Vísir - 10.01.1978, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 10. janúar 1978 10. tbt. 68. árg
Landsbankamólið nœr
mörg ór aftur í tímann:
H lofðid lei M t
arstjórinn
stórfé af
bankanum?
Gögn borin saman
Samkvæmt upplýsingum, sem
Visir telur áreiöanlegar munu
gögn hjá ábyrgöadeild Lands-
bankans vera fyrir hendi allt aft-
ur til ársins 1970, en hjá Sindra
h.f., sem fjársvikastarfsemi
deildarstjóra ábyrgðadeildarinn-
ar beindist m.a. gegn, munu vera
tilgögn allt aftur til ársins 1969.
Samanburður á þessum gögnum
er nú langt kominn. Fullyrt er, að
sú athugun sýni, að fjársvika-
starfsemin hafi verið við lýði all-
an þennan tima.
Fjórir rannsóknaraðilar
Fjórir aðilar vinna einkum að
rannsókn málsins af hálfu Rann-
sóknarlögreglu rikisins, og er i
þeim hópi Guðmundur Skaftason,
hæstaréttarlögmaður. Þá vinna
starfsmenn Landsbankans einnig
að rannsókn á bókhaldi hans, og
hefur umræða um þá hlið málsins
orðið tilefni til yfirlýsingar Rann-
sóknarlögreglustjóra, þar sem
hann segir m.a.(að forræði rann-
sóknarinnar sé alveg i höndum
rannsóknarlögreglunnar. Yfir-
lýsingin er birt á blaðsiðu 3 i blað-
inu. —ESJ
Langt mun komið að
rannsaka gögn i Lands-
bankamálinu svokallaða,
allt aftur til ársins 1970.
Áreiðanlegar heimildir
herma að rannsóknin
bendi til þess, að ekki
aðeins hafi verulegt fé
verið haft af viðskipta-
vinum bankans, heldur
einnig af bankanum
sjálfum. Þá er einnig
fullyrt, að hluta þessa
fjár hafi verið komið á
erlenda bankareikn-
Jón er kominn heim
Jón L. Árnason, skákmeistari, var kjörinn „Maður ársins 1977" af lesendum Vís-
is. Jón var erlendis þegar úrslit urðu kunn, en nú er hann kominn heim. Visir heim-
sótti Jón i gær til að færa honum þá viðurkenningu sem manni ársins er veitt, en
það var handskorinn tékkneskur krystalvasi sem áletraður silfurskjöldur var
hengdur á með silfurkeðju. Sjábls 10-11
Þótt stutt sé síðan Jón byrjaði aO tefla eru verOlaunabikararnir orönir margir. Krystalvasinn sem hann
fékk sem „Maður ársins 1977” bætist þarna I safnið
Garðar Valdimarsson, skattrannsóknarstjóri
Skottrannsóknarstjóri
verður við símann ó
Vísi ó fimmtudaginn
Garðar Valdimarsson, skatt-
rannsóknarstjóri, verður við
simann á ritstjórn Visis á
fimmtudagskvöldið milli klukk-
an 19.30 og 20.30 og get
ur fólk náð sambandi við hann
með þvi að hringja i númer
blaösins, 86611 og lagt fyrir
hann spurningar.
Visir hyggst með þessari til-
raun gefa mönnum kost á að ná
beinu sambandi við menn^sem
athyglin beinist að hverju sinni,
framámenn i þjóðfélaginu og
forráðamenn ákveðinna mála-
flokka sem koma við sögu
A föstudaginn verða birtar i
blaðinu fréttirj sem fram koma i
svörum skattrannsóknarstjóra
og i laugardagsútgáfu Visis
verður siðan birt itarleg úttekt á
þvi sem Garðar Valdimarsson
hefur verið spurður um og gerö
grein fyrir svörum hans.
Væntir blaðið þess, að þessi
nýbreytni i starfsemi dagblaöa
hér á landi mælist vel fyrir og
fólk notfæri sér þetta tækifæri til
þess að leggja spurningar fyrir
skattrannsóknarstjóra. Siminn
er 86611 og simatiminn milli
klukkan hálf átta og hálf niu á
fimmtudagskvöldið.