Vísir - 10.01.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 10.01.1978, Blaðsíða 7
visra Þriðjudagur 10. janúar 1978 7 Á STRÖNDINNI HÓPAST FÓLK í KRINGUM HANN! Arnold Schwarzenegger í kvikmyndinni Pumping Iron sem hefur gert hann aö eftirlætinu í samkvæmislífinu í Ameríku. Einn af hverjum tuttugu kaupendum okkar hlýtur kr 200.000.oo i verðlaun Fasteignasalan Afdrep Skúlatúni 6, símar 28644 & 28645. Seljendur, látið AFDREP annast söluna. Þorsteinn Thorlacius viðskiptafræöingur. Framleiðir þjálfunar- tæki Schwarzenegger á fyrirtæki sem framleiðir þjálfunartæki, — Arnold Products. Hann hefur lika gefið út bök, Arnold, the — Arnold Schworzenegger fœr 100 bréf ó viku frá konum Education af a Body Buildeij inni nú og Arnold tekur tima i sem hefur vakið mikla athygli, sama skóla og Jack Nicholson og er með best seldu bókum i áður. Og nú hefur hann minnkaö Ameriku. þjálfunina að mun, þjálfar f jór- En áhuginn beinist að leiklist- um sinnum i viku. Arnold Schwarz- enegger getur státað af stórkostlegasta likama i heimi. Hann hefur fjórum sinnum verið kjörinn Herra alheim- ur á sinu sviði og sex sinnum hefur hann orð- ið meistari og kjörinn herra Olympia i keppni atvinnumanna sem prýddir eru meiri vöðvum en almennt gengur og gerist. Hann er frá Austurriki en fluttisig yfir til Bandarikjanna. ,,Um það leyti sem ég kom þangað voru vöðvar ekki i tisku”, segir hann, en var viss um að það ætti eftir að breytast. ,,NU fæ ég hundrað bréf i hverri viku frá konum sem dást að lik- ama minum og kvarta yfir þvi að eiginmenn þeirra eru ekki nógu sterklega byggðir.” strákar sem gátu orðið á toppn- um komust að þvi að ég var i keppninni hættu þeir við, þvi þeir vissu aö þeir gátu ekki sigr- aö Arnold Schwarzenegger.” Þjálfun fyrir siðustu keppnina kostaði það að Arnold varð að lyfta 50 tonnum á dag. Hann er 29 ára gamall nú en vann fyrsta titilinn 16 ára gam- all. A fimm árum^, eða þar til hann varð 21 árs, tókst honum að þjálfa likama sinn svo að hann varð herra alheimur og fór til Ameriku. En áhugann fyrir þvi að þjálfa likama sinn hefur hann frá föður sinum sem var lögreglustjóri i litlu þorpi i Austurriki og mikill iþrótta- maður. Kominn i kvikmyndir Hann hefur þegar komiö fram i kvikmynd — Pumping Iron — og hefur skrifað undir samning upp á þrjár og hálfa milljón dollara fyrir leik i fimm öörum. Flestir i Ameriku þekkja hann og hann er að veröa uppáhald i samkvæmislifi. 1975 ákvaö hann að snúa sér heldur að kvikmyndum i stað þess að taka þátt i vöðvakeppn- um. ,,Það var ekkert gaman' lengurað vera meistari. „Þegar AUGLÝ9NG UM INNLAUSNARVERÐ VERÐTRVGGÐRA SFARISKÍRTEINA RÍKISSIÓÐS FLjOKKUR INNLAUSN ARTÍ M ABIL INNLAUSNARVERÐ*’ 10.000 KR. SKÍRTEINI 1965 - 2.fl. 20.01.78 kr. 261.424 1966 - 2.H. 15.01.78 - 15.01.79 kr. 223.218 1968 - 1.11. 25.01.78 - 25.01.79 kr. 181.835 1968 - 2.fl. 25.02.78 - 25.02.79 kr. 171.976 1969 - 1.H. 20.02.78 - 20.02.79 kr. 128.162 1970 - 2.H. 05.02.78 - 05.02.79 kr. 85.918 1972 - 1.H. 25.01.78 - 25.01.79 kr. 70.494 *) Innlausnarverö er höfuöstóll, vextir, vaxtavextir og veröbót. Athygli skal vakin á því, að lokagjalddagi spariskírteina í 2.fl. 1965 er 20. janúar n.k. og falla hvorki til vextir né verðbætur frá þeim degi. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Hafnarstræti 10, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, janúar 1978 SEÐLABANKI ÍSLANDS „Stundum þegar ég sit á ströndinni i Kaliforniu, er um 20 manna hópur í kringum mig sem spyr mig ýmissa spurn- inga. Þetta fólk langar að þreifa á vöðvum minum, sem mér leiðist svolitið, en það má venj- ast þvi. Ég lit á likama minn eins og hlut”, heldur hann áfram. „Hlut sem ég hef skap- að. Ég horfi á likama minn og þar sem málari mundi bæta við svolitið meiri málningu, bæti ég við svolitið meiri vöðvum hér og svolitið meiri vöðvum þar. Og held áfram að lyfta.” £ Ums jón: tEdda Andrésdóttirí V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.