Vísir - 10.01.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 10.01.1978, Blaðsíða 18
18 Þriöjudagur 10. janúar 1978 vism ÞEIR SOVÉSKU EIGA KVÖLDIÐ, Ferðamynd fró Sovétríkjunum og sovéska njósnamyndin uppistaðan í sjónvarpsdagskrónni í kvöld Sannir Sovétaðdáendur eru vel settir fyrir framan sjónvarpstækin sín í kvöld. Þá eiga Sovétmenn í orðs- ins fyllstu merkingU/ dag- skrána því tveir þættir — annar sovéskur að uppruna og hinn frá Sovétríkjunum — taka allt kvöldið. Aö sjálfsögöu er ekkert viö þaö aö athuga — þetta er milljónaþjóö sem hefur mikla menningu og fagra staöi aö státa af. Þar eru og geröir góöir sjónvarpsþættir, sem sendir eru vföa um heim. Aö loknum fréttum og aug- lýsingum i kvöld hefst þáttur sem geröur er af þýskum sjónvarps- mönnum. Þeir feröast um SiberiU/ sem hér áöur fyrr var notuö sem 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Er Reykjavik eina at- hvarfiö? Þáttur um vanda- mál aldraöra og sjúkra. Ums: Olafur Geirsson. 15.00 Miödegistónleikar. Hljómsveit Tónlistarskól- ans I Paris leikur Spænska rapsódiu eftir Maurice Ravel; André Cluytens' stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp- 17.30 Litli barnatiminn. Asta Einarsdóttir sérum tlmann. 17.50 Aö taflLGuömundur Arn- laugsson flytur skákþátt. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 ..Skuggar af skýjum”, Thor Vilhjálmsson rithöf- undur les ilr nýrri bók sinni. 20.00 Konsert fyrir tvö pfanó og hijómsveit eftir Bohusiav Martinu.Franz Joseph Hirt, Gisela Ungerer og Fllhar- mónlusveit hollenska út- varpsins leika; Jean Four- net stj. 20.30 Ctvarpssagan: „Silas Marner” eftir George Eliot. Þórunn Jonsdóttir þýddi. Dagný Kristjánsdóttir les sögulok (17). 21.00 Kvöldvaka. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Harmonikulög. Toradder- trlóiö frá Hallingdal leikur. 23.00 A hljóöbergi. Vangede Billeger. Peter Rasmussen lektor les úr samnefndri bók eftir Dan Turéll. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. „grýla” á alla er ekki vildu gegna. Þar var taliö óbúandi og óverandi en nú er komiö annaö hljóö I strokkinn. A undanförnum árum hefur þar risiö fjöldi nýrra borga og blóm- leg héruö hafa byggst. Þetta er fyrri hluti myndarinnar — sem ber nafniö „Landnám I Siberlu”. Slöari hlutinn veröur sýndur eftir viku — eöa þriöjudaginn 17. janú- ar. Aö lokinni þessari mynd fær Það hefur risið f jöldi nýrra borga með nýtiskulegum húí árum. (Smáauglýsingar — sími 86611 (THkynningar Spái í spil og bolla næstu daga. Uppl I sima 82032. Strekki dúka. Þjónusta Feröadiskótek fyrir árshátlöir. Aöalkostir góös feröa- diskóteks eru: Fjölbreytt dans- tónlist upprunalegra flytjenda (td. gömlu dansarnir, rokk, diskótónlist, hringdansar og sér- stök árshátíöartónlist), hljóm- gæöi, engin löng hlé, ljósasjóv, aöstoö viöflutning skemmtiatriöa og ótrúlega lltill kostnaöur. Geriö verö- og gæöa samanburö. Uppl. I slmum 50513 og 52971 einkum á kvöldin. Atvinnuferöadiskótekiö Dlsa. Hestaeigendur, tamningastööin á Þjótanda viö Þjórsárbrú sér um tamningu á hestunum ykkarfyrir 30 þús. kr. á mán. Uppl. I slma 99-6555. Þrifum og bónum bíla um kvöld og helgar. Simar 34145 og 66378 milli kl. 16 og 18 daglega. Leöurjakkaviögeröir. Tek aö mér leöurjakkaviögeröir, einnig fóöra leöurjakka. Slmi 43491. Tek eftir gömlum myndum. stækka og lita. Myndatökur má panta I sima 11980. Opiö frá kl. 2- 5. Ljósmyndastofa Siguröar Guð- mundssonar, Skólavöröustlg 30. Endurnýja áklæöi á stálstólum og bekkjum. Vanir menn. Slmi 84962 Hljóögeisli s.f. Setjum upp dyraslma, dyrabjöll- ur og innanhúss talkerfi. Viö- geröa og varahlutaþjónusta. Slmi 44404. i Safnarinn tslensk frimerki og erlend, ný og notuö. Allt keypt á hæsta veröi. Richard Ryel, Ruderdalsvej 102 2840 Holte, Danmark. Atvinnaíbodi Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa. Vinnutlmi 13-18.30. Bernhöftsbakarl, Berg- staðastræti 14. Skrifstofustúlka óskast til afleysinga 11-2 mánuöi, hálfan daginn, frá kl. 1-5 e.h. Aöalstörf vélritun á enskum bréfum. Uppl. I slma 11043 og 11094. Starfskraftur (kvenmaöur) óskast, vanur afgreiöslustörfum. Vinnu- tlmifrá kl. 5.30-9.30. Uppl. á skrif- stofu Sæla-Café, Brautarholti 22, frá kl. 2 til 4 I dag og næstu daga. Slmi 19480. Óskum eftir að ráöa 2 aöstoðarmanneskjur i eldhús, vinnutlmi kl. 3-8 mánud.- föstud. Afgreiöslustarf laust á sama staö, vaktavinna. Um- sóknareyöublöö og upplýsingar á staönum. Nesti, Austurveri, Háa- leitisbraut 68 Simi 33615. Óskum eftir aö ráöa til starfa nokkra útvarpsvirkja, slmvirkja eöa starfsfólk meö tæknimenntun á rafeinda- og fjarskiptasviöi, til gæslu, viö- halds og viögeröarstarfa. Um er aö ræöa framtlöarstörf fyrir hæft fólk.l boöi eru góö laun og góö aöstaöa. Uppl. er -tilgreini m.a. aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu merkt „10493” fyrir 15. janúar. Upplýsingar veröa meö- höndlaöar I trúnaöi og öllum um- sókpum svaraö. Atvinna óskast 24 ára maöur óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. I síma 52934. Ung stúlka meö bllpróf óskar eftir atvinnu strax. Er vön afgreiöslu. Margt kemur til greina. Uppl. I slma 82419. 23 ára stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Hefur bíl til umráöa. Uppl. I slma 74768. Ung kona óskar eftir góöri atvinnu. Uppl. I slma 34568. Tvær ungar stúlkur óska eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 99-1457. 17 tra stúlka óskar eftir vinnu strax, margt kemur til greina. Uppl. I slma 33437. 23 ára maöur óskar eftir vinnu. Simi 40860. Skrifstofustarf. 27 ára stúlka óskar eftir vellaun- uöu og fjölbreytilegu starfi. Hefur 7 ára reynslu. Ensku- og noröur- landamálakunnátta. Uppl. I slma 27613 eöa 40725 eftir kl. 7 á kvöld- Húsnæðiíbodi Lltiö herbergi til leigu Ivesturbænum, fyrir reglusaman einstakling. Uppl. I sima 18100. Einbýlishús f Breiöholti. Til leigu er einbýlishús I Neöra Breiöholti. Húsiö er ca. 110 ferm. Leigist frá 1. febrúar n.k., I eitt ár a.m.k.. Þeir, sem áhuga hafa leggi inn nafn og slmanúmer á augld. VIsis fyrir 15.1., merkt „10545”. Þýskur teiknari óskar eftir 60-110 ferm. Ibúö á leigu strax. Hringiö I síma 10777 frá kl. 9-5 og eftir kl. 5 I slma 30693. Ung hjón meö 2 börn óska eftir 2-3ja her- bergja íbúö. Uppl. I síma 74768. 2 sjúkraliöar óska eftir 3ja herbergja íbúö I miö- eöa vesturbænum. Skilvlsum greiðsl- um heitiö. Uppl. I slma 23446. Norðurmýri. Risibúö 2-3 herbergi og eldhús til leigu 1. febr. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 12404 milli kl. 5 og 7. Húsráðendur — Leigumiölun er þaö ekki lausnin aö láta okkur leigja ibúöar og atvinnuhúsnæöi yöur aö kostnaöarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á staönum og I slma 16121. Opiö 10- 5. Til leigu 3ja herbergja ibúö I Vesturbæ. Reglusemi og góö umgengni skilyröi. Tilboö merkt „Rólegt fólk 10477” sendist augld. VIsis fyrir 13. janúar. f Ml Húsnæði óskast Ung, reglusöm hjón óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúö. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Góöri umgengni og reglusemi heitiö. Uppl. I slma 74445. Einhleyp kona (kennari) óskar eftir að leigja 2ja her- bergja ibúð,helsti vesturbænum. Uppl. I sima 25893 og 42540. Ung hjón meö eitt barn óska eftir ibúö I Breiðholti. Fyrir- framgreiðsla. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Uppl. i sima 76355. Ungt reglusamt par utan af landi óskar eftir að taka á leigu sem allra fyrst l-3ja her- bergja ibúð. Skilvisar mánaöar- greiðslur svo og snyrtileg um- gengni. Meðmæli ef óskaö er. Uppl. i slma 35155. Óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúö. Reglusemi og skilvisi. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Tvennt I heim- ili. Uppl. I slma 50155. Vantar Ibúö fljótlega Rólegur einstæöur faöir óskar eftir 3ja herbergja Ibúö ca. 50-60 ferm. I nágrenni viö Dalbraut. Tilboö sendist augld. Vísis fyrir nk. föstudagskvöld merkt „íbúö 9591”. Range Rover, árg. ’75 til sölu. Litur gulbrúnn. Mjög góöur bfll. Verökr. 4.5millj. Uppl. I sfma 22856, Akureyri. Óska eftir aö kaupa bll, sem þarfnast viö- geröar, á veröbilinu 2-600 þús. Uppl. I slma 42898. Til sölu Peugeot 404, árg. ’68. Uppl. I síma 44805 e. kl. 20. Til sölu vel með farinn Citroen GS, árg. ’74. Uppl. I slma 83157. VW 1300, árg. '71. Lélegt útlit, ónýt vél. Verö kr. 150 þús. Uppl. I slma 83095. Bilaviðskipti ) Taunus, árg. ’68 tii sölu, vel meö farinn, upptekin vél. Ný- sprautaöur. Kr. 400 þús. Uppl. I sima 74047 eftir kl. 7. Ford Escort station, árg. 1973 er til sölu. Góöur blll. Uppl. I slma 72461. Hillman Hunter, árg. ’67 til sölu. Þarfnast lag- færingar. Tiltölulega nýsprautaö- ur. Upplagt fyrir menn, sem geta gert viö sjálfir. Uppl. 1 slma 99-1714, Selfossi. Skoda árg. ’68 til sölu. Gangfær. Kr. 60 þús. Slmi 41583 eftir kl. 5. Til sölu Toyota Crown árg. ’72 á góöu veröi. Uppl. I sima 72455. Til sölu Ford Cortina skráður I júli 1974.Sérstaklega vel með farinn. Sportlegur og góður bill. Ekinn aöeins 28 þús. km. Uppl. i sima 41095. Óska eftir vel með förnum bil, I góöu lagi. litiö ekinn meö 400 þús. kr. út- borgun. Uppl. I sima 74336. Grænn VW árg ’68 til sölu. Skiptivél, ekinn innan viö 25 þús. km. Blllinn er á negldum snjódekkjum, einnig fylgja sumardekk á felgum, útvarp, há sætisbök (ameriskur), lipur og snotur bill i góðu standi. Uppl. i sima 33700. Til sölu Opel Admiral árg ’65 meö bilaöa vél. Uppl. I sima 53310. Traktor Lltill Farmal traktor til sölu, verö kr. 50 þús. Uppl. Jón V. Guöjóns- son I slma 18089 og 38600. Honda Civic árg. '76 til sölu. Uppl. I sfma 38483 I dag og 38772 mánudag. Þrífum og bónum blla um kvöld og helgar. Símar 34145 og 66378 milli kl. 16 og 18 daglega. Wagoneer árg. ’73 I góðu lagi til sölu. Skipti á ódýr- ari möguleg. Uppl. I síma 52598. Peugeot 504 disel skráður 1. nóv. ’73. Allur ný yfirfarinn, vélekin 46þús. km.til sölu. Góöir greiðsluskilmálar. Uppl. i slma 16712.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.