Vísir - 10.01.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 10.01.1978, Blaðsíða 23
VTSIR Þriöjudagur 10. janúar 1978 Enn um Styrktarfélog vangefinna Magnús Lárusson Markholti 24 Mosfells- sveit skrifar: Hver er óánægöur meö stjórn Styrkarfélags vangefianinna? „Sveitamaöur” hringdi í Visi og eindæma fáfræöi hans birtist á slöum blaösins 7. janúar s.l. Nii langar mig^sem er fæddur og upp- alinn sveitamaöur aö biöja VIsi fyrir nokkrar llnur. Þvl miöur fór grein eftlr konu nokkra og svargrein I sama blaöi fram hjá mér( en „sveitamáöur” telur svargreinina yfirklór eitt. „Sveitamaöur” telur sig nokkuö kunnugan þessum málum. Mitt álit er( aö hann sé algjörlega ó- kunnugur þeim. Honum finnst heimiliö I Stjörnugróf alltof I- buröarmikiö en segir jafnframt, aö þaö eigi aö búa vel aö börnun- um og þaö sé vel hægt aö láta þau búa i venjulegum ibúðum. Bjarkarás er dagvistun- arheimili „Sveitamaöur” veit sem sagt ekki aö Bjarkarás viö Stjörnugróf eraöeins dagvistunarheimili. Þar býr ekkert vistfólk, aöeins hús- vöröur. Bjarkarás er byggöur sem vinnuheimili, Þar er vistfólk þjálfaö bæöi andlega og llkam- lega til þess að undirbúa þaö sem best undir aö vinna á hinum al- menna vinnumarkaöi eöa á vernduöum vinnustööum. Aö vlsu eru þeir ekki til ennþá, en viö fé- lagar I Styrktarfélagi vangefinna vonum aö þeir komi sem allra fyrst. Ég vil benda „sveitamanni” á að Styrktarfélag vangefinna rek- ur ekki Skálatún. Skálatún er sjálfseignarstofnun. Aftur á móti hefur Styrktarfélagið styrkt Skálatúnsheimiliö mjög myndar- lega. Fyrir utan Bjarkarás rekur Stýrktarfélagiö Lyngás, sem er dagvistunarheimili, og Asgeröi, en þaö er heimili^.pensionat!’ þar sem nokkrar stúlkur búa. Aðalfundur bráðlega Nú á næstunni verður aöalfund- Óánœgður með stjórn Styrkt- arfélags vangefinna SveiUmiiftur hrii!JNff ba* 1 venjulegum tbúöum. ÞaB Eg var nýlega aö lesa I einu er'kkihægtaöUU «U« pening. dagblaöanna gre>n eítir konu MUgi.na fara I emn þátt »Urf- StyrkUrfélTgs*vangehnn/l^g ^SkaUtúnabeimUiö r.kiö cr nokkuö kunnugur þessum •* nnklunt vanefnum og erfitt málum og geMeluö undir*nest « vik aö fa .Urfaliö vegn. þau atriöi er þar koma fram. íjárakorts. ■ Blkiö gretöir meö Tel éí aö avargreinin I sama l****ri staríaemi og er ekki al- blaöi aé bara yíirklOr eitt. Uiö alveg ^ yfirUki heim- Mér finnst heimiliö I Stjörnu- Mér er ekki grunlaust aö gróf vera alltof Iburöarmikiö og Bjarkaráa bldmstrí a kostnaö ég veit aö margir eru dánaegöir Skálatúnsheimilina og mér meö þaö. Þaö a aö búa vel aö linnst aö forsvarsmenn bornunum en þaö er vel h*gt aö StyrkUrfélags vangefinna ættu gera þaö meö þvf aö Uta þau aö leggja meiri r*kt viö þaö. Orðsending frá Sjávarafurðadeild Sambandsins Höfum flutt umbúða- og veiðarfæralager okkar í Holtagarða v/Holtaveg — innakstur frá Kleppsvegi —. Vinsamlega snúið yóur þangaó framvegis. Samtímis er hætt allri afgreiðslu í Silfurtúni. Nýtt símanúmer 81050. ^ Sjávarafurðadeild Sambandsins Umbúóa og veiðarfæralager Holtagöröum Reykjavik Simi 81050 AUGLÝSIÐ í VÍSI visin a fuuw fcm Ég undirritaður óska að gerast áskrifandi að Visi. Nafn Heiinilisfang Sveitarfél./Sýsla Simi Nafn-nr. Síðumúla 8 P.O.Box 1426 101 Reykjavík SIMI 86611 ur Styrktarfélagsins haldinn. Ef „sveitamaöur” er ekki félagi I Styrktarfélaginu þá skora ég á hann aö ganga I þaö. Þar eru allir velkomnir og viö þurfum á dug- legu fólki aö halda. A aöalfundi veröa lagöir fram reikningar og skýrslur um alla starfsemi fé- lagsins og stofnana þess. Sjáumst heil á næsta fundi. Bifreiðaeigendur athugið Nýkomnir hemlavarahlutir i amerískar bif- reiðar. Vinsamlegast vitjið pantana. STILLJNG HF.j!i keifan 11 simar ,31340-82740. _ KARLAR ^Styrkið og fegrið líkamannj Ný fjögurra vikna námskeiðf hefjast 12. jánúar. Karlaleikfimi, mýkjandi og styrkjandi. Innritun og upplýsingar alla virka daga kl. 5—7 og i sima 16288 á sama tima. Sturtur — gufuböð — lyftingajárn & nýjar þægilegar dýnur. Líkamsrœktin Júdófélaginu Brautarholti 18 (efsta hæð) Nýkomin styrktarblöð og augablöð í eftirtaldar bifreiðar: Hœkkið bílinn upp svo að hann taki ekki niðrl á snjóhryggjum og holóttum vegum Bedford 5 og 7 tonna augablöð aftan. Datsun diesel 70-77 augablöð aftan. Mercedes Benz 1413, augablöð og krókblöð. Mercedes Benz 322 og 1113, augablöð. Scania Vabis L55 og L56, augablöð og krókblöð aftan. Scania Vabis L76, augablöð og krókblöð. 2” 2 1/4” og 21/2” styrktarblöð i fólksbfla. Mikið úrval af miðfjaðraboltum og fjaðra- klemmum. Smíðum einnig fjaðraklemmur eftir máli. Sendum i póstkröfu hvert á land sem er. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2, simi 82944.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.