Vísir - 10.01.1978, Page 13

Vísir - 10.01.1978, Page 13
Boða til námskeiðs í Danmörku Akii-Bua œtlar að keppa aftur rHótel Borqames —■ Ráðstefnuhótel Gisti- og matsölustaður Sendum út heitan og kaldan mat. Ennfremur þorramct. 30% fjölskylduafsláttur af herbergjum frá 1/12 77 - 1/5 78. Ödýrt og gott hótel i sögulegu héraði. aö félögunum beri siðferðisleg skylda til aö senda sína menn þarna út. Þetta getur oröiö mjög lærdómsrfkt, ef vel tekst til’ sagöi hann. Nær fullbókaö er nú í ferö Úr- vals sem hefst þann 26. janúar og stendur til 6. febrúar. Aöeins fá- ein sæti eru laus enn. — Til að koma til móts viö þá sem hafa látið i ljós áhuga á aö fara til Dan- merkur en geta ekki veriö lengi i feröinni, hefur Úrval ákveöiö aö gangast fyrir fjögurra daga Dan- merkurferö. Veröur til Kaup- mannahafnar og fylgst þar meö úrslitaleikjunum um 1.-8. sætiö i keppninni. Gert er ráö fyrir þvi aö einir 300 Islendingar fari til Heims- meistarakeppninnar héöan aö heiman og um 200 Islendingar sem dvelja erlendis muni mæta á leikina. Verða þvi væntanlega um 500 Islenskir áhorfendur á leikj- um Islands i keppninni og ætti þaö aö veröa islenska liöinu gifur- legur styrkur. gk-. Hann hefur ekki keppt í eitt ár, en segist nú œtla að byrja að nýju John Akii-Bua frá Uganda, scm setti nýtt heimsinet i 400 metra grindahlaupi þegar hann varö Ólympiumeistari i Munchen 1972 hefur nú ákveöiö aö hefja æfing- ar og keppni að ný ju eftir nær eins árs hlé. Akii—Bua hætti keppni á sfðast liðnu ári vegna þess, að rikis- stjórn Uganda bannaöi honum aö taka þátt i alþjóðlegum mótum. Heimsmet Bua var 47.82 sek- úndur en Bandarikjamaöurinn EdwinMosesbættiþaði Montreal og siðan aftur i keppni i Evrópu i sumar. 1 viðtali við dagblað i Uganda sagði Akii-Bua aö hann væri sannfærður um að geta ógnaö þeim bestu ennþá, þó hann ætti ekki von á að hnekkja meti Moses á næstunni vegna þessa árs, sem hann hefði misst út. „En mark- mið mitt er aö ná aftur á toppinn og ég ætla að sýna heiminum, aö éger fær um þaö” sagöi Akii-Bua. —BB „Viö höfum ákveöiö aö veita farþegum Úrvals sem fara I Heimsmeistarakeppnina, tæki- færi til þess aö komast á nokkurs konar þjálfaranámskeiö” sagöi Jóhann Ingi Gunnarsson, sem veröur fararstjóri Úrvals á HM-keppninni I Danmörku á fundi meö fréttamönnum I gær. „Þetta mun fara þannig fram, aö við skiptum þátttakendum niöur I litla starfshópa og þeir vinna svo ýmsar upplýsingar á eöan á leikjunum stendur, taka t.d. niöur nýtingu I sóknarleik Is- lands, leikaðferöir og fl. Eftir leikina höldum viö siöan fundi, þar sem ávallt mun mæta einhver frá landsliðsnefnd og einn eöa tveir leikmenn, sennilega þeir Geir Hallsteinsson og Jón Karls- son. Þar veröur rætt um leikina vitt og breitt, leikskipulag og annaö sem upp kann að koma. Jóhann Ingi kvaöst vilja skora á félögin hér heima aö gefa þessu máli gaum og styrkja þjálfara sina til þessarar feröar. „Ég tel f \ Viren og Szewinska töpuðu! Lasse Viren, Finninn, sem varö Olympiumeistari i 500« og 10000 metra hlaupunum á ólympiulcikunum IMontreal keppti i 3000 metra hlaupi á alþjóölegu frjálsiþróttamóti sem frain fór I Brisbane i Astraliu um helgina og tókst honum ekki aö veröa meöal þriggja fyrstu. Viren tókst þó aö halda sér I röö þeirra fremstu —þar til einn hring- ur var eftir, cn þá varö hann aö gefa eftir og missti marga hlaupara fram fyrir sig. Eamon Coughlin frá lr- landi sigraöi — hljóp á 8:04.6 minútum, annar var Jos Hermans frá Hollandi á 8:06.4 ininiitum og þriöji varö Irwin Wagner frá Astraliu á 8:06.8 mínútum. John Walker frá Astraliu, sem varö ólympiumeistari i 1500 metra hlaupi, keppti i 1000 metra hlaupi og þurfti hann aö heyja haröa baráttu viö Astralfuinanninn John Higham.Sigraöi Walker meö sjónarmun. Báöir fengu sama'timann 2:25.3 mínútur. öörum ólympiumcistara — Irenu Szewinsku frá Pól- landi gekk ekki eins vel. IWn keppti I 200 metra hlaupi og varö aö gera sér fjóröa sætiö aö góöu. Denise Kobertson frá Astraliu sigraöi —hljóp á 22.8 sekúndum. önnur varö Boyle, sem hljóp á 23.5, og sama tiina fékk Hclen Ed- wards, sem varö þriöia. Bretinn David Moorcroft sigraöi I 1500 metra hlaupinu á 3.50.3 mfnútum og sigraöi þar tvo fræga hlaupara, Rod Dixon og Dick Quax, sem uröu i þriöja og fjóröa sæti. Graham Croush varö'ánnar á 3:50.5 minútum, en Dixon, sém varö þriöji, hljóp á 3:50.8 minútum. —GG 1 „Furðu lostinn yfir þessum málalokum" — Segir formaður körfuknattleiksdeildar KR — Dómstóll á Akureyri dœmdi Þór sigur í leikjunum við KR, bœði í karla- og kvennaflokki „Jú, viö erum búnir aö afgreiöa þetta kærumál KR-inga vegna leikjanna viö Þór I körfuboltanum og viö staöfestum úrskurö dómarans”, sagöi Freyr Ófeigs- son á Akureyri, formaöur iþróttadómstólsins þar, er viö ræddum viö hann I gær. Þetta þýöir, aö dómstóllinn staöfestir, aö Þór vinnur leikina viö KR 1 Islandsmótinu, bæöi i 1. deild karla og kvenna, en þeir voru flautaöir af á sinum tima og Þór dæmdur sigur vegna þess, aö KR-ingar komust ekki noröur. „Ég hef nú ekki forsendur úr- skuröar okkar viö hendina” sagöi Freyr, en þær eru á þá leiö, aö okkur þykir ekki nægjanlega sýnt, aö forsendur KR-inga fyrir þvi aö koma ekki noröur séu nógu sterkar. Þaö er viss efi I okkar huga um, aö þetta hafi þurft aö gerast. Viö vitum t.d., aö þaö voru laus sæti I vélinni sem fór noröur um morguninn”. „Mér er þaö alveg óskiljanlegt, hvernig mennirnir geta gert þetta. Eg er alveg furöu lostinn aö heyra þetta”, sagði Helgi Agústs- son, formaöur körfuknattleiks- deildar KR, er viö ræddum viö hann I gærkvöldi, en aö ööru leyti vildi hann ekki ræöa máliö. Sagöi aöeins, aö hann biöi þess aö sjá úrskuröinn, og aö sjálfsögöu myndi KR áfrýja þessum úr- skuröi ef hann væri svona. Þaö má til fróöleiks benda á þaö, aö sætin lausu I morgunvél- inni umræddan dag voru varla nóg fyrir helming annars liösins frá KR, hvaö þá fyrir þau bæöi. KR-ingar höföu pantaö sæti fyrir bæöi liöin meö rúmlega viku fyrirvara en var þá tjáö, aö allt værifullbókaö I morgunvélina, og þeir pöntuöu því sæti meö fyrstu vél, sem hægt var. Sú vél átti aö fara noröur kl. 14, en þá var oröiö ófært. Forráöamenn mótsins til- kynntu dómaranum hins vegar ekki um þessi vandræöi KR-inga fyrr en of seint, aö hans mati, og hann flautaði þvi leikinn af og dæmdi Þór sigur. gk—. Guömundur Hermannsson, sem um árabil átti tslandsmetiö I kúluvarpi, óskar núverandi tslandsmet- hafa, HreiniHalldórssyni, til hamingju meö titilinn „tþróttamaöur ársins 1977”. Þennan titil vann Guö- mundur fyrir tiu árum, en þetta er annaö áriö I röö sem Iþróttafréttamenn útnefna Hrein iþróttamann ársins. _ Visismynd Einar. cvgameú VISIR Þriðjudagur 10. janúar 1978 v- Stenmark á fullri ferö. Hann er algjörlega ósigrandi og er nærri búinn aö tryggja sér sigurinn f Heimsbikarkeppninni 3 áriö I röö. PASSAMYNDIR s \> teknar í litum tilbúnar strax I barna & f lölskyldu LJOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 Úrval af bílaáklæðum m* * (coverum) w?*í Sendum i póstkröfu Altikabúðin Hverfisgötu 72. S. 22677 Smurbrauðstofan BJORNINN Njólsgötu 49 - Simi 15105 Bílaleiga „Gœti farlð heim og slappað af" — sagði skíðakóngurinn Ingimar Stenmark eftir sigur sinn í sviginu í V-Þýskalandi í gœr — Lise-Marie Morerod vann í stórsvigi kvenna Það fer nú að verða fastur liður hjá okkur hér á iþróttasiðunni aö segja frá sigrum Svians Ingimars Stenmark i Heimsbikar- keppninni á skiðum. Stenmark er gjörsam- lega ósigrandi i svigi og stórsvigi og hefur unnið hverja keppni sem fram hefur farið i þessuin greinum nú i vetur. I gær var keppt i svigi i V-Þýskalandi og þar réð enginn neitt við Sviann snjalla sem sigraði með meira en sekúndu betri tima en næsti maður. Það var ítalinn Mauro Bernardi sem varð i öðru sæti og Banda- rikjamaðurinn Phil Mahre sem hlaut 3. sætið en þvi miður höfum við ekki ná- kvæma tima kappanna. Það liturnúútfyriraðStenmark sé búinn að tryggja sér sigurinn i Heimsbikarkeppn- inni, þótt fjöldamörg mót séu eftir. Hann hefur nú hlbtið 150 stig i stigakeppninni hvorki meira né minna og er orðinn svo langt á undan öllum öðrum aö það fer aö verða óhættaö bóka hann sem sigurvegara i Heimsbikarkeppninni 3. árið i röð. „Það litur út fyrir, að ég geti fariö heim núna og tekið lifinu með ró. Þaö viröist sem eg hafi tryggt mér titilinn” sagöi Sviinn eftir keppnina en bætti þó við aö hann ætlaði ekki að fara eftir þessu. Stenmark virðist vera sá eini sem getur komið í veg fyrir, aö hann vinni titilinn ef hann slasast eða veikist og missir þannig af mörgum mótum. Kvenfólkiðkepptieinnig i gæri stórsvigi I V-Þýskalandi og þar sigraði Lise-Marie Morerod. Hún haföi yfirburöi eins og Sten- mark, fékk timann 2.59.31 min. og var sú eina af keppendum, sem fékk betri tima en 3 minútur. 1 öðru sæti varð Hanni Wenzel frá Lichtenstein. Við sigurinn i gær færðist Morerod úr 6. sæti á stigatöflunni og upp i þaö 3. I efsta sætinu er nú Annemarie Moser með 90 stig, Hanni Wenzel eri 2. sæti meö73 og Morerod með 68 stig. gk-. Wrexham vann Bristol City Wrexham sigraöi Bristol City, 3:0, I þriöju umferö ensku knattspyrnunnar I gærkvöldi og mætir annaö hvort Peter- borough eöa Newcastle i næstu umferö, sem leikin veröur 28. janúar. A laugar- daginn léku iiöin i Bristol og lauk þeim leik meö jafntefli, 4:4. t kvöld fara fram fimm leikir og leika þá Bolton — Tottenham, Millwall — Rotherham, Oldham — Luton, Southampton — Grimsby og Wolves — Exeter. Heimsmetin dugðu ekki Um helgina kusu póiskir iþrótta- fréttaritarar Janusz Pyciak-Peciak iþróttamann ársins I Póllandi. Pyci- ak-Peciak varö Ólyinpluineistari í nú- tfmafimmtarþraut. Hann er einnig heimsmeistari I greininni. Irena Szewinska, heimsmethafi í 200 og 400 metra hlaupi kvenna, varö önnur. Þriöji varö svo Evrópu- og hcimsmet- hafinn I stangarstökki — Wladyslaw Kozakiewicz. Heimsmet Szewinsku og Kozakiewicz dugöu þvi ekki til aö komast I efsta sætiö aö þessu sinni. —BB RANAS Fiaðrir Eigum ávallt fyrirliggjandi fjaðrir i flestar geröir Volvo og Scaniu vörubifreiöa. Útvegum fjaörir i sænska flutninga- vagna. Hjalti Stefánsson Sími 84720 VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiðí alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar stærðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótta. Leitiö upplýsinga. Magoús E. BaldvinssoD Laugavegi 8 - Reykjavík - Sími 22804 Kjartansgötu 12 — Borgarnesi Simi 93-7305. Volkswagen Landrover BILAVARAHLUTIR Plymouth Belvedere '67 Opel Kadett '69 Taunus 17 M '67 Saab '66 BILAPARTASALAN Hofðatuni 10, simi 1 1397. Opiö fra kl. 9 6.30, laugardaga kl. 9-3 oy sunnudaga kI 13 VTZT Lœrið vélritun Ný námskeið hefjast þriðjudaginn 10. janúar. Kennsla eingöngu á rafmagns- ritvélar, engin heimavinna. Innritun og upplýsingar i síma 41311 eftir kl. 13.00. VélritunarskóHnn Suöurlandsbraut 20

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.