Vísir - 10.01.1978, Blaðsíða 19
VÍSIR
Þriöjudagur 10. janúar 1978
19
Sonja Diego aö skjótast á skerm-
inn meö „Sjónhendingu” þar sem
hún tekur fyrir erlend málefni i
máli og myndum.
Þegar Sonja hverfur af skermin-
um kemur rússneski njósnarinn,
sem þar hefur veriö undanfarin
þriöjudagskvöld— og fer sér hægt.
ef viö þekkjum hann rétt.
Annars hefur heldur færst fjör i
hann aö undanförnu, enda timi
kominn til þar sem ekki eru nema
fjórir þættir eftir... -klp-
ium i Siberiu á undanförnum
ÚTVARPIÐ KL. 19,35:
Thor les úr bók sinni
Ein af þeim bókum,
sem komu út fyrir jólin
og vakti athygli og um-
tal, var bókin ,,Skugg-
ar af skýjum” eftir
Thor Wilhjálmsson.
Bók þessi fékk misjafna dóma
hjá bókmenntagagnrýnendum
blaöanna, og voru þeir ekki á
eitt sáttir um ágæti hennar.
Óneitanlega er tekiö mikiö
mark á þeim, en þaö er þó hinn
almenni lesandi og kaupandi,
sem ræöur, þegar allt kemur til
alls.
Þeir, sem enn hafa ekki haft
tækifæri til aö glugga i þessa
bók fá þaö upp i hendurnar I
kvöld kl. 19.35 en þá mun Thor
sjálfur lesa kafla úr bókinni i út-
varpið. — klp —
UTVARPIÐ I DAG KL. 14,30:
Er Reykjavík
eina alhvarfið?
Ólafur Geirsson,
blaðamaður mun i dag
verða með útvarpsþátt,
sem hann nefnir ,,Er
Reykjavik eina at-
hvarfið?’;
Þar mun Ólafur fjalla um
vandamál sjúkra og aldraöra.
Hann varpar fram þeirri spurn-
ingu, hvort þetta fólk finni
hvergi athvarf nema i Reykja-
vik, og leitar svars viö þvi.
Þarna er um mjög athyglis-
vert mál aö ræöa, og eiga ef-
laust margir eftir aö leggja viö
hlustirnar, þegar þátturinn
hefst, kl. 14,30 f dag....
— klp —
Þriðjudagur
10. janúar
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Landnám I Siberiu Þýsk-
ir sjónvarpsmenn feröuðust
um 8000 km vfeg um Siberfu.
Þeir fylgdu farvegi Ob-fljóts
sem á upptök sin i
Altai-fjöllum i Suö-
ur-Siberiu og rennur til
noröurs. A þessum slóöum
hefur á undanförnum ára-
tugum risiö fjöidi nýrra
borga og stór héruö hafa
byggst, þar sem þótti óbú-
andi áöur. Þýöandi Guö-
brandur Glslason. Siöari
hluti myndarinnar er á dag-
skrá þriöjudaginn 17. janú-
ar nk.
21.15 Sjónhending Erlendár
myndir og. málefni. Um-
sjónarmaður Sonja Diego.
21.35 Sautján svipmyndir at
vori Sovéskur njósna-
myndaflokkur. 8. þáttur.
Þýöandi Hallveig Thor-
lacius.
22.45 Dagskrárlok.
(Smáauglýsingar — simi 86611
Bílaviðskipti
Fiat 850 árg. ’71
fæst fyrir litið. Góð vél en þarf
bætingu á boddýi. Bætur fylgja.
Gullið tækifæri. Uppl. I sima 92-
7035.
Fiat 600 árg. ’71
til sölu. Astand nokkuö gott. Verö
aöeins 150 þús. Uppl. I sima 13279.
Varahlutaþjónustan.
Til sölu eftirtaldir varahlutir i
Citroen ID 19 1969, Peagout 404
árg. 1967, Renault 16 1967, Ford
Falcon 1965, Ford Farlane 1967
Ford Custom 1967, Chevrolet
Malibu 1965, Chevrolet Biskain
1965, Chevrolet Van 1967 Fiat 125
1972, Land Rover 1964, Rambler
1964, Saab 1967, Skoda 110 1972.
Varahlutaþjónustan Höröuvöll-
um v/Lækjargötu. Hafnarfiröi
simi 53072.
Fiat 128
árg. ’74 i góðu standi til sölu.
Uppl. i sima 93-1842 eftir kl. 7 á
kvöldin.
VW Óska eftir
að kaupa Volkswagen ekki eldri
en árg. ’70. Útborgun minnst 200
þús. Uppl. i sima 71207 eftir kl.
19.
ÍBílaviógerðir
Bifreiöaeigendur
Hvaö hrjáir gæöinginn?
Stýrisliðagikt, of vatnshiti, eöa
vélaverkir, Þaö er sama hvaö
hrjáir hann leggið hann inn hjá
okkurog hann hressist skjótt. Bif-
reiða og vélaþjónustan, Dals-
hrauni20,Hafnarfiröi.Simi 54580.
! VW eigendur
Tökum að okkar allar almennar
VW viögeröir. Vanir menn. Fljót
og góö þjónusta. Biltækni h.f.
Smiöjuvegi 22, Kópavogi, simi
76080.
Bilaleiga
Leigjum út sendibfla,
verö kr. 3000 á sólarhring, 30 kr.
pr. km. Fólksbilar, verö 2150 kr.
pr. sólarhring, 18 kr. pr. km. Opiö
alla virka daga frá 8-18. Vegaleiö-
ir, bilaleiga, Sigtúni 1. Simar
14444 og 25555.
Akið sjálf
Sendibifreiðir og fólksbifreiöir til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreiö.
Okukennsla
Ökukennsla-Æfingatfmar
Kennslubifreiö Mazda 121 árg.
’78. Okiiskóli og prófgögn ef þess
er óskað. Guöjón Jónsson sftni
73168.
*
ökukennsla — Æfingatimar
Læriö aö aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Sigurður Þormar,
ökukennari. Simi 40769 og 72214.
Betri kennsla — öruggur akstur.
Við ökuskóla okkar starfa reyndir
og þolinmóðir ökukennarar. Full-
komin umferðarfræðsla flutt af
kunnáttumönnum á greinargóðan
hátt. Þér veljið á milli þriggja
tegunda kennslubifreiða. Ath.
kennslugjald samkvæmt löggilt-
um taxta ökukennarafélags Is-
lands. Við nýtum tima yðar til
fullnustu og útvegum öll gögn,
það er yðar sparnaður. ökuskól-
inn Champion. uppl. i sima 37021
milli kl. 18.30 og 20.
'ökukennsla er mitt fag
á bví hef ég besta lag/ verði stilla
vil i hóf./ Vantar þig ekki öku-
próf?/ 1 nitján átta niu og sex/
náðu i sima og gleðin vex/ I gögn
ég næ og greiði veg./ Geir P.
Þormar heiti ég. Slmi 19896.
ökukennsla — Æfingatfmar
Læriö aö aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Gunnar Jónasson
ökukennari. Simi 40694.
Ökukennsia — Æfingatfmar
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Sigurður Þormar,
ökukennari. Simi 40769 og 72214.
ökukennsla-Æfingatimar.
Kenni á Mazda 929 á skjótan og
öruggan hátt. ökuskóli og öll
prófgögn ef óskaö er. Nýir nem-
endur geta byrjað strax. Friörik
A. Þorsteinsson, simi 86109.
ökukennsla — Æfingatimar
Þér getið valiö hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör.
Nýir nemendurgetabyrjað strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
Ökukennsla — æfingatímar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari
simar 30841 og 14449.
ökukennsla
Guömundar G. Péturssonar er
ökukennsla hinna vandlátu. öku-
skóli sem býður upp á fullkomna
þjónustu. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar, simar 13720 og
83825.
Ymislegt
Spái f spil
og bolla f dag og næstu daga.
Hringiö I sima 82032. Strekki
dúka, sama slmanúmer.
VÍSIR
smáarsemstórar!
SIÐUMClLI 8&14 SIMI 8M1
sterk og stílhrein
útsölustaöir SóLó-húsgagna i Reykjavík:
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121, sími 10600
SóLó-húsgögn
Kirkjusandi, sími 35005.
í eldhúskrókinn
i « ,
\