Vísir - 13.01.1978, Side 3

Vísir - 13.01.1978, Side 3
vism Föstudagur 13. janúar 1978 3 v FISKVERÐIÐ AKVEÐIÐ? - HVENÆR VERÐUR ALMENNA FISKVERÐI „ALDREI KOMIÐ TIL TALS AÐ FISKVERÐ YRÐI LÆKKAÐ" — segir Friðrik Pálsson fulltrúi kaupenda í yfirnefnd „Það hefur aldrei komið til tals i yfir- nefndinni að fiskverð yrði lækkað”, sagði Friðrik Pálsson fram- kvæmdastjóri Sölusam- bands islenskra fisk- framleiðenda við Visi en Friðrik er fulltrúi fisk- kaupenda i yfirnefnd verðlagsráðs. Spurningin var lögö fyrir hann vegna ummæla er höfö voru eftir Kristjáni Ragnarssyni fram- kvæmdastjóra Landsambands is- lenskra útvegsmanna i Þjöövilj- anum þess efnis aö frystihúsaeig- endur vildu lækkun á fiskveröi. Sagöi Friörik aö hann heföi ekki trú á þvi aö hér væri rétt eftir Kristjáni haft. Jafnframt sagöi Friörik aö þaö heföi ekki heldur komiö til tals i yfirnefnd aö fisk- verö yröi óbreytt. Aö ööru leyti vildi hann ekkertum máliö segja. —KS Friörik Pálsson Flestir þeiraöilar, sem hlut eiga aö ákvöröun fiskverösins telja, aö dráttur á ákvöröun þess sé bagaiegur, og er þess þvf aö vænta aö reynt veröi aö flýta þvi aö niöurstaöa fáist. Þessa mynd tók ljósmyndari Visis Jens Alexandersson af bátum viö Reykjavfk- urhöfn. I/ HÉR FER ENGINN INN í HJÓLASTÓL tömuðum pilti neitað um aðgang að ’dansleik i félagsheimilinu i Hnifsdal > „Þetta var eins og að þfá högg beint i andlitiö, ^þvi ég haföi aldrei ver- ^iö látinn finna eða gjalda þess aö ég væri i ^hjólastól”. L Þetta sagöi 25 ára gamall Is- Miröingur, Þorlcifur Kriit- þmundsson er vlö töluöum viö xhann I gær, og spuröum hvort *rétt væri, aö honum hafi veriö ^meinaöur aögangur aö sam- komuhúsinu I Hnlfsdal á annan I rjólum á þeim forsendum aö whann væri I hjólastól ’ Þorleifur sem var sjómaöur á HsafirÖi lenti 1 biblysi I fyrra og . er lamaöur frá brjósti og niöur 'eftir þaö *lyi. Hann hefur aöeins >fengiö mátt i hendumar en læknar gefa honum litla von meö aö komast nokkurntlman hir hjólastólnum. h'ékk ekki ab fara á íballiö ► Um jólin íékk hann aö .skreppa heim og heimsækja 'ættingja slna á lsafiröi, en jþangaö haföi hann ekki komiö slöan slysiö varö. A annan I jól- L buöu nokkrir vinir hans hon- þim A dansleík I félagsheimQinu fjöldi fólks þar fyrir”, sagöl Þorleifur „En þegar vib ætluö- um inn kom framkvæmdastjóri hússins og sagöi svo ab aUir heyröu, aö hér færi enginn inn i hjólastól. Þegar á hann var gengiö og spurt um ástæöuna sagöi hann ab þaö væri aldrei aö vita hvaö svona fólk gæti gert af sér.” „Eg veit ekki viö hvaö hann átti, þvf hann talaöi aldrei vlö mig. Þaö eina sem ég gat hugs- anlega gert af mér var aö sitja viö borö og spjalla viö vini og kunningja og hiusta A tónlistina. Annaö kcmur varla til greina hjá okkur sem erum I hjólastdl, en þessi maöur virtist hafa ein- hverja aöra þekkingu á þvi. Eins og ab fá kjafts- högg Þetta var mér mikiö díall, þvi mér haföi allsstaöar veríö vel tckiö fyrír vestan Sjómenn og aörir félagar mlnir þar söfnuöu meöal annars stórri fjárupp- hæö, sem þeir færbu mér f jóla- gjöf, og önnur vinahót voru mér sýnd sem seint gleymast. I Reykjavlk hef ég fariö á samkomustaöi og aldrei veriö látinn gjalda þess aö ég væri I hjólastól — nema slöur væri. Eg vona aö þetta atvik I „Tel mig hofa hreina samvisku — segir Guðmundur Ingólfsson <,Ég tel mig hafa alveg hreina samvisku og hafa gert það eina rétta undir þessum kringumstæðum", sagði Guðmundur Ingólfs- son bæjargjaldkeri en eins og sagt var frá í Vísi í gær neitaði hann pilti í hjólastól um aðgang að dansleik í félagsheimilinu í Hnífsdal. „Þeir komu nokkuð seint og húsið var yfirfullt og ekki pláss fyrir fleiri auk þess sem margir aðrir biðu fyrir utan. Ég er ábyrgðarmaður hússins og ég taldi mig ekki geta veitt honum það öryggi er til þurfti undir þeim kringumstæðum er voru á annan i jólum og hleypti honum þvi ekki inn. Auk þess voru aðrar ástæður sem ég vil ekki tilgreina. Ég vil taka það fram að ég hleypti þess- um sama manni inn á dansleik á gamldrskvöld og geröi allt til aö það færi sem best um hann þá og hann er velkominn á dansleik hjd mér hvenær sem er undir öðrum aöstæöum en voru annan i jól- um.” —KS Fiskvinnsla og fiskverð: „Staðreyndir en ekki annarleg rðksemdafœrsla Samband fiskvinnslustööva hefur mótmælt þvi, aö „annar- leg röksemdafærsla” sé aö baki þeirri fullyrðingu aö fiskvinnsl- an sé vanbúin aö mæta fisk- verðshækkunum. Stjórn sambandsins sendi i gær frá sér yfirlýsingu vegna fréttar frá Sjómannafélagi tsa- fjaröar en I þeirri frétt sagöi m.a. aö „hallarekstur fisk- vinnsiustööva i vissum iands- hlutum sé óumdeilanlega fyrst og fremst rakin til ústjórnar og úhagkvæmni f rekstri”. Af þessu tilefni vill stjörnin taka fram eftirfarandi: 1.1 skýrslu Þjóðhagsstofnuriar er út kom 1 haust og fjallaöi um athugun á afkomu frysti- húsa haustiö 1977 kemur fram aö hagur fiskvinnslunnar hafi I heild þrengst aö mun á árinu er leiö. Um orsakir þessarar óheillaþróunar segir svo i skýrslunni: „Hér veldur mestu aö hækkun innlends kostnaöar launa og verölags hefur veriö örari en hækkun afurðaverös, þótt gengiö hafi sigiö nokkuö og markaðsverö veriö styrkt með greiöslum úr V eröjöfnunarsjóöi iönaöarins”. fisk- 2. Orsök þess aö sumir lands- hlutar hafa getað mætt þess- ari neikvæöu þróun betur en aðrir er aöallega sú staðreynd aö aukning freðfiskfram- leiöslunnar t.d. fyrstu átta mánuöi siöasta árs júkst á Vestfjöröum um 20% meöan landsmebaltal var um 13% en aðeins um 4-6% aukning á Vesturlandi og Reykjanesi. 3. I fyrrnefndri skýrslu er heildartap fiskvinnslunnar áætlaö um 3500 milljúnir m.v. september-verðlag. Sé miöaö viö stööuna um áramót þá er tapiö áætlaö um 50r' ..íilljónir aukningin er um 4b% á þrem- ur mánuðum. Af framan- sögöu ætti aö vera augljóst aö er fiskvinnslan lýsir sig van- búna til aö mæta fiskverös- hækkunum er ekki um „ann- arlega röksemdafærslu” aö ræða heldur frásögn staö- reynda. Þvi má bæta viö aö hver 1% hækkun fiskverðs mun hafa um 350 milljúna króna útgjaldaaukningu i för meö sér fyrir fiskvinnslu- fyrirtæki. Nýr deildarstjóri í fjórmólaróðuneytinu Gunnlaugur M Sigmundsson viöskiptafræöingur hefur veriö settur deildarstjóri i fjármála- rábuneytinu og veitir hann gjaldadeiid ráöuneytisins for- stööu. Aðalviðfangsefni gjalda- deildarinnar er gerö greiöslu- áætlana um gjöld rfkissjóös og aö fylgjast meö framkvæmd þeirra áætlana. Jafnframt sér deildin um samantekt á tillög- um ráöuneytisins um fjár- veitingar til stofnana þess og aöalskrifstofu. Gunnlaugur er fæddur 30. júní 1948. Hann hefur veriö fulltrúi f fjármálaráðuneytinu frá 1. júní 1974. — KS Rekstrarafkoma ríkissjóðs á órinu 1977: Rekstrarhalli 2,8 milliarð- ar og skuldaaukning við Seðlabankann 3,7 milliarðar Gjöld rikissjóös á árinu 1977 uröu 98,3 milljaröar króna en innheimtar tekjur reyndust vera 95,5 milljaröar króna. Þannig að útgreidd gjöld um- fram tekjur námu 2,8 milljörö- um króna. Þetta kemur fram i fréttatilkynningu frá fjármála- ráöuneytinu um bráðabirgða- tölur A-hluta ríkissjóös á árinu 1977. Breyting á lausafjárstöðu rikissjóðs varð óhagstæð um 0,8 milljarða króna. Skuldaauknirig rikissjóös við Seðlabankann varö 3,7 milljarðar króna á ár- inu, þar af 1,5 milljarður vegna gengisbreytinga lána i erlendri mynt. Heildarskuldin við bank- ann nam 15,3 milljöröum króna i árslok 1977. Enda þótt ekki hafi náðst sá árangur i fjármálum rikisins, segir i fréttatilkynningu fjár- málaráðuneytis, á árinu 1977, sem gert var ráð fyrir i fjárlög- um, urðu frávik útgreiddra gjalda og innheimtra tekna frá fjárlögum mun minni en á undanförnum árum. Tekjur fóru 6% umfram fjárlög og gjöld 10% fram úr tölum fjárlaga og var það einkum vegna hækkana á launum og framlaga til al- mannatrygginga. A árinu 1976 var rekstraraf- gangur hjá rikissjóði en tvö ár þar á undan var hinsvegar halli á rekstrarreikningi rikissjóðs. Útbreiddasta uppsláttar- bókin ÍSLENSK FYRIRTÆKI er útbreiddasta fyrirtækjaskrá landsins, innanlands og utan. Hún er notuð af stjórnendum og starfsmönnum fyrirtækja og öðrum sem þurfa að hafa aðgang að ítarlegum og aðgengilegum upplýsingum þegar þess gerist þört. Sláið upp í fSLENSK FYRIRTÆKI og finnið svarlð. ÍSLENSK FYRIRTÆKI Ármúla 18. Símar 82300 og 82302

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.