Vísir - 13.01.1978, Side 7

Vísir - 13.01.1978, Side 7
vism Föstudagur 13. janúar 1978 7 Hjálmarnir bjarga lífi ökumanna verö á öllun) vörum ÖRFÁII^ DAGAR EFTII^ a<stalinn Bergstaöastræti 4a Sími 1435 UTSALAN sterjdur enrj yf ir STÓ^LÆK^AÐ Og hvor hafði rétt fyrir sér? Nú er þaö komiö i lög hér á landi aö allir sem aka skelli- nöörum og bifhjólum veröa aö nota hjálma. 1 Danmörku hefur nýlega veriö birt skýrsla sem sýnir aö hjálmarnir hafa bjarg- aö lifi margra slikra ökumanna, en þaö er ár siöan sömu lög tóku gildi þar. Þar er þaö einnig i lögum aö ökumenn veröa aö nota bilbelti og er taliö aö 85 prósent öku- manna sinni þvi á meöan 97—100 prósent ökumanna skellinaöra og bifhjóla nota hjálmana. Aöur notuöu 28 pró- sent þeirra sem óku skeilinöör- um hjálma. En 78 prósent þeirra sem óku bifhjólum not- uöu hins vegar hjálma. i dag nota þeir einfaldlega allir hjálma. Hjálmurinn getur bjargaö lifi ökumannanna. Fjöldi dauöa- slysa hefur lækkaö um 41 pró- sent meöal þeirra sem aka skellinöörum en alvarlegum meiöslum hefur fækkaö um 18 prósent. Hjá ökumönnum bif- hjóla er prósentutalan 12, en ekki hærri vegna þess aö þeir notuöu flest allir hjálma áöur en lögin gengu i gildi. Norræna umferöaröryggis ráöiö hefur nú gengiö frá skýrslu um betri þjálfun öku- manna fyrrnefndra tækja og er skýrslan send til allra Noröur- landanna. Er þar meöal annars mælt meö aö þjálfunin fari fram á lokuöum æfingasvæöum og aö ökumenn þessara hjóla veröi aö hafa ekiö minni hjólum I aö minnsta kosti ár áöur en þeir fara yfir á þau stærri. Þaö hefur þaö aö segja I Danmörku, aö enginn undir 19 ára aldri getur keypt stærri hjólin. —EA ökumenn skellinaöra og bifhjóla hér á iandi veröa aö nota hjáima, en þeir geta bjargaö lifi manna. Rúmið eitt nœgir! Viö sögöum frá tveggja miiij- óna króna rúminu hans Spies, danska feröaskrifstofukonungs- ins fyrir stuttu. En þaö er spurning hvort þeir sem eiga rúm eins og þetta á myndinni þurfa nokkurt annaö húsgagn. Rúmiö var kynnt fyrir stuttu á sýningu i London eftir aö hafa veriö I framleiöslu i tvö ár. Karlmaöurinn i rúminu er þarna aö raka sig á meöan kvenmaöurinn taiar i sima. Af ööru sem fyrirfinnst i rúminu má nefna kæliskáp, kaffivél, sjónvarp og útvarp meö stereoi, klukku sem m.a. sýnir hvaö klukkan er alls staöar i heimin- um ásamt fjórum merkilegum tökkum. „Ast”, „Vekja”, „Svefn” og „Friöur” stendur viö takkana og eru þeir stilltir inn á tölvu. Þarf ekki annaö en aö ýta á einhvern takkann og ætti viökomandi þá aö komast i þaö ástand sem hann óskar meö hjálp rúmsins, hreyfingum þess, hljómlist, lýsingu og ööru. —EA G msjón: ,Edda Andrésdóttir *

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.