Vísir - 13.01.1978, Síða 11

Vísir - 13.01.1978, Síða 11
11 vísm Föstudagur 13. janúar 1978 við hana.Þar sem hætta er á að simasambandslaust verði við Kelduhverfi ef þessu heldur áfram verða talstöövar settar upp á slmstöðvunum og eru þær nú á leiðinni. Búið er að senda snjóruðnings- tæki til Kópaskers og á það aö vera til taks ef eitthvað bregöur útaf I Kelduhverfi og nágrenni á meðan á þessum jarðhræringum stendur. —klp— Símolínurnar strekktar eins og gítarstrengir Sprungur hafa vlfta myndast I vegi í Kelduhverfi og er langt þvl frá aft óhætt sé að aka þar um á fullri ferft. Þaft hefur ýmislegt annaft en sfmalinur strekkst við sprungurnar í jörö i Kelduhverfi. Girftingar hafa einnig strekkst og sumstaðar slitnað. Neðanmáls Indriði G. Þorsteinsson skrifar um breytta blaðamennsku og segir að umræðan um hana hafi tekið þá hlægilegu stefnu/ að blaða- mennskunni sé kennt um ýmsan ófarnað i J>jóðfélaginu ákveftin þjóðfélagsöfl, efta rit- stjórar þeirra sinni meira máls- vörnum fyrir eitt sjónarmift en annaft. Enginn flokkur gengur heill til skógar Þegar stjórnmálamenn ræfta sin I milli vandamál samkeppn- innar vib óháftu blöftin láta þeir f veftri vaka, aft ekki sé geftþótta- stefna eigenda óháftra blafta efta ritstjóra þeirra betri eða hollari fyrir almenning en sjónarmið stjórnmálaflokka pólitfsku blaö- anna, sem eru eigendur þeirra. Vitnaft er til blaftakónga á borft vift Springer I Þýzkalandi, King I Bretlandi og Astraifumannsins, sem er nti að koma sér upp blafta- hring I Bandarfkjunum. En þessi röksemdafærsla dugir ekki þcgar hún er skoftuft nánar. 1 löndum þar sem samsteypu- stjórnir gilda er t.d. mjög vafa- samt að pólitisk blöb fari i stórar herferftir gegn spillingu hjá and- stæftingum sfnum, sem þeir eiga kannski eftir aft semja um stjórnarsamstarf vift aö liftnum næstu kosningum. Oftar en hitt ræftur þaft lfka þögninni, aft enginn flokkur geng- ur heill til skógar í þeim efnum, og þaö flokksblaft, scm ætlafti aft fara aft ganga fram fyrir skjöldu vift aft hreinsa til væri afteins aft kalla yfir sig hreinsun hjá eigin flokki frá andstæftingunum. Þó er sá kosturinn vestur I samkeppn- inni fyrir þessa aftila, sem lesand- inn velur sjálfur, en hann er aft treysta fremur þvf blafti, sem hef- ur engar skuldbindingar, en blafti sem stjórnab er af stjórnmála- samtökum. Þeir sem kvarta Þeir sem leggja það mjög I vana sinn aft kvarta yfir frétta- flutningi og skrifum sjálfstæðra blafta, eru annaft tveggja forsjár- menn flokksblaba efta andvfgir frjálslegri og opinskárri umræftu. Þaft er alveg fráieitt aft kenna fréttablabi um þaft, sem úrskeiftis kann aft fara f þjóftfélaginu hverju sinni. Þeir sem heimta þögnina munu varla þekkja mikift til þess hverju hún veldur f löndum, þar sem þögnin er höfft aft leiftarljósi. Vift höfum mörg dæmi fyrír okkur á þessari öid, þar sem einhllfta blaftaútgáfa stjórnvaida hefur bókstaflega afvegaleitt heilar þjóftir, stefnt þeim í styrjaldir og eflt þær til voftaverka, sem seint munu fyrnast. Þá er handhægt að henda blóraböggul á lofti Þeir, sem hafa unnift aft blafta- mennsku i hálfan mannsaldur efta meir, vita gjörla hvaft um er aft ræfta, þegar upp hefst áróður gegn opinskárri blaftamennsku. Þá gengur flokksblöftunum veru- lega iila aft bera sig, þau missa kaupendur og áhuginn f kringum þau dofnar. En fyrst og fremst má merkja þaö aö aftstandend- um þeirra gengur illa I pólitfk. Þá er handhægt að henda á lofti þann blóraböggui, ab óháft blöft afsifti fólk og prenti óhæfar fréttir, þótt þeir atburftir hafi kannski gerzt i næstu dyrum efta svo. Þjóftfélag, sem vill vera sterkt og sjálfu sér samkvæmt, getur ekki lifaft til iengdar vib skipulagfta þögn stjórnmálablafta. Þess vegna grípur það fegins hendi hverja þá von um upplýsingu, sem þafttelur sig þurfa og eiga rétt á. Þvi þarf ekki predikana við Eftir þvf sem umræða I blöftum verftur opnari og frjálslegri þurfa blaftamenn og aftrir sem f blöft skrifa aft vanda málsmeftferð sína. Þeir geta ekki hagaft sér eins og kálfar á vorí allan daginn alla daga vikunnar. t blafta- mennsku gilda alveg sömu reglur f grundvallaratriftum og f öftrum kristilegum mannlegum sam- skiptum. Þaft sem á aft skipta sköpum er aft láta engum steini óvelt til aft hift sanna komí fram f hverju máli, en slfkt er hægt aft gera af fyllstu kurteisi. Blöð stjórnmálaflokkanna hafa fyrir vana sinn aft láta stein- ana liggja kyrra, og vilja fá fólk til aft trúa þvf að það sé heppi- legra fyrir sálarheill þess en sú harfta og óhlutdræga upplýsing, sem hvert gott fréttablaft setur metnaft sinn f aft flytja. Forsend- an fyrir þeim metnafti er viftur- kenningin á réttindum lesandans til óbrenglaftrar frásagnar af at- burftum og uppákomura hverju nafni sem þær nefnast. fevl er jafnframt treyst aft lesandinn geti sjálfur gert upp hug sinn um hvert einstakt atrifti, og þvf þarf ekki predikana vift. Umræðan hefur tekið hlægilega stefnu Umræftan um blaftamennskuna hefur raunar tckift þá hlægilegu stefnu, aft blaftamennskunni er kennt um ýmsan ófarnaft i þjóftfé- laginu. Skrásetjaranum er kenndur króinn, þótt hann sé aft- eíns viftstaddur fæðinguna, efta segi frá henni sfftar meir. En þetta er um margt góftur vitnis- burftur um blaftamennskuna, og ætti aft vera stolt þeirra blafta- manna, sem vilja vinna verk sitt sæmilega. Hann ber vott um þaft, aft þeir sem vilja deila og drottna ifrifti, hafi nokkurn aga af þvi fá- menna lifti, sem freistar þess á hverjum degi aft miftla upp- lýsingu til almennings. Aft þessu leyti hefur orftift mikii breyting á blaftamennskunni sfft- ustu áratugina. Þessi breyting er öllu sæmilegu fólki fagnaftarefni. Náöst hefur mikilsverður árang- ur I þvf aft fuilnægja rétti lesand- ans til hlutlauss fréttaflutnings. Og þótt gerftur sé nokkur sam- blástur gegn hinu harfta libi'b'la'ba mennskunnar, mun vart hvarfla aft þvf aft slá af kröfum sfnum á meftan cinhverjir blaftaútgefend- ur fást til aft gefa út blöft vegna al- mennings og fyrir hann. IGÞ

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.