Vísir - 13.01.1978, Qupperneq 21

Vísir - 13.01.1978, Qupperneq 21
ÍSLENSKUR TEXTI Brá&skemmtileg og mjög spennandi ný bandarisk kvikmynd um all sögulega járnbrautalestaferð. Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. _ S 16-444 Cirkus Enn eitt snilldarverk Chaplins, sem ekki hefur sést s.l. 45 ár — sprenghlægileg og fjörug. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari: CHARLIE CHAPLIN ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. *3t 2-21-40 Svartur sunnudagur Hrikalega spennandi" lit- mynd um hryðjuverkamenn og starfsemi þeirra. Pana- vision Leikstjóri: John Franken- heimer. Aðalhlutverk: Robert Shaw, Bruce Dern, Marthe Keller. islenskur texti Bönnuð 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið mikla aðsókn enda standa áhorfendur á öndinni af eftirvæntingu allan tim- ann. Stórkostlega vel gerð og fjör- ug, ný sænsk músikmynd i lit- um og Panavision um vinsæl- ustu hljómsveit heimsins i dag. MYND SEM JAFNT UNGIR SEM GAMLIR HAFA MIKLA ANÆGJU AF AÐ SJA. Sýndkl.5, 7, 9 Hækkað verð "lonabíó £5*3-11-82 Gaukshreiðrið Winnerof 5 ACADEIVIY AWARDS JACK WICHOISOH © ONEFLEWOVER I 1HE CUCKOOS NEST A Fintaty Fllm ítaKrtAflwti io T M e * r R e Gaukshreiörið hlaut eftirfarandi óskarsverð- laun: Besta mynd ársins 1976 Besti leikari: Jack Nicholson Besta leikkona: Louise Fletcher Besti leikstjóri: Milos Forman Besta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bo Goldman Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkað verð. Þeysandi þrenning Æsispennandi, bandarísk kvikmynd. Aöalhlutverk: leikarinn Nick Nolte.sem lék annaö aðalhlutverkið i hin- um vinsæla sjónvarpsþætti Gæfa og gjörvileiki. Isl. texti. Sýnd kl. 9. ■ ■ ■ Vandervell vélalegur Ford 4-6-8 strokka ■ benzín og díesel vélar Opel Auslln Mini Peugout Bed,ord ' Pontlac a 1-89-36 Sýnd kl. 5, 7,30 og 10 Hækkað verð Bönnuð innan 12 ára Bulck Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Oatsun benzín og díesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og diesel Mazda Mercedes Benz benzin og diesel Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzín og díesel I ÞJÓNSSON&CO Skeifart 17 s. 84515 — 84516 'JLÍnj’sjón: Arnl Þórarinsson bj^Guöjón ArngrRnsson. Ólof Liljurós og Leyndardóm Kvikmynd Rósku um ólaf Liljurós verður sýnd I Fjala- kettinum núna um helgina, starring Megas, Dagur Sigurö- arson, Sigrún Stella Karlsdóttir, og Þrándur Thoroddsen. Ólafur Liljurós er 35 minútna löng og i litum. Hún verður sýnd sem aukamynd með júgóslav- nesku myndinni „Leyndardóm- ur liffæranna”, eða öfugt. „Leyndardómur liffæranna” er umdeild mynd viöast hvar og þykir makalaus. Leikstjóri hennar er Dusan Makaveyev en hún var gerö 1971. Um hana seg- ir I sýningarskrá Fjalakattar- ins: „Það er hægt að llta á þessa mynd þannig aö hún væri sér- staklega gerð i þeim tilgangi að hneyksla kvikmyndaeftirlitið i hverju landi, bæði pólitískt og siöferðilega. Hún er einnig fvrsta kvikmyndin sem er full- fo • :★ ★ ★ ★ ★★ ★ ★ ★ ★ afleit siöpp la-la ágæt framúrskarandi Ef myndin er talin-heidur betri en stjörnur segja til um fær hún að auki ★ Tónabíó: Gaukshreiðrið ★ ★ ★ ★ Laugarásbíó: Skriðbrautin a i * Nýja bió: Silfurþotan ★ ★ . Gamla bió: Flóttinn til Nornafells ★ ★ ★ + Regnboginn: Járnkrossinn + ' Hafnarbió: Sirkus jy. Stjörnuvíó: The Deep Háskólabíó: Black Sunday * 4. ■+■ Það gengur ýmislegt á, I „Leyndardómum llffæranna”, etns og þessi mynd ber með sér. komlega heppnuö að þvi leyti að sameina kynlifið pólitikinni, jafnframt er hún visbending þess að framúrstefnukvik- myndir séu i örri þróun. Þetta er hugljúfur „Svartur” gaman- leikur, afar skemmtilegur og yndislegur á að lita en samt mjög alvarlegur I boðskap sin- um, fullum af lifsgleði. Bygging kvikmyndarinnar" er mjög góð, en i henni skiptast á heimildar- kvikmyndir og leikin atriði. Húr byrjar á heimildarmynd um hinn stórmerka kynlifssálfræð- ing, Wilhelm Reich, sem rekin var úr kommúnistaflokknum og alþjóöasamtökum sálfræðinga um sama leyti. Astæðurnar fyrir brottrekstr- unum voru þær sömu, nefnilega aö halda þvi fram að kyndeyfð (einkanlega hvaö snertir ófull- nægðar kynhvatir) séu þrándur I götu pólitiskrar meðvitundar og leiði til aukins valds rikis- stjórnarinnar. Hann var geröur burtrækur úr Þýskalandi (nas- istar voru ekki sammála hon- um) og Noregi (skandinavar ekki heldur) og lést að lokum I fangelsi i Ameriku. Kvikmyndin segir sögu tveggja frjálslyndra stúlkna i Júgóslaviu og framtaksemi þeirra i þá veru að útbreiöa kynlifspólitikina. Stúlkurnar, frábærlega vel leiknar af Mil- ena Dravic og Jogoda Kaloper koma hugmyndum sinum á framfæri. Meðan önnur iökar ástarleiki I ibúð þeirra, heldur hin langa ræðu á svölum hússins 1 anda gömlu leiðtoganna yfir hinum ónáðuðu nágrönnum. Ræðuskörungurinn kynnist og verður ástfanginn af sovésk- um meistara i skautahlaupi en pólitisk menntun hans hefur valdiö deyfð I kynferöislegu ein- staklingseðli hans. Þegar hann fær ioks útrás fyrir niöurbældar hvatir sinar vegna pólitiskrar undirokunar, hálsheggur hann stúlkuna meö skautum sinum. Höfuðið sem nú er aðskiliö frá likamanum, heldur siðustu ræð- una I likhúsinu”. *S 3-20-75 Skriðbrautin Mjög spennandi ný bandarisk mynd um mann er gerir skemmdaverk i skemmtigörðum. Aðalhlutverk: George Segal, Richard Widmark, Timothy Bottoms og Henry Fonda. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum innan 12 ára Snákmennið Once thls motion plcture sinks Its fangs Into you, you'll never be the same. (Don't say it.hiss it) AMIVERSA^ICIURfMECHNICOlOR^g* Ný mjög spennandi og óvenju- leg bandarisk kvikmynd frá Universal. Aðalhlutverk: Strother Mar- tin, Dirk Benedictog Heather Menzes. Leikstjóri: Bernard L. Kowalski. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 11.15 Bönnuð börnum innan 16 ára. -------------S þær eru frábærar teiknimynda- seriurnar í VÍSI Ha m áskriftarsimi VÍSIS er 86611 ------j

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.