Vísir - 19.04.1978, Qupperneq 15

Vísir - 19.04.1978, Qupperneq 15
Opið sumardaginn fyrsta, laugardag og sunnudag. Simi 84820. Listi Sjálfstœðismonna Keflavík . Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokks- ins i Keflavík samþykkti á fimmtudagskvöld framboðslist- ann fyrir bæjarstjórnarkosning- arnar i Keflavik. Tiu efstu menn listans eru: Tómas Tómasson, sparisjóðs- stjóri. 2. Ingólfur Halldórsson, að- stoðarskólam eistari. 3. Ingólfur Hallson, viktar- maður 4. Kristinn Guðmundsson, málarameistari 5. Ingibjörg Hafliðadóttir, hús- frú. 6. Arni R. Árnason, bókhaldari. 7. Arni Þór Þorsteinsson, flug- umferðarstjóri. 8. Ingibjörg Eliasdóttir, húsfrú. 9. Halldór Ibsen, framkvæmda- stjóri. 10. Elias Jóhannsson, banka- maður. —GA Skoðanakönnun Framsóknar ó Selfossi Framsóknarflokkurinn gekkst fyrir skoðanakönnun á Selfossi um helgina. Alls tóku þátt i henni 166 manns, en hún er ckki bindandi. Fimm fyrstu sætin skipa: 1. Ingvi Ebenhartsson aðal- bókari sem fékk 82 atkvæði í fyrsta sæti. 2. Ilafsteinn Þorvaldsson sjúkrahúsráðsmaður 91 at- kvæði. 3. Gunnar Kristmundsson verslunarmaður 82 atkvæði. 4. Guðmundur Kr.Jónsson mælingamaður 81 atkvæði. 5. Sigriður M. Hermanns- dóttir húsm. 103 atkvæði. Framsóknarflokkur hefur tvo menn af sjö i hreppsnefnd. Eggert Jóhannesson, sem situr i hreppsnefnd gaf ekki kost á sér i skoðanakönnuninni. —KP í fljótu bragði mætti ætla að mynd þessi væri af einum hinna f jölmörgu oliuborpalla sem nú prýða heimsins höf. Svo er þó ekki. Myndin er tekin i Borgarf irðinum, og sýnir rekstur staurs af borpalli í Borgarf jarðarbrúnni. Myndin er á forsíðu tíma- rits verkfræðingafélags íslands sem út kom fyrir skömmu. Óháðir og Alþýðu- flokkslistinn í Sandgerði Listi Óháðra borgara og Alþýðuflokks i Sandgerði hefur verið ákveðinn að undangenginni skoðana- könnunsem fór fram 4. og5. febrúar. Listann skipa eftir- taldir menn: 1. Jón Norðfjörð slökkvi- liðsmaður. 2. Kristinn Lárusson 1 verkamaður. , 3. Friðrik Björnsson raf- virkjameistari. 4. Jórunn Guðmundsdóttir | húsmóðir. 5. Sigurrós Sigurðardóttir ' verkakona. 6. Sigurður Guðjónsson byggingameistari. 7. EgiII Ólafsson slökkvi- < liösmaður. 8. Guðni Sigurðsson lög- ! regluþjónn. 9. Elias Guðmundsson verkam. 10. 'Bergur Sigurðsson verkstjóri. Til sýslunefndar: Bergur Sigurðsson og Sumarliði Lárusson. Listi Óháðra borgara og Alþýðuflokks bauð einnig fram i siðustu kosningum og hefur nú tvo hreppsnefndar- menn af fimm. —KP Hátlðahöld á sumardaginn fyrsta verða að þessu sinni á vegum skáta. Hátiðahöldin hefjast klukkan 13.30 með skrúðgöngum frá Hlemmi og Melaskóla. Gengið verður niður i miðbæ, þar sem bæði ungir og aldnir geta unað sér viö marg- vislega leiki og skemmtanir. i Austurstræti verða dans- sýningar, söngflokkar ásamt fimm lúðrasveitum og hljóm- sveitinni Octobus sem leikur á Hallærisplaninu. Einnig verða seldar veitingar. i Austurstræti verða settir upp svokallaöir dósapóstar, með hinum ýmsu leikjum. Hægt veröur aö kaupa sumarkrónur, sem gilda sem mynt i dósapóstana. Kostar hver sumarkróna 50 kr. Er það von forráöamanna að hátiöa- höldin veröi öllum til ánægju og aðsókn verði góð. —H.B. PASSAMYNDIR s teknar i litum tilbúnar mtrax 9 barna & f fölskyldu LJOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 Glœsibœ Gleðilegt sumar og þökk fyrir viðskiptin á liðnum vetri Fermingarblóm Nellikur Skreytingar í úrvali Fermingar og sumargjafir Nýkomin ilmkerti í glösum og margt fleira roslx Glæsibœ visra Miðvikudagur 19. april 1978 I2H |[ PERMANENT PERMANENT Mikið permanent. Litið permanent 'i r Urvals permanent Hárgreiðslustofan VALHÖLL Öðinsgötu 2 - Sími 22138

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.