Vísir - 19.04.1978, Blaðsíða 29
29
í dag er miðvikudagur 19. apríl 1978/108. dagur ársins.
Árdegisflóð er kl. 03/49/ síðdegisflóð kl.16.21.
)
APOTEK
Helgar-, kvöld- og
næturvarsla apóteka
vikuna 14.-20. april
verður i Reykjavikur
Apóteki og' Borgar
Apóteki.
Það apótek sem fyrr er
nefnt annasteitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
i
NEYÐARÞJÓNUSTA
Reykjaviklögreglan.simi
11166. Slökkviliö og
sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 1845 5. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnai fjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og i
simum sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik. Sjúkrabill og
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkvilið og sjúkrabill
1220.
Höfn i HornafirðiEög-
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjúkrabi'll 1400,
slökkvilið 1222.
Neskaupstaður. Lög-
reglan simi 7332.
Eskif jörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
6222.
Seyðisfjörður. Lögreglan
og sjúkrabfll 2334.
Slökkvilið 2222.
Dalvík. Lögregla 61222.
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
ólafsfjörður Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Dag'urinn i dag er
lærisveinn fortiðar-
innar
—B. Frankiin
Hvitur ieikur og vinn-
ur.
Stöðumynd.
Hvi'tur: Bonderevsky
Svartur: Ufimsev
Skákþing Sovétrikj-
anna 1940.
1. Hh8+ Kf7
2. Be8+'. Kxe8
3. Kg5! Gefið
Svartur á ekkert svar
viö 4. Hf8 mát
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Haf narfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i sim-
svara nr. 51600.
Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla
5282
Slökkvilið, 5550,
Isafjörður, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvík, lögregla og"
sjúkrabill 7310, slökkvilið
7261.
Patreksfjörður lögregla
1277
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Akureyri. Lögregla.
23222, 22323. SlökkvUið og
sjúkrabill 22222;.
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
HEIL SUGÆSLA
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Sly savarðstofan: simi
81200.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik
og Kópavogur sími 11100
Hafnarf jörður, simi
51100.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón- /
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Vatnsveitubilanir simi*
85477.
Simabilanir simi 05.
Rafmagnsbilanir:
18230 — Rafmagnsveita
Reykjavikur.
ÝMISLEGT
Fjölskyldufélagið Ýr
heldur kökubasar um
borði varðskipinu Þór við
Ingólfsgarð á sumardag-
inn fyrsta kl. 2. Skipið er
til sýnis frá kl. 2 til 4. Þar
verða einnig seldir platt-
ar landhelgisgæslunnar.
Félag Snæfellinga og
Hnappdæla i Reykjavik.
Sumarfagnaður félagsins
verður i Domus Medica
Laugard. 22. þ.m. kl.
20.30. Mætið vel og stund-
vislega.
Skemmtinefndin.
Austfirðingafélagið í
Reykjavik, heldur sum-
arfagnað i Atthagasal
Hótel Sögu laugardaginn
22. april kl. 20.30.
Skemmtiatriði, dans.
Austfirðingar velkomnir
með gesti.
YMISLEGT
Aðalfundur MÍR 1978
Aðalfundur MIR,
Menningartengsla
Islands og Ráðstjórnar-
rikjanna verður haldinn i
MIR-salnum, Laugavegi
178, á sumardaginn
fyrsta, fimmtudaginn 20.
april kl. 15, klukkan þrjú
siðdegis.
Iðunnarfélagar: Munið
fundinn að Freyjugötu 27
laugardaginn 22. april kl.
8 e.h.
ORÐIÐ
Ekki mun hver sá, er
við mig segir: Herra,
herra, ganga inn i
himnariki, heidur sá
er gerir vilja föður
mins, sem er i himn-
unum.
Matt. 7,21.
22.10‘77vorugefin saman i
hjónaband af sr. Þóri
Stephensen i Dómkirkju
IngibjörgS. Arnadóttir og
Jón Baldursson heimili
Engjasel 65, R.
(Ljósm.st. Gunnars
Ingimars. Suðurveri —
simi 34852)
Jú, jú, ég hef góöa undir-
stöðumenntun. 1 þrjú ár
starfaöi ég á innflutn-
ingsskrifstofu hvað svo
sem það nú er.
Kálfakótelettur með sveppum
Uppskriftin er fyrir 4
4 kálfakótclettur
salt
pipar
paprika
2 msk olia
500 g nýir sveppir
safi úr 1 sitrónu
Skraut:
1 harðsoðið egg
1 matsk. tómatmauk
2 tómatar
1/2 búnt steinselja
Hreinsið og skolið
sveppina. Þerrið og sker-
ið þá i sneiðar. Ilreypið
sitrónusafa yfir sveppina.
Berjið kóteletturnar
lauslega og dreifið yfir
þær salti pipar og
papriku. Brúnið og steikið
þær um stund i feiti á
pönnu. Leggið kótelett-
urnará fatog haldið þeim
heitum. Brúnið sveppina
á pönnunni, hellið þeim
yfir kjötið.
Leggið eina eggjarauðu
á hverja kótelettu. og örl.
tómatmauk. Skreytið fat-
iö með tómatsneiöum og
stein s el j ug r ein u m.
Hjálpræðisherinn
Sumardagurinn fyrsti:
Kveðjusamkoma fyrir
lautinant Reidun og Arvid
Evje kl. 20.30
IOGT — St. Einingin nr.
14
Fundur i kvöld kl. 20.30
Dagrkrá i umsjá mál-
efnanefndar. Gestur
fundarins er Pétur
Pétursson, útvarpsþulur.
Kosning fu lltrúa á um-
dæmis og stórstúkuþing.
ÆT
Sumard. fyrsti:
kl. 10 Skarðsheiði,
gengið á Skarðshyrnu
946 m og Heiðarhorn
1053 m. Fararstj.
Kristján M. Baldurs-
son. Verð 2500 kr.
kl. 13 Þyrili eöa
Þyrilsnes. Fararstj.
Þorleifur Guðmunds-
son og Sólveig Krist-
jánsdóttir. Verð 2000
kr., fritt f. börn m.
fullorðnum.
Laugard. 22/4 kl. 13
Skálafell á Hellis-
heiði, 574 m, mjög gott
útsýnisfjall. Fararstj.
Kristján M. Baldurs-
son. Verö 1500 kr.
Sunnud. 23/4.
kl. 10.30 Móskarðs-
hnjúkar, 807 m,
Trana, 743 m. Farar-
stj. Pétur Sigurðsson.
Verð 1800 kr.
Kl. 13 Kræklingafjara
v. Hvalfjörð. Steikt á
staðnum. Fararstj.
Þorleifur Guðmunds-
son og Sólveig
Kristjánsdóttir. Verð
1800 kr. fritt f. börn m.
fullorðnum. Farið frá
B.S.t. benzinsölu. —
Útivist.
Hrúturinn
21. mars—20. april
Þér kann að finnast
gengið á rétt þinn i
viðskiptum við ná-
granna þinn. Ekki
missa s jálfsöryggið.
Ný viðhorf eiga eftir
að koma fram.
Nauliö
21. april-21. mai
Farðu eftir eðlisávis-
un þinni. Það mun
hjálpa þér að ná settu
marki. Góður dagur til
að hitta vini og ætt-
ingja.
Tviburarnir
22. niai—21. júni
Það gengur á ýmsu i
dag, bæði á heimilinu
og á vinnustað. Forð-
astu að fara i ferðalag,
Nágranni eða ættingi
veldur þér vonbrigð-
um.
Krabbinn
21. júni—23. júli
Ekki ganga of langt i
greiðvirkni við aðra.
Þeir kunna að mis-
skilja tilgang þinn.
Tekjurnar eru ekki
eins og best verður á
kostið.
Ljóniö
24. júli— 23. ágúst
Maður sem þú biður
að gera þér greiða,
kann aö neita að verða
við honum. Ekki taka
það illa upp. Vertu já-
kvæður. Ekki stofna
til vandræða við
t ^n g d a f ó 1 k þi 11.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.
Reyndu að fá verð-
skuldaða hvild.
Notaðu þér kunnings-
skap við mann i
áhrifastöðu.
Vogin
24. sept. —23. okl
Ekki vera eyðslu-
samur. Hlustaðu á
ráðleggingar ættingja
þinna. Þeir bera hag
þinn fyrir brjósti. Þú
gætir borið lægri hlut i
samkeppni.
Drekinn
24. okt.—22. nóv
Vertu hugulsamur við
viðkvæma vini eða
ættingja. Jafnaðu
gamlan ágreining við
félaga þinn. Gættu
heilsunnar.
Bogmaöurinn
23. nóv.—21. des.
Ekki láta stjórnast af
tilfinningum fyrri
hluta dagsins Betra er
að láta ákvarðanir
varðandi fjölskyldu
eða viðskipti biða
betri tima.
Steingeitin
22. des,—20. jan.
Hafðu bjartsýnina og
skipskynið að leiðar-
ljósi i árekstrum sem
koma upp i vinahópi.
Láttu ekki mikið á þér
bera.
Vatnsberinn
21.—19. febr.
Farðu vel yfir allar
áætlanir áður en þú
hrindir þeim i fram-
kvæmd. Heilsufarið er
gott. Sýndu ættinga
þinum tillitsemi.
Fiska rnir
20. febr.—20. mars
Vertu skilningsrikur
við börn og unglinga
sem þú hefur sam-
skipti við. Arangurinn
lætur ekki standa á
sér! Kvöldið verður
rólegt.