Vísir - 19.04.1978, Side 28

Vísir - 19.04.1978, Side 28
28 Mi&vikudagur 19. april 1978 vism (Smáauglysingar — simi 86611 J Þjónusta Húsdýraáburöur (mykja) til sölu, ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. i sima 41649. önnumst gólfflisa-jdúka- og teppalagnir ásamt veggfóðrun. Gerum tilboð ef óskað er. Ahersla lögð á vinnugæði. Fagmenn. Simi 34132 eftir kl. 7 á kvöldin. Húseigendur. Tökuin að okkur glerisetningar og málningu. Uppl. i sima 26507 og 26891. Hörður. Smíðum húsgögn og innréttingar. Seljum og sögum niður efni. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1, Kópa- vogi simi 40017. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guömundssonar, Skólavörðustig 30. Húsdýraáburður. Vorið er komið timi vorverkanna að hefjast. Hafið samband i sima 20768 og 36571. Húsaviðgerðir. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og svölum. Steypum þarkrennur og berum i þær þétti- efni. Járnklæðum þök og veggi. Allt viðhald og breytingar á gluggum. Vanir menn. Gerum til- boðef óskaðer. Uppl. isima 81081 og 74203. Glerisetningar Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Otvegum allt efni. Þaulvanir menn. Glersalan Brynja, Lauga- vegi 29 b,,simi 24388. ÍSafnarinn 1 Við seljum gamla mynd og peningaseðla. Biðjið um myndskreyttan pönt- unarlista. Nr. 9 marz 1978. MÖNTSTUEN, STUDIESTRÆDE 47, 1455, KÖBENHAVN DK. Fr im e rk j au p pb oð. Uppboð verður haldið að Hótel Loftleiðum 13. mai n.k. kl. 13.30. Uppboðslisti fæst i frimerkja- verslunum. Móttöku efnis fyrir uppboðið þann 7. okt. lýkur 1. júni n.k. Hlekkur sl'. Pósthólf 10120. 130 Rvik. Gullpeningar óskast Jón Sigurðsson 1960, Prufusett 1974 og Alþingishátiðarpeningar. Uppl. i sima 20290. Frimerkjauppboð Uppboð verður haldið að Hótel Loftleiðum 13. mai n.k. kl. 13.30. Uppboðslisti fæst i frimerkja- verslunum. Móttöku efnis fyrir uppboðið þann 7. okt. lýkur 1. júni n.d. Hlekkur sf. Pósthólf 10120 130 Rvik. islensk frimerki og erlend ný og notuð. Allt keypt á hæsta verði. Richard Ryel, Háa- leitisbraut 37. ÍAtvmnaiboði Vanan háseta vantar á 12 tonna netabát sem rær frá Grundavik. Simi 92-76 52. Véb-itari Vanur vélritari óskast nú þegar i 4 vikur. Hálfsdags vinna. Uppl. i sima 33122 kl. 2-5. Óskum eftir að ráða mann strax til starfa við mat- vælaiönað. Uppl. i sima 36690 i dag og föstudag kl. 12-16. Fólk óskast til verksmiðjustarfa. Uppl. hjá Árna i sima 35161. Saumakonur óskast. Konur vanar saumaskap óskast. TM-húsgögn. Siöumúia 30. Simi 86822. Stúlka óskast til vélritunar og bókhaldsstarfa á bókhaldsskrifstofu hálfan daginn. Tilboö sendist Visi fyrir nk. miðvikudagsk völd, merkt „Bókhald”. Hafnarfjörður, Noröurbær. Heimilishjálp óskast 1—2 daga i viku. Lisa Wium. Simi 51301. Háseta vantar á 150 tonna netabát frá Grinda- vik. Simar 37626 og 92-8086. Ráðskona óskast I sveit. Má hafa barn. Uppl. i sima 94-1230. Verkamenn óskast i byggingarvinnu. Uppl. i sima 19672. Duglegir járniðnáðarmenn ósk- ast. J. Hinriksson, vélaverkstæði Símar 23520 Og 26590. Verkamenn óskast i byggingarvinnu. Uppl. i sima 19672. Háseta og matsvein vantar á 150 lesta netabát frá Grindavik. Uppl. i sima 37626 og 92-8086. ÍAtvinna óskast Vélritun. Tek að mér vélritun á islensku, ensku og sænsku. Uppl. i sima 72990. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu frá næstu mánaðar- mótum eða fyrr, er vön af- greiðslustörfum. Uppl. i sima 75806 á kvöldin. ATH. 16 ára piltur óskar eftir góðri kvöldvinnu, getur byrjað strax. öll störf koma tilgreina. Uppl. i sima 40361 e. kl. 19. 17 ára stúlka óskar eftir atvinnú, margt kemur til greina. Hef bilpróf. Uppl i sima 22948 e.kl. 19. Húsnædiíbodi Húsaskjól — Húsaskjól Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigendur, sparið óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á ibúð yðar, aö sjálfsögöu að kostnaöar- lausu. Leigumiðlun Húsaskjól Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Opið alla daga kl. 1-6, nema sunnudaga. Húseigendur — leigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax i öndverðu. Með þvi má komast hjá margvislegum mis- skilningi og leiðindum á siðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigu- samninga fást hjá Húseigenda- félagi Reykjavikur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti 11 er opin virka daga frá kl.5-6, simi 15659. Húsnædióskast Ungur uámsmaöur óskar eftir2 herbergja ibúð strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið, Fyrirframgreiðsla mögu- leg. Uppl. i sima 22578 P.S. Er á götunni. Einstæö móðir með 1 barn óskar eftir ibúð strax. Reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. i sima 43679 eftir kl. 7. Reglusöm eldri kona óskar eftir 2 herbergja ibúð á hæð. Simi 15-13-4. Rcglusöm bjón óska efitir 2 herbergja ibúð helst i Austurbænum. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomuiagi. Uppl. i sima 30583 eftir kl. 19. IIjúkrunarkona og tæknifræðingur óska eftir að taka á leigu góða 3ja herbergja ibúð frá 1. júni eða fyrr. Reglusemi og skilvisum greiðslum heitið. Ein- hver fyrirframgreiðsla getur komið til greina. Hringið i sima 84487. N Stór ibúð eða raðhús óskast á leigu. Góð leigaer i boði. Uppl. i sima 71540. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til leigu til langs tima. Fyrirframgrdðsla ef óskað er. t heimili eru hjón með eitt barn. Uppl. i sima 82497. Ungt par með 4ra ára barn óskar eftir ibúð frá næstu mánaðarmótum, helst sem næst Hliðunum. Róleg um- gengni og skilvisar mánaðar- greiðslur. Uppl. f sima 33829. Óska eftir ibúðj gædd góðum kostum, hef enga galla, hver vill i mig bjalla? Uppl. i sima 20726 og i sima 43552. 2ja—3ja herbergja Ibúð óskast i nánd við Freyjugötu. Uppl. i sima 26785 eftir kl. 18. Eldri kona óskar eftir góðri 3ja herbergja, ibúð. Reglusemi. Uppl. i sima 17989. Óska eftir herbergi, helst i Árbæjarhverfi. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 82578. Óskum eftir að taka á leigu góða ibúð eöa ein- býlishús. Sælgætisgerðin Vala, simar 20145 og 17694. Ungt par óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. ibúð, helst i SmáiÞúða- Fossvogs-Vogahverfi eöa Breið- holti. Uppl. I sima 31239 og 22829. 2-3 herbergja ibúð óskast sem fyrst. Reglusemi og skilvisar greiðslur. Uppl. i sima 21091. Miöbæjarsvæði. 3ja-4-a herbergja ibúð óskast, ekki siðar en 1. júni. Tvennt i heimili. Fyrirframgreiðsla og meðmæli til staðar ef óskað er. Uppl. i síma 21818. 23 ára gamall sölumaður óskar eftir herbergi i Reykjavik, helst með eldhúsaö- stöðu. Góðri umgengni og skilvis- um greiöslum heitið. Uppl. á kvöldin í sima 14660. Menntaskólakennari utan af landi meö konu og 2 börn óskar eftir 4-5 herbergja ibúð eða húsi i Reykjavik eða Kópa- vogi, ekki siðar en 1. ágúst. Góð umgengni. Uppl. i sima 31059 eftir kl. 5. Bílaviðskipti Til sölu Volga árgerð ’74 einkabifreið, litið ekin skoðuð ’78. Vetrar- og sumardekk og útvarp (skipti á station). Bif- reiðin er i góöu ásigkomulagi. Greiðsla samkomulag,má greið- ast meöskuldabréfi til stutts tima Uppl. i sima 10751. og 76548. e. kl. 14. Cortina ’70 til sölu Uppl. i sima 71024 e. kl. 20 á kvöldin. Fiat 127 árg. ’73 til sölu. Bifreiðin þarfnast lagfær- ingar á vélarhúsi. Bifreiðin-er ökufær. Verð kr. 320 þús. Uppl. i sima 44427. Volvo Amazon vél. Óska eftir að kaupa B-18 vél. Uppl. i sima 73326 e. kl. 19. Toyota Crown árg. ’67 til sölu, skemmdureftir árekstur. Vél ekin 12 þús. km. Uppl. i sima 72345. Fíat 128. Til sölu Fiat 128 árg. ’71, selst ódýrt. Uppl. f sima 24697. Góöur bíll Citroen GS =74. til sölu. Skuldabréf ef til vill tekin upp i greiðslu. Til sýnis á Aðal- bilasölunni Skúlagötu 40 Reykjavik. Ford Transit sendiferðabill minni gerð árg ’71 til sölu. Nýsprautaður. Simi 92—2905 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Chevrolet Transmann station árg. ’71 8 cyl 350 cub sjálfskiptur, vökvastýri aflhemlar. Vel með farinn. Uppl. i sima 96—19708. Til sölu Fiat 128 árg ’72 með nýlega upptekna vél en lakk lélegt. Selst á mánaðar- greiðslum. Uppl. f sima 76489. Til sölu. 4 dekk stærð L 7815 sem ný. Litaðar rúður i Bronco. Uppl. i sima 74696 eftir kl. 18.00. Til sölu Simca 1100 GLS árg ’76. Skipti möguleg á bil allt að 800 — 900 þús. Helst Saab station. Uppl. i sima 93-7331. Tilboð óskasl i V.W. 1300 árg 1973. skemmdan eftir árekstur. Uppl. i sima 13347 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir stuðara á Chevrolet Impala árg 1970. Uppl. i sima 44310. Til sölu Ford Escord 1100 árg ’76. Ekinn 29 þús km. Uppl. sima 31096 eftir ki. 19, Mazda 929 árg. '74 til sölu. Nýsprautaður, fallegur bill. Ekinn’ 76 þús. km. Stað- greiðsla æskileg. Uppl. i sima 44542 e. kl. 18. Óskuin eftir öllum bilum á skrá. Bjartur og rúmgóður sýningarsalur. Ekkert innigjald. Bilasalan Bilagarður, Rorgartúni 21. simar 29750 og 29480. Taunus 20 M, 6 cyl, árg. ’68, til sölu, þarfnast litils- háttar viðgerðar. Sumar- og vetrardekk. Uppl. i sima 23 44, Akranesi, eftir kl. 7. Óska eftir sjálfskiptireim i Daf 44 árg. ’66. Sfmi 72041. Man 10210 vörubill árg. ’65 með framdrifi, til.sölu. Mikið af varahlutum fylgir. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. i sima 97-8213 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa þokkalegthúsá Volvo85. A sama stað er til sölu Mercedes Benz L 1819, árg. '71,10 hjóla. Uppl. í sima 71034. Tjaldvagn óskast. Uppl. i sima 40971 á kvöldin. Fiat 125 S til sölu. Vél ekin 6 þús. km. 5 gira kassi, drif o.m.fl. Uppl. eftir kl. 19f sima 96-51191. Tilboö óskast i Sunbeam 1500 Super árg. ’73, þarfnast viögerðar. Til sýnis að Lækjarfit 7; Garðabæ eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa sjálfskiptingu i Rambler American ’68. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 1061 Keflavik. Ford Escord ’74 Dekurbill 4 dyra. Keyröur 46 þús km. Skoöaður ’78. Uppl. i sima 35537 i dag. Traktorsgrafa óskast til kaups. Uppl. i sima 53720 eftir ki. 7 á kvöldin. Volkswagen 1300 árg. ’73 til sölu. Sumar- og vetrar- dekk fylgja. Verö 750 þús. Uppl. i sima 21818. Mercedes Benz 190 árg. ’62 til sölu. Skoðaður ’78. Vél þarfn- ast viðgerðar. Uppl. i sima 12438. Góður Volvo Amason óskast öl kaups. Uppl. i sima 85117. Kerra óskast. Vil kaupa góða V.W. bflakerru. Uppl. f sima 34909milli kl. 8 og 6 á daginn. Scania 140 LBS Super árg. ’71 með búkka og Robinson, er með palli og sturtum en fæst pall- og sturtulaus. Skipti möguleg. Uppl. i sima 99-5978 eftir kl. 20 næstu daga. óska eftir að kaupa Saab 96 árg. ’71—’72. Aðeins góður bill kemur til greina. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 31404. Moskvich árg ’73 til sölu. Ekinn 63 þúsund km. Upplýsingar i sima 81228 á kvöld- in. Til sölu er Benz 406 stærri gerð, sendibill, árg. ’67 skoðaður ’78. BIll I toppstandi. Upptekin vél og kassi og boddý aö hluta. Kjörinn fyrir byrjendur á stöðj einnig til að breyta I hús- vagn. Slétt skipti á Saab árg ’72 station koma til greina. Uppl. I sima 92-6523. Vörubllasala. Mikil eftirspurn eftir vörubilum. Vantar allar tegundir nýlegra vörubila á skrá og á staðinn. Ókeypis myndaauglýsingaþjón- usta. Bilasala Garðars. Simi 18085, Borgartúni 1. Tilboð óskast i Chevrolet Impala árg. ’70 skemmdar eftir útafkeyrslu. Uppl. I síma 44310. Austin Mini 1000 árg. ’75|til sölu, litið ekinn,gotl verð góðir greiðsluskilmálar. Á sama stað er til sölu bilaútvarp selst ódýrt. Uppl. i sima 82784. Chevrolet Nova árg. ’66 til sölu eftir ákeyrslu Billinn er i ökufæru ástandi. Uppl i sima 99-3814 e. kl. 19 á kvöldin Látið okkur selja bflinn. Kjörorðið er: Það fer enginn út með skeifu frá bilasöl- unniSkeifunni. Bilasalan Skéifán, Skeifunni 11, simar 84848 og 35035! Bilaleiga Akið sjálf. Sendibifreiðar, nýir Ford Transit og fólksbifreiðar til leigu án öku- manns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Leigjum út sendibiia verð kr. 3000 á sólarhring, 30 kr. pr. km. Fólksbilar verð 2150 kr pr sólarhring 18 kr. pr. km. Opið alla virka daga frá 8-18. Veg~'-;* ir, bilaleiga Sigtúni 1 ' 14444, og 25555. Bílaviógerðir VW eigendur. Tökum að okkur allar almennar VW-viðgerðir. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Biltækni hf. Smiðjuvegi 22, Kópavogi simi 76080. Get tekið nokkur börn i sveit. Uppl. I sima 95-6154. Hefveriöbeðinn al traustum aöila aö útvega a greiðslukjörum ca. 11-14 feta (ékki nauðsynlegt) hraðbát með eða án utanborðsmótor. Tilboð sendist augld. Visis merkt ”12233” fyrir föstudag. Tilkynninsar Spái í spil og bolla i dag og nasstu daga. Hringið i sima 82032. Strekki dúka i sama númeri.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.