Vísir - 19.04.1978, Blaðsíða 25

Vísir - 19.04.1978, Blaðsíða 25
VISIR Miövikudagur 19. april 1978 NÝJA BÍÓ Keflavik simi 92-1170 (simsvari utan biótima) Mynd i algjörum sér- flokki MORÐHELGI (Death Weekend) Æsispennandi frá upp- hafi til enda. Ný ame- risk litmynd frá Cine- pix. Þetta er ein sú hrottaiegasta mynd, sem sýnd hefur veriö hérlendis. Aðalhlutverk: Don Stroud, Brenda Vac- caro (Airport ’77) Einn æðislegasti kappakstur sem sést hefur i kvikmynd er i þessari rnynd. Sýnd kl. 5 Bönnuö innan 16 ára. ÍSLENSKUR TEXTI 'fllliiMARHIlí 3* 1-13-84 Dauöagildran The Sellout Hörkuspennandi og mjög viðburðarik ný bandarisk-israelsk kvikmynd i listum. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Richard Wid- mark, Gayle Hunni- cut. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 rhafnarbiói 16-444 Mauraríkið Sérlega spennandi og hrollvek jandi ný bandarisk litmynd byggð á sögu eftir H.G. Wells. isienskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 og 11. nönabíól “S 3-11-82 ACADEM BES1 fwAWARDWINNER Ipicture Wt ^^P^JnItBdAiti«t«| Rocky Kvikmyndin Rocky hlaut eftirfarandi óskarsverölaun árið 1977: Besta mynd ársins Besti leikstjóri: John G. Avildsen Besta klipping: Richard Halsey Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Burt Young Sýnd kl. 5,7.30 og 10 HÆKKAÐ VERÐ Bönnuð börnum innan •12 ára 3* 3-20-75 Páskamyndin 1978 Flugstöðin 77 Ný mynd I þessum vinsæla myndaflokki. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Siðustu sýningar. AmerícanGraffiti endursýnd vegna fjölda áskorana. sýnd kl. 5,7 og 11.10 Biógestir athugið að bilastæöi biósins eru við Klcppsveg. Síðustu sýningar. Q 19 OOO ------salur^i------ Tálmynd Hrifandi og skemmti- leg ný bandarisk lit- mynd, um samband miðaldra manns og ungrar konu. Jason Robards (Nýlegur Oscarverð- launahafi) Katharine Ross Leikstjóri: Tom Griers Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Fórnarlambið Hörkuspennandi bandarisk litmynd. Bönnuð innan 16 ára. tslenskur texti Endursýnd kl. 3,05—5,05—7,05 9,05—11,05 F ó I k i ð s e m gleymdist Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára Sýndkl.3.10, 5.10,7.10, 9.10 og 11.10 —T----salur O------- óveðursblika Spennandi dönsk lit- mynd um sjó- mennsku i litlu sjávarþorpi. islenskur texti Endursýnd kl. 3.15 — 5.15 — 7,15 — 9,15 — 11.15 3*2-21-40 Vandræðamaður- inn (L'incorrigible) - Frönsk litmynd Skemmtileg, við- burðarik, spennandi. Aðalhlutverk: Jean Poul-Belmondo sem leikur 10 hlutverk i mvndinni. Leikstjóri: Philippe De Broca tsl. texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Til athugunar: Hláturinn lengir lifiö. Vindurinn og Ijónið Islenskur texti Spennandi ný amerisk stórmynd i litum og cinema Scope Leik- stjóri John Milius. Aðalhlutverk: Sean Connery, Candice Bergen, John Huston, Brian Keith. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuð innan 14 ára. Allar likur eru á að erlendir kvikmyndagerðarmenn verði fjölmennir hérlendis í sumar. Kvikmyndadálkurinn hefur hcyrt margra getið i þessu sambandi, en eftir þvi sem hann kemst næst verður unnið að fjórum meiri- báttar leiknum myndum á tslandi á þessu ári af crlendum aðilum. Wim Wanders, þýski leikstjór- inn sem heimsótti okkur á kvik- myndahátið sagði þá, i viðtali við undirritaðan að hann yrði hér i sumar við töku visindakvik- myndar. Hann hefur fyrir sið að ræða sem minnst um ófullgerðar myndir sinar opinberlega, þannig að i raun er ekki -mikið vitað um þessa mynd hans. En hann von- aðist til að verða hér i ágústmán- uði. Flokkur manna frá Skotlands- deild BBC verður svo hér við gerð þriggja fimmtiu minútna þátta fyrir sjónvarp, eftir skáldsögu Desmonds Bagleys, „Running Blind”, eða „Út ióvissuna” eins og hún hét á islensku. Framleið- andinn, MacKintosh, var hér- lendis fyrir skömmu siðan og ferðaðist þá meðal annars til Mý- vatns og Asbyrgis til aö kanna að- stæður. Enski leikstjórinn Ridley Scott hefur einnig lýst því yfir að hann verði hér við gerð stórmyndar um Tristan og Isold. Hann er ungur að árum og fyrsta mynd hans „The Duellists” var gerðfyrir ári siðan. I henni léku m.a. Keith Carradine, Harvey Keitel, Christ- ina Raines og Tom Conti. Myndin fékk verðlaun á kvikmyndahátiö- inn i Cannes. Þá eru hér staddir tveir Banda- rikjamenn, við undirbúning á kvikmynd. Allar fréttir um þá eru mjög óljósar. Heyrst hefúr að þeir séu aö undirbúa töku á barnaævintýri, bandarisku, og að til þess verði varið miklum fjár- munum. önnur saga segir að þeir séu að gera fræðslumynd um is- lenskahestinn,ogaö StShafi eitt- hvað fyrir þá að gera. Ástæðan fyrir þvi að erfitt er að fá áreiðanlegar fréttir af þessum aðilum er sú að þeir erlendir kvikmynaflokkar sem starfa á Is- landi eru hér i raun eins og hverj- ir aðrir túristar. Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrlmsson Það er víst að bera I bakkafullan lækinn að segja að náttúrufegurð sé óvlða meiri en á lslandi. Þvl verð- ur þó ekki neitað að margir staðir hérlendis gætu litiö huggulega út I panavision, eða cinemascope og á breiötjaldi. Þessi mynd er frá Djúpuvlk, og það er starfsfóik sjónvarpsins sem þarna er að gera Blóð- rautt sólarlag. ódýr leikmynd ísland - Dálkurinn hafði samband við utanrikisráðuneytið, mennta- málaráðuneytið, félagsmála- ráðuneytið og dómsmálaráðu- neytið og ekkert ráðuneytanna hafði svo mikið sem fengið linu frá útlandinu varðandi þessi mál, hvorki fyrr né siðar. Kvikmyndagerðarmennirnir erlendu, setja sig bara I samband við kunningja slna hér, kannski kollega,kannski leikara, og biðja þá um að gera ráðstafanir. Gisli Alfreðsson, formaður ieikara- félagsins og Þorsteinn Jónsson, formaður félags kvikmynda- gerðarmanna, könnuðust ekki við að leitað hefði verið til þessara stéttarfélaga um aðstoð. íslenskir aðilar sem fást við kvikmyndagerð, þ.e. félagar i félagi kvikmyndagerðarmanna erumeiraaö segja óánægöir með viss atriði i þessari þróun — þ.e. auknum Islandsferðum kvik- myndara. „Það er rétt” sagði Þorsteinn Jónsson isamtali við dálkinn ,,að við erum óánægðir með hvernig staðið er aö þessum málum. Sér- staklega að útlendingar geta komið með sinar filmur og tæki inn i landið án þess að borga nokkra tolla eða gjöld eða skatta á meðan islenskir kvikmynda- geröarmenn verða að gera það” Áætlað er að um fimmtiu manna liö tæknimanna, leikara, smiða, og aðstoðarfólks verði með leikstjórunum hérlendis. Leikstjórarnir virðast ráða þvi sjálfir hvort þeir nota sina eigin fagmenn eða leiti á náöir is- lenskra aðila, jafnvel þótt i lögum standi að Islendingar eigi for- gangsrétt að vinnu á Islandi. „Það er að sjálfsögðu engin lausn að krefjast þess að Islend- ingar fái að taka þátt i gerð þess- ara mynda, en okkur finnst ekki óeðlilegt að islensk kvikmynda- gerð njóti góðs af þessu á ein- hvern hátt”, sagði Þorsteinn, og gat þess að félag kvikmynda- gerðarmanna væri að kanna hvernig þessum málum væri háttað f nágrannalöndunum. „Okkur finnst að minnsta kosti mjög óeðlilegt að erlendir aðilar njóti svona augljósra forréttinda fram yfir islenska kvikmynda- gerðarmenn.” —GA 25 t&ÞJÓÐLEIKHÚSIO 3*11-200 ÖSKUBUSKA fimmtudag kl. 15 '(sumard. fyrsta) sunnudag kl. 15 Næst siðasta sinn KATA EKKJAN fimmtudag kl. 20. Uppselt föstudag kl. 20. Upp- selt LAUGARDAGUR, SUNNUDAGUR, MANUDAGUR Frumsýning laugar- dag kl. 20 2. sýning sunnudag kl. 20 Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200. *ÆlR8iP Simi 50184 Rauði sjóræning- inn Endursýnum þessa hörkuspennandi sjó- ræningjamynd i kvöld kl. 9. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum. 3*1-15-44 Taumlaus bræði Hörkuspennandi ný bandarisk' litmynd með islenskum texta. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Þ.Jónsson&Co. SKEIFUNNI 17 REYKJAVIK SIMAR 84515/ 84516 18. apríl 1913 LANDAR YESTRA FÓLKSFLUTMNGA UM BOÐSMAÐUR Kanadast jórnar er væntanlegur i næsta mánuði. Leggur af stað að heiman um þessar mundir. Starfið hefur nú með höndum Friörik* Sveinsson málari úr Winnipeg. 1 samskonar erindum kemur hingaö um sama leyti Stefán Sveinsson fóðursali úr W innipeg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.