Vísir - 19.04.1978, Blaðsíða 16

Vísir - 19.04.1978, Blaðsíða 16
ipróttír v m Miðvikudagur 19. april 1978~I7TRI I* Umsjón: Gylfi Kristjánsson —>. Kjartan Komost þeir á HM í Japan? Ef íslenska unglingalandsiiðið i knatt- spyrnu stendur sig vel i úrslitum Evrópu- keppninnar i Póllandi, sem hefst 5. mai n.k., á það möguleika á aö komast i úrslit I heims- nieistarakeppni unglinga sem haldin veröur I Japan á næsta ári. Knattspyrnusamband Evrópu tilkynnti I gær að þau fjögur liö sem kæmust i undanúr- slit i keppninni i Póllandi yrðu fulltrúar Evrópu i HM-keppni unglinga i Japan. Þangað hefur Evrópa rétt á að senda 6 lið, en þau tvö lið sem upp á vantar, verða valin úr hópi liðanna sem veröa i öðru sæti I riðlun- um fjórum I keppninni I Póllandi. í keppninni I Póllandi taka þátt 16 þjóðir, og eru það þessar að sögn Reuter fréttastof- unnar: Portúgal, ttalia, Skotland, V-Þýska- land. Riðill 2: Grikkland, Sovétrlkin, Noreg- ur,Iiolland. Riðill 3: Belgia, Island, Júgósla- via, Ungverjaland. Riðill 4: Spánn, Tyrk- land, Pólland og England. —klp • Kylfingarnir fagna sumri! tslenskir kylfingar eru nú að draga fram golfáhöld, enda hefur veðrið undanfarna daga verið vel falliö til golfieiks. Jafnvel noröur á Akureyri, þar sem golf- völlurinn er jafnan undir snjó langt fram á vor, er nú allur snjór horfinn.og menn farnir að æfa þar og spila. Hjá mörgum golfklúbbum a.m.k. á Suður- landi er fyrirhugað aö halda golfmót á morg- un,sumardaginn fyrsta. Hjá GR I Grafarholti verður t.d. einnar kylfu keppni sem hefst kl. 14.00 og hjá Golfklúbbi Ness á Seltjarnarnesi verður haldin 18 holu innanfélagskeppni, sem hefst kl. 13,30. _klp— Eyjaskeggjar afgreiddu Val Vestmannaeyingar — fulltrúar tslands I UEFA-keppninni I knattspyrnu i haust — sigruðu bikarmeistaraVals í meistarakeppn- inni I knattspyrnu I Vestmannaeyjum I gærkvöldi, 2:0. Valsmenn byrjuðu vel i leiknum, en heima- menn tóku fljótlega á móti og höfðu undirtök- in mest allan leikinn, þótt svo að mörkin létu standa á sér. Þeir skoruðu þó 2 mörk. Það fyrra kom á siðustu minútum fyrri hálfleiks, og var Tóm- as Pálsson þar á ferðinni eftir vel tekna aukaspyrnu, sem Einar Friðþjófsson sá um. Síðara markið kom svo á 18. min siöari hálfleiks — einnig eftir aukaspyrnu. Þá sendi ólafur Sigurvinsson knöttinn inn i teiginn þar sem Valþór Sigþórsson skallaði hann loks i netið. Meistarakeppnin er nú hálfnuð, Akurnes- ingar hafa forustu með 3 stig, IBV er meö 2 stig, en Valur rekur lestina með 1 stig. GÓ/—klp— • Forest þorf aðeins eitt stig Nottingham Forest þarf nú aðeins eitt stig til að tryggja sér sigur 11. deildarkeppninni I knattspyrnu á Englandi — og hefur liðið fimm leiki til að ná i þetta eina stig sem á vantar. .1 gærkvöldi sigraði Nottingham Forest I leik á heimavelligcgn QPR 1:0. Skoraöi John Robertson markið úr vitaspyrnu. Asama tima lék Liverpool heima gegn Ip- swich og varð að sætta sig viö jafntefli 2:2. WBA lék einnig á heimavelli I gærkvöldi — gegn Derby — og sigraði WBA 1:0. t 2. deildinni fór allt i rugl á báðum hæðum eftir óvænt úrslit i gærkvöldi. Blackpool—Fulham 1:2 Bolton W, —Cryst. Pal 2:0 BristolR.— Brighton 0:4 Millwall—Sunderl. 3:1 Orient — Burnley 3:1 Staöa efstu liða i 2. deild er nú þessi: Bolton 55 stig, Tottenham og Southampton 53 og Brighton 51 — öll eftir 39 leiki og þrjár um- feröir eftir. —klp— Risinn í íslenska landsliðinu, Pétur Guðmundsson, heldur hér léttilega á aðstoðarþjálfara University og Washington, en hann sér nú um þjálf- un Islenska landsliösins. Visismynd Einar. „Helsti veikleikinn er varnarleikurinn" ,,Ég kom ekki hingað fyrr en á sunnudag og satt best að segja vissi ég ekki mikið um körfu- knattleik, hvorki hér eða annars staöar á Norðurlöndum,” sagði bandariski þjálfarinn, Denny Houston, sem er hingað kominn til að vcra með íslenska landsliðið. fram yfir Norðurlandamótið, sem fer fram hér á landi uin helgina. „Pétur Guðmundsson er reynd- ar leikmaður hjá okkur i Uni- versity of Washington, ungur leikmaður, en þar er maður á ferðinni sem búast má við miklu af. Ég hef séö islenska liðið I tveimur leikjum gegn varnarliö- inu af Keflavikurflugvelli, og sið- an hef ég verið á æfingu á mánu- dag og i kvöld (þriðjudag) æfum við tvivegis og einnig á morgun. Leikur okkar kemur vissulega til meðað snúast mikið i kring um Pétur, og við reynum að nýta okkur sem best hina miklu hæð hans. Það er vissulega erfitt fyrir ungan leikmann að leika undir lenska liðið hefði nokkuð gott vald á hraðaupphlaupum, og þau myndu verða mikið notuð i leikj- um liðsins, en þau byggjast að sjálfsögðu upp á þvi að ná frá- köstum I vörninni. Helsti veikleiki liðsins væri hinsvegar varnarleikurinn, og yrði öll áhersla lögð á að laga hann fram að mótinu. Helgi Jóhannsson hefur séö um þjálfun liðsins siðan æfingar hóf- ust fyrir rúmum mánuði, en liðið hefur æft daglega og vel verið mætt á æfingarnar. gk—. svona mikilli pressu, en Pétur er góður. En við höfum fleiri snjalla leik- menn i islenska liðinu. Jón Sig- urðsson er stórsnjall leikmaður, sem myndi sóma sér vel með bandariskum liðum, afar leikinn og skemmtilegur spilari. Þá má nefna Simon Ólafsson, Þorstein Bjarnason og Kára Marisson, en það mun mæða mik- ið á honum i leikjum Islands á Norðurlandamótinu. Danny Houston sagði, að is- VÍSER Miðvikudagur 19. april 1978 L. Pálsson Jóhannes er markakóngur hjá Celtíc! „Það er allt að verða búið hér I deildakeppninni I Skotlandi og það er mikil spenna á milli Rang- ers og Aberdeen” sagði Jóhannes Eðvaldsson. kanttspyrnukappi I Skotlandi, er við náðum tali af honum I vikunni. „Við hjá Celtic erum alveg úr leik i þessu móti, og með tapinu gegn Hibernian i Edinborg á laugardaginn, fór siðasti vonar- neisti Celtic um að komast i UEFA keppnina I haust. Ef viö hefðum sigrað þá og svo i þeim leikjum sem viö eigum eftir, hefðum við átt möguleika á UEFA keppninni. En við töpuðum 4:1, og er það eitt mesta tap okkar i langan tima. Mér hefur gengið ágætlega með Celtic i vetur. Ég hef leikið flestar Keegan fyrirliði Kevin Keegan, sem leikur með vestur-þýska liðinu Hamburg SV hefur verið valinn fyrirliði enska landsliðsins i knattspyrnu, sem mætir Brasiliu á Wembley leik- vanginum i London i kvöld. Emlyn Hughs, sem hefur veriö fyrirliði landsliðsins i siöustu 4 leikjum þess, er ekki með i þess- um leik, þar sem hann var upp- tekinn með Iiði sinu Liverpool i þessari viku. —klp— stöður i liðinu, nema I markinu, og er samt markhæsti leikmaður Celtic i deildarkeppninni. Þeim er ekki alveg sama um það strákun- um i framlinunni, enda hef ég haft gaman af þvi aö striða þeim með þvi á æfingum. Það eru Rangers og Aberdeen sem berjast bæði i deildinni og bikarnum á ár — ekki Rangers og Celtic eins og undanfarin ár. Aberdeen leikur mjög skemmti- lega knattspyrnu um þessar mundir — Liðinu er lika stjórnað af tveim mönnum úr Celtic, Billy Mc Neill, sem lék meö Celtic þar til fyrir þrem árum, og John Clark, sem er aðstoðarmaður hans, en hann var þjálfari hjá Celtic þar til fyrir tveim mánuð- um að hann hætti. Munurinn á Aberdeen og Rangers er ekki nema eitt stig— Aberdeen i vil — en Rangers á leik til góða. Rangers sigraði Clydebank á útivelli um helgina 2:0, en Aberdeen tók þá Mother- well i tima og sigraði 5:0. — Hefur nokkuð gerst i þfnum málum varðandi sölu eða flutning til annars félags? ,Nei, ekki neitt, sem hægt er að tala um á þessu stigi. Þeir sem stjórna Celtic forðast sýnilega að tala um þetta við mig, og ég er ekki að ergja þá, þegar svona illa gengur hjá félaginu, með þvi að veraaðspyrja þá um það. Annars er maður alltaf að heyra eitthvað — en hvað hæft er i þvi kemur sjálfsagt ekki i ljós fyrr en þessu keppnistimabili er lokið.” -klp- FH OG IR A GRÆNNI GREIN — en Ármann féll í 2. deild kvenna FH og ÍR björguðu sér bæði af hættusvæöinu á botni 1. deildar tslandsmótsins i handknattleik karla I gærkvöldi, með þvi að deila með sér stigunum 21:21 i siðasta leik sinum i deildinni. Það þýöir að sigri KR Armann i kvöld verða KR og Fram að mæt- ast i aukaleikjum um hvort liðið á að leika viö HK um sæti i 1. deild næsta ár. Það var Jens Einarsson, sem var maður leiksins i Hafnarfiröi i gærkvöldi. Hann varði eins og berserkur allan timann — tók ein 4 vftaköst, hraðaupphalup og annað þar af erfiðara. tR hafði frumkvæði þar til i lok- in að FH jafnaði 17:17 Þá hófst mikið fjör á fjölunum, og endaði það þannig að bæði liðin höfðu skorað 21 mark, þegar flauta timavarðarins gall viö. Annar jafnteflisleikur var háö- ur i gærkvöldi. Vikingur og Hauk- ar skildu jöfn 10:10 i aukakeppn- inni um fallið I 2. deild kvenna. Halda þau bæði sætum sínum i 1 deildnæsta ár, en Armann fellur i 2. deild eins og I handknattleik karla. -klp- ípróttír V Bjorgvm Bjorgvinsson er ávallt drjúgur á llnunni og allir markveröir óttast hann. Tekst honum og félögum hans i Víkingi aðsigra Val ikvöld? Vfsismynd Einar. Hvað gerist í Laugardalshöll? — Hvort verða það Víkingar eða Valsmenn, sem hampa íslandsmeistarabikarnum eftir leik liðanna í kvöld? Tekst Valsmönnum að endurheimta ís- landsmeistaratitil sinn i handknattleik, eða verða Vikingar til þess að sigra i íslandsmótinu og taka hann frá þeim? Þessi spurning mun veröa ofarlega i hugum handknattleiks- áhugamanna i dag, og i kvöld fá þeir svarið við þessari spurningu I Laugardalshöllinni, þegar þessi topplið islensks handknattleiks leika þar siðasta leikinn i 1. deild- arkeppninni. Þetta Islandsmót, sem nú er að ljúka, hefur að mörgu leyti verið dálitiö sérstakt, og þá ekki hvað sist fyrirlið Vals og Vikings. Vik- ingarnir byrjuðu mjög vel og voru lengi vel með fullt hús stiga, en I fyrstu 5 leikjum sinum tapaði Valur 7 stigum. En þetta snerist heldur betur við, og I siðustu leikjum hefur Valur unniö hvern sigurinn á fæt- ur öörum á sama tima og Viking- ar hafa verið að tapa stigi og stigi. Er nú svo komið að aðeins munar einu stigi, og meö sigri I kvöld færu Valsmenn með sigur af hólmi i mótinu. Jafntefli eða sigur Vfkings færir þeim aftur á móti íslandsmeistáratitilinn. Miklar likur eru á þvi að ólafur Einarsson leiki nú með Vikingi á nyjan leik, en hann hefur ekki leikið með þeim eftir að mótið hófst eftir HM i Danmörku. Er ekkert vafamál að Ólafur mun styrkja liðið verulega. Valsmenn tefla einnig fram öllum sinum bestu mönnum, og það verður þvi sannkallaður risaslagur i Höllinni Viðovangshlaup ÍR: ALLIR ÞEIR Allir bestu langhlauparar landsins verða meðal þátttak- enda I Víðavangshlaupi ÍR sem fer fram á morgun, en það er 63. hlaupið i röðinni. Hlaupið hefst að venju við Hljómskálann, og þaðan veröur hlaupið út i Vatnsmýri og þar stór hringur, en til baka halda kepp- endur um Tjarnargötu og ljúka siðan hlaupinu við Alþingishúsið. I kvöld. Leikur Vals og Vikings hefst kl. 21.15 en á undan leika KR og Armann og með sigri gætu KR- ingar skotið sér upp að hlið Fram og þau lið þyrftu þá að leika um það hvort þeirra mætir HK i leikj- um um sæti i 1. deild að ári. Þetta eru nær þvi siöustu stór- leikir vetrarins i handboltanum, og fólk ætti ekki aö láta leik Vals og Vikings fram hjá sér fara. Aðgöngumiðar veröa til sölu frá kl. 18. gk-. BESTU MED Hlaupið hefst kl. 14, og reiknaö er með aö þeir sem fyrstir koma i mark muni skila sér að Alþingis- húsinu um stundarfjóröungi sið- ar. Keppendur veröa alls 21 i kvennaflokki og 78 i karlaflokki, og sem fyrr sagði, eru allir þeir bestu með og þvi útlit fyrir spenn- andi keppni. gk—• SUMARKAFFI SVALANNA, sumardaginn fyrsta í Blómasal og Víkingasal, Hótel Loftleiða Glœsilegt hlaðborð Skyndihappdrætti: Margt góðra vinninga, meðal annars: Herra- og dömuúr, leikföng, kaffistell, værðarvoðir, og margt margt fleira. Verð fyrir fullorðna kr. 800.- Börn 6—12 ára kr. 400,- Þau yngstu fá ókeypis Svölurnar, félag fyrrverandi og núverandi flugfreyja. Ailur ágóði rennur til líknarmála

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.