Vísir - 29.04.1978, Blaðsíða 8
8
Laugardagur 29. apríl 1978 vistá
Helgorbloðið ræðir við Doldur Drjónsson, töfromonn
komið er fólkið geysilega jákvætt
— það vill fyrir alla muni trúa þvi
sem það sér. I svoleiðis andrúms-
lofti er auðvelt að framkvæma
sjónhverfingar”.
Andrúmsloftið var ekki alveg
jafn jákvætt þegar Baldur kom
fram i fyrsta skipti.
,,Ég byrjaði að fikta við þetta
þegar ég var tólf ára að mig
minnir. Mér þótti gaman að
gabba foreldrana og félagana.
Þetta átti auövitað ekki aö verða
neitt. Yfirleitt þegar maöur fékk
þessar dellur þávar það búiö eftir
nokkurn tima. En þetta eins og
loddi við mann og 1974 kom ég
fyrst fram opinberlega. Aður
hafði ég að sjálfsögöu verið að
viðra þetta i privat samkvæmum
og heima hjá mér.”
Titringur
„En einn góðan veöurdag 1974
fyrrasumar úti á Spáni. Þegar
maður finnur að móttökurnar eru
góðar þá lagast þetta þó fljótt.
Annars er eins og þetta sé að
koma yfir mig aftur núna uppá
siökastiö. Ég var orðin alveg
taugalaus á timabili”.
Handalipurð
Geta allir orðið sjónhverfinga-
menn, eða er þetta einhver sér-
stakur hæfiíeiki sem sumum er
gefinn.
„Nei.það geta náttúrulega ekki
allir orðið sjónhverfingamenn.
Einfaldlega vegna þess að allir
geta ekkigertallt.Umdaginn var
leitað til min frá Þjóðleikhúsinu
þvi þá vantaði nokkur sjónhverf-
ingabrögð tilaðnota i leikriti. Ég
valdi þau brögð sem mér fundust
hvaðeinföldust, en samt reyndist
svotil útilokað fyrir leikarann
sem átti að framkvæma þau, aö
læra handbrögðin”.
„Það þarf vissa leikni i höndun-
um til að gera þetta, og góða
þjálfun. Þetta er fyrst og fremst
þolinmæðisvinna. Það þarf
grimmdarlega þolinmæði i þetta,
æfingu og meiri æfingu”.
Hvernig verða ný brögö til hjá
þér?
„Það eru til Norðurlandasam-
tök atvinnumanna i þessuogég er
i þeim. 1 þessum samtökum er
skipstá upplýsingum, meðal ann-
ars með þvi að gefa út fréttabréf.
Þar eru upplýsingar um ný atriði
sem menn hafa komið með og
fleira. Auk þess kaupi ég tima-
rit og fæ hugmyndir úr þeim.
Sumt finnur maður upp sjálfur”.
Mistök
„Þegar maður ætlar að taka
svona og klappar af hrifningu!
„Þetta er sumpart vegna þess
að ég hef skemmt hér á dansleikj-
um, og fólkið er oft undir áhrif-
um. En það er langt frá þvi aö þaö
sé einhver kostur. Aöstaðan hér
er lika þannig að enginn erlendur
sjónhverfingamaður með ein-
hverja sjálfsvirðingu mundi láta
bjóða sér hana. Þórskaffi er
eiginlega eini staðurinn hér á
landi sem gerir eitthvað fyrir
mann. Það er stundumheilmikið
mál bara að fá að vera i friöi meö
þetta. Maður er útá miðju gólfi
með fólkið allt i kring og jafnvel
fiktandi i útbúnaöinum”.
Houdini á undan
sinni samtið
Hvaðan færðu útbúnaðinn sem
þú notar?
eins og þetta er allt, þegar maður
veit hvernig það er gert. Houdini
blikkaði sterkum ljósum framan i
fólkið meðan hann lét tjald falla
fyrir filana þar sem þeir stóðu á
sviðinu, og orsakaði þannig ein-
hverskonar skyntruflun hjá á-
horfendum. Houdini var langt á
undan sinni samtið.
Endalauster hægt að bæta við.
Það eru engin takmörk fyrir þvi
hvað hægt er að gera ef hug-
myndirnar láta ekki standa á
sér.”
Takmarkalaust
Hafa sjónhverfingar breyst
mikið með árunum? Hefúr nú-
timatækni haft mikil áhrif?
„Þeir fremstu i heiminum eru
geysilega tæknivæddir. Þeir eru
með heilan hóp af framúrskar-
andi tæknimönnum i kringum sig.
Viðtol: Guðjón Arngrímsson
eitthvað fyrir, hugsar maður
fyrst um hvernig það kemur best
út, æfir atriðin siðan i tvo til þrjá
tima, tvö til þrjú kvöld i röð. Þá
hvilir maður sig á þeim i tvö til
þrjú kvöld og byrjar svo aftur, tvo
til þrjá daga i röð. Sum atriðin
þarf ekki að æfa. Þetta kemur af
sjálfu sér þegar maður er farinn
að grufla svona i' þessu.
„Annars tekur fólk ekki nærri
þvi alltaf eftir þvi þegar manni
mistekst með atriði . Þegar
það kemur fyrir hættir maður
bara við atriðið á einhvern kæn-
legan hátt og hneigir sig á eftir.
Þá heldur fólk að það eigi að vera
„Ég hef keypt mikið af honun
þegarég hef verið erlendis, annað
læt ég senda mér eftir katalógum
og enn annað læt ég smiða fyrir
mig hérna heima”.
Þú sagðir i Kastljós-þætti i
sjónvarpinu að einhver hefði látið
fjóra fila hverfa. Eru engin tak-
mörk fyrir þvi hvað hægt er að
gera? J
„f rauninni ekki. Það var
Houdini sem lét filana hverfa og
þaðkomstupphvernighann gerði
það. Bragðið var ákaflega einfalt,
„Siminn hefur varla stoppað
hjá mérsiðan ég kom fram i sjón-
varpsþættinum”, segir Baldur.
„Ég sé framá annriki á næstu
dögum”.
Baldur segir að honum hafi
fundist hann hafa séð þetta áður
þegar hann sá breska sjónvarps-
þáttinn um andalækningarnar i
fyrsta sinn. „Eftir þvi hvernig
fólk sagði frá þessu hafði ég gert
mér einhverja hugmynd um
hvernig þetta væri gert, og það
stóð alveg heima. Handbrögðin
reyndust gamalkunn”.
Góðir fagmenn
„Ég er i rauninni ákaflega hrif-
inn af þeim þarna suðurfrá, frá
faglegu sjónarmiði. Fólkið er
undirbúið alveg meistaralega.
Aður en það fer i „uppskurð ”
hlýðir það á guösþjónustur, og
fyrirlestra. Það er gert tauga-
spennt og þegar að aðgerðinni er
hringir i mig góður vinur minn,
Smári Valgeirsson, og spyr hvort
ég sé ekki til i að skemmta á balli
ef svo bæri undir. Ég segi að ég sé
til. Smári vissi að ég hafði unnið
af kappi iþessuumnokkurtskeið,
og að ég hafði komið mér i sam-
bönd á Norðurlöndunum”.
„Stuttu seinna hringir svo
Smári og lætur mig vita að allt sé
klárt, miðarnir til Egilsstaða á
flugvellinum ogég komi bara um
helgina. Þetta var 600 manna
dansleikur og ég var ferlega
taugaóstyrkur. Titraði og titraði
þó það hefði aldrei komið fyrir
mig áður. Ég vissi ekki einu sinni
að ég ætti það til. Eftir þetta varð
ég að æfa atriðin með það i huga
að titra”.
„Þessi titringur er nú náttúru-
lega að mestu farinn af manni, en
samt hristist ég eins og hrisla i
//Eg hef alltaf veriö kynna. nann Kannast ailir i sjónhverfingum, enda
dellustrákur. Er bóinn aö viö, ekki sist eftir frækileg hefur hann eins og hann
fá flestar þær dellur sem læknisfræðileg afrek hans sagói hérna fyrst, alltaf
hægt er aó fá. Hljómsveit- i sjónvarpssal fyrir haft gaman af þvi aó plata
ardellu og golfdellu og skömmu, þegar hann meö fólk. Dags daglega er hann
miklu fleiri dellur. En berum höndum fór inn í þó skrifstofumaður hjá
galdradellan hefur þó allt- mallann á konu einni og vélsmiðjunni Héóni, og
af risiö hæst. Þetta aö kom þaóan meó hænuegg. hann byr asamt konu sinni
plata fólk. Eg hef alltaf Slikt hafa fáir leikió eftir, og tveim dætrum i Breió-
haft sérstaklega gaman af ekki eínu sinni ,,kollegar" holtinu. Sjónhverfingarnar
þvi". hans á Filippseyjum. eru tomstundagamanið
Baidur Brjánsson er En Baldur hefur nú aö þótt þaö hafi reynst ansi
maður sem vart þarf aö baki nokkurra ára reynslu tímafrekt.