Vísir - 29.04.1978, Blaðsíða 27
taugardágur aprtl lð78Í
47
í leiðara Alþýðublaðsins á mið-
vikudag var meðal annars fyrir-
sögnin: „HUGMYND BENE-
DIKTS UM NÝJA MYNT”. Þar
voru leidd rök að þvi að Benedikt
hefði fyrstur manna stungið uppá
þessu.
Benedikt er þar kominn i hóp
margra manna úr öllum fiokkum,
sem allir vilja eignast heiðurinn
af þessu.
—0—
Mogginn var á miðvikudaginn
með frétt um hafréttarráðsíefn-
una: „EKKI UPPKAST í
GENF”. Sjálfsagt léttir mönnum
mikið við að heyra þetta. Það
verður ekki gaman þegar menn
eru orðnir svo leiðir á djobbinu að
þeir eru farnir að æla.
—0—
Timinn var á þriðjudaginn með
háðuglega frétt um fund sem Vil-
mundur Gylfason hélt i Keflavik:
„15 SALIR A STÓRFUNDI
VILMUNDAR i KEFLAVÍK”.
Sagði Timinn, með litt dulinni
illgirni, að þetta gæti ekki talist
mikil þátttaka miðað við að þarna
i nágrenninu búa niuþúsund
manns.
A miðvikudag var Dagblaðið
svo með frétt af fundi sem fram-
sóknarmenn héldu á Hótel Borg.
Þar var aðalmaður ein af upp-
rennandi stjörnum Framsóknar-
flokksins, Eirikur Tómasson, að-
stoðarmaður dómsmálaráðherra.
Honum til fulltingis voru þing-
garpar eins og Páll Pétursson og
Jón Skaftason, en alls voru fram-
sögumennirnir sex. Blaðamaður
Dagblaðsins kastaði tölu á fund-
argesti og reyndust þeir vera
fjörutiu og fimm. Ef framsögu-
mönnum er deilt i gesti verður
það nákvæmlega sjö og hálfur á
mann, og sýnist manni að Vil-
mundur megi þá vel við uná.
Ef svo er tekið tillit til þess að
ibúar Reykjavikur voru þann
fyrsta janúar á þessu ári 83.688
og það borið saman við þá niuþús-
und sem Vimmi hafði að moða úr,
þá voru á þessum framsóknar-
fundi minus aðskiljanleg þúsund
raanna.
—0—
Vitið þið á hvaða forsendum
Framsóknarflokkurinn getur tal-
ist vera verkalýðsflokkur? Það er
af þvi menn sjá rautt þegar þeir
heyra hann nefndan.
0—
Mogginn var með dálitið undar-
lega frétt á fimm tudaginn:
„HVALVÍK 1 ÓLAFSVÍK”. Ein-
hver þarf greinilega að fara i
landfræðiupprifjun.
—0—
fú
Eins og margir aðrir sjalf-
stæðismenn er Kjartan GunnáYs-
son með stórar virkjunaráætl'ájvir
á prjónunum og i Mogganium á
miðvikudaginn er haft eftir'OTn-
um að það eigi: „AÐ VIRKÍA
ÞJ ÓÐ M AL A AH U G A ÓG
HUGSJÓNAELD ÆSKUNNAR”.
Hætt er við að ef Sjálftæðis-
flokkurinn tekur sig ekki pinulitið
á, verði þetta ný Kröfluvirkjun.
—0—
Visir var á fimmtudaginn með
viðtal við hönnuði nýju seðlana
sem sögðu i fyrirsögn:
„LÖGÐUM TIL GRUNDVALL-
AR GÖMUL ISLENSK MENN-
INGARVERÐMÆTI”.
Liklega verða það einu verð-
mætin sem i þessum seðlum fel-
ast.
—0—
Þjóðviljinn komst i mikla geðs-
hræringu á fimmtudaginn vegna
stjórnarfrumvarps um rétt til
kerfisbundinnar skráningar á
upplýsingum er varða einkaaðila.
Er þar einkum fjallað um tölvu-
skráningu á slikum upplýsingum.
Þjóðviljinn kemst að þeirri niður-
stöðu að samkvæmt þessu
HEFÐI tölvuskráning Varins
Lands árið 1974, verið ólögleg, ef
þessi lög hefðu þá verið búin að
öðlast gildi.
Angist komma útaf VL málinu
er eiginlega grátbrosleg. Það er
citt versta áfall semþeir hafa orð-
ið fyrir i seinni tið að rúmlega
fimmtiu og fimm þúsund islend-
ingar á kosningaaidri skyldu árið
1974 undirrita álykun þess efnis
að þeir vildu áframhaldandi sam-
starf við Bandarikin um varnir
iandsins.
Þeir hafa ekki getað breytt
þeirri staðreynd að fimmtiu og
fimmþúsund manns, rúmlega,
skrifuðu undir þetta skjal, en
hafa þess i stað verið með alls-
konar brambolt til að gera þetta
tortryggilegt.
Fyrrnefnd frétt er þó með þvi
langstóttara sem maður hefur
lengi séð frá þeim.
Y'isir var svo með þrælspenn-
andi frétt i gær: LITASJÓN-
VARP FYRIR SKEMMTILEGA
TILVILJUN”. Um leið og ég get
orðið mér úti um skemmtilega til-
viljun, ætla ég að fara i þessa búð
og kaupa litasjónvarp fyrir hana.
—ÓT.
(Smáauglýsingar - sími 86611 )
Til sölu
er Honda CB 50 árg. ’75 i góðu
ásigkomulagi. Uppl. gefur Gísli i
sima 82069 i dag og næstu daga.
Yamaha MR-50
árg. ’66, til sölu. Grænt. Uppl. i
sima 43085.
Til sölu
Suzuki AC-50 árg. ’77, ekið 4.700
km. Litur vel út, hefur aðeins
verið notað í 5 mánuði. Uppl. i
sima 72478.
DBS drengjahjól
3ja gira Apache, sem nýtt til sölu.
Uppl. i sima 83965.
Ilonda CB 50 árg. ’76
Til sölu. Gott og vel meðfarið
hjól. Uppl. i sima 32233 milli kl. 1
og 8V
Y'ill einhver
selja mótorhjól 350-500 cc árg.
’74-’76. Uppl. i sima 24201.
Sportmarkaðurinn Samtúni lí
auglýsir.
Við seljum öll reiðhjól. Okkur
vantar barna-, unglinga- og full-
orðinshjól af öllum stærðum og
gerðum. Ekkert geymslugjald.
Opið frá kl. 1-7 allá daga nema
sunnudaga. Sportmarkaðurinn
Samtúni 12.
Verslun
1 Hagkaupsbúðunum Reykjavik:
innrammaðar myndir með grófri
áferð. Einnig litlu vinsælu
Blocks-myndirnar sem henta vel
tvær til þrjár saman á vegg. Tvær
gerðir litlar Alu-flex hnatt-
myndir, innrammaðar undir gler
-með álramma. Hagkaupsverð.
Innflytjandi.
Blindraiðp
Höfum ávallt fy rirliggjandi
margar gerðir af handidregnum
burstum og kústum af ýmsum
gerðum. styrkið blinda i starfi og
styðjið gott málefni. Blindraiðn
Ingólfsstræti 16, Reykjavik. Simi
12165.
Verksmiðjusala
Ódýrar kven-, barna- og karl-
mannabuxur. Pils, toppar metra-
vörur og fleira. Gerið góð kaup.
Verksmiðjusala Skeifan 13,
suðurdyr..
Reyrstólar,
borð, teborð, körfustólar barna-
stólar, blaðagrindur, barna- og
búðarkörfur, hjólhestakörfur,
taukörfur, blómakörfur ofl.
Körfugerðin, Ingólfsstræti 16.
Sokkasala.
Litið gallaðir herra; kven- og
barnáSokkar seldir á kostnaðar-
verði. Sokkaverksmiðjan, Braut-
arholti 18, 3. hæð. Opið frá kl.
10.-3.
Rökkur 1977 kom út i
desember sl. stækkað og fjöl-
breyttara að efni, samtals 128 bls.
og flytur sögur, Alpaskyttuna
eftir H.C. Andersen, endurminn-
ingar útgefandans og annað efni.
Rökkur fæst hjá bóksölum úti á
lahdi og BSE og bókaversl. Æsk-
unnar,Laugavegi 56, Reykjavik.
Bókaútgáfa Rökkurs mælist til
þess við þá sem áður hafa fengið
ritið beint, og velunnara þess
yfirleitt, að kynna sér ritið hjá
bóksölum og er vakin sérstök
athygli á að það er selt á sama
verði hjá þeim og ef það væri sent
beint frá afgeiðslunni, Flókagötu
15, simi 18768. Afgreiðslutimi
4—6.30 alla virka daga nema
laugardaga.
Reyrstólar, borð,
teborð, körfustólar, barnastólar,
blaðagrindur, barna og búðar-
körfur, hjólhestakörfur, tau-
körfur, blómakörfur ofl.
Körfugerðin, Ingólfstræti 16.
Verslunin Leikhúsið,
Laugavegi 1. simi 14744 Fischer
Price leikföng i miklu úrvali m.a.
bensinstöðvar, búgarður, þorp,
dúkkuhús, spitali, plötuspilari,
sjónvarp, skólabill, flugvél, gröf-
ur, simar, skólahús og margt
fleira. Póstsendum. Verslunin
Leikhúsið, Laugavegi 1. simi
14744.
Lopi
Lopi 3ja þráða, plötulopi 10 litir,
prjónað beint af plötu. Magnaf-
sláttur. Póstsendum. Opið frá kl.
9-5, opið miðvikudaga kl. 1-5,
Ullarvinnslan Lopi sf. Súðarvogi
4. Simi 30581.
Leikfangahúsið auglýsir
Playmobil leikföng, D.V.P.
dönsku dúkkurnar, grátdúkkur á
gamla verðinu. Velti-Pétur, bila-
brautir, ævintýramaðurinn, jepp-
ar.þyrlur skriðdrekar, mótorhjól.
Trékubbar i poka,92 stk. Byssur,
rifflar, Lone Ranger-karlar og
hesthús, bankar, krár, hestar.
Barbie dúkkur, Barbie bilar,
Barbie tjöld og Barbie sundlaug-
ar. Póstsendum. Leikfangahúsið,
Skólavörðustig 10, simi 14806.
Fatnadur
3
Finnsk poplin-
kvenkápa til sölu. Simi 15853.
gUfl 6L
Barnagæsla
Unglmgsstúlka óskast
til að gæta 9 mánaða drengs eftir
hádegi i sumar. Er i Kleppsholti.
Uppl. i sima 33461.
Barngóð 14 ára
stúlka óskar eftir að gæta barna I
sumar. Er i Garðabæ. Uppl. i
sima 42888 hjá Aslaugu milli kl. 3
og 8 i dag. — >
Tapað - fundið
Gullnæla — gullarmband
tapaðist sunnudaginn 9. april,
hugsanlega i leigubil á leið frá
Þinghólsbraut, Kóp. i veturbæinn
i Reykjavik. Uppl. i sima 14790
Fundarlaun.
Módel gullhringur
tapaðist aðfaranótt 2. aprii lik-
lega i Ármúla eða Vesturbergi.
Finnandi vinsamlegast hringi i
sima 76624. Fundarlaun.
Kvengullúr
tapaðist sl, miðvikudag i Vestur-
bænum i KÖpavogi. Liklega
Holtagerði Skólagerði. Vinsam-
lega gerið viðvart i Skólagerði 61,
kjallara niður að vestanverðu eða
i sima 42191.
Fasteignir |j P
Glæsilegt enskt sumarluís
til sölu 30 fermetrar, 3 svefnher-
bergi, salerni, eldhús og stofa.
Eldavél, vatnshitari, og gasarinn
fylgir. Viðhaldslaust gljábrennt
ál aðutan. Uppl. i sima 52257 eftir
kl. 7.
lðnaða rluísnæði
til sölu 150 ferm. Iðnaðarhúsnæði
i Kópavogi, selst i fokheldu
ástandi. Eignaumboðið, Lauga-
vegi 87. Simar 16688 og 13837.
Til byggi
Til sölu
mótatimbur. 1x6 2,450 m. á 170 og
185 kr. 1 1/2x4 220 m. á 185 kr. 2x4
920 m. á 230 kr. Uppl. i simum
76860 og 74454.
Til sölu 16 mm
krossviður i fullum lengdum.
Ristur að endilöngu ca. 200 ferm.
einnotaður. Uppl. i sima 17938.
Einangrunarplast
2 1/2” einangrunarplast til sölu,
110 ferm. Uppl. i sima 76650 eða
43404.
Notað mótatimbur
til sölu 1x6” og 2x6”. Uppl. í sima
ÍÍ1353 eftir kl. 18.
1600 metrar
1x6” verð kr. 190 kr, 235 metrar
2x4” verð kr. 230 kr. Uppl. i sima
35635 kvöld- og helgarsimar 71269
og 72347.
Til sölu 100
metrar af 7/8x6” og 500 metrar af
1x6”. Uppl. I sima 92-2266.
Sumarbústaóir
Sumarbústaður til sölu.
Er að smiða 40 fermetra sumar-
bústað tilbúinn i endaðan júni.
Uppl. á vinnustað i örfirisey hjá
Sjófangi, og i sima 13723 á kvöld-
in.
Sumarbústaður
i nágrenni Reykjavikur óskast til
leigu eða kaups. Vinsamlegast
hringiö i sima 43278 á kvöldin.
/
Sumar bústaður
óskast til leigu i' ca. 4 mánuði
helst á Suðurlandi eða Borgar-
firði. Uppl. i sima 99-3331.
Hreingerningar
A
I
J
Y’élahreingerningar.Tökum að
okkur hreingerningar á ibúðum,
stigagöngum og stofnunum. Van-
ir og vandvirkir menn. Simi
16085.
Gófteppa-
og húsgagnahreinsunL i heima-
húsum og stofnunum. Löng
reynsla tryggir vandaða vinnu.
Erna og Þorsteinn. Simi 20888
Dýrahald
Eldra fólk
óskast tilað gæta kjölturakka all-
an daginn eða hluta úr degi. Uppl.
i sima 34724.
Fallegir kettlingar
fást gefins að Heiðargerði 26.
Tilkynningar
Smáauglýsingar Y isis.
Þær bera árangur. Þess vegna
auglýsum við i Visi i smáauglýs-
ingunum. Þarft þö ekki að aug-
lýsa? Smáauglýsingasiminn er
86611. Visir.
Skemmtanir
Tónlist viö ýmis tækifæri.
Danstónlist við hæfi ólikra hópa,
það nýjasta ogvinsæla*-Ui fyrir þá
yngstu og fáguð danstónlist fyrir
þá eldri og hvorutveggja fyrir
blönduðu hópana. Við höfum
reynsluna og vinsældirnar og
bjóðum hagstætt verð. Diskótekið
Disa-Ferðadiskótek. Simar 50513
og 52971.
Sumarsport
Sportm arka ðurinn
Samtúni 12, umboðssala. ATH:
við seljum næstum allt. Fyrír
sumarið, tökum við tjöld, svefn-
poka, bakpoka og allan viðleguút-
búnað, einnig barna- og full-
orðinsreiðhjól ofl. ofl. Tekið ér á
móö vörum millikl. 1-4 alladaga.
ATH. ekkert geymslugjald. Qpið
1-7 alla daga nema sunnudága.
Einkamál
i
■f
Einstæður faðir óskar
að kynnast stúlku,20-30 ára með
sambúð i huga. Barn ekki til fyr-
irstöðu. Algjörum trúnaði heitið.
Þeir sem áhuga hafa leggi
nöfn sin og simanúmer inn hjá
Visi merkt „16288”.
Duglegur 18 ára gamall
piltur, sem er með verslunar-
skólapróf óskar eftir að komast i
kynni við menn eða konur sem
gætu útvegað honum vinnu i sum-
ar. Svar merkt „Sumarvinna”
sendist augld. Visis fyrir 7. mai.
Þjónusta
G rini ubúningaleigan
er opin milli kl. 7 og 9 á kvöldin.
Simi 72606.
Smíðum húsgögnog innréttingar.
Seljum og sögum niður efni. Hag-
smiði hf. Hafnarbraut 1, Kópa-
vogi simi 40017.
Steypuframkvæmdir
Steypum bilastæði og heim-
keyrslur. Uppl. i sima 15924.
Húsaviðgeröir.
Þéttum sprungur i steyptum
veggjum og svölum. Steypum
þarkrennur og berum i þær þétti-
efni. Járnklæöum þök og veggi.
Allt viðhald og breytingar á
gluggum. Vanir njenn. Gerum til-
boðefóskaðer. Uppl. i sima 81081
og 74203.
IIljóðgeisII sf.
Setjum upp dyrasima, dyrabjöll-
ur og innanhúss-talkerfi. Við-
gerða- og varahlutaþjónusta.
Simi 44404.
Tek eftir gömlum mvndum,
stækka og lita. Myndatökur má
panta i sima 11980. Opið frá kl.
2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Skólavörðustig
30.
Gleris etningar
Setjum i einfalt og tvöfalt gler.
Útvegum allt efni. Þaulvanir
mem . Glersalan Brynja, Lauga-
vegi 29 b, simi 24388.
Garðhellur til sötu.
Einnig brothellur, margar gerðir.
Tek að mér að vinna úr efninu ef
óskað er.
Árni Eiriksson, Móabarði 4b,
Hafnarfirði. Simi 51004.
arðeigendur ath.,:
Tökum að okkur öll venjuleg
garðyrkjustörf, svo sem klipping-
ar, plægingar á beðum og kál-
görðum. útvegum mold og áburð.
Uppl. i síma 53998 á kvöldin.
Húseigendur.
Tökum að okkur glerisetningar
og málningu. Uppl. i sima 26507
og 26891. Hörður.
Garðeigendur ath.:
Tökum að okkur öll venjuleg
garðvrkjustörf. svo sem klipping-
ar. plægingar á beðum og kál-
görðum , Útvegum mold og áburð.
Uppl. i sima 53998 á kvöldin.