Vísir - 29.04.1978, Blaðsíða 29

Vísir - 29.04.1978, Blaðsíða 29
r/r»w:\y ■ , M r.-,, visœ Laugardagur 29. apríl 1978 29 verkpallaleioa sala umboðssala Stalverkpallar til hverskonar viöhalds- og malningarvmnu uti sem mni Viðurkenndur oryggisbunaður Sanngiorn ieiga VERKPALLAR TENGIMOT UNDlRSTOÐUR V" k k V «■ VERKPALLAR TENGIMOT UNDlRSTODUR Verkpallarp Vi N i S I VIÐ MIKLATORG, SÍMI 21228 > Ir stíflað? Sfífluþjónustan Fjarlægi stifiur úr 13?'^ vöskum, wc-rör- Vf um, baökerum og niöurföllum, not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- s n i g 1 a , v a n i r menn. Upplýsingar i sima 43879. Anton Aöalsteinsson £ SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á - verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða SKJÁRINN ábyrgð Bergstaöastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. V" Traktorsgrafa til leigu Vanur maður. Bjarni Korvelsson sími 83762 Hðfum jafnan til leigu: Traktorsgröfur, múrbrjóta/ borvélar/ hjólsagir, vibratora, slipirokka og steypuhrærivél- ar. Eyjólfur Gunnarsson, vélaleiga, Seljabraut 52, (á móti Kjöt og Fisk). Sími 75836. Pípulagnir Nýlagnir, breytingar. Stilli hitakerfi, viðgerð á klósett- um, þétti krana, vaska og WC. Fjarlægi stiflur úr baði og vöskum. Löggiltur pipu- lagningameistari. Uppl. i sima 75801 til kl. 22. Raflagnir Tek að mér nýlagnir í allar byggingar. Gert við allar bilanir. Tek að mér allar breytingar. Hef allt raflagnaefni. EGGERT ÓLAFSSON rafverktaki. Sími 84010__ Húsaþjónustan Jarnklæðum þök og hús.ryðbætum og málum hús. Steypum þakrennur, göngum frá þeim eins og þær voru I út- liti, berum i gúmmíefni. Múrum upp tröppur. Þéttum sprungur i veggjum og gerum við alls konar leka. Gerum við grindverk. Gerum tilboö ef óskaö er. Vanir menn.Vönduð vinna. Uppl. isima 42449m. kl. 12-1 og e.ki. 7 á kvöldin. Sérhœfðar sjónvarpsviðgerðir Gerum við flestar gerðir sjónvarps- tækja. Einnig þjónusta á kvöldin (Simi 73994) Höfum til sölu: HANDIC CB talstöðvar CB loftnet og fylgihluti AIPHONE innanhús kallkerfi | SIMPSON mælitæki Framleiðum eftir taldar gerðir HRINGSTIGA: Teppastiga, tréþrep rifflað járn og úr áli. PALLSTIGA Margar gerðir af inni- og útihandriðum. <ói RAFEINDATylíK-3 : ., \. . -i — Siigahhó •'•s- -iT — 9 C131^ J Vélsmiðjan JARNVERK Ármúla 32 — Simi 84606 Húsaviðgerðir tökum að okkur viðgerð- iráþökum, og almennar húsaviðgerðir. Uppl. i sima 82736 og 28484. Þakpappalagnir Tökum að okkur þakpappalagnir i heitt asfalt. L tvegum allt efni ef óskaö er. Gerum föst verðtilboö i efni og \ innu. Uppl. i síma ;U(>88. Grip hf. Hátalorar í sérflokki \ Húsaviðgerðir sími 24504 Tökum aöokkurviögeröir utan húss sem innan. Gerum viö steyptar þakrennur. Setjum í gler einfalt og tvöfalt. Járn- klæöum hús aö utan. Viögerðir á giröingum. Minniháttar múrverk og margt f leira. Van- ir og vandvirkir menn. Simi 24504. A. Litil og stór hátalarasett frá SEAS: Einnig höfum viö ósamsetta kassa, til- sniöna og spónlagða SAMEIND Grettisgötu 46 Simi 21366 ■0 Garöhellur 7 geröir Kantsteinar 4 geröir Veggsteinar A. Hellusteypán Stétt Hyrjarhöfða 8. Simi 86211 A Isskápar — frystikistur Gerum við allar gerðir af isskápum og frystikistum. Breytum einnig gömlum is- skápum i frystiskápa. Fljót og góð þjónusta. FROSTVERK Reykjavikurvegi 25, Hafnarfirði. Simi 50473. < Ökukennsla Kenni allan daginn alla daga. Æfingatimar ogaðstoð við endur- nýjun ökuskirteina. Kenni á Dat- sun 120 Pantið tima. Allar uppl. i sima 17735. Birkir Skarphéðins- son, ökukennari. Ökukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. ökukennsla Kennslubifreið Mazda 121 árg. ’78. ökuskóliog prófgögn ef óskað er. Guðjón Jónsson. Simi 73168. Ökukennsla — Æfingartimar. Get nú bætr'viö nokkrum nem- endum. Kenni á Austin Allegro ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Gisli Arnkelsson simi 13131. ökukennsla — Greiðslukjör. Kenni alla daga, allan daginn. Út- vega öll prófgögn ef óskað er. ökuskóli. Gunnar Jónsson, simi 40694. Ökukennsla er mitt fag. 1 tilefni af merkum áfanga sem ökukennari mun ég veita besta próftakanum á árinu 1978 verð- iaun sem eru Kanarieyjaferð. Geir P. Þormar ökukennari, sim- ar 19896, 71895 og 72418. Ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn Fullkominn ökuskóli. Vandið val ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari Simar 30 841 og 14449. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli^ prófgögn ef óskað er. Nýir nem- endur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109. Ökukennsla — Æfingatimar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgeta byrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ÖkuskóTi Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á japanskan bil árg. ’77. ökuskóli og prófgögn ásamt lit- mynd i ökuskirteini ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir simi 30704. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota Mark II 2000. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Get bætt við mig nokkrum nemendum strax. Ragna Lindberg, simi 81156. Bátar Hraðbátur til sölu. norskur 14 feta plastbátur með 45 ha. utanborðsmótor, ásamt drátt- arvagni. Uppi. i sima 35248. Trilla. Til sölu 3,8 tonna vélarlaus trilla, nýkomin úr klössun. Hefur ávailt verið happafleyta. Uppl. I sima 92-2139. Plastbátar. Hraðbátar fyrirliggjandi, útvega flestar stærðir af fiskibátum. Sel utanborðsvélar, stýrisvélar og ýmsar vörur til báta. Baldur Halldórsson, simi 23700, Akur- eyri. Ymisiegt Spái. Simi 14890. [Veróbréfasaia Til sölu 5 ára veðskuldabréf með hæstu vöxtum á. hverjum tima. Uppl. i sima 33761. Frímerkjauppboð Uppboð verður haldið að Hótel Loftleiðum 13. mai n.k. kl. 13.30 Uppboðslisti fæst I frimerkja- verslunum. Móttöku efnis íj'rir uppboðið þann 7. okt lýkur 1. juni n.k. Hlekkur sf. Pósthólf 10120 130 Rvik. Hverfafundir borgarstjóra í apríl - maí 1978. Birgir ísleifur Gunnarsson borgarstjóri flytur ræðu og svarar fyrirspurnum fundargesta 1 Árbæjar- og Seláshverfi Laugardaginn 29. apríl kl. 14:00. Félagsheimili rafveitunnar v/Elliðaár Á fundgnum verður: 1. Sýning á líkönum og uppdráttum 2. Litskuggamyndir af helztu fram- af ýmsum borgarhverfum og kvæmdum borgarinnar nú og nýjum byggðasvæöum. að undanförnu. Fundarstjóri: Jóhannes óli Garöarson, fram- kvæmdastjóri. Fundarritarar: Sigrún G. Jónsdóttir sknfstofumaður og Gylfi Konráðsson blikksmiöa- meistari. Reykvíkingar- tökúm þátt í fundum borgarstjóra

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.