Vísir - 29.04.1978, Blaðsíða 30

Vísir - 29.04.1978, Blaðsíða 30
30 Lau'g a r d a*gur 29. aprHT 9 7 8 vrsiR AUGLYSING UM r r AÐALSKOÐUN 1 MAI 1978 Þriðjudagur 2. mai R-18401 til R-18800 Miðvikudagur 3. mai R-18801 til R-19200 Föstudagur 5. mai R-19201 til R-19600 Mánudagur 8. mai R-19601 til R-20000 Þriöjudagur 9. mai R-20001 til R-20400 Miövikudagur 10. mai R-20401 til R-20800 Fimmtudagur 11. mai R-20801 til R-21200 Föstudagur 12. mai R-21201 til R-21600 Þriöjudagur 16. mai R-21601 til R-22000 Miövikudagur 17. mai R-22001 til R-22400 Fimmtudagur 18. mai R-22401 til R-22800 Föstudagur 19. mai R-22801 til R-23200 Mánudagur 22. mai R-23201 til R-23600 Þriöjudagur 23. mai R-23601 til R-24000 Miövikudagur 24. mai R-24001 til R-24400 Fimmtudagur 25. mai R-24401 til R-24800 Föstudagur 25. mai R-24801 til R-25200 Mánudagur 29. mai R-25201 til R-25600 Þriöjudagur 30. mai R-25601 til R-26000 Miðvikudagur 31. mai R-26001 til R-26400 Bifreiðaeigendum ber að koma 'með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Bilds- höfða 8 og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 08:00-16:00 BIFREIÐAEFTIRLITIÐ ER LOKAÐ A LAUGARDÖGUM. Festivagnar tengi- vagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bif- reiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi að skráningar- númer skulu vera læsileg. VANRÆKI EINHVER AÐ KOMA BIF- REIÐ SINNI TIL SKOÐUNAR Á AUG- LÝSTUM TÍMA VERÐUR HANN LÁT- INN SÆTA SEKTUM SAMKVÆMT UM- FERÐARLÖGUM OG BIFREIÐIN TEK- IN tJR UMFERÐ HVAR SEM TIL HENN- AR NÆST. Þetta tilkynnist öllurn sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik 26. april 1978 Sigurjón Sigurðsson Útboð Stjórn verkamannabústaða i Reykjavik óskar eftir tilboðum i hita- og hreinlætis- lagnir i 216 ibúðir i Hólahverfi. tJtboðsgögn verða afhent á skrifstofu V.B. Mávahlið 4, gegn 20 þús. kr. skilatrygg- ingu. Hjúkrunarskóli íslands Nýir uemendur verða teknir inn i skólann 4. september 1978 og 8. janúar 1979. Umsóknarfrestur er til 10. júni n.k. Umsóknareyðublöð og upplýsingar er að fá i skólanum. Skólastjóri. HRANNIR ouglýsa sölusýningu á eftirprentunum eftir heimsfrœga listamenn að Hallveigarstöðum. Sýningin verður opin daglega frá kl. 14 - 22 til 7. maí. ^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmnmmmmmmmmmt^mmmá Lögreglw ogJíklft X konunn* sagði bóndinn. ,,Hann vildi aðeins hitta hana á afviknum stöðum og á furðulegustu timum. Mér fannst einsog hann væri þegar giftur eða i þann veginn að gifta sig og Jo væri honum til trafala”. Hann sagði, að Jo hefði kynnst manninum sumarið 1933, um hálfu ári siðar, á dansleik i borginni. Þau hefðu oft histsiðan og maðurinn stundum komið i sveitina á mótorhjóli sinu. Þessar upplýsingar vöktu áhuga lögreglumannanna. Hafði hann nokkrusinniséð unnustann? Það hafði hann. Reyndar hafði hann einu sinni komið að þeim i nlminu, og þá sagði hann mann- inum að hypja sig i.burtu og koma ekki aftur. Lögreglumennirnir réðu nú varla við eftirvæntingu sina. Gæti hann lýst manninum eða jafnvel sagt nafn hans? Það gat hann, og' þaðsem meira var, hann var með bréf frá morðingjanum. Hann rétti áköfum lögreglu- mönnunum bréfið. Þetta varinni- legt bréf og bréfritari spurði, hvortungfrú Oppermann gæti hitt Harðfylgi Snemma morguns gekk þeldökkur járnbrautarverka- maður fram á illa leikið lik Ijóshærðu konunnar. f fyrstu virtist hún hafa framið sjálfsmorð. Lögreglan fann fótspor karlmanns rétt hjá morðstaönum og tók gipsmót af þeim. 1 öðru lagi sáust engin merki um átök upp á lif og dauða. Þaðgat bent til þess, að morðinginn og fórnar- lamb hans kynnu að hafa veriö vinir, jafnvel elskendur á leyni- fundi rétt fyrir dögun. Lik konunnar, sem enn var óþekkt, var flutt til likhúss, þar sem krufning var gerð. Hún leiddi i ljós, að konan hafði fallið fyrir skammbyssukúlu. Og það sem skipti meira máli: Hún hafði ver- ið þunguðog komin sex mánuöi á leið. Þegar var hægt að útiloka þann möguleika, að morðinginn hefði veriðstúlkunnióviðkomandi. Hún hafði fallið fyrir hendi manns, sem af éinhverjum ástæðum vildi ekki giftast henni eða gangast við faðerni. Fréttin um morðið á þessari lágvöxnu, ljóshærðu stúlku birtist á forsiðum blaða í Pretóriu og raunar álls staðar i Suður-Afriku. Þess var krafist i ritstjórnar- greinum að morðinginn yrði grip- inn „áður en hann nær að táfdraga og myrða aðra stúlku”, og enginn lét i ljós meiri áhuga á að það mætti takast en Coatzee rannsóknarlögregluforingi. Hann fékk mikið lof fyrir harð-' fylgi sitt. Hann var þá þegar frægur maður i Suður-Afriku, þvi aðhann hafði verið einn kunnasti rugby-leikari landsins, áður en hann gerðist lögreglumaður. málið væri „óleysanlegt”, komu óvæntar upplýsingar. Bóndi nokkur, sem bjó alllangt frá Pretoriu, skrifaði lögreglunni bréf, þar sem hann kvaðst telja sig vita, hver konan hefði verið. Hann hefði frétt af atburðinum rétt i þessu og hann þóttist viss um, að konan hefði unnið hjá sér. Lögreglan sótti hann, og hann sagðist hafa haft áhyggjur af hvarfi vinnukonu sinnar, Jo Oppermann. Hann vissi ekki, hvort það væri hið rétta nafn hennar. Dularfullt Hún virtist ekki hafa átt vini eða vandamenn, en hún átti unnusta i Pretoriu, sem húnskrif- aðist á við og hitti stundum. „Kann var frekar dularfullur”, hann hjá járnbrautarsporinu kl. sex að morgni 31. janúar. Hann bað hana að fara eins leynt og kostur væri, og leyst heföi verið úr vanda þeirra. Hann myndi útskýra ailt, þegar þau hittust, en hún skyldi ekki nefna raunir sinar við nokkurn mann. Ekkert nafn var undir bréfinu, aðeins stafirnir J.H.C. Rithöndin Lögreglúmennirnir vissu þegar, að Coatzee rannsóknarlög- regluforingi var morðinginn. Það lá i augum uppi. Hann hafði strengt þess heit að hafa upp á morðingjanum. Hann hafði lagt nótt viö dag. Allar yfirlýsingarn- ar. Allt var þetta gert til að villa um fyrir lögreglunni. Næsta skrefið var að fá sýnis- horn af rithönd hans. Hún reyndist sú sama og á bréfinu, Reyndi að dyl ja ódæðið „Ég tók strax eftir áverkunum og sá, að sennilega hefði hún beð- ið bana af völdum byssukúlu i höfuðið”, sagði Coatzee i skýrslu sinni, ,,og auk þess virtist sem reynt hefði verið að kyrkja hana. Ummerki á mjúkri, rakri jörðinni bentu til, að hún hefði lif- að nokkra stund eftir árásina og reynt að skriöa til næstu járn- brautarstöðvar. Senniltga hefur morðinginn lagt lik hennar á járnbrautar- sporið i von um aö lest æki yfir hana. Það hefði getaö litið út sem sjálfsmorð. Ég tel að höfuð hennar hafi ver- ið lagt á annan teininn, svo aö ekki væri unnt að bera kennsl á hana.og þáheföi ekkisést, að hún hafði verið skotin”. Skýrsla Coatzees var send til lögreglunnar i Pretoríu, og þar var lika hafin rannsókn. Niður- stöðum hennar bar saman viö ályktanir Coatzees. En lögreglan komst að ýmsu öðru, og það átti eftir að ráða úrslitum. Auk þess var hann trúlofaður dóttur eins æðsta yfirmanns lög- eglunnar og nafn hans birtist stundum i slúðurdálkum dag- blaðanna. En eftirgrennslan Coatezees reyndist árangurslaus, þótt hann ynni sér engrar hvildar. Ekkert benti á morðingjann ogenn hafði ekki vitnast, hver konan var. 1 þann veginn sem úrskuröa átti aö Árla morguns í besta starfsmanni janúarmánuöi 1934 fannst rannsóknarlögreglunnar lik ungrar konu á málið í hendur. járnbrautarspori við Engum manni var betur Pretoriu i Suður-Afriku. treystandi að hafa upp á Konan hafði verió myrt og morðingjanum en J.H. likinu misþyrmt hroða- Coatzee rannsóknarlög- lega, til dæmis haföi annað regluforingja. Hann fór á eyrað næstum verið rifið motorhjolí á morðstaðinn i af höfði hennar. Þessi fylgd járnbrautarlögreglu- hrottalegi glæpur vaktí manns að nafni Fritz, mikla skelfingu, og sjálf- rannsakaði likiö og hóf að sagt þótti að fela einum leita að visbendingum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.