Vísir - 25.05.1978, Side 7
vism Fimmtudagur
25. mai 1978.
LURIE
— eff kosningar ffoeru ffram nú
Samkvæmt skoðana-
könnun i Bandarikjun-
um mundi Edward
Kennedy sigra Carter i
forsetakosningum ef
þær færu fram nú. Það
kemur fram í skoðana-
könnuninni, að
Kennedy myndi fá um
60 prósent atkvæða, en
1 öðrum könnunum hefur það
einnig komið fram, að vinsældir
forsetans fara sifellt minnkandi
og vinsældir hans hafa minnkað
mjög, eða allt að 29 prósentum.
Carter hefur ekki viljað gefa
þaö upp ennþá hvort hann ætli
að fara i kosningaslaginn i
næstu forsetakosningum, 1980.
Ferðost á fyrsta farrými: ...
Moskva:
RAÐIST INN A
SKRIFSTOFU
FINNSKA FLUG
FÉLAGSINS
Ungur Sovétmaður réöst inn i
skrifstofu finnska flugfélagsins
Finnair i Moskvu um hádegis-
biiið i gær, tók þar tvo gisla og
heimtaði að sér yrði útveguð
flugvél svo hann gæti farið úr
landi.
Eftir nokkra skothrið yfir-
buguðu sérþjálfaðar lögreglu-
sveitir manninn, sem er 22 ára
gamall. Gislar hans sluppu.
Slagurinn við manninn stóð i
rúman kiukkutima og skrif^tofa
finnska flugfélagsins I Moskvu
er nokkuð mikið skemmd en
starfsemin hélt þar áfram eins
og ekkert hefði i skorist eftir há-
degið en merki um skotbardaga
og brotnar rúður minntu á þenn-
an atburð, sem er fyrsti sinnar
tegundar sem fréttist af frá
Sovétrikjunum.
Forsœtisráðherra Belgíu leggur til:
Öryggissveit-
um verði kom-
ið upp í Afríku
Belgiska forsætisráð-
herranum Leo Tindeman
virðist hafa tekist að setja
niður deilur lands síns við
Zaire. Forsætisráðherrann
hitti forseta Zaire# MobutO/
i París i gær, en sá fundur
kom öllum að óvörum.
A fundi með forsetanum kom'
belgiski forsætisráðherrann með
þá tillögu að settar verði upp ör-
yggisgæslusveitir Afrikurikja.
Rikin tvö, en Zaire er gömul
belgisk nýlenda, lentu upp á kant,
þegar Mobuto forseti sakaði belg-
iska utanrikisráðherrann um að
hafa svikist undan merkjum þeg-
ar hann tilkynnti ekki, samkvæmt
beiðni, um að Saire færi fram á
aðstoð við að brjóta uppreisnar-
menn á bak aftur. Utanrikisráð-
herrann neitar þessum sakar-
giftum forsetans.
Þeir hvitu menn sem vinna i
Shaba-héraði eru i tengslum við
hinar miklu koparnámur sem eru
i landinu. Nærri þvi tvö hundruö
manns létu lifið fyrir vopnum
uppreisnarmanna.
Uppreisnarmenn i Zaire:
MÖRFA TIL ANGÓLA
Hópar uppreisnarmanna
hörfa nú undan frönskum
hermönnum sem hafa
fylgt þeim eftir á flóttan-
um. Uppreisnarmenn fara
til stöðva sinna í Angola og
hafa væntanlega með sér
einhvern hluta gislanna
sem þeir tóku í Kolwesi.
Vestrænir diplómatarhafa látið
hafa það eftir sér að þeir byggjust
ekki við að uppreisnarmenn
myndu koma með gislana til
Zambiu heldur myndu þeir
koma þeim beint frá Zaire til
Angola.
Sést hefur til uppreisnarmanna
úr landamæraþorpum þar sem
þeir hafa farið yfir landamæri
Zaire inn i Angola. Þeir virtust
hafa nokkuð af farartækjum en að
sögn þorpsbúa voru margir
hverjir fótangandi. Ekki sáu
þorpsbúar að þeir hefðu hvita
gisla meðferðis.
Skoðanakönnun í Bandaríkjunum:
Bandaríkin:
Valdið hjá
frú Carter
Carter forseti verOur að reyna að finna út leið til að falla landsmönnum betur i geð, þvf vinscldir hans
hafa minnkað mjög undanfarið.
Kennedy
sigraði
Carfer
Carter ekki nema um
35 prósent.
Carter er nú að undirbúa ferð
sina um Illinois-riki og Vest-
ur-Virginiu, þar sem hann ætlar
að reyna að bæta á vinsældir
sinar.
Það er ABC-Louis Harr-
is-stofnunin sem gengst fyrir
þessum skoðanakönnunum. í
könnun fyrirtækisins kemur þaö
einnig fram að Carter myndi
biða lægri hlut fyrir fyrrverandi
forseta, Gerald Ford, og einnig
ef Ronald Reagan færi i fram-
boð á móti forsetanum.
— segir Bob Hope
Bandaríski grínistinn
Bob Hope byrjar á því aö
halda upp á afmælisdaginn
sinn snemma í ár en hann
er nú 75 ára. Hann hefur nú
opnað mikla skemmtun
þar sem hann mun
skemmta á hverju kvöldi
ásamt öðrum mjög svo
þekktum mönnum og kon-
um næstu vikurnar.
Skemmtunin fer fram I
Kennedy Centre i Washington.
Þangað kom Carter forseti til að
heilsa upp á Hope sem lét forset-'
ann aldeilis heyra það. ,,Ég hef
heimsótt þingið og Hvita húsið”,
sagði Hope ,,en ég hef aldrei rek-
ist á þá persónu sem hefur valdið
i hendi sér, frú Carter”.
A meðal gesta hjá Hope voru
Elizabeth Taylor og Fred Mac-
murray. Einnig voru þar margir
Bob Hope leikari skemmtir
fyrírfólki Bandarikjanna
í Kennedy Center.
þingmenn og aðrir embættismenn
i Washington.
Þýskaland:
FIÓÐ
í RÍN
Ailar skipaferðir um Rin,
frá Sviss til Mannheim voru
stöðvaðar i gær vegna þess
hve hækkað hafði i ánni vegna
mikiiia rigninga undanfarið.
Sérstök neyðarþjónusta var
sett upp i Karlsruhe og fylgd-
ist með ánni. 1 tilkynningu frá
öryggisvörðum sem mældu
vatnshæðina i ánni kom fram
að hún hafði náð 8.44 metrum
sem er aðeins um sex senti-
metrum neðar en mark það
sem teist hættuástand.
t Mannheim var sem yfir-
völd settu á siglingabann var
farið að hlaða upp sandpokum
til að verja nokkur hús við ána
sem gætu veriö I hættu ef
hækkaði um nokkra senti-
metra I ánni til viöbótar.
Þessar miklu rigningar sem
nú eru i Þýskalandi eru þær
verstu i tiu ár. Þær urðu þess
valdandi að rafmagn fór af
ýmsum byggingum og einnig
urðu truflanir á samgöngum,
auk flóöanna sem fyrr getur.