Vísir - 25.05.1978, Page 11
11
TtSIR
Fimmtudagur 25. mai 1978.
það reynst erfitt þar sem við höf-
um aðeins einn fulltrúa i bæjar-
stjórninni sem að sjálfsögðu fær
engu að ráða.
Við reynum hins vegar að
benda á betri leiðir, berjumst fyr-
ir félagslegri samhjálp á öllum
sviðum.
Sem dæmi I þvi sambandi þá
viljum við leggja áherslu á bygg-
ingu fbúðarhúsnæðis á félagsleg-
um grundvelli, verkamannabú-
staða, en það hefur ekki verið
gert árum saman og er þörfin þvi
orðin mjög brýn fyrir slikt hús-
næði i dag”, sagði Sigriður Jó-
hannesdóttir húsmóðir og kenn-
ari, sem skipar annað sætið á
lista Alþýðubandalagsins i Kefla-
vik.
Hún hefur verið varafulltrúi i
bæjarstjórn undanfarin fjögur ár.
Hún taldi möguleika Alþýðu-
bandalagsins til að bæta við sig
manni ekki mjög mikla ,,við
stefnum að þvi að halda þessum
fulltrúa sem við höfum” sagði
Sigriður að lokum.
Tómas Tómasson
„Varanleg
gatnagerð í
kjölfar hita-
veitunnar"
— segir Tómas
Tómasson
,,Við leggjum áherslu á að i
framhaldi af hitaveitufram-
kvæmdum, sem tvimælalaust er
stærsta verkefnið um þessar
mundir.verðiunniðað varanlegri
gatnagerð í bænum”, sagði
Tómas Tómasson efsti maður á
lista Sjálfstæðisfiokksins.
Tómas sagði að þessar fram-
kvæmdir þyrftu að fylgja i kjölfar
hitaveitunnar. Nú væri búið að
leggja bundið slitlag á um 67%
gatna i bænum og stefnt væri að
þvi að þvi yrði lokið á næsta kjör-
timabili. Siðastliðið ár hefði verið
unnið markvisst að lagningu slit-
lags á nýjar götur og viðhaldi
eldrigatna. Einnig i framhaldi af
þessu legðu þeir mikla áherslu á
fegrun bæjarins og umhverfismál
Nýlega var hafist handa við
stækkun fjölbrautaskólans og
sagði Tómas að með tilkomu hans
hefði veriðbætt úr brýnni þörf og
nú þyrftu Keflvikingar i miklu
minna mæli að senda unglinga til
náms i önnur byggðarlög. Nú
væri risið af grunni langþráð,
stórt og myndarlegt iþróttahús.
Þar væri fullkomin keppnisað-
staða en jafnframt væri það
byggt sem kennsluhús fyrir
skólaleikfimi. Gertværi ráð fyrir
þvi að þetta hús yrði tekið i
notkun á næsta ári. Einnig væri i
bigerö að reisa ibúðir fyrir
aldraða.
Þá sagði Tómas að á siðustu
átta árum hefði verið byggðar
milli 500—600 ibúðir i Keflavik og
þrjú stór hverfi hefðu risið upp.
A-USTf
1. ólafur Björnsson út-
gerðarmaður
2. Guðfinnur Sigurvinsson
skrifstofumaður
3. Karl Steinar Guðnasson
kennari formaður Verkalýös
og sjómannafélags Keflavikur
4. Jón ólafur Jónsson
verslunarmaður
5. Gottskálk Óiafsson
tollvörður
6. Guðrún ólafsdóttir for-
maður Verkakvennafélags
Keflavikur og Njarðvíkur
7. Svava Asgeirsdóttir skrif-
stofumaður
8. Þór Iljaltason forstjóri
9. Sigurður Árnason verka-
maður
Heiðarbyggð væri nú i byggingu.
Þar væru fyrirhuguð skóla- og
iþróttamannvirki. Stærsta skrefið
sem þyrfti að stiga þar væri
bygging útisundlaugar.
„Við bættum við okkur einum
manni i-bæjarstjórn við siðustu
kosningar”, sagði Tómas, „og
höfum þvi fjóra fulltrúa. Ég geri
mér kannski ekki miklar vonir
um að við fáum fimm menn að
þessu sinni en bendi á að það er
eini möguleikinn fyrir Kefl-
vikinga að fá konu i bæjarstjórn”.
Tómas hefur setið samtals 16 ár
i bæjarstjórn Keflavikur. Hann er
fæddur i Grindavik árið 1924 en til
Keflavikur flyst hann árið 1943.
—KS
„Viljum endur-
reisn atvinnu-
lífsins"
— segir Olafur
Björnsson
„Við viljum leggja höfuðá-
herslu á að endurreisa atvinnulíf
hér. Við staðhæfum að siöustu
tvær ríkisstjórnir séu búnar að
UM HVAÐ CR KOSIÐ í
Keflavík?
koma því i rúst”, sagði Ólafur
Björnsson efsti maður á lista Al-
þý ðuflokksins.
Ólafur sagði að framkvæmdir á
vegum bæjarins yltu alveg á þvi
hvort þetta tækist. Á óskalista
þeirra væri efst á blaði að bæta
aðstöðu aldraðra öryrkja og
þroskaheftra. Siðan kæmu al-
mennar framkvæmdir eins og
skólar, en þeir væru einnig háðir
fjárframlagi frá rikinu. Þeir
hefðu mikinn áhuga á aö fegra út-
lit bæjarins. 1 kjölfar hitaveitu-
framkvæmdanna og þess umróts
sem þær hafa valdið þyrfti aö
bæta göturnar. Jafnframt væri
umhverfið ekki i þvi ástandi sem
vera ætti.
„Ég vil koma þvi að”, sagöi
Ólafur, ,, að hvetja fólk til aö
hugsa um hvernig stjórnvöld eru
búin að leika okkur i reynd með
þvi að setja okkur hjá við upp-
byggingu i sjávarútvegi undan-
farin ár.”
„Það er engin spurning að viö
fáum þrjá menn”, sagði Ólafur,
Ólafur Björnsson.
„en ég held að það sé glannaskap-
ur að fara að tala um að baráttan
snúist um þann fjórða, það veröur
bara létt með þann þriðja”.
Ólafur er fæddur að Hnúki i
Klofningshreppi, milli Gilsfjarð-
ar og Hvammsfjarðar, árið 1924.
Hann tók fyrst sæti i bæjarstjórn
Keflvikur árið 1958.
—KS
B-LISTI
1. Hilmar Pétursson skrif-
stofumaður
2. Guðjón Stefánsson skrif-
stofustjóri
3. Siguröur Þorkelsson
skólastjóri
4. Birgir Guönason máiara-
meistari
5. Kristinn Danivalsson bif-
reiðarstjóri
6. Oddný Mattadóttir
húsmóðir
7. Magnús Gunnarsson versl-
unarmaður
8. Magnús Haraldsson skrif-
stofustjóri
9. Jóhanna Jónsdóttir verka-
kona
D-LISTI
1. Tómas Tómasson spari-
sjóðsstjóri
2. Ingólfur Halldórsson yfir-
kennari
3. Ingólfur Falsson vigtar-
maður
4. Kristinn Guðmundsson
máiarameistari
5. Ingibjörg Hafliðadóttir hús-
móðir
6. Arni Reynir Árnason for-
stjóri
7. Arni Þ. Þorgrimsson flug-
umferðarstjóri
8. Ingibjörg Elisdóttir
húsmóðir
9. Halldór Ibsen forstjóri
G-LISTI
1. Karl Sigurbergsson, form.
skipstjóra og stýrimannafé-
lagsins Visis.
2. Sigriður Jóhannesdóttir,
kennari.
3. Gylfi Guðmundsson, yfir-
kennari.
4. Sólveig Þórðardóttir, ljós-
mæðranemi.
5. Alma Vestmann, húsmóðir.
6. Jóhann Geirdal, kennari.
7. Birgir Jónasson, iðnverka-
maöur.
8. Jón Kr. óísen, formaður
Vélstjórafélags Suðurnesja.
9. Arnheiöur Ingólfsdóttir
hjúkrfr.
myndakerfisins og annarra
kerfa. Greining þeirra er ekki
fræðileg, heldur hugmyndafræði-
leg, hún er valdafýsn þeirra
grimuklædd. Þessir róttæku
„fræðimenn” reyna að réttlæta
tilkall sitt til valda, kröfu sina um
hlutverk fjárhirðanna, en þeir
smiða ekki kenningar heldur
loftkastala. Náttúruvisindin hafa
hrakið þessa hugmyndafræði i
flestum efnum að sögn Möllers,
hann vitnar til verka liffræðings-
ins og nóbelsverðlaunahafans
Jacques Monods og eðlisfræð-
ingsins og heimspekingsins Karls
R. Poppers.
En Möller deilir einnig á borg-
arana, sem kosta frelsinu til aö
kaupa frið af öllum róttæklingum
háskólanna. Hræðslugæði borg-
aranna eru honum áhyggjuefni.
Hann vitnar til orða Tómasar
Manns: „Frelsi i skilningi lýð-
ræðissinna má alls ekki fela I sér
frelsi til að fella lýðræðisskipu-
lagið”. Möller hafnar alræðis-
stefnunni, en hann hafnar einnig
þeirri lýðræðisstefnu, sem er ein-
ungis andlaus hentistefna. Sú var
og er höfuðsynd lýðræðislegra
jöfnunarsinna (sósíaldemó-
krata), að þeir breyttu hinu vest
ræna lýðræði i stofnanaræði eða
sérfræðingaræði („socialt tekni-
krati”). Maðurinn hefur horfið i
allri tækninni — hann á að vera
tilgangur, en ekki tæki. Hann er
andstæðingur þeirrar gildis-tóm-
■El
r r f f
m
rj
irjrrtpl-
rrrrfFFS
r
Cíl.
...
Marxsinnar hafa náö öllum völdum í sumum deildum
vestrænna háskóla
hyggju (nlhilisma), sem
Dostójevský skrifaði gegn I Glæpi
og refsingu, segir eins og rithöf-
undurinn rússneski: ekki er allt
leyfilegt. Aðverafrjálseraðbera
ábyrgð á sjálfum sér og virðingu
fyrir lifinu.
Mannúðleg lýðræðis-
stefna
Möller velur mannúðlega lýð-
ræðisstefnu. Kenning hans minnir
á kenningu sumra „nýju” heim-
spekingannafrönsku. (Hannvitn-
ar til eins höfuðspekings þeirra,
Andrés Gluckmanns.) A kenn-
ingu Möllers er sami kosturinn og
sami gallinn og á kenningu
þeirra: Hann gagnrýnir alræöis-
skipulagið og málsvara þess með
réttum rökum, en hann greinir
ekki kosti veruleikans af nægi-
legu raunsæi Möller er framsæk-
inn” menntamaður, hann er and-
stæðingur, framleiðsluskipulags-
ins, fjöldamenningarinnar,
mengunarinnar og flokksræðis-
ins, tekur fagurfræðina fram yfir
hagfræðina. Draumlyndi hans
jaðrar við einfeldni.Hann trúir til
dæmis spádómum Ivans Illitsj og
Rómarhópsins (en rök Rómar-
hópsins i Takmörkum vaxtarins
(„The Limits to Growth”) hafa
öll verið hrakin af fræðimönn-
um). Enn er það, að efi ihalds-
mannsins um allar kenningar og
öll kerfi er einungis hollur i hófi.
Ekki er hægt að leggja allar
kenningar að jöfnu, hafna þeim
öllum. Möller berst gegn al-
ræðiskenningunni. En fyrir
hverju? Mannúðlegri lýðræðis-
stefnu.
En þetta svar hans er ekki full-
nægjandi. Hann verður að velja
aðra af þeim tveimur aðferðum
við að taka efnahagslegar
ákvaröanir, sem til eru, mark-
aðskerfiö eða miðstjórnarkerfið.
Hann misskilur markaðslögmál
frjálshyggjumanna, þegar hann
ritar: „Maðurinn hefur aldrei lif-
að án laga og reglu. Spurningin
er: „Hverra lög og hverra
regla?” Frjálslyndir menn
svara: „Einkaframtaksins” — og
marxsinnar: „öreigaalræðis-
ins”. Hvor tveggja lögin og báðar
reglurnar eru sumum i hag og
öðrum i óhag”. Hann misskilur
þau, þvi að hugsjón frjálslyndra
manna er réttarrikið. Það er
fyrirmyndarrikiþeirra, staðleysa
(útópia): í þvi hafa allir sama
réttinn, en stöðu eftir efnum og
ástæðum. Aðeins erhægt að nálg-
ast réttarrikið ef hagkerfið er
markaðskerfi eins og ég hef leitt
rök að i fjölmörgum Morgun-
blaðsgreinum. Orð eins og
„einkaframtak” og „frjáls sam-
keppni” merkja hugsun frjáls-
hyggjumanna einungis til hálfs.
Möller dregur ekki réttar stjórn-
málalegar ályktanir af siðferði-
legum forsendum sinum. Frjáls-
hyggjumenn stefna af frjálsri
samvinnu eftir almennum, hlut-
lausum leikreglum, en ekki nauð-
ungarsamvinnu eins og sam-
hyggjumenn (sósialistar).
Flokkakerfið á íslandi er að visu
greinarbetra en i Danmörku,
heimalandi Möllers. Islenskir
frjálshyggjumenn stefna aö sam-
vinnu stéttanna. Frjálshyggja
þeirra er mannhyggja. Flokkur
þeirra er Sjálfstæðisflokkurinn.
Kjörorð þeirra eru: Stétt með
stétt! Niður með bákniö! Upp
með manninn!