Vísir - 25.05.1978, Blaðsíða 18
26
Fimmtudagur 25. mai 1978.
vism
Útvarpsleíkritið kl. 20.05:
Baráttan fyrir
rétti sfnum
i kvöld býöur leiklistardeild Ut-
varpsins hlustendum upp á leikrit
Terence Rattigan „VVinslow-
drenginn”. Þaö var áöur flutt I dt-
varpinu fyrir 23 árum. Þýöinguna
geröi Bjarni Benediktsson frá
Hofteigi.
Leikritiö segir frá 13 ára dreng
Ronnie Winslow.semer við nám i
konunglega flotaskólanum i
Osborne. Dag einn er Winslow
ákærður fyrir að falsa póstávísun
og er rekinn úr skólanum.
Faöir hans, Arthur Winslow,
trúir ekki á sekt sonar síns og vill
ná rétti sinum. Hefur hann langa
og stranga baráttu tíl að hreinsa
mannorð Ronnies.
Sigurganga
Höf undurinn
Rattigan.
Terence
Höfundur leikritsins, Terence
Rattigan fæddisti Lundúnum 1911
og lést i fyrra, 66 ára að aldri.
Menntun sina hlaut hann i
Harrow og Oxford. Það er óhætt
aö fullyrða að ferill hans sem
leikritaskálds hafi verið glæstur.
Terence Rattigan hefur einn
rithöfúnda skrifað tvö leikrit sem
sýnd hafa verið oftar en 1000
sinnum i Lundúnabórg. Þetta eru
leikritin „French without Tears”
(Frönskunám og freistingar),
sem var frumsýnt 1936 og sýnt
1039 sinnum, og svo leikritið
„While the Sun Shines” (Meðan
sólin skin), sem sýnt var 1154
sinnum. Það má með sanni segja
Winslow-hjónin leika þau Brynjólfur Jóhannesson og
Regina Þórðardóttir.
að siðara leikritið hafi verið sem
sólargeisli fyrir hina striðshrjáðu
ibúa Lundúna, en það var frum-
sýnt 1943.
„ W insl ow-dr engu r inn ”
drengurinn’ ’
Verk það sem flutt verður i
útvarpið i kvöld „Winslow-
drengurinn” var frumflutt i
London 1946 og var sýnt þar
samfleytt 476 sinnum. Fyrir þetta
leikrit fékk Rattigan Ellen
Terry-verðlaunin, en þau eru
veitt fyrir besta leikrit á sviði i
London hvert ár.
Ári siðar var leikritið sett upp á
Broadway. Þar fékk Rattigan
einnig verðlaun. Að þessu sinni
voru það gagnrýnendur i New
York sem verðlaunuðu hann fyrir
besta erlenda leikritið á
Broadway 1947.
Það hafa veríð gerðar kvik-
myndir eftir flest öllum leikritum
Rattigans og hann hefur sjálfur
ætið skrifað handrit að þeim.
Winslow-drengurinn er engin
undantekning frá þessu, og ef-
laust er mörgum i fersku minni
leikur Roberts Donats i hlutverki
málaflutningsmannsins.
—JEG
Fimmtudagur
25. mai
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
A frivaktinni Sigrún
Sigurðardóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
14.30 Miödegissagan:
„Glerhúsin” eftir Finn Söe-
borg Halldór S. Stefánsson
les þýðingu sina (4).
15.00 Miödegistónleikar
Enska kammersveitin leik-
ur Tilbrigði um stef eftír
Frank Bridge fyrir
strengjasveit op. 10 eftír
Benjamin Britten, höfundur
stjórnar. Nathan Milstein
og Sinfóniuhljómsveitin i
Pittsburgh leika Fiðlukon-
sert i a-moll op. 53 eftir
Dvorák, William Steinberg
stjórnar.
16.00 Fréttír. Tilkynningar.
16.20 Tónleikar.
17.30 Lagið mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna innan tólf ára aldurs.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir, Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 tslenzkir einsöngvarar
og kórar syngja
20.05 Leikrit: „W in -
slow-drengurinn" eftir
Terence Rattigan Þýðing:
Bjarni Benediktsson frá
Hofteigi. Leikstjóri: Valur
Gislason. Persónur og
leikendur: Arthur Winslow,
fyrrum bankamaður:
Brynjólfur Jóhannesson.
Grace Winslow, kona hans:
Regfna Þórðardóttir.
Catherine: Inga Þórðar-
dóttir. Dicke börn þeirra:
Steindór Hjörleifsson.
Ronnie: Ólafur Þ.
Jónsson. Sir Robert
Morton, málflutningsmaður
og þingmaður: Indriði
Waage. John Watherstone,
unnusti Catherine: Baldvin
Halldórsson. Aðrir
leikendur: Nina Sveinsdótt-
ir, Valur Gislason og Anna
Guðmundsdóttir. Aður flutt
1955.
22.00 Tvær sónötura. Sónata i
F-dúr fyrir trompet og orgel
eftir Handel. Maurice
André og Marie-Claire
Alain leika. b. Sónata i
C-dúr fyrir fiðlu og pianó
(K296) eftir Mozart. György
Pauk og Peter Frankl.
leika.
22.50 Kvöldtónleikar a.
„Patrie” (Föðurland),
forleikur eftir Bizet. Kon-
unglega filharmoniusveitin
í Lundúnum leikur, Sir
Thomas Beecham stjórnar.
b. Pianókonsert í Des-dúr op
6 eftir Christian Sinding.
Eva Knardahl leikur með
Filharmóniusveitinni i ósló,
öivin Fjeldstad stjórnar.
23.35 Fréttir.Dagskrárlok.
(Smáauglýsingar — simi 86611
J
Til sölu
Boltless
lagerinnrétting til sölu. Uppl.
sima 26300.
Vegna
brottflutnings til sölu Isskápur,
klæðaskápur, svefnbekkur og
kommóða. Uppl. i kjallaranum
Reykjahlíð 8.
Til sölu
teikningar frá Húsnæðisnvála-
stjórn, 113 ferm. einbýlishús
ásamt bilskúr. Einnig til sölu
ósamansettir gluggar og svala-
hurðakarmar. Uppl. i sima 52975.
1 árs gamall
miðstöðvarketili til sölu með
miðstöðvardælu og brennara. Allt
sem nýtt. Uppl. i sima 43567.
Stórt hjólhýsi
til sölu þar sem það stendur i
Húsafelli, vel með farið. Simi
93-7148 eftír kl. 19.
Notað hjónarúm,
barnarimlarúm og stigin sauma-
vél tíl sölu. Uppl. i sima 30991
kl. 20-22.
3 lágir
raðstólar og borð kr. 20 þús., rúm
kr. 25 þús. tvenn gluggatjöld kr.
15 þússtærri og 12 minni, 6 stk.
svampsessur kr. 15 þús. Philips
hrærivéli ábyrgðkr. 15 þús. 5 stk.
loftljós og svart-hvitt sjónvarp
gamalt kr. 15 þús. Simi 86339.
Húsdýraáburöur.
Bjóðum yður húsdýraáburð til
sölu á hagstæðu verði og önnumst
dreifingu hans ef óskað er.
Garðaprýði. Simi 71386.
Tr jáplön tur.
Birluplöntur i úrvali, einnig
brekkuviðir, Alaskaviðir, greni
og fura. Opið frá kl. 8—22 nema
sunnudaga frá kl. 8—16. Jón
Magnússon, Lynghvammi 4,
Hafnarfirði. Simi 50572.
T*"
Til sölu
vökvatjakkar i vinnuvélar
(ýmsar stærðir). Einnig til sölu á
sama stað tvö vinnuvéladekk,
(afturdekk á felgum, undir JCB-
gröfu seljast ódýrt. Litið slitin).
Uppl. i sima 32101 næstu daga.
Ilvaö þarftu aö selja?
Hvað ætlarðu að kaupa? Það er
sama hvort er. Smáauglýsing i
Visi er leiðin. Þú ert búinn að sjá
það sjálf/ur. Visir, Siðumúla 8,
simi 86611.
Sokkasala
Litið gallaðir herra-, kven- og
barnasokkar seldir á kostnaðar-
verði. Sokkaverksmiðjan, Braut-
arholti 18, 3. hæð. Opið frá kl
10.-3.
Söludeild Reykjavikurborgar,
Borgartúni 1, auglýsir: Til sölu
ýmsir góðir munir á vægu verði
svo sem rafmagns-þilofnar, litill
kæliskápur, kóperingsvél, borð-
stofustólar, pappirsskurðarvél,
uppþvottavélar, góður rafmagns-
fjölriti, barnarúm, pappirsskilj-
ari, sófar, hurðir, heflar, sagir,
fallegir djúpir stólar, ljósastæði
af ýmsum gerðum, borð og stólar
af ýmsum stærðum og gerðum,
og margt fleira. Uppl. I sima
18800-55.
Oskast keypt
Vil kaupa Repromaster
i góðu lagi. Uppl. i sima 19909 og
18641.
Snjóskiði óskast.
heíst Fiber. Uppl. i sima 94-3583
milli kl. 7 og 8 á kvöldin og 94-3501
frá kl. 8-7.
Hjólhýsi óskast.
Uppl. i sima 40134 eftir kl. 16.
Húsgögn
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum
i póstkröfu út á land. Uppl. að
öldugötu 33, simi 19407.
Sem nýtt
sófasett og sófaborð til söiu á kr.
150 þús. einnig eldhúsborð og 4
stólar með baki sem nýtt frá
Krómhúsgögn á kr. 60 þús. Uppl. I
sima 76664.
Svef nherbergishúsgögn.
Svefnbekkir og rúm, tvibreiðir
svefnsófar, svefnsófasett, hjóna-
rúm. Kynnið yöur verð og gæði.
Sendum i pbstkröfu um land allt.
Húsgagnaverksmiðja
Húsgagnaþjónustunnar,
Langholtsvegi 126. Simi 34848.
Hansahillur og skápur
til sölu á hálfvirði. Einnig svefn-
sófi og svefnbekkur, selst ódýrt.
Simi 71362.
Gott Radionette
sjónvarp til sölu. Ný yfirfarið.
Selst ódýrt Uppl. i sima 309 35 og
33998. ..
_____________
Hljóófæri
Píanó til sölu.
Uppl. i si'ma 86946.
Heimilistæki
Ný General Electric
uppþvottavél til sölu. Uppl. i sima
83647. e. kl. 17.
Vantan gamlan
notaðan isskáp. Simi 44465.
Teppi
Gólfteppaúrval.
Ullar og nylon gólfteppi. A stofu,
herbergi, ganga, stiga og stofnan-
ir. Einlit og munstruð. Við bjóð-
um gott verð, góða þjónustu og
gerum föst verðtilboð. Það,borg-
arsig að lita við hjá okkur,* áður
en þiö gerið kaup annars staðar.
Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60.
Hafnarfirði. Simi 53636.
Hjól-vagnar
Honda SS 50.
Til sölu árg ’73. Upphækkuð.
Einnig árg. ’75 sem ný. Ekin 3000
km. Báðar ný-uppteknar. Uppl. i
sima 93-1065 milli kl. 12 og 13
næstu daga.
Til sölu
Suzuki GT 380 árg. ’73. Bilað.
Skipti á torfæruhjóli koma til
greina. Uppl. i sima 98-1672.
Til sölu
vel með farinn Silver Cross
kerruvagn ásamt gæruskinns-
kerrupoka, leikgrind (net) og
upptrekkt barnaróla á gólfstatifi
Uppl. i sima 19577 eftir kl. 17.
Verslun
Til sölu
á heildsöluverði. 6 1/2 metri
stórisefni 2 1/2 á sídd, 3 metrar
stórisefni 11/2 sidd og 5 1/2 metri
gardinuefni, grænt dralon. Einnig
eldhusgardinuefni. Uppl. í sima
35654.
Versl. Leikhúsið,
Laugavegi 1. Simi 14744 Fischer
Price leikföng i miklu úrvali m.a.
bensinstöðvar, búgarður, þorp,
dúkkuhús, spitali, plötuspilari,
sjónvarp, skólabill, flugvél, gröf-
ur, simar, skólahús, og margt
fleira. Póstsendum. Verslunin
Leikhúsið, Laugavegi 1. simi
14744.
Björk — Kópavogi.
Helgarsala — Kvöldsala.
Islenskt keramik, islenskt
prjónagarn, hespulopi, nærföt og
sokkar á alla fjölskylduna. Sæng-
urgjafir, snyrtivorur, leikföng,
gjafavörur i úrvali. Verslunin
Björk, Álfhólsvegi 57. simi 40439.
Lee Cooper
gallabuxur, fla uelsbuxur,
anorakkar og hlifðarbuxur, peys-
ur, köflóttar bómullarskyrtur,
bolir, ullarsokkar, beltisteygja og
spennur. Versl. Faldur, Austur-
veri, simi 81340.
Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu
15,
Reykjavik, hefir ekki afgreiðslu-
tima siðdegis sumarmánuðina
frá 1. júni, en svarað i sima 18768
kl. 9-11.30 um bækur útgáfunnar,
verð og kjör, og fengið viðtals-
tima á afgreiðslunni er þeim
hentar, en forstöðumaður útgáf-
unnar verður til viðtals á fyrr-
nefndum tima nema sumarleyfi
hamli. Flestar bækur útgáfunnar
fást hjá BSE og Æskunni og flest-
um bóksölum úti á landi. — Góðar
bækur, gott verð og kjör. —■ Sim-
inn er 18768 9-11.30 árdegis
BæíShr til sölu
Afmælisrit helgað Einari Árnórs«
syni, sextugum. Bókaskrá Gunn-
ars Hall. Vidalinspostilla. úg.
1945. Strandamenn, eftir Jón
Guðnason, Bergsætt, eftir Guðna
Jónsson, 1. útg. Ætt Steindórs
Gunnarssonar, eftir sama höf.
Skútustaðaætt, Þura i Garði tók
saman. Vigfús Arnason, lögréttu-
maður, safnað hefur og skráð Jó-
hann Eiriksson, Ættaþættir, eftir
sama höf. Uppl. i sima 16566.
Fatnaóur
Verksmiðjusala.
ódýrar peysurá alla fjölskylduna
Bútar og lopaupprak. Odelon
garn 2/48., hagstætt verð. Opið
frá kl. 1—6 Les-prjón Skeifunni 6.