Vísir - 25.05.1978, Qupperneq 20
(Smáauglýsingar — sími 86611
1
Atvinna óskast
17 ára
stúlku vantar vinnu. Margt
kémur til greina. Uppl. i sima
75458.
Ml
Húsnæði óskastj
Ung stúlka
óskar eftir tveggja herb. ibúð.
Gjarnan nálægt Hrafnistu. Góð
umgengni. Uppl. i sima 30647.
Ungur maöur
með meirapróf óskar eftir at-
vinnu sem allra fyrst. Hefur unn-
ið á jarðýtum. Uppl. i sima
72069.
Stúlka
sem er að verða 17 ára, óskar
eftir vinnu i sumar. Hefur ávallt
unnið með skóla. Allt kemur til
greina. Uppl. i sima 20888.
Tveir ungir menn
óska eftir atvinnu. Allt kemur til
greina. Eru flestu vanir. Uppl. i
sima 16857.
Ungur piltur
við nám óskar eftir herbergi.
Uppl. i sima 73346 eftir kl. 5.
Hjón með
14 ára stúlku óska eftir 3 herb.
ibúð. Strax. Uppl. í sima 54053 e.
kl. 7.
Hafnarfjörður
2ja-3ja herbergja ibúð óskast til
leigu. Heimilishjálp kemur til
greina. Reglusemi og góð um-
gengni. Vinsamlegast hringið i
sima 53205.
Ökukennsla — Æfingatímar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör.
Nýir nemendurgeta byrjað strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns Ö. Hanssonar.
ökukennsla — Æfingatimar
SAAB — 99
simi 38773
Kirstin og Hannes Wöhler.
Ökukennsla — Greiðslukjör.
Kenni alla daga, allan daginn. út-
vega öll prófgögn, ef óskað er.
Engir skyldutimar. ökuskóli
Gunnar Jónsson. Simi 40694.
Ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
19 ára menntaskólanema
vantar sumarvinnu strax. Margt
kemur til greina. Uppl. i sima
18972.
(Húsnæðiíboói (
Stór 2ja
herbergja ibúð i Breiðholti tii
leigu. Tilboð sendist augld. Visis
merkt ,,12836” fyrir
mánudagskvöld.
Leigumiðlunin Aðstoð.
Höfum opnað leigumiðlun að
Njálsgötu 86, Reykjavik. Kapp-
kostum fljóta og örugga þjónustu.
Göngum frá samningum á skrif-
stofunni og i heimahúsum. Látið
skrá eignina strax i dag. Opið frá
kl. 10-12 og 1-6 alla daga nema
sunnudaga. Leigumiðlunin
Aðstoð, Njálsgötu 86,Reykjavik.
Simi 29440.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnaeðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
Kona með
2 börn óskar eftir húsnæði sem
fyrst. Getur veitt húshjálp ef
óskað er. Uppl. i sima 73245.
Óskað er
eftir að taka á leigu góða 2ja—3ja
herbergja ibúð með svölum i
vesturhluta borgarinnar. strax.
Tilboð sendist augld. Visis merkt
„Vönduð 13023”.
Fossvogur-Hliðar
Ungur læknir óskar eftir húsnæði
sem fyrst, erum þrjú i heimili.
Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. i
sima 17691.
2ja herbergja
ibúð óskast strax. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima
29248.
Fullorðinn
reglusamur einhleypur maður
óskar að taka á leigu l-2ja her-
bergja ibúð. Helst i Garðabæ.
Uppl. i sima 26799.
Kona með 2 börn
óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð
strax. Er á götunni. Uppl. i sima
10253 og 83574.
Ungt par óskar
eftir 2 herbergja ibúð, helst i
Smáibúöahverfi eða i Vesturbæ,
Fyrirframgreiðsla. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Nánari
uppl. i sima 84535 eða i 40118.
Leiguþjónusta Afdreps.
Þar sem fjöb-nargir leita til okkar
og falast eftir leiguhúsnæði, bjóð-
um við nú fasteignaeigendum að
leigja fyrir þá húsnæði þeirra,
þeim að kostnaðarlausu. Leigj-
endur, vanti ykkur húsnæði, þá
hafið sambandi við okkur. Ýmsar
stærðir fasteigna á skrá. Leigu-
þjónusta Afdreps, Hverfisgötu 44,
simi 28644.
4ra herbergja ibúð
við sjávarsiðuna i Kópavogi til
leigu. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist augld. Visis fyrir n.k.
mánudag merkt ,,16447”.
Húsaskjól — Húsaskjól
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af leigjendum með
ýmsa greiðslugetu ásamt loforöi
um reglusemi. Húseigendur,
spariö óþarfa snúninga og kvabb
og látið okkur sjá um leigu á ibúð
yðar, að sjálfsögöu að kostnaöar-
lausu. Leigumiðlun Húsaskjól
Vesturgötu 4, simar 12850 og
18950. Opiö alla daga kl. 1-6, nema
sunnudaga.
tbúð I Stokkhólmi
Viljum leig ja 3ja herbergja ibúð i
Stokkhólmii 3 vikur 2-23 júli
Ibúðin er með öllum húsgögnum.
Leigangreiðistiisl. krónum. Þeir
sem áhuga hafa leggi nafn og
simanúmer á augld. Visis fyrir
26. mai '78 merkt „3360”.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir, sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum Visis, fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér vwercgan kostn-
að við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt I útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
3ja-4ra herbergja
Ibúð óskast til leigu. Reglusemi
og skilvisar greiðslur. Uppl. i
sima 27471.
tbúð — Húsavik.
Kópavogsbúi óskar eftir 3ja-4ra
herbergja ibúð á leigu á Húsavik.
Ibúðaskipti koma tilgreina. Uppl.
i sima 40615.
Eldri kona.
óskar eftir góðri tveggja herb.
ibúð. Helst sér. Sem næst Lands-
spitalanum. Reglusemi. Uppl. i
sima 76395. e. kl. 5.
Þroskaþjálfi
óskar eftir 2-3 herb. Ibúð.
öruggar mánaðargreiðslur.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. i sima 74329 e. kl. 6.
Ekkjumaður
óskar eftir 2ja—3ja herbergja
ibúð, helst i gamla bænum. Uppl.
i sima 86282 og 42773. ,
Ökukennsla
ökukennsla, æfingartimar,
endurhæfing. Nýr bill. Ekki of
stór og ekki of litill. Datsun 180 B.
Umferðarfræðsla og öll prófgögn
i góðum ökuskóla, ef þess er ósk-
að. Jón Jónsson, ökukennari s.
33481.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Toyota Mark II 2000.
ökuskóli og prdfgögn fyrir þá
sem vilja. Get bætt við mig
nokkrum nemendum strax.
Ragna Lindberg, simi 81156.
Ökukennsla — Greiðslukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskað er. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar. Simar 73760 og
83825.
ökukennsla — Æfinj;atInLar.
Kenni á Mazda. 929 árg. ’77 á
skjótan og öruggan hátt. ökuskóli^
prófgögn ef óskað er. Nýir nem-
endur geta byrjað strax. Friðrik
A. Þorsteinsson. Simi 86109.
ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt Kennslubifreið Ford
Fairmont árg. ’78. Sigurður Þor-
mar ökukennari. Simi 71895 og
40769.
Ökukcnnsla er mitt fag
á þvi hef ég besta lag, vérði stilla
vií ihóf. Vantar þig ekki ökupróf?
I nitján átta niu og sex náðu i
sima og gleðin vex, i gögn ég næ
og greiði veg. Geir P. Þormar
heiti ég. Simi 19896.
Ökukennsla
Kennslubifreið Mazda 121 árg.
’78. ökuskóliog prófgögn ef óskað
er. Guðjón Jónsson. Simi 73168.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Toyota árg ’78 á skjótan
og öruggan hátt. ökuskóli, próf-
gögn ef óskað er. Nýir nemendur
geta byrjað strax. Friðrik A.
Þorsteinsson. Simi 86109.
Ökukennsla
Kenni allan daginn alla da^a.
Æfingatimar og aðstoð við endur-
nýjun ökuskirteina. Kenni á Dat-
sun l20.Pantið tima. Allar uppl. i
sima 17735. Birkir Skarphéðins-
son, ökukennari.
Bilavsðskipti
Úr Fiat
125Berlina árg. ’68. Vél ekin um 3
þús. km. eftir upptekt., girkassi
ekinn innan við 1000 km eftir
upptekt. Selst saman eða i sitt
hvoru lagi,ásamt fleiri hlutum.
Upp. i sima 96-52122 ( Gunnar i
vinnutima)
Til sölu.
Volkswagen fastback ’68 fyrir
Ameriku-markað. Óryðgaður,
mjögþokkalegur bill. Vél ekin 18
þús.km. Til greina koma skipti á
station bil alltað 1 milljón. Uppl.
i sima 99-1824.
Látið okkur
selja bilinn. Kjörorðið er: Þaðfer
enginn út með skeifu frá bilasöl-
unni Skeifunni. Bilasalan Skeifan,
Skeifunni 11, simar 84848, og
35035.
Toyota Mrk 11
árg. ’74 tilsölu, ekinn 61 þús. km.
Blár. Fallegur bill. Uppl. i sima
41964 eftir kl. 7 á kvöldin.
Fiat 125 pólskur
árg. ’74 til sýnis að Lækjarfit 7
Garðabæ e. kl. 19 á kvöldin.
Til sölu
fólksbilakerra með 90x160 skúffu.
Uppl. i sima 97-5117.
Til sölu Blaser K 5
árg ’73, 8 cyl. sjálfskiptur, vökva-
stýri, power bremsur, litað gler.
Nýleg Lapplander dekk. Ekinn
aðeins 85 þús. km. Skipti á
ódýrarikoma til greina. Verð ca.
3,2 milljónir. Uppl. i sima 52598
eftir kl. 5.
m
Fimmtudagur 25. mai 1978. VISIR
Mazda 818 station
árgerð 1975 er til sölu skemmdur
eftir árekstur. Upplýsingari'sima
72853 eftir klukkan 18.
Til sölu Austin Mini
árg. ’77. Vel með farinn og litið
ekinn.Uppl. i sima 30935 og 33998.
Til sölu Fiat 131
árg. ’77. Skipti á ódýrari bil æski-
leg. Uppl. í sima 72275 eftir kl. 18.
Til sölu
Volvo Amason árg. ’66 Þarfnast
lagfæringar. Uppl.Isima 51174. e.
kl. 7.
Til sölu varahlutir
i PEUGEOT 404 station. Góð vél,
girkassi og margt fleira. Einnig
stór og góð toppgrind. Uppl. i
sima 19016.
Til sölu Land Rover
Disel árg. ’73. Ekinn 120 þús. km.
Upptekinn girkassi. Skoda 110 L S
árg. ’74. Ekinn 58 þús. km.
Varahlutir i Volkswagen ’63 - ’65
t.d. hægrihurð, klasðning og fleira
Uppl. i sima 96-43557.
Range Rover árg. ’75
til sölu. Verð 5, 5 millj. Uppl. i
sima 12408 e kl. 20.
Til sölu fjögur
mjög góð sandspyrnudekk á
Willys felgum. Uppl. I sima
96-62369 og 62277.
Til sölu Toyota Corolla,
4 dyra árg. 1974. Mjög góð bifreið.
Skoðuð 1978. Vetrardekk fylgja.
Verð fimmtán hundr. og áttatiu
þús. Verðlækkun ef um
staðgreiðslu er að ræða. Uppl. i
sima 73007.
Óska eftir að
kaupa bil á verðbilinu 200-700 þús.
Mætti þarfnast viðgerðar. Uppl. I
sima 52598 eftir kl. 6.
Til sölu Lanser
árg. ’75 Keyrður 41 þús. km. Verð
1800.000. uppl. i sima 76197.
Óska eftir að kaupa
bil árg. ’70-’73. Má þarfnast
sprautunar og smá-body lagfær-
ingar. Uppl. i sima 76894 e. kl. 8 á
kvöldin.
Bilar með góðum kjörum:
Fiat 125 special ’71. Mjög gott
útlit og gott gangverk. — Ford
Taunus ’67. gott útlitog gangverk.
Uppl. i sima 75924.
Húdd og gúmmfstuðara
vantar á SAAB ’99, árg. ’72.Má
vera litið gallað. Uppl. i sima
31295.
Til sölu
eru nýir þéttikantar á hurðir og
skottlok. Einnig ryklistar fyrir
Chevrolet Nova 2ja dyra árg. ’67-
’73, passar einnig á Pontiac.
Uppl. i sima 12362. Ólafur.
Stærsti bilamarkaður landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150-200 bila i Visi, i Bilamark-
aði Visis og hér I smáauglýsing-
unum. Dýra, ódýra, gamla, ný-
lega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú
að selja bil? Ætlar þú að kaupa
bil? Auglýsing i Visi kemur við-
skiptunum í kring, hún selur og
hún útvegar þér það, sem þig
vantar. Visir simi 86611.
Bílaleiga
Akið sjálf.
Sendibifreiðar, nýir Ford Transit
og fólksbifreiðar til leigu án öku-
manns.Uppl. i sima 83071 eftir kl.
5 daglega. Bifreið.
Veróbréfasala
Skuldabréf2 -5ára.
Spariskirteini rikissjóðs. Salan er
örugg hjá okkur. Fyrirgreiöslu-
skrifstofan. Vesturgötu 17. Simi
16223.
Einkamál
Ljósmyndara vantar
ljósmyndafyrirsætu. Þeir sem
hafa áhuga sendi VISIR fljótlega
tilboð merkt „MYND”
Ymislegt
Gistiherbergi með eldunarað-
stöðu.
Gisting Mosfelli áHellu. Simi
99-59 28 Kvöldsimar 99-5975 og
99-5846.
'7
A
m
VERÐLAUNAGRIPIR
OG FÉLAGSMERKI
Framloiðí alls konar verðlaunagripi og
félagsmerki. Hefi ávallf fyrirliggjandi ýmsar
stœrðir verðlaunabikara og verðlauna-
peninga einnig styttur fyrir flestar
greinar íþrótta.
Lelfið upplýsinga.
Magnús E. Baldvinsson
Laugsvegi 0 - Reykjavík - Sími 22804
• •
KJORSTAÐIR
við borgarstjórnarkosningar i Reykjavik
28. mai 1978 verða þessir:
Álftamýrarskóli, Árbœjarskóli,
Austurbjœarskóli, Breiðagerðisskóli,
Breiðholtsskóli, Fellaskóli,
Langholtsskóli, Laugarnesskóli,
Melaskóli, Miðbœjarskóli,
Sjómannaskóli, Ölduselsskóli,
Elliheimilið „Grund",
„Hrafnista" D.A.S., ,
Sjólfsbjargarhúsið", Hótúni 12.
Heimilisfang 1. des. 1977 ræður kjörstað.
Á öllum kjörstöðum eru nákvæmar upp-
lýsingar um kjörsvæði- og kjördeilda-
skiptingu.
Reykjavik 24. mai 1978.
SKRIFSTOFA BORGARSTJÓRA.