Vísir - 25.05.1978, Síða 23

Vísir - 25.05.1978, Síða 23
VÍSlR Fimmtudagur 25. mai 1978. Nýtt verð á humri Verölagsráö sjávarútvegs- ins ákvaö á fundi sinum i gær lágmarksverö á ferskum og slitnum humriá humarvertiö- inni i ár. Verðflokkunin byggist á gæðaflokkum Framreiðslu- eftirlits sjávarafurða og greinist i fyrsta flokk, óbrot- inn humarhali yfir 25 grömm 1700 krónur hvert kilógramm og annar flokkur, óbrotinn humarhali 10 til 25 grömm og brotinn humarhali frá tiu grömmum, 820 krónur hvert kólogramm. —H.L. Kosningahátíð D-listans í Laugardalshðll A föstudagskvöldiö gengst D-listinn listi Sjálfstæöisflokks- ins fyrir kosningahátiö I Laugardalshöll. Hátiðin hefst klukkan 21, en klukkan 20,15 heldur Lúðrasveit Reykjavikur útihljómleika i anddyri hallarinnar. Af dag- skrárliðum má meðal annars nefna að 14 manna „big band” Björns R. Einarssonar flytur dagskrána „Ragtime i Reykja- vik.” Dagskrá úr ljóðum Tómasar Guðmundssonar verður flutt af Rúrik Haraldssyni leikara ásamt hljómsveitinni Melkior og ungri söngkonu, Kristinu Jó- hannesdóttur. Þá flytja Björg- vin Halldórsson og hljómsveitin Póker nokkur lög. Fleiri atriði eru á dagskránni og liklegt er að þau komi nokkuð á óvart. Aðalræðu kvöldsins flytur Birgir Isleifur Gunnarsson, borgarstjóri. Stutt ávörp flytja þau Albert Guðmundsson, Davið Oddsson Sigurjón Fjeld- steð og Þuriður Pálsdóttir. 1 anddyri verður barnagæsla og leikspil og tæki af ýmsu tagi. Allt stuðningsfólk D-listans i komandi borgarstjórnar- kosningum er velkomið á hátiðina. cd pnnin i Qrv DyJDitJ I BIIA LEIK Gárungarnir eru farnir að kalla áskrifendagetraun Vísis bílaleik og það ekki að ástæðulausu. Nú þegar hafa verið dregnir út tveir bílar. Sá fyrri VWDerby fór norður á Raufarhöfn og sá síðari Ford Fairmont fór austur á Selfoss. Og nú er í boði margfaldur vinningsvagn, Simca GLS frá Chrys/er. Með því að gerast áskrifandi að Vísi slærð þú tvær f/ugur í einu höggi: Þú verður með í laufléttum og skemmti/egum getraunaleik sem gefur þér möguleika á sallafínni Simcu og færð b/aðið afhent glóðvo/gt við þröskuldinn heima hjá þér sérhvern útkomudag. s í Ameriku þykir þaö mikill kostur ef pólitiskir frambjóö- Epndur hafa búiö viö kröpp kjör 0 æsku og til dæmis er það Jfeeysilega vinsælt að hafa ‘fæðst i bjálkakofa. ■ Þetta hefur hingað til ekki ■þótt stórt atriði i kosningabar- Httu ó íslandi en við erum þó í Joksins búnir að eignast okkar B.bjálkakofabarn.” ■ í frantbjóðenda viðtali i Ílogganum i gær, hefur Bessi óhannsdóttir sögu sina á tþessa leið: „Ég er fædd i ■Tjarnargötu i gömlum leigu- Jjhjalli frá Reykjavikurborg og jer sennilega eini frambjóð- ■andinn i borgarstjórnar- ■kosningunum sem fyrst hefur “litiö dagsins ljós i sliku hús- gnæði.” ■ Og ekki er fyrirsögnin á ■greinittni siður hjartnæm: J,Pabbi hjólaði með mig i skól- ■»nn”. :ln Memoriam j Flestuin Reykvikingum er ■ annt unt gömlu húsin sent nú ■ eru að hverfa eitt af öðru úr ■miðborginni. Sviður mörgum gsárt að sjá gamla vini hverfa Bundir bilastæöi eöa verslunar- ■stórhúsi. | Vinaminni heitir blað sem ■ er nýkontið út og fjallar um ■ verndun gantalla húsa. Þar er ■ meðal amrars skýrt frá þvi aö ®um 1955 hafi verið 92 gömul ggtimburhús á litlu svæöi i miö- ■bænum. ■ Nú eru ekki nema 58 eftir og ■i tillögum um uppbyggingu JjGrjótaþorps er gert ráð fyrir ligð flest þeirra hverfi# ekki :®verði eftir nema 21. Er þó ■ótrygg framtiö þessa 21 sem jgeftir verður ■ í blaðinu er lika minningar- ■grein um fimmtán hús sem ■hefði átt aö sýna sónta en nú ■ eru horfin af sjónarsviðinu. ■Þar af voru átta rifin fyrir ■bilastæði. Það er greinilegt aö j-vinir gamla iniðbæjarins ■mega ekki sofna á verðinum. borgar- jóri? uu.uu Helgadóttir, aðal- Jitjarna Alþýðubandalagsins i ■borgarstjórnarkosningunum, ■gefur stundum stórbrotnar ■yfirlýsingar. B A baráttufundi Alþýöu- ■bandalagsins i Háskólabiói ■sagöi hún meöal annars: | „Og það skal tekist á um það Efi sunnudaginn kemur hvor ffiverður borgarstjóri i Reykja- J'ik, Birgir isleifur eða Karl JMarx.” g Ef Alþýðubandalagiö hefur ■'kkrrt skárra eöa bjóöa uppá ■en löngu dauöa útlendinga er Jf’arla vert aö greiða þvi mörg gjttkvæði. ■ —ÓT

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.