Vísir - 24.06.1978, Blaðsíða 2

Vísir - 24.06.1978, Blaðsíða 2
Alþingiskosningar 1978 ■ Alþingiskosningar 1978 ■ Alþingiskosningar 1978 ■ Alþingiskosningar 1978 ■ Alþingiskosningar 1978 ■ Alþingisk Laugardagur 24. júni 1978 VISIH Alþingiskosningar 1978 - Alþingiskosningar 1978 - Alþingiskosningar 1978 Alþingiskosning^ Þetta segja efstu menn i Reykjavik - Þetta segja efstu menn i Reykjavik Kraftur í störfum Siálfstœðismanna, vinna og bjartsýni fara vel saman — segir Albert Guðmundsson „Helstu baráttumái Sjálf- stæbisflokksins hljóta ávallt aO vera aö tryggja öryggi lands og þjóöar” sagöi Albert Guömundsson efsti maöur á lista Sjá lfs tæöisflokks ins í Reykjavik. „Skapa einstaklingnum það athafnafrelsi sem frjálsu fólki er sæmandi. Tryggja atvinnu- öryggi allra þannig aö fyrir- vinna heimilisins hafi ávallt nægar tekjur til aö standa undir tekstri heimilisins. Sjálfstæöis- flokkurinn berst gegn atvinnu- leysi og fátækt.” „Mín óskarikisstjórn er aö sjálfsögöu meirihlutastjórn Sjálfstæöisflokksins, sem tvi- mælalaust væri þaö besta fyrir þjóöina. Viö höfum reynt allar sambræöslurogengindugaö, en úrslit kosninganna veröa aö Albert Guömundsson. ráöa hvers konar rikisstjórn þjóöin fær næsta kjörtimabil. Mitt álit er, aö ómenguö stefna okkar Sjálfstæöismanna sé þjóöinni fyrir bestu.” Hvaö snerti möguleika Sjálf- stæöismanna á aö halda fylgi sinu i Reykjavik sagöi Albert: „Ég hefi þaö mikla trú á dóm- greind almennings, aö ég leyfi mér aö vona aö Pétur Sigurös- son veröi kjörinntil Alþingis hér i Reykjavik. Pétur er traustur forystumaöur launafólks, bar- áttumaöur i rööum sjómanna og forystumaöur i velferöarmálum aldraöra. Fólk hlýtur aö styöja lista meö slikan mann i baráttu- sæti. Sjálfstæöisfólk lætur ekki blekkjast af skrumtali og skrif- um kommúnista og annarra blekkingarhópa. Þvi trúi ég, aö Sjalfstæöisflokkurinn hafi góöa möguleika á aö halda sinu fylgi. Þaö er nú mikill kraftur i störf- um Sjálfstæöismanna um land allt sem mun bera árangur. Vinna og bjartsýni fara vel saraan,” sagði Albert Guðmundsson aö lokum. —óöl // MUNUJI/I EKKI VERSLA MEÐ • • ORYGGI ÞJOÐARINNAR n segir Benedikt Gröndal „Alþýöuflokkurinn hefur i kosningabaráttunni lagt rika áherslu á aö kynna þær marg- vísiegu breytingar sem hann hefur gert á starfsháttum sin- um, aukið lýöræöi m.a. meö vfötækum prófkjörum, starf fyrir opnum tjöldum, fráhvarf frá eftirliti i kjördeildum, endurnýjun stefnuskrár og margt fleira”, sagöi Benedikt Gröndal efsti maöur á lista Alþýöuflokksins. „Viö trúum þvi, aö stjórn- málaflokkarnir veröi aö breyt- ast til aö svara kröfum nútim- ans og aö þar séum viö að ryöja brautina en hinir muni fýlgja á eftir þótt þeir séu önugir nú og ráðist á okkur fyrir þetta. Af landsmálum teljum viö að efnahagsvandinn sé stórum al- varlegri og þýöingarmeiri en nokkur önnur vandamál. Viö lögöum snemma fram tillögur okkar sem eru i tfu megin efnis- punktum. Þar eru raktar ýmsar þær leiðir sem fara veröur en við reynum ekki aö telja þjóö- inni trú um aö unnt sé aö ná valdi á veröbólgunni og koma efnahags- og kjaramálum i fast horf án fórna og erfiðleika. Af öörum málum leggjum viö mikla áherslu á aukiö jafnrétti á öllum sviðum, upprætingu verö- bólguspillingar, skattsvika og hvers konar sérréttinda. Viö viljum sterkara og aögengi- legra dómskerfi og aukiö lýð- ræöi, til dæmis atvinnulýöræöi. Enn einn málaflokkur sem viö íeggjum rika áherslu á eru stjórnarfarslegar umbætur, ný stjórnarskrá, jöfnun kosninga- réttar, endurbætur á starfshátt- um Alþingis og traustari mann- réttindi. Loks leggjum við áherslu á ábyrga stefnu i utanrikis- og varnarmálum. Viö teljum ekki h'mabært aö varnarliðið hverfi úr landi og munum ekki versla meö öryggi þjóöarinnar fyrir ráðherrastóla. Alþýöuflokkurinn stefiiir ekki aö einni samsteypustjórn ann- arri frekar og telur raunar óraunhæft aö móta sér ákveðn- ar skoðanir um þaö, fyrr en dómur og vilji kjósenda liggur fyrir eftir kosningarnar. Flokksstjórn okkar mun taka ákvaröanir um hugsanlega stjórnarþátttöku á grundvelli þeirra málefiia sem viö höfum Benedikt Gröndal. lagt hvab mesta áherslu á. Tak- ist málefnaleg samstaöa tel ég ekkert þvi til fyrirstööu að Alþýðuflokkurinn gæti starfað i rikisstjórn meðhverjum um sig af hinum flokkunum er liklegir eru til aö fá þingsæti þótt viö- horf okkar séu i grundvallar- atriðum mismunandi til þeirra”. -KS „VERÐBÆTUR A LAUN MIÐIST VIÐ AFKOMU ÞJÓÐARBÚSINS n — segir Einar Ágústsson „Full atvinna fyrir alla, stöövun veröbólgu, framhald byggðastefnu er gagnar öllum, sjálfstæö utanrikisstefna aöild aö NATO skv. upphaflegum skilmálum og aöskilnaöur á Kefla vikurflugvelli eru þau mál sem mér eru efst I huga á þess- ari stundu. ” sagöi Einar Ágústsson utanrfkisráöherra efstimaöurá lista Framsóknar- flokksins. „Um einstaka málaflokka vil ég gjarnan taka fram eftirfar- andi: Framsóknarflokkurinn fylgir eindreginni framleiðslustefnu sem miði aö aukningu þjóöar- tekna. Tryggja þarf islenskum atvinnuvegum sambærileg rekstrarskilyröi viö það sem tiðkast I helstu viöskiptalöndum okkar. Samhliöa breyttri efna- hagsstefnu veröi vextir lækkaö- ir, en jafnframt tekiö tillit til hagsmuna sparifjáreigenda. Ég tel að hægja beri á fjár- festingu um sinn, jafnt á vegum hins opinbera sem einkaaöila. Mat á arðsemi framkvæmda fari fram þótt arðsemin ein megi ekki ráöa feröinni. Alla kjarasamninga ber að gera samtimis. Gildandi visi- tölukerfi veröi endurskoðaö þannig aö veröbætur miöist fyrst og fremst viö afkomu þjóðarbúsins, en tryggi þó jafn- an kaupmátt lægstu launa. öllum landsmönnum veröi tryggölágmarkslauner nægi til framfærslu. Leggja ber á sérstakan verö- bólguskatt og skatt á söluhagn- aö til aö jafna eignaskiptinguna i þjóöfélaginu. Neysluskattar veröihærriá munaöarvörum en nauösynjavörum. Einar Ágústsson. Meö þessum ráðum teljum við Framsóknarmenn að best veröi ráöist að rótum veröbólgumein- semdarinnar og þau hafa þaö aö minum dómi fram yfir tillögur annarra stjórnmálaflokka aö þau eru framkvæmanleg. Þaö hlýtur þó altént að vera nokkurs virði.” Um viðhorf sitt til stjórnar- myndunar aö loknum kosning- um sagöi Einar: „Ég hef ekki hugleitt mikiö myndun nýrrar ríkisstjórnar eftir kosningar, en komi til þess aö Framsóknarflokkur veröi kvaddur þar til er þvi fljót- svarað, að hjá mér eru þaö mál- efnin sem ráöa. Þvi vildi ég helst aö flokkur- inn ynni með þeim, sem lengst vilja ganga til framkvæmda á þeim stefnuskráratriöum er ég áöan nefndi,en Itrdia aö Fram- sóknarflokkurinn gengur óbundinn til kosninganna.” —KS. Breytt verði um stiórn arstefnu í landinu — segir Magnús Torfi Ólafsson „Megináherslan hjá Samtök- unum I þessari kosningabaráttu hvilir á þvi að breytt veröi um stjórnarstefnu I landinu”, sagöi Magnús Torfi ólafsson efsti maöur á lista Samtakanna I Reykjavik. „Viöhöfð veröi tök sem duga til þess að hefta veröbólguna, sem ekki aðeins veldur raski og efnahagsöngþveiti heldur einnig stórtjóni I öllu atvinnulífi ef ekki er aö gætt i tima. Sömuleiðis hefur það veriö mjög áberandi i kosningamálflutningi Samtak- anna aö þau hvetja fólk til þess aö kjósa eftir sannfæringu en ekki eftir gömlum flokksbönd- um”, sagöi Magnús Torfi. „Um stjórnarmyndun eftir kosningar er það að segja, aö \ -'rnnf ég M Magnús Torfi Ólafsson. Samtökin hafa marg lýst þvi yfir, að þau kjósa helst aö á komiststjórn þeirra flokka sem kenna sig viö jafnaðarstefnu og samvinnuhugsjón. SU stjórn verður að hafa að leiöarljósi þau stefnumörk sem lýst er aö framan ef hún á aö ná tilgangi sínum. Ég tel aö framboö okkar eigi mikla möguleika á því aö upp- fylla þaö markmiö okkar, aö efsti maöurinn á lista okkar nái kosningu og annar maðurinn verði fyrsti uppbótaþingmaöur Samtakanna”, sagði Magnús Torfi ólafssan aö lokum. Alþingiskosningar 1978 - Alþingiskosningar 1978 - Alþingiskosningar 1978 - Alþingiskosningö*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.