Vísir - 24.06.1978, Blaðsíða 27

Vísir - 24.06.1978, Blaðsíða 27
vism Laugardagur 24. júnl 1978 t VIsi á þriðjudaginn stoppuðu margir viö íyrirsögnina: ,iSL ATURHÍJSASTEMMING”. En það þurfti ekki aö lesa langt áöur en menn uppgötvuöu aö þaö var veriö aö Ijalla um kvik- myndir, en ekki hinar málefna- legu ritdeilur Vilmundar Gylfa- sonar og Guðmundar G. Þórar- inssonar. Steingrimur Hermannsson segir I Timanum á þriöjudaginn: ,,ÞAÐ SÝNIR SIG HVORT HEFUR BETUR MALEFNIN EÐA ARÓÐURINN”. Ef Framsóknarflokkurinn vinnur sigur var þaö áróöurinn sem haföi betur. Þaö voru aö venju margar stór- merkar greinar og fréttir I Mogg- anum á miövikudaginn. Ýmsir spakir menn skrifuöu þar blátt áfram óhugnanlega gáfulegar greinar. Einn filósófinn spyr: ,,ERU KJÓSENDUR A UPPBOÐS- MARKAÐI?” Já, lasm. Og þaö er sko engin útflutningsvara sem boöiö er uppá. Baldur Guölaugsson segir i einni af sinum merku greinum: „HVORKI BLEKKINGAR EÐA SJ ALFSBLEKKING AR F A LEYST VERÐBÓLGUVAND- ANN”. Það er þá kannske eins gott aö þær falli i kosningunum á morgun. Viimundur var einhverntíma i vikunni aö svara einhverjum skömmum frá einhverjum fram- sóknarmanni. Timinn fjailar um þetta með sýnilegri geöshræringu á miövikudaginn og segir: „LAGT LEGGST VIL- MUNDUR”. Og hvernig ööruvisi er hægt aö tala viö framsóknarmenn? Visir hefur greinilega brugöiö sér á prestaþing á fimmtudaginn þvi þá er slegiö upp á forsiöu viö- tali viö prest sem segir: „ÞING- MENN SVIKJA KRISTNA KIRKJU”. Og af hverju ættu þeir svosem aö skilja kirkjuna útundan? Tveir Dagsbrúnarmenn kæröu stjórn félagsins fyrir aö halda ekki aðalfund á lögboönum tima. Gvendur J. varö ókvæöa viö og kallaöi þá hræsnara og Eövarö var vondur viö þá llka. Þjóöviljinn leitaöi skýringa hjá verkalýðsleiðtogunum og fékk svariö: „EÐLILEGUR DRATT- UR”. „Ahh....uhh...afs...afsakiö...á ég aö slökkva aftur?” Menn gefa allskonar stórbrotn- ar yfirlýsingar fyrir kosningar. Þaö er dálltiö erfitt aö skilja til- ganginn meö sumum þeirra, en hvern andsk... gerir þaö til? 1 Mogganum á fimmtudag er ein yfirlýsing: „GRENIVtK ER EINI STAÐURINN A NORÐUR- LANDI SEM EKKI FÆR AFLA FRA SKUTTOGARA”. Jibbbl, kjósum þá. — o — Siðustu vlsdómsorö vikunnar höfum viö svo, eins og venjulega úr leiöara Þjóöviljans. Þar sagöi I fyrirsögn á fimmtudaginn: „FRAMTÍÐIN ER í HÖNDUM FÓLKSINS”. í guöanna bænum, börnin mln, haldiöi fasti hana. Haldiöi I hana sllku dauöahaldi aö enginn póli- tikus fái hrif iö hana úr höndunum á okkur. —óT BIFREIÐARl A KJÖRDAG D-listann vantar fjölda bifreiða til aksturs frá hinum ýmsu bifreiðastöðvum D-listans á kjördag. Frambjóðendur heita á stuðningsmenn listans að bregðast vel við og leggja listanum lið m.a. með því að skrá sig til aksturs á kjördag 25. júní næstkomandi. Vinsamlegast hringið í síma: 82900. Skráning bifreiða og sjálfboðaliða fer einnig fram á skrifstofum hverfafélaganna. ■ Listínn Utankjörstaðaskrifstofa Sjólfstœðisflokksins er í Valhöll, Hóaleitisbraut 1 Símor: 84302 og 84037 Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látið skrif- stofuna vita um alla kjósendur, sem verða ekki heima á kjördegi. Utankjörstaða- kosning fer fram i Miðbæjarskólanum alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. (Smáauglýsingar — sími 86611 Fyrir ungbörn Til sölu kerruvagn Tansat og kerra Silver Cross, kerrupoki og göngugrind allt sem nýtt. Uppl. I sima 30637. £UíLfi X Barnagæsla 14 ára stúlka vill taka aö sér aö gæta barna 1-2 kvöld I viku I nágrenni Langholts- vegar. Uppl. i síma 30104. Tapaó - fundið Gleraugu meö gylltum spöngum hafa tapast, sennilega viö Miöbæjarskólann. Finnandi vin- samlega hringi i sima 29017. _______________^ Fasteignir VH selja landspUdur fyrir sumarhús 1/2, 1 eöa Qeiri hektara viö Apavatn i Grimsnesi. Ræktunarskilyröi mjög góö. Hag- stæöir greiösluskilmálar. Get tekiö litiö ekinn fólksbQ sem greiöslu. Milligjöf kemur til greina. Tilboö afhendist afgr. Vísis, sem fyrst merkt „Hagkvæmt báöum”. Takiö eftir EinstaklingsibUÖ 1 herbergi ca 35 ferm. meö hreinlætis- og eldunar- aöstööu óskast til kaups. Ctborg- un ca 3 millj. Eftirstöövar til 5 ára. Uppl. I síma 36148. Til bygging Teikning af einbýlishúsi frá húsnæðismála- stofnun. 120 fermetrar, 5 herbergi með bflskúr á 150 þús. Tilboð sendist auglýsingadeild Visis merkt Visir. Sumarbústaóir Góöur sumarbústaöur óskast til leigu á timabilinu 10. júli-15. ágúst. Góöri umgengni heitiö. Uppl. i sima 73561. Til sölu nýbyggöur sumarbústaöur eöa veiöihús 18 ferm. til flutnings. Uppl. i síma 92-7627. Til sölu nýbyggður sumarbústaöur eöa veiöihús 18 ferm. til flutnings. Uppl. I söna 92-7627. Til sölu sumarbústaöur á góöum staö 40 km frá Reykjavik. Skammt frá góöu veiöivatni. BUstaöurinn er 35 ferm. verönd 28 ferm. 8 þús. ferm. girt lóö. Uppl. i sima 72652. Sumarbústaöaland 1/2 hektari (iNoröurkotslandi) i Þrastaskógi til söiu. Uppl. i sima 66517. "V rningar j Availt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. NU eins og alltaf áöur tryggjum viö Qjóta og vandaöa vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Dýrahald Hreinræktaöur Colly (Lassy) til sölu, ættartala fylgir. Uppl. I sima 13292. Hestamenn. Tek aö mér hrossaflutninga. Uppl, sima 81793. Tilkynningar Happdrætti Heyrnarlausra. Vinningsnúmer eru þessi: 1. 16002, 2. 16939, 3. 6099, 4. 18177, 5. 11499, 6. 12273, 7. 8442, 8. 619, 9. 12132, 10. 14617, 11. 10472, 12 . 3599 Félag heyrnarlausra, Sköla- vörðustig 21, simi 13240. Bahamaeyjar. Ertuorðin(n) leiö(ur) aö fara aft- ur og aftur á sömu eöa svipaöa staöi I vetrar- eöa sumarleyfiö? Hvernig væri aö prófa eitthvaö nýtt? Nú gefst kostur á aö fá leigö skemmtileg hús á dásamlegri litilli eyju i Bahamaeyjaklasan- um á mjög hagstæöu veröi Uppl. i sima 42429. Spái i spil og bolla I dag og næstu daga. Hringiö I sima 82032. Strekki dúka. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- inguiVisi? Smáaugiýsingar Visis bera ólrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi ailtaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Þjónusta i*T ) Tökum aö okkur aö sauma gardinur, rúmfatnaö o.fl. fyrir hótel og einstaklinga. Uppl. i sima 42449. Geymið auglýsin guna. Ferðafólk athugiö Gisting (svefnpokapláss) Góð eldunar- og hreinlætisaðstaða. Bær, Reykhólasveit, simstöð Króksfjarðarnes. Húsaviögeröir. Þéttum sprungur I steyptum veggjum og svölum. Steypum þakrennur og berum i þær þétti- efni. Járnklæöum þök og veggi. Allt viöhald og breytingar á gluggum. Vanir menn. Gerum til- boöef óskaöer. Uppl. i síma 81081 og 74203. Avallt fyrstir. Hreinsun teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöio.s.frv. úr teppum. NU eins og alltaf áöur tryggjum við fljóta og vandaöa vinnu. Ath-- veitum 25% afslátt á tómt hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Klæöi meö áli, stáli og járni. Geriviö þökog ann- ast almennar húsaviðgeröir. Simi 13847. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö 1—5 e.h. Ljósmyndastofa Sigurö- ar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kópavogi Simi 44192. ódýr gisting. Erum staösett stutt frá miöbæn- um. Eins manns herbergi á 3.500 kr. á dag, tveggja manna frá 4.500 kr. á dag. Gistihúsiö Brautarholti 22. Simi 20986 og 20950. Verkpallaleiga sala umboðssala. Stálverkpallar til hverskonar viðhalds- og máln- ingarvinnu Uti sem inni. Viður- kenndur öryggisbúnaöur. Sann- gjörn leiga Verkpallar tengimót undirstoður Verkpallar h.f. viö Miklatorg, simi 21228. Sjónvarpsviögeröir heima eöa á verkstæöi. Allar teg- undir. 3ja mánaöa ábyrgö. Skjár- inn Bergstaöastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. Skrúögaröaúöun Simar 84940 og 36870 Þórarinn Ingi Jónsson skrúðgarðyrkju- meistari Er st*flaö? Stifluþjónustan. Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum, baökerum og niöurföllum, notum ný og full- komin tæki, rafmagnssnigla; vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Anton Aöalsteinsson Viögeröavinna Tökum aö okkur viöhald hús- eigna, þakviögerðir, glugga- smiöi, glerisetningu, málningar- vinnu og fl. Erum umboösmenn fyrir þéttiefni á steinþök og fl. Leitiö tilboöa. Trésmiöaverk- stæðiö, Bergstaöastræti 33. Simi 41070. Háþrýstislöngur og fittings Rennismlöi, framleiösla og þjón- usta. Hagstæö verö. Fjöltækni, Nýléndugötu 14, s. 27580. Tökum aö okkur þaklagnir á pappa I heitt afsalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar viögeröir á Uti- svölum. Sköffum alltefni ef óskaö er. Fljot og góö vinna sem fram- kvæmd er af sérhæföum starfs- mönnum. Einnig allt I frystiklefa. BOI Byggingavörur simi 35931.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.