Vísir - 24.06.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 24.06.1978, Blaðsíða 7
VISIR Laugardagur 24. júni 1978 & 7 Dæmigert málverk af indíánabardaga. Listamaðurinn heitir Charles Schreyvogei og hann varð frægur fyrir málverk sín af indíánastyrjöldunum í villta vestrinu. Aldrei varð hann samt áhorfandi að slíkum ófriði. Hann bjó alla ævi í New York og málaði þar. Kröfurnar vel rökstuddar Indiánar krefjast m.a. að fá aftur þéttbýl iðnaðarhéruð i austurfylkjunum. En nú hafa þeir sem óttast kröfur indián- anna stofnað hagsmunasamtök. I þeim flokki ber mest á kaup- sýslumönnum, bændum og fiskimönnum. Samkvæmt opinberum skýrslum eru enn 487 ættflokkar indiána i Bandarikjunum.Málið gæti orðið óleysanlegt ef þeir leita allir réttar sins.Forrest J. Gerard sem er af ætt Svart- fætlinga hefur verið skipaður aðstoðarráðherra sem eingöngu annist málefni indiána. Hann segir: „Löggjafinn ætti að veita indiánum nokkurn sjálf- stjórnarrétt, og kröfurnar um endurheimtingu landsins eiga fyllsta rétt á sér. Sú stjórnar- ráðsdeild sem ég veiti forstöðu mun berjast fyrir rétti indi- ána.” tekist að ná samkomulagi við rikisstjórnina um vinnslu þeirra. Aðrir hafa fengið yfir- ráðarétt yfir fiskivötnum. Eftir þvi sem indiánar ná fram fleiri réttindum vex sjálfs- traust þeirra. A siðari hluta nitjándu aldar var allt kapp lagt á að reyna að láta indiánana samlagast þjóðfélaginu, en á fyrri hluta þessarar aldar var þeim veitt nokkur sjálfstjórn. Um miðbik aldarinnar reyndu stjórnvöld að hafa af þeim fengin réttindi og aðlaga þá samfélaginu, en þær tilraunir mættu öflugri mótspyrnu indiánanna og leiddu til mót- mælaaðgerðanna við Wounded Knee. Enn er óljóst hver lok réttindabaráttu indiána verða. Enginn mótmælir að indianum hefur verið sýnt mikið óréttlæti, en sú spurning vaknar lika hvort krefja eigi hvita meiri- hlutann um bætur fyrir atburði sem gerðust fyrir meira en hundrað árum. Þeir sitja á auðæfunum Fyrir nokkru stofnuðu indiánar nefnd, sem skyldi kanna náttúruauðæfi i þvi landi sem þeir réöu og hvernig væri unnt að nýta þau sem best. Þarna er aö finna mest allt úran sem er 1 jörð i Norður-Ameriku, og einnig er landiö auðugt af kolum, oliu og jarðgasi. Navajo- ættin er fjölmennust. Henni til- heyra rúmlega 150.000 manns. Navajoarnir búa á 60.000 ferkm landi i vesturrikjunum. Aætlað er að þar megi vinna 150.000.000 tunnur af oliu, ómælt jarögas, 40 milljón kg af úrani og 50 millj tonn af kolum. Sjálfstjórn ogaðild að Sameinuðu þjóðunum Hugmyndin um sjálfstætt indiánariki er orðin tveggja alda gömul. Arið 1974 lýstu indiánar i New York fylki yfir sjálfstæði. Oglala- ættflokkur- inn i norðvesturfylkjunum hefur sameinast um hundrað öðrum i viðleitni til að fá viðurkenningu sem sjálfstæður aöili að Sameinuðu þjóðunum. En mörg ljón eru á veginum. Það brýtur meðal annars i bága við banda- riskt réttarfar að indiánar fái að rétta i málum hvitra manna á yfirráðasvæðum sinum. Stundum veröur raunhyggjan rómantik og róttækni yfir- sterkari. Arið 1971 voru til dæmis samþykkt lög sem veittu eskimóum, indiánum og aljút- Samningar auka sjálfstraustið Verð á þessum orkugjöfum og öðrum landsins gæðum hefur hækkað stórlega að undanförnu og sumum ættflokkum hefur um aukinn rétt. Viðurkennt var að þeir hefðu átt umráðarétt yf- ir 20 milljðnum hektara lands og þeim voru greiddir 300 milljarðar króna i miskabætur. En siðan fá heimamenn landið til ráðstöfunar og þeir geta stofnað sin fyrirtæki með fébót- um þeim sem þeir hafa fengið. Smurbrauðstofan BJQRNINN Niálsgötu 49 - Simi 15105 STUÐNINGSMENN -LISTANS ALMENN UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ Allar upplýsingar varðandi kosningarnar eru gefnar á vegum D-listans í síma 82900 (5linur) KOSIÐ VERÐUR í: Melaskóla, Miðbœjarskóla, Austurbœjarskóla, Sjómannaskója, Laugarnesskóla, Langholtsskóla, Breiðagerðisskóla, Álftamýrarskóla, Árbœjarskóla, Breiðholtsskóla, Fellaskóla og Ölduselsskóla BIFREIÐAAFGREIÐSLUR AÐALSTÖÐVAR: VESTURBÆR-MIÐBÆR-MELAR: Nýlendugata 45, sími 29377 (3 línur) AUSTURBÆR-HLÍÐAR-HÁALEITI: Reykjanesbraut 12, sími 20720 (4 linur) LAUGARNES-LANGHOLT-VOGAR-HEIMAR-SMÁÍBÚÐA- BÚSTAÐA-FOSSVOGUR-ÁRBÆR: Skeifunni 11, simar 84848-35035 BREIÐHOLTSHVERFIN: Seljabraut 54, sími 76366 (3 linur) UTANBÆJARAKSTUR: Skeifunni 13, sími 82222 (3 línur) Þeir sem vilja aka fyrir D-listann á kjördag, eru vinsamlegast beðnir um að mœta á einhverri af ofangreindri bílstöð --------®----------------------------- SJÁLFBOÐAMIÐSTÖÐ • 6 er i VALHOLL, Háaleitisbraut 1, kjallara símar 26562-27038 Það fólk, sem vill starfa fyrir D-listann á kjördag, er beðið um að koma eða hafa samband við sjálfboðaliðamiðstöðina í VALHÖLL UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFAN • • er í VALHOLL Háaleitisbraut 1, símar 84751-84037-84302-85547 SJÁLFSTÆÐI SÓSIALISMA GEGN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.