Vísir - 24.06.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 24.06.1978, Blaðsíða 6
6 íslandsmótið 2. deild KR - ÞÓR Laugardalsvöllur (efri) Kl. 2 i dag Hallarmúla Z slmi 81SM. Dak viö Hótel Esju 2000 bíla á skrá Meðal annarra þessa tvo: Einnig þessir fallegu seglbátar Vagnar fylgja Bflasala Ouðfflnns á horni Borgartúns og Nóatúns Sfmi 28255 - 4 Ifnur Versluð þar sem úrvalið er mest og aðstaðan best. BHasala Gubfinns, Hallarmúla 2. Simi 81588. Mercury Monarch Ghia árg. '75 vökvastýri, sjálfskipting, plusssœti, 8 cyl. Fullkomin bifreið Laugardagur 24. júnl 1978 vism Rauða ský/ höfðingi Sioux-indíána/ gerði samning við Bandaríkjastjórn um að indíánar fengju yfirráðarétt yfir viðáttumiklu landsvæði i mið- vesturfylkjunum. Síðar voru indí- ánarnir hraktir í burtu, en samningur- inn er enn í gildi. „Ég ætla að hjálpa þjóð minni til að öðlast aukna sjálfstjórn og ná rétti sinum fyrir dómstólunum", segir Forrest J. Gerard, hinn nýi ráðherra, sem á til Svartfætlinga að telja. Að undanförnu hefur færst i vöxt að índiánar leiti réttar sins og reyni að fá skilað landi þvi sem þeím ber samkvæmt hefð en hvitir menn hafa sölsað undir sig á undanförnum tveimur öldum. Það eru aðeins fá ár siðan róttækir indíánar efndu til áhrifarikra mótmæla í Wounded Knee i Noröur -Dakóta en þar kom síöast til alvarlegra átaka milli frumbyggja og hers stjórnvalda. Það var árið 1890. Stöðnun efnahagsframfara Stórar landspildur Ættflokkur nokkur i fylkinu Maine hefur gert tilkall til a& fá aftur 58% fylkisins, þ.e. um 50.000 km sem samsvara hálfu tslandi að stærð Nú standa yfir réttarhöld i málinu og þau valda fasteigna- sölum, bankamönnum og embættismönnum þungum áhyggjum. Skyndilega geta þeir sem búa þarna orðið réttlausir. Enginn þorir aö taka veð i fast- eignum og engin uppbygging fyrirtækja hefur átt sér staö að undanförnu. Viðar i Bandarikjunum hafa menn áhyggjur af þröuninni Margiö ættflokkar eiga i förum sinum tveggja alda gamla samninga, þar sem þeir láta af hendi lönd sin. Bandarikjaþing viöurkennir eignarrétt indiáú- anna, en treystir sér ekki til að rétta hlut þeirra. Land þaö sem indiánar telja sig eiga rétt til er samtals 1.2 milljön ferkilómetrar að stærð eða sem svarar um þaö bil hálfu Grænlandi. Skilið okkur landinu aftur! Samningar geta verið gildir, hversu gamlir sem þeir verða og nú fœrist í vöxt að indíánar krefjist þess að fá land sitt aftur. Yfirvöld sýna indíánunum skilning og hvítir menn sem búa á jörðum feðra sinna missa skyndilega yfirráðaréttinn yfir landinu. VÖRN GEGN VINSTRI STJÓRN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.