Vísir - 24.06.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 24.06.1978, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 24. júnl 1978 VISIR KONUR í MYNDLIST eftir Svölu Sigurleifsdóttur Er þaö sama fúlkiö erlendis sem vinnur aö hönnun og auglýs- ingagerö? Nei, þaö sem einu nafni er nefnt hér auglýsingateiknun er viöast annars staöar tviskipt, þ.e. þaö eru hreinar auglýsingastofur og svo grafiskar hönnunarstofur. Þaö fólk sem vinnur viö grafiska hönnun hefur mjög vitt starfs- sviö. Grafisk hönnun tengist t.d. leturhönnun, iönhönnun, og inn- anhússhönnun. A stofunni sem ég vann i vetur var starfiö fólgiö I þvi aö vera ráögefandi og skap- andi i hring margra greina þar sem grafisk hönnun var miö- rrEf onnors lögö rikari áhersla á „flott- heit” i útfærslu hér. Þaö er mikiö atriöi aö hafa fengiö góöa þjálfun i hugmyndavinnunni þeg- ar út i „bransann” er komiö þvi þá er timinn ekki lengur jafn rúmur og hann er i skólanum. Mér fundust annirnar i skólanum oft óraunhæfar, t.d. voru annir i sambandi viö uppsetningar á sýn- ingum i litlum tengslum viö at- vinnulifiö, þaö var aöeins ein skólasýning sem viö sáum um uppsetningu á. Þó var ég heppin að þvi leyti að ég fékk aö aöstoða viö uppsetningu á finnskum vöru- umbúöum sem voru sérstaklega smekklega hannaöar. Hvaö meö framhaldsnám? Það er geysilega mikilvægt aö kynnast þvi sem er að gerast i löndunum i kring i þessu fagi. Þar gerist margt sem berst hingað hægt eöa jafnvel ekki. Nú útskrifaöist þú frá auglýs- ingadeild Myndlista- og Handiöa- skóla tslands. Er auglýsingadeild réttnefni á deildinni? Nei, þvi þaö heiti gefur villandi upplýsingar um nám, og siöar starf þess fólks sem leggur fyrir sig grafiska teikningu. Þaö virð- ist vera almennt álitiö aö starf teiknara sé einungis fólgið i aug- lýsingagerð fyrir dagblöö, tima- rit og sjónvarp. Starfið er hins vegar tengt mörgum sviöum og mun fjölbreyttara en flestir ætla. Finnst þér skólinn hafa búiö þig vel undir starfiö? Yfirhöfuð finnst mér starfiö miklu fjölbreyttara og yfirgrips- meira en ég haföi gert mér grein fyrir i skólanum. Þaö er ekki nægilega vel aö skólanum búiö til aö hann geti veitt nemendunum þá alhliða fræðslu sem æskilegt væri. Ef skólinn er borinn saman viö erlenda skóla er áberandi að hér er lltil áhersla lögö á hug- myndafræöina sem vinnan grundvallast jú á. Þaö er „ i hinu sjáanlega veika er að finna sterkleika og fegurð." — Seríógraf ía '76 punkturinn. I raun þýddi þetta þátttöku i hönnun á þeirri heild sem nefna má okkar dags dag- lega umhverfi, úti sem inni, og aö auki framsetning þeirra upplýs- inga sem viö þörfnumst I lifinu. Og hvernig var aö vinna á Total Design? Þaö var harður skóli og krefj- andi en ævintýri likast á köflum. Erum viö langt á eftir Hoilend- ingum I hönnunarmálum? A vissum sviðum já. Þaö er eins og viö höfum misst af hluta þjóö- félagsþróunar sem átt hefur sér staö þar og viðar. Þá á ég viö t.d. alhliöa merkingar i borg og bý, götumerkingar og þess háttar. Erlendis láta bæjarfélög oft hanna sérstaka grafiska linu fyrir sig og jafnframt teikna fyrir sig merki. Oft er þessi lina tengd ein- hverju sem er sérkenni þess bæjarfélags. Merkið er notað á allar eignir bæjarins, frá bilum, vinnuvélum og byggingum til allra pappira bæjarfélagsins. Þvi er ekki að neita að það er sterkur svipur á slikum bæjarfélögum. En hvcr er staöa okkar I gerö bókakápa. plötuhulstra o.þ.h.? A þvi sviði eigum við marga ágæta hönnuði. Tækifærin eru þó oft og einatt heldur rýr. Mig hefur lengi dreymt um að teikna plötu- hulstur og vonast eftir að fá slik verkefni einhvern tima i náinni framtið. Hvernig list þér á uppsetning- ar sýninga hér? Mér finnst það áberandi, aö þeir sem að sýningunum standa gera sér ekki grein fyrir mikil- vægi góðrar uppsetningar. Þaö er ekki aö fyrirtæki og stofnanir horfi i peningana sem slikt kostar, heldur hitt að ráðamenn gera sér ekki nokkur skúlptúr í Dreið holtinu?" Rætt við Sigríði Drogodóttur, grofískon teiknoro grein fyrir þeim möguleik- um sem eru á þvi að fá fólk með mikla kunnáttu i skipulagningu sýninga. Þaö má lika minnast á aö það er oft vandamál grafískra teiknara aö viðskiptavinirnir hafa þegar mótað svo hugmynd sina um útlit verkefnisins þegar þeir leita til grafiskra teiknara, aö teiknararnir geta ekki verið eins frjóir sem æskilegt væri. Að sjálfsögðu er það óhagkvæmt fyr- Síðastliðinn vetur vann Sigriður Bragadóttir á bestu hönnunarstofu Hollands. Þessi hönnunar- stofa, sem nefnist Total Design, nýtur virðingar og trausts meðal grafískra teiknara um allan heim. Verksvið slíkra hönnunarstofa er nátengt hreinni myndlist og eru verkefnin oft þau sömu og myndlistafólk fæst við hér heima. Án efa hef- ur það verið Sigriði dýrmæt reynsla að kynnast vinnunni og verkefnunum á Total Design.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.