Vísir - 17.07.1978, Page 7

Vísir - 17.07.1978, Page 7
Hver er skylda lœkna? Lœknir neitor oð komo ó slysstað Pétur SigurAsson Skátafélagi Hafnarfjaröar haföi samband viö blaöiö: Fyrir nokkrum dögum vorum viö i Skátafélagi Hafnarfjarðar á ferð um Vestfirði. Þegar við vorum stödd i Bjarkarlundi ásamt félögiim úr Skátafélagi Sauðárkróks gerðist það óhapp að ein stúlka frá Sauðárkróki fótbrotnaði og fór úr liði. Þar sertí ég hef nokkra þekkingu i hjáp i viölögum var ég beðinn að lita á stúlkuna. Þegar ég sá hvers kyns var taldi ég að ekki ætti að hreyfa við stúlkunni heldur ná i lækni. Þaö var þvi hringt I lækninn I Búðardal en hann sagðist ekki geta komiö. Ekki gaf hann upp neina ástæðu fyrir þvi að hann gæti ekki komib á slysstað. Sagði hann okkur aö koma með stúlkúna i rútu til Búðardals og skyldi hann þá láta lita á hana! Þvi næst var hringt i lækninn á Hólmavik. Hann sagðist ætla að koma, en 20 minútum siðar hringdi hann og afboðaöi komu sina. I þeim svifum kom þarna aö lögregluþjónn. Við sögðum honum frá þvi hvað gerst hefði og samskiptum okkar við lækn- anna. Hann hringdi umsvifa- laust i sýslumanninn sem siðan kvaddi lækninn i Búðardal á staðinn. Þegar hann kom að Bjarkar- lundi var hann hvorki með sjúkrabörur né spelkur með sér. Varð þvi ab fara i nærliggjandi hús og fá lánaðar sjúkrabörur. Þá voru liðnir þrir tlmar frá þvi að stúlkan slasaðist. Sem betur fer var veður gott þennan tima. Stúlkan var siðan flutt með sjúkraflugvél suöur til Reykja- vikur . Það verður að teljast stór- furðulegt, svo ekki sé meira sagt, að læknirinn i Búðardal skuli neita blákalt að koma á slysstað. Mér er spurn: Hver er skylda lækna? „BAUÐ ÞEIM AÐ KOMA MEÐ SJÚKL- INGINN TIL MÍN I BUÐARDAL ## Hr. ritstjóri. Þann 6. jUIi s.l. birtist i blaöi yðar lesendapistill, er fjallaöi um slys, sem varð I Bjarkar- lundi, A-Barð., 29. júni s.l. t pistli þessum er fariö meiðandi oröum og ósönnum um læknis- störf min auk þess, sem svo er frá pistlinum gengið, að ámæliö fellur jafnt á félaga minn hér á staðnum, sem enga sök á I þessu máli. Verðe'g þvi aösvara Pétri Sigurðssyni, Skátafélagi Hafnarfjarðar#nokkrum orðum. Ummræddan dag var hringt I mig kl. 15:30 skv. bókum sim- stöðvarinnar i Króksfjaröar- nesi. Viðmælandi minn tjáði sig vera i Bjarkarlundi, þar hefði orðið óhapp og að þeirra mati hefði viökomandi farið úr liöi á ökkla. Baö hann mig um aðstoð. Kvað ég hana sjálfsagða og bauð þeim aö koma meö sjúkl- Ég undirritaöur, Baldvin Guömundsson, Búöardal, ók Sigurbirni Sveinssyni, lækni, frá Búðardal i Bjarkarlund, fimmtudaginn 29.06.'78. t sjúkrabiíreiö Dalahéraðs voru, eins og ávallt, þegar um slik tilvik er að ræða, bæði inginn til mín f Búðardal. Var þá spurt hvort óhætt myndi að flytja sjúkling milli bila. Ég sagði það óhætt I langflestum tilfellum, ef varlega væri farið. Kveðjur. Fæ ég ekki séð enn, hvernig túlka má þetta samtal, sem „blákalda neitun” um að koma á slysstað. Enn fremur má benda á, að ekki var gerð minnsta tilraun til að tala við mig að nýju úr þvi að aðstand- endur voru óánægðir með þessa úrlausn, eins og á daginn kom. Höfðu þeir þess i stað samband við lækninn á Hólmavik, sem gaf sömu ráð að eigin sögn. Um skort á útbúnaði og „kvaöningu sýslumanns” mun ég ekki fjölyrða, heldur vfsa til meðfvlgjandi yfirlýsinga, sýslu- mannsins, Péturs Þorsteins- sonar, og sjúkrabifreiða- sjúkrabörur og hópslysakista, sem hefir að geyma ýmsan út- búnað til notkunar við slysrsvo sem spelkur, lyf og annað þess háttar. Búðerdal 11.07.'78 Baldvin Guðmundsson, sjúkrabifreiöastjóri. stjórans, Baldvins Guðmunds- sonar. Um þátt blaös yöar i þessu máli, hr. ritstjóri, mætti rita langt mál. t stuttu máli hljótum vér aðvera sammála um, að viö slikar ritsmiðar, er vega að æru manna, sé það lágmarkskrafa, að þeir fái að gera athuga- semdir í sama tölublaði, þvl erfittgeturreynstaöhreinsa sig af áburði, þegar frá liöur. Að þessu mæltu mun ég ekki eiga f frekari umræðu á þessum vettvangi. Ef þurfa þykir mun ég hins vegar sækja frekari meiðingar og verja starfsæru mina hjá þeim stofnunum öðrum, sem til þess eru ætlaöar. Með f ullri vinsemd Sigurbjörn Sveinsson, Búðardal — þær eru frábærar teiknimynda- seríurnar í VÍSI HA HA Ha HA áskriftarsimi m VISIS er 86611 Yfirlýsing frá sýslumanni Vegna blaðaumsagnar i dagblaöinu Visi þann 6/7 1978 um læknis- vitjun frá Búðardal að slysstað I Reykhólahreppi, staöfestist hér meö að læknir frá Heilsugæslustöðinni I Búðardal fór að eigin frum- kvæði á slysstað án nokkurra fyrirmæla frá þessu embætti, eftir að hafa fengiö réttar upplýsingar um slysiö. Sýslumaður Dalasýslu, Pétur Þorsteinsson f SJÚKRABÍLNUM VORU BÆÐI SJÚKRABÖRUR OG HÓPSLYSAKISTA... Ef svo er, þó bendum i við ó mjög góða og I óhrifaríka lausn: Nýtt pH Anti-perspirant púður Fœst í apótekum og snyrtivörubúðum 100 gramma staukar pllarma mcilicaa s Hárgreiðslustöfan óðinsgötu 2 VALHÖLL §74. v IuiiiiiiiiI llllllll!lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll ER EITTHVAÐ AÐ FOTUM YÐAR? Schofl VORURNAR HJÁLPA YÐUR FAST I NÆSTA APOTEKI KEMIKALIA HF iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiii

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.