Vísir - 17.07.1978, Page 16
20
Mánudagur 17. júli 1978 VISIR
Húsnœðismálastjórn og Kvarði h.f.:
Ríkisteikningarnar dýrari
en frá einkafyrirtœkinu?
Nokkurrar óánægju gætir
meóal byggingarmanna og
arkitekta vegna starfsemi
Húsnæóismálastofnunar rikis-
ins. Þaö er þá einkum starf-
ræksla teiknideildar stofnunar-
innar sem gagnrýnin beinist aft,
efta þeim þætti starfseminnar
sem aft húsbyggjendum snýr.
Eitt helsta hlutverk
HUsnæöismálastofnunar rikis-
ins er aö vinna aö umbótum i
byggingamálum og stuöla aö
lækkun byggingakostnaöar i
landinu. I lögum um stofnunina
segir aö þessu hlutverki gegni
hún meöal annars meö starf-
rækslu teiknistofu er láti al-
menningi i té hagkvæmar teikn-
ingar og annist leiöbeiningar
um hverskyns úrbætur og
vinnutækni viö byggingu
Ibúöarhúsnæöis.
Þessi teiknistofa heitir nú
tæknideild Húsnæöismálastofn-
unar rikisins.
Flestir munu sammála um
þaöaö þessi starfsemi hafi leyst
úr mjög brýnni þörf húsbyggj-
enda, aö minnsta kosti fyrstu
árin eftir aö hún tók til starfa,
seint á sjötta áratugnum. Þær
raddir fara þó sihækkandi sem
segja aö stofnunin hafi gegnt
sinu hlutverki og þörfin fyrir
starfsemi hennar sé ekki lengur
fyrir hendi. Rikiö sé þarna aö
vasast i hlutum sem komi þvi
hreint ekkert viö.
Þvi til staöfestingarer sagt aö
nú sé teiknistofur á hver ju strái
sem geti veitt sömu þjónustiL
arkitektar séu mun fleiri og aö 1
flestum tilvikum standist
Einbýlishústeikning frá Húsnæöismálastofnun rikisins. Skýringar: Hús nettó 100.5 fermetrar.
Hús biúttó 115.6 fermetrar. Vinkilhús. Hlutföli 1:100.
Ml
'i-uA-
gafl
m
iit'" iii
■Jii 1' .111 qLM
iAi
i '
■ 11H
i lt'
Einbýlishústeikning frá Kvaröa h.f. Skýringar: Hús nettó 135.0 fermetrar.
Hús brúttó 155.0 fermetrar. Vinkilhús. Hlutföll 1:100.
stofnunin hvergi verösaman-
burö viö einkafyrirtæki á þessu
sviöi.
Verjendur stofnunarinnar
segja hinsvegar aö hún sé
brautryöjandinn á þessu sviöi
og þjóni enn hagsmunum hús-
byggjendaframar ööru. Þá ekki
sist úti á landsbyggöinni. Þeir
sem viljileggja starfsemi henn-
ar niöur séudæmigeröir fyrir þá
talsmenn einkaframtaksins
sem vilja láta rikiö annast
rekstur óaröbærra hluta og bera
tapiö en sjálfir vilji þeir svo
koma inn I reksturinn þegar vel
gangi og hiröa gróöann.
Mikil vanþekking
ríkjandi
Akaflega litil umræöa hefur
fariö fram um þessi mál I jföl-
miölum og þótti þvi kjöriö tæki-
færi aö leiöa fram fulltrúa
beggja þessara sjónarmiöa ef
það mætti verða til þess aö
hleypa einhverjum umræðum af
staö um þessi mál. Almennir
húsbyggjendur i landinu eiga
og fullan rétt á því aö ljósi sé
varpaö á þótt ekki sé nema þá
hlið sem aö þeim snýr I þessum
efnum.
Sannast sagna er rikjandi
ákaflega mikil vanþekking
meöal almennings um þessi
mál. Þaö eru til dæmis margir
sem halda að lánafyrirgreiösla
frá Húsnæöismálastofnun sé
bundin viö notkun teikninga frá
þeirri sömu stofnun, en svo er
alls ekki.
Og svo eru þaö fullyröingar
talsmanna einkafyrirtækjanna
aö þeirra verö sé allt aö 30%
lægra á sambærilegum teikn-
ingum en teikningum frá
Húsnæðismálastofnuninni.
Standast þær fullyröingar?
Þj ó n u s t a
fyrirtækisins
ein ka-
ódýrari
Vlsir aflaði sér teikninga frá
einkafyrirtæki sem veitir sömu
alhliða þjónustu og
Húsnæöismálastofnunin gerir.
Það er aö segja, I teikninga-
„pakka” fyrirtækisins fyrir
einbýlishús er auk hinnar
eiginlegu íbúöarteikningar aö
finna teikningar fyrir innrétt-
ingar, buröarvirki, vatnsiagnir,
frárennslislagnir, raflagnir og
hitalagnir.
A meöfylgjandi mynd má fá
útlitssamanburö á teikningum
einkafyrirtækisins annarsvegar
og Húsnæöismálastofnunar
rikisins hinsvegar.Reynt var aö
velja sambærilegar teikningar
og var „týpan”, sem I þessu
tilviki er vinkilhús, algerlega
valin af handahófi.
Verömismunurinn er hins-
vegar sá aö teikningapakki
einkafyrirtækisins, sem er 135,0
fermetrarnettóá einnihæö, er á
bilinu 260-270 þúsund. Samsvar-
andi teikningapakki sem einnig
er einlyft einbýlishús, 100.5
fermetrar nettó, kostar 325
þúsund frá Húsnæöismálastofn-
un rikisins og er þó 35 fermetr-
um minna.
Hliöstæöur verömismunur
reyndist á öllum sambærilegum
teikningum sem Visir kannaöi
af þessu tilefni. En hvernig
stendur á þessum verömismun?
Er þjónustu Húsnæöismála-
stofnunar ekki þörf lengur? Þaö
ásamt ýmsu ööru kemur fram I
viðtölum sem Visir átti viö þá
Sigurö E. Guömundsson, for-
stjóra Húsnæðismálastofnunar
rlkisins og Þorgils Axelsson,
byggingatæknifræöing sem rek-
ur eigin teiknistofu, Kvaröann
h.f., f samkeppni viö teiknistofu
Húsnæöismálastof nunar og
fleiri fyrirtæki á þessu sviöi.
—H.L.