Vísir - 20.07.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 20.07.1978, Blaðsíða 6
 BLAÐBURÐAR' BÖRN ÓSKAST í AFLEYSINGAR VISIR Bergþórugata Frakkastigur Kárastigur Höfðahverfi frá 1/8 Borgartún Hátún Miðtún Hringbraut Birkimelur Meistaravellir Þórsgata afleysingar Freyjugata Njarðargata Lokastigur DQQDDDDOODDDDDOODDDDDflDDDDDDDDDDQODDDDODDDDD D □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ D D D D BILASALA með innisýningarsal til leigu eða sölu. fullum rekstri Tilboð sendist ougld. Visis fyrir fimmtudagskvöld merkt „Bílasala' DDDDDDaDDDDDDDaDDaDDDDaaDDL.aaaaaDDDDDDaaDDDa Skautbúningur Mjög fallegur skautbúningur til sölu. Upp- lýsingar i versl. Baldursbrá. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir júnimánuð 1978, hafi hann ekki verið greiddur i sið- asta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en siðan eru viðurlögin 3% til viðbótar fyrir hvern byrjað mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármólaráðuneytið, 20. júlí 1978 ijxwxw \\\ wwxxxxsxxx wmxj-; \ Frœðslu- og leiðbeiningarstöð Ráðgefandi þjónusta fyrir: Alkóhólista, aðstandendur alkóhólista $ og vinnuveitendur alkóhólista. X ÍTájfi áif7 SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS UM AFENGISVANDAMALIÐ , Fræðslu- og leiðbeiningarstöð X Lágmúla 9, simi 82399. X ^\ssxswwxx&xxwwxww%wxxxxs%ww\\wwxxi: Fimmtudagur 20. júll 1978 VÍSIB Umsión: Guömundur Pétursson l Los Angeles vill hœtta við Ólympíuleikana 1984 Los Angeles, eina borgin, sem boðist hefur til að halda sumar- ólympiuleikana 1984, virðist nú ákveðin að snúa baki við leikunum, kostnaðarins vegna. Tom Bradley, borgarstjóri, sagöi I gær, aö hann ætlaöi aö mæla meö þvi viö borgarráö, aö Los Angeles afturkallaöi tilboö sitt um aö halda leikana. —Hefur mönnum reiknast svo til, aö borg- inmuni tapa alltaö 336 milljónum dollara á leikunum. Alþjóölega ólympiunefndin haföi gefiö bráöabirgöaloforö i mai um aö leikarnir yrðu i Los Angeles. Var settur frestur til 31. júli til aö undirrita samninga. Bradley borgarstjóri geröi blaöamönnum i gær grein fyrir hughvarfi borgarstjórnarinnar, og sagöi þaö byggt á þvi, aö Killanin lávarður, forseti alþjóö- legu ólympiunefndarinnar, heföi Stórtap Montreal af undirbúningi og framkvæmd 'Olympiuleikanna hrellir Los Angeles-búa. hafnaö tillögu sem miöaöi aö því, að Los Angeles þyrftiekkiað bera fjárhagslega ábyrgö á leikunum. Bradley haföi, eftir mikla gagnrýni borgarbúa á hugsan- iegu tapi vegna leikanna, sett á laggirnar nefnd kaupsýslu- manna, sem annast áttu fjár- magnshliöina og bera á henni ábyrgö. Þannig hefur tilrauna- glasabarnið orðið til Fæðing fyrsta tilraunaglasabarns heimsins færir ekki óbyrja konum annars staðar miklar vonir að mati eins af fremstu kvensjúkdóma- fræðingum Breta. ,,Þessi aðferð er svo erfið og vandasöm, að hún getur ekki orðið lausn fyrir fjöldann”, telur dr. Charles Douglas, forstöðumaður fæðingarfræði- og kvensjúkdómafræðideildar Cambridge-há- skóla. ,,Það verður að minnsta kosti að koma til miklu fleiri slikar fæðingar til þess að sanna gildi og ágæti hennar”. Fréttir aö undanförnu hafa halda egginu lifandi þær tólf greint frá þrjátiu og tveggja ára gamalli konu. Lesley nokkurri Brown, sem i niu ár hefur reynt að eignast börn, en ekki tekist það, vegna þess aö hún er með stifluö leggöng. Þaö sem vakið hefur heimsathygli er sú staö- reynd, aö frú Brown á von á sér i ágúst komandi. Þetta þykir auövitaö merki- legt visindaafrek og er þakkaö Patrick Steptoe, kvensjúk- dómafræöingi i bænum Oldham i Noröur-Englandi, þar sem barniö mun fæöast i þennan heim, og félaga hans, dr. Robert Edwards, liféðlisfræðingi viö Cambridge-háskóla. — Fréttin komst i hámæli, þegar frú Brown seldi fréttastofnunum birtingaréttinn á reynslusögu sinni, en sjálfir vilja visinda- mennirnir ekkert um máliö segja og verjast allra frétta. En visindamenn hafa auövit- aö pata af þvi, hvernig slik frjóvgun utan kvenlikamans getur átt sér stað, og viö hvaöa vandamál er aö glima til þess aö geta búiö til „tilraunaglasa- barn”, eins og slikt er kallaö I daglegu tali, sérfræöingunum litt aö skapi. — „Þaö hljómar eins og nýtt lif veröi til inni á til- raunastofum”, sagöi dr. Dougl- as I viötali viö Lloyd Timber- lake, eins af ritstjórum Reuters- fréttastofunnar, þar sem hann lýsti i grófum dráttum, hvaö átt heföi sér staö, til þess aö frú Brown gæti oröið barnshafandi. Henni hefur veriö gefið hormónalyf til þess aö hún framleiddi egg á tilteknum tima. Meö áhaldi, sem virkar likt og sjónpipa kafbáts, hefur Steptoe notaö holnál til þess aö soga eggiö úr eggjastokknum og ná þvi út úr móöurllfinu. Þá hefur tekið við aöalvandinn, sem dr. Edwards lifeölisfræð- mgurJhefurJeyst_Nefnilega^aö^ klukkustundir, sem þaö tekur egg venjulega aö feröast frá eggjastokknum til ytri enda leg- ganganna. Siöan hefur dr. Ed- wards orðið aö leiöa eggiö og sæðisfrumu frá eiginmanninum saman á þann máta, aö sæöiö tæki þeim breytingum, sem þarf til þess að frjóvga eggiö. Venjulega liöa sex dagar milli egglosunar og til þess aö eggiö hefur setst að I leginu, og þvi hefur dr. Edwards oröiö aö skapa egginu aöstæöur, likar þvi sem eru i leggöngunum, til þess aö rækta þaö þann tima, áöur en dr. Steptoe kom þvi fyrir i leginu. Náttúran hefur svo séö um af- ganginn. Læknavisíndin biöa þess nú meö óþreyju, aö tvimenning- arnir geri grein fyrir þessu af- reki sinu i einhverju visindarit- inu, og svari þar nokkrum spurningum, sem mest leiga á sérfræöinga: Hvaöa næringar- efni voru notuö til þess aö halda egginu lifandi utan móöur- kviöar? Hvernig fengu þeir örv- aö frjóvgunina? Hvernig gat dr. Edwards timasett aögeröina hárrétt? Timberlake ritstjóri spuröi dr. Douglas viö Cambridge-há- skóla, hvort börnum, sem þannig yröu til meö frjóvgun utan móöurllfs, væri meiri hætta búin á fæöingakvillum, vansköpun eöa lifvana fæöingu. 1 staö þess aö svara beint benti forstöðumaðurinn á, aö menn heföu beitt þessari tækni I um- fangsmiklum mæli á sviöi land- búnaöar, eins og I nautgripa- og sauöfjárrækt. Egg má taka úr kú á tslandi, frjóvga þaö meö sæöi úr Texas- bola og koma þvi siöan fyrir I kú i Astralíu, án tiltakanlegrar hættu á þvi, aö nokkuö fari úr- skeiöis. En manneskjan? „Tja, þar sem skilyröi eru nokkuö ööru- visi I tilraunastofunni en I móöurlifinu, þá kann aö vera munur á þróuninni”, sagöi dr. Douglas. Vandkvæðin á starfi þeirra dr. Edwards og Steptoe koma ljósast fram í þeirri staöreynd, að þaö hefur tekiö þá tólf ár aö kalla fram þessa væntanlegu barnsfæöingu i ágústbyrjun hjá Brown-hjónunum. Þaö hefur kostað nokkur frjóvguð egg, sem komiö hefur veriö fyrir I móðurlifi, en spillst þar. Þögn þeirra tvimenninga um tilraunir sinar er ekki óskiljan- leg, þegar tekiö er tillit til þeirra viöbragöa, sem uröu viö frétt- um af starfi þeirra fyrir sjö ár- um. Sættu þeir aökasti visinda- manna, sem töldu ábyrgö þeirra mikla, að fikta viö þessa hluti. Dr. James Watson, bandariskur Nóbelsverölaunahafi, lét meðal annars þá svo um mælt um starf þeirra (áriö 1971): „Þvi aöeins geta menn haldið áfram á þess- ari braut, að þeir séu fúsir til að taka á sig áhættuna á barna- moröum”. Slikt eru hörö orö, en margir aörir tóku I svipaöan streng, og þar á meöal dr. Max Perutz viö einmitt Cambridge-háskóla, annar Nóbelsverölaunahafi (I efnafræöi), sem sagöi, aö starf tvimenninganna fæli i sér of mikla áhættu. „Þótt ekki fæddist nema eitt vanskapað barn meö þessari aðferð, og þaö yröi aö treina I þvi lífiö bækluöu þaö, sem eftir væri ævi þess, þá hlyti dr. Ed- wards aö veröa hræöilega sak- bitinn”, sagöi dr. Perutz. Dr. Douglas kunni aö segja Timberlake frá visindahópi i Kaliforniu og öörum i Astraliu, semstefnt heföu aö sama marki og dr. Edwards og Steptoe, en „þessir hópar létu nýlega staöar numiö I bili til þess aö horfa um öxl og byrja aö nýju”. Fóstriö i frú Brown er fyrsta tilraunaglasabarniö, sem menn vita af fyrir vist, aö sé á leiöinni i þennan heim. Ariö 1974 kunn- geröi prófessor Douglas Bevis aö þrjú tilraunaglasabörn heföu fæöst i þennan heim og liföu góöu lifi. Hann vildi hinsvegar ekki segja til þeirra eöa foreldra þeirra, og tóku visindin þvi full- yröingum hans með öllum fyrir- vara.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.