Vísir - 20.07.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 20.07.1978, Blaðsíða 21
21 i dag er f immtudagur 20. júlí 1978/ 201. dagur ársins. Árdegisf lóð er kl. 06.14/ síðdegisflóð kl. 18.39. ......... y ■ APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 14.-20. júli verður og Laugavegs apóteki og Holts apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjaviklögreglan,simi 11166. 'Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 1845 5. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. ' Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. ' Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og' sjúkrabill i sima 3333 og f ’simum s júkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Neyðarþjónustan: Til- kynning frá lögreglunni i Grindavik um breytt simanúmer 8445 (áður 8094) Höfn i HornafirðiX,ög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. ■ Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. / Neskaupstaður. Lög-' reglan simi 7332. Eskifjöröur. Lögregla og sjúkrabill 6215. SlökkvOið 6222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Dalvik. Lögregla 61222.' Sjúkrabill 61123 á vinnu- ,stað, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og' sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. VEL MÆLT Þrir geta þagað yfir leyndarmáli ef tveir þeirra eru dauðir. —B.Franklin m BM Hvitur vinnur. \ leikur og ir i. EE4® ■ ■; A # 11 11 1 1 4& & # & & f í&A & & - A B C D L í C, Hvitur: Rellstab Svartur : Novarra 1940 1. Hxf8+! Kxf8 2. Rg6 + ! hxg6 3. Dh8 + Kf7 4. Dxg7 mát. til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. t Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Haf narfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opiná virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag ki. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregia' 5282 Slökkvilið, 5550. tsafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og’ sjúkrabill 731'0, slcáckvilið 7261. -f Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið Og _sjúkrabill 22222; íAkranes lögrégla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. Þjónið Drottni meö ótta og fagnið með lotningu. Kyssið son- inn, að hann reiöist eigi og vegur yðar endi i vegleysu. Sáimur 2,11-12 Vatnsveitulíilariir simi' 85477. Simabilanlr simi 05. Rafmagnsbilanir: 18230 -- Rafmagnsveita _Reykjavikur. HEIL SUGÆSLA Dagvakt: Ki. 08.00-17.00 Sly savarðstofan: sinii- 81200. Sjúkrabifreið: R’eykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjöröur, simi Á laugardögum og helgf-- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á. göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnár i sim- svara 1888T. BELLA Ég er ennþá meö kökk I hálsinum eftir kveðju- stundina. Þaö hrökk ofan i mig rjómakaramella. ÝMISLEGT Viðistaðaprestakall: Verð fjarverandi vegna sumarleyfa; sr. Bragi Friðriksson og sr. Gunn- þór Ingason þjóna presta- kallinu i fjarveru minni. Sr. Sigurður H. Guð- mundssson. (púrra) með skinkurúllum 6 blaðlaukar (púrrur) 6 skinkusneiðar 40 g smjörliki 40 g hveiti 1/2 1 mjólk 1 bolli tómatmauk salt, pipar 100 g rifinn ostur smjör Skolið blaðlaukinn vel köldu vatni. Ef blaölauluu^ inn er mjög sver, þurft að sjóða hann I nokkr- ar min. Vefjið einni skinku- sneið utan um hvern blaö- iauk (púrru) og leggið i smurt ofnfast mót. Setjið smjörlikið I pott. Hrærið hveitinu saman við. Þynnið með mjóik og siðan tómatmauki. Bragöbætiö jafninginn með salti og pip- ar og hellið yfir blaölauk- inn. Stráið yfir rifnum osti ásamt litlum smjörbitum. Bakið I 30 min. viö 200 C. Beriö réttinn fram með soðnum kartöflum eöa brauði. Ofnbakaður blaðlaukur Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir * GENGISSKRÁNING - _----^_______ Gengi no. 131 19. júll ki. 12. kaup sala 1 BandarikjadoIIar .. 259.80 260.40 1 Sterlingspund 490.40 491.60 1 Kanadadollar . 231.10 231.70 100 Danskar krónur ... 4621.95 4632.65 100 Norskar krónur .... 4800.70 4811.70 100 Sænskarkrónur ... 5708.40 5721.60 100 Finnsk mörk • 6172.50 6185.70 100 Franskir frankar .. 5821.00 5834.40 100 Belg. frankar 800.35 802.25 100 Svissn. frankar .... 14263.00 14295.90 100 Gyllini • 11674.30 11701.30 100 V-þýsk mörk . 12606.45 12635.55 100 Lirur . 30.67 30.74 100 Austurr. Sch . 1748.90 1752.90 100 Escudos . 569.50 570.80 100 Pesetar . 335.20 336.00 100 Yen 128.76 129.05 FÍLAGSLÍF Handknattleiksdeiid Fylkis heldur aðalfund sinn 20. júli kl. 20.30 i Fé- lagsheimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Föstudagur 21. júli ki. 20.00 1. Þórsmörk 2. Gönguferð yfir Fimm- vörðuháls 3. Landmannalaugar — Eldgja 4. Hveravellir — Kerlinga- fjöll Sumarleyfisferðir: 19.-25. júli Sprengisandur Vonarskarð — Arnarfeil — Kjalvegur Gist i húsum. Fararstjóri: Arni Björns- son. 25.-30. júliLakagigar — Landmannaleið. Gist i tjöldum. Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Háteigskirkju, af séra Tómasi Sveinssyni, Aldis Gunnarsdóttir og Hafsteinn örn Guömunds- son. Heimili þeirra er að Stífuseli 12. Stúdfó Guð- mundar, Einhoiti 2. MINNGARSPJÖLD TIL HAMINGJU 28. júli-5. ágúst Gönguferö um Lónsöræfi. Gist i tjöld- um við Illakamb. Farar- stjóri: Kristinn Zophonias- son.2.-13. agúst Miölands- öræfi — Askja — Heröu- breið — Jökuisárgljúfur 9.-20. ágúst Kverkfjöil — Snæfell Ferðir um verslunar- mannahelgina. Þórsmörk, Landmanna- laugar, Veiðivötn, Strand- ir, Skaftafell, Oræfajökulí, Hvanngil, Kjölur, Snæfells- nes, o.fl. Leitið upplýsinga pantið timanlega. Nánari upplýsingar á skrifstofunni — Feröafélag Islands. M Föstud. 21/7 kl. 10. 1. Sprengisandur, Lauga- fell, Kiðagil, Fjóðrungs- alda og viðar i fjjlgd með Jóni I. Bjarnasym. 2. Þórsmörk, fararstj. Erlingur Thoroddsen. Far- seðlar á skrifst. Lækjarg. 6a simi 14606. Versl. mannahelgi 1. Þórsmörk 2. Gæsavötn—Vatna jökull 3. Lakagigar 4. Hvitár- vatn—Karlsdráttur 5. Skagafjöröur, reiðtúr, Mælifellshnjúkur. Ötivist Ul:VISTARFERÐlR Minningarkort óháða safnaöarins veröa til sölu i Kirkjubæ I kvöld og annað kvöld frá kl. 7-9 vegna útfarar Bjargar Ölafsdóttur og rennur andvirðið i Bjargarsjóð. 'Mihningarkort Styrktar-' félags vangefinna. Hringja má á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. Minningarkort Styrktar- félags vangefinna fást i Bókabúð Braga, Versl- anahöllinni, Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnar- stræti, Blómabúðinni Lilju, Laugarásvegi og i skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum i sima 15941 og getur þá inn- heimt upphæðina i giró. Minningarkort Félags einstæöra foreldra fá$t á eftirtöldum stöðum: skrifstofunni.I Tra5»r- kotssundi 6. Bókabúð Blöndals Vestumtfii, Bókabúð Olivers Háfnar- íirði, Bókabúð Keflavlk- úr, hjá stjórnarmönnum FBF Jóhönnu s.- 14017, Þóru s. 17052, Agli S. 5223fy, Minningarkort Kvenfé- iags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrunu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32, simi 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis- braut 47 simi 31339, Sig- riði Benónýsdóttur Stcga- hlið 49 simi 82959 og Bðkabúðinni Bókin, Miklubraut, simi 22700. Spáin gildir fyrir fimmtudag Ilrúturinn 21. niars —20. aprll Það væri mikil fram- för ef þú reyndir aö lifga upp á heimilis- lifið meö nýjum hug- myndum. Fréttir úr fjarska verða óvæntar. Þú fjárfestir skynsamlega i dag. Nautiö 21. april-21. mai Vinur þinn viröist vera i þann veginn aö koma þér á óvart. Þaö verður ekki allt aö þinu skapi að sinni en brátt fara aö gerast skemmtilegir hlutir. Tv ihurarnir 22. mai—21. júni Kvöldið veröur virki- lega ævintýrarlkt. Þú fréttir ótrúlega hluti og það er heppilega^t fyrir þig að vera ekki að fieipra með þá. Krabhinn 21. júni—23. júli Þvi fer ekki fjarri að leyndar óskir þinar rætist i kvöid. Maöur þér nákominn verður lika fyrir óvæntri upp hefö. Þetta viröist þvi kjörinn dagur fyrir gleðskap. I.jóniA 24. júU— 23. ágúst Þú verður að sætta þig við vissa tilhögun tU þess að fóðra ummæli vinar þins. Þetta er heppilegur dagur fyrir störf i þágu velferðar- mála. Meyjan 24. áKúst—23. sept. Bréf sem þér berst mun útskýra hegðun eins vinar þlns sem veriö hefur undarleg upp á siðkastið. Vogin 24. sept. —23 okl Þú skalt eiga sam- vinnu viö vini og vandamenn I dag, það er árangursrlkast. Vegna leti annarra kemst þú i örðuga að- stöðu. Drekinn 24. okt.—22. nóv Þú verður fyrir lltils- háttar vonbrigöum, en aðrir atburðir munu fá þig til að gleyma þvi. Notaðu hvert tækifæri sem býðst til að vikka sjóndeildarhring þinn. Bogmaöurir.n 23. nóv.—21. des. Láttu ekki ört skapið hlaupa svo með þig I gönur að þú glatir vin- áttu sanns félaga. Steingeitin 22. des.—20 jan. Vertu ekki hræddur við a ð lá ta i ljós i s koð- anir sem ekki falla alls staðar i kramiö. Vatnsherinn 21.—19. febr. Pósturinn þinn er mjög áhugaveröur og þér berst bréf sem fær þig til að hugsa skipu- legar um framtiö þina. Vertu úti og utan i dag og skemmtu þér. Fiskarnir + 20. fébr.—20. mars Þetta er timi tii að óska sér, þvl stjörn- urnar eru hagstæðar. Ef þú verður beðinn um að taka þátt I fé- lagslifi skaltu segja já.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.