Vísir - 20.07.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 20.07.1978, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 20. júH 1978 VISIR Fimmtudagur 20. júli 7.00 VeOurfregnir. Fréttir. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Afrivaktinni: Sigrún Siguröardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 15.00 Miödegissagan: „Ofur- vald ástrlöunnar” eftir Heinz G. Konsalik.Steinunn Bjarman les (6). 15.30 Miódegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veóurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagió mitt: Helga b. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.50 Viösjá: Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál.GIsli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Leikrit: „Einkaspæjar- inn” eftir Peter Shaffer. býöandi: Oddur Björnsson. Leikstjóri: Benedikt Árna- son. Persónur og leikendur: Julian Cirstoforou... Sigurö- ur Skúlason, Charles Sidley .. Klemenz Jónsson, Belinda Sidley .. Kristin Magnús Guöbjartsdóttir. 21.05 tsienskir einsöngvarar og kórar syngja. 21.30 Staldraö viö á Suöur- nesjum. Fyrsti þáttur frá Grindavlk. Jónas Jónasson litast um og rabbar viö heimafólk. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGSL EIKRITIÐ KL, 19, Ekki alltof bet- ur af stað faríð en heima setið Leikritið sem útvarpið býður hlustendum sin- um upp á i kvöld nefnist „Einkaspæjarinn”. Það fjallar um mann, Charles Sidley (Klem- enz Jónsson), sem grun- ar konu sina, Belindu Sidley (Kristin Magnús Guðbjartsdóttir), um græsku. Charles karlinn fær lögregluspæjarann Julian Cristoforou (Sigurður Skúlason) til liðs við sig. Hefur hann það hlutverk með hönd- um að njósna um Be- lindu. En viða er pottur brot- inn og ekki alltaf betur af stað farið en heima setið. „Einkaspæjarinn” er fyrsta verk sem útvarpiö flytur eftir Peter Shaffer.Fyrir fjórum árum flutti Leikfélag Reykjavikur „Svarta Komediu” eftir Shaffer. Peter Shaffer er fæddur i Liver- Útvarp kl. 21.30: Sigurður Skúlason pool áriö 1926 og er hann tvibura- bróöir leikritahöfundarins An- thonys Shaffers. Hann skrifaöi fyrst sjónvarpsleikrit, en varö þekktur fyrir „Five Finger Exer- cise”, sem fjallaöium þjóöfélags- mál, áriö 1958. „Einkaspæjar- ann” skrifaöi Peter Shaffer 1962, og er leikurinn annar af tveim samstæöum einþáttungum, nefn- ist hinn „The Private Ear”. býöingu leiksins geröi Oddur Björnsson en leikstjóri er Bene- döct Arnason. —JEG. Klemenz Jónsson Kristín Magnús Guðbjarts- dóttir. Reyni að fá mynd af staðn- um i gegnum fólkið". Eirikur Alexandersson bæjar- stjóri I Grindavik. Aundanförnum vikum hafa lit- varpshlustendur fengiö aö fylgj- ast meö þvi er Jónas Jónasson hefur staldraö viö á Suöurnesj- um, nánar tiltekiö f Garöinum. 1 kvöld flytur hann sig um set og röltir um Grindavík. Er áformaö aö þættirnir úr Grinda- vik verði sjö talsins. „Ég rabba viö fólkiö á staön- um, eins og ég hef gert i þessum þáttum” sagöi Jónas I samtali viö Visi. „Maöur reynir aö fá mynd af staönum i gegnum fólkiö. Ég byrja nú á bæjarstjóranum Eiriki Alexanderssyni. Röbbum viö um lif hans og starf. Siöan fer ég og hitti stöövarstjóra Pósts og sima á staönum, Fjólu Jóelsdótt- ur. Hún er aðflutt i Grindavik, ættuð af Snæfellsnesi, gift sjó- manni en missti hann. Hann var stöövarstjóri er hann lést og tók hún viö stööunni af manni sin- um” — JEG (Smáauglýsingar — simi 86611 J Til sölu PGA-golfsett Til sölu PGA-golfsett fyrir atvinnumanninn. sima 51317 1: J og kerra Uppl. I Svefnstóll og barnakerra ■ til sölu. sima 84799. Uppl. I Sá sem vill eiga eldhúsinnréttingu getur fengið hana. Simi 19525. Til sölu barnavagn á kr. 15þús. leikgrind á kr. 5 þús. 4 eldhússtólar sem hægt er að leggja saman á kr. 2 þús. stk. Uppl. i sima 44788. tsvél, pylsupottur og goskælir til sölu. Greiöslukjör. Uppl. i slma 13659 og 137 87. Yantar nú þegar i umboðssölu barnareiöhjól. bila- útvörp. bilasegulbönd. Seljum öll hljómtæki og sjónvörp. Sport- markaðurinn umboðssala. Sam- túni 12 simi 19530 opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. Leikfangahúsiö auglýsir. Sindy dúkkur fataskápur, snyrtiborð og fleira. Barby dúkkur, Barby snyrtistofur. Barby sundiaugar, Barby töskur, Barby stofusett. Ken. Matchbox dúkkur og föt. Tony. Dazydúkkur, Dazyskápar, Dazy borö, Dazy rúm. D.V.P. dúkkur. Grátdúkkur. Lone Ranger hestar kerrur. Hoppu- boltar. Ævintýramaður. Jeppar, þyrlur. skriödrekar, fallhlifar, Playmobii leikföng, rafmagsn- bilar, rafmagnskranar. Traktorar meö hey og jarö- vinnslutæk jum. Póstsendum. Leikfangahúsiö Skólavöröustlg 10, s. 14806. Stórt og rúmgott hjólhýsi til sölu. Er til sýnis I Húsafelli. Uppl. i sima 93-7148. ,------------------ Húsgögn Til sölu svefnsófi. Vel meö farinn svefnsófi meö sængurfatageymslu og fjórum púöum. Til sölu. Uppl. i sima 11090 „ Teppi 1 j Gólfteppi til sölu, ca. 40 ferm. Uppl. i sima 30992. eftir kl. 8. Verslun Versliö ódýrt á loftinu. Úrval af alls konar buxum á niöursettu veröi. Hartar buxur I sumarleyfið, denim buxur, flauelsbuxur, Canvasbuxur i sumarleyfiö, Einnig ódýrar skyrtur blússur, jakkar, bolir og fl. og fl. Allar vörur á niöursettu verði. Litiöviö á gamla loftinu. Faco, Laugavegi 37. Opiö frá kl. 1—6 Alla virka daga. Canvas buxur. Litur drapp, brúnt og svart nr. 28—37 á kr. 4.400.00 bómullarteppi á kr. 1.950 gerviullarteppi á kr. 3.150 Póstsendum. Verslunin Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2 simi 32404. Tilvaliö I sumarleyfiö. Smyrna gólfteppi og veggstykki. Grófar krosssaum sm ottur, persneskar og rósamunstur. Grófir ámálaöirstrengirog púöar fyrir krosssaum og gobelin. Tii- búnir barna- og bflapúöar verð kr. 1200.-. Prjónagarn og upp- skriftir i miklu úrvali. Hannyröa- versl. Erla, Snorrabraut Hvaö þarftu að selja? Hvað ætlarðu aö kaupa? Þaö er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi Cr leiðin. Þú ert búinn að sjá það sjálf/ur. Visir, Siðumúla 8,v simi 86611. Ódýr handklæði og diskaþurrkur, lakaefni, hvitt og mislitt, sængurveraléreft, hvitt léreft, hvitt flónel, bleyjur og bleyjuefni. Verslunin Faldur, Austurveri, simi 81340. Bókaútgáfan Rökkur: Vinsælar bækur á óbreyttu veröi frá I fyrra, upplag sumra senn á þrotum. Verö i sviga aö meö- töldum söluskatti. Horft inn i hreint hjarta (800), Börndalanna (800), Ævintýri Islendings (800) Astardrykkurinn (800), Skotiö á heiöinni (800), Eigi má sköpum renna (960), Gamlar glæöur (500), Ég kem i kvöld (800), Greifinn af Monte Christo (960), Astarævintýri ÍRóm (1100),Tveir heimar (1200), Blómiö blóörauöa (2250). Ekki fastur afgreiöslutimi sumarmánuöina.en svaraö veröu i sima 18768 kl. 9-11,30 aö undan- teknum sumarleyfisdögum alla virka daga nema laugardaga. Af- greiöslutimi eftir samkomulagi viö fyrirspyrjendur. Pantanir af- greiddar út á land. Þeir sem senda kr. 5 þús. meö pöntun eiga þess kost aö velja sér samkvæmt ofangreindu verölagi 5 bækur fýrir áöurgreinda upphæö án frekari tilkostnaðar. Allar bæk- urnar eru T góöu bandi. JSIotiö simann fáiö frekariuppl. Bókaút- gáfan Rökkur,Flókagötu 15. Simi 18768. Hannyröaverslunin Strammi höfum opnaö nýja verslun aö Oöinsgötu 1 simi 13130. Setjum upp púöa og klukkustrengi. Ateiknuövöggusettog puntuhand- klæöi, myndir f barnaherbergi. Isaumaöir rokókóstólar, strammamyndir, Smyrna vörur, hnýtigarn, heklugarn og prjóna- garn. Velkomin á nýja staöinn. Uppsetning á handavinnu, Nýjar geröir af leggingum á púöa. Kögur á lampaskerma og gardinur, bönd og snúrur. Flauel i glæsilegu litaúrvali, margar geröir af uppsetningum, á púö- um. Sýnishorn á staðnum. Klukkustrengjajárn i fjölbreyttu úrvali og öllum stærðum. Hannyröaverslunin Erla, Snorra- braut. Safnarabúðin augiýsir. Erum kaupendur aö litiö notuöum og vel meö förnum hljómplötum islenskum og erlendum. Móttaka kl. 10-14 daglega. Safnarabúöin, Verslanahöllinni Laugavegi 26. Kirkjufell. Höfum flutt aö Klapparstig 27. Eigum mikiö úrval af fallegum steinstyttum og skrautpostulini frá Funny Design. Gjafavörur okkar vekja athygli og fást ekki annars staðar. Eigum einnig gott úrval af kristilegum bókurfi og hljómplötum. Pöntum kirkju- gripi. Veriö velkomin. Kirkjufell, Klapparstig 27, simi 21090. Höfum opnaö fatamarkað á gamla loftinu aö Laugavegi 37. Nýlegar og eldri vörur á góöu veröi. Meöal annars flauelsbux- ur, Canvas buxur, denim buxur, hvitar buxur, skyrtur, blússur, jakkar, bolir og fleira og fleira. Geríö góö kaup. Litiö viö á gamla loftinu um leiö og þiö eigiö leið um Laugaveginn. Opiö frá kl. 1-6 virka daga. Faco, Laugavegi 37. Silver Cross barnakerra til sölu. Uppl. i sima 72303. gunjíL Barnagæsla Tek börn I gæslu hálfan eöa allan daginn. Er i vesturbænum. Uppl. i sima 28061. Gæsla óskast fyrir 4 mánaða barn allan daginn frá 1. september, helst sem næst miðbænum. Uppl. I sima 76270. Til bygging Mótatimbur til sölu, 1x6”, 2x4” og 11/2x4” Uppl. i sima 75320. Timbur til sölu. 2 x 4 ca. 2200 m, 11/2x4 ” ca. 700 m, 1 x 6” þykktarheflaö (22mm) einnotað ca. 2200 m. Uppl. I sima 66157 eftir kl. 7 á kvöldin. Hreingerningar TEPPAHREINSUN-ARANGUR- INN ER FYRIR OLLU og viöskiptavinir okkar eru sam- dóma um aö þjónusta okkar standi langt framar þvi sem þeir hafi áöur kynnst. Háþrýstigufa og lét burstun tryggir bestan árangur. Notum eingöngu bestu fáanleg efni. Upplýsingar og pantanir i simum: 14048, 25036 og 17263 Valþór sf. Gerum hreinar fbúðir og stiga- ganga. Föst verötilboð. Vanir og vand- virkir menn. Simi 22668 og 22895. Ávallt fyrstir Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöi o.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath veitum 25% afslátt á tómt húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.