Vísir - 20.07.1978, Blaðsíða 4
Fimmtudagur 20. júlí 1978
VISIR
Þeir standa gleiðir
á litlum steinpalli við
bryggjuna og greiða
úr þangflæktu neti á
milli sin. Við og við
kvarta þeir yfir þvi
hvor við anrian hvað
grásleppuveiðin hafi
verið slöpp i ár, en eru
þó hýrir á svip eins og
það skipti i rauninni
engu máli. Hver er
lika að eyða timanum
i að hafa áhyggjur út-
af lélegri veiði þegar
smábylgjumar við
tærnar á manni glitra
undan sólinni.
ílHI
l*i
Og svo
liggja
brjóstin
á jörðinni”
Rabb a Reykjavíkurhöfn
//Ekkert líktað fáað
vera á sjónum og að
vera lokaður inni i
landi" segir Hrói,
stýrimaður á Helgu.
„Llklega gerum viö þaö i
hobbii á þorranum i vetur. Yf-
ir smáglasi þvi að annars er
þetta ekkert hobbl. Þannig var
þaö í trillumannaskúrunum I
gamla daga. 1 þeim skúrum
var oft glatt á hjalla þegar
1 •■■
:
r.e
,,Sumir menn þurfa þess með að komast til sjós.
Það gerir saltbragðið".
„Það fæst aldrei nóg. Þann-
ig er þaö alltaf til sjós” segir
sá eldri, Sæmundur, og brosir
út undir eyru „Nú er
grásleppuvertiöin búin, en
varla hægt að segja aö mikiö
hafi borið á grásleppu á þeirri
vertiö. Þó er þetta kannski
heldur skárraen I fyrra. En úr
þvi þið eruð komin hingaö niö-
ur á höfn viljiö þið væntanlega
fá aö vita eitthvað. Litiö
snöggvast á þennan kork.
Hann er kallaður korkateinn
eins og við á. Þetta sem hann
Július heldur á er kaliað
steinateinn, og svo liggja
brjóstin á jöröinni. Þau eru til
þess að halda endunum á net-
inu i sundur.”
Netið bætt yfir smá-
glasi á þorranum
„Þegar við erum búnir að
greiöa þangið úr netinu á eftir
að bæta það allt og laga til”
heldur Sæmundur áfram til-
raunum sinum til að fræða
þetta ósjóaða aökomufólk um
aðfarir við grásleppuveiðar.
verið var aö beita, og þá var
maður meö smátár eins og
hann Ási i Bæ mundi segja.Ég
er frá Vestmannaeyjum og
var einu sinni á trillu hjá Asa,
en á sjónum var ég i alls
þriátiu ár.”
„Væri samt ekki betra fyrir
ykkur að tala viö hann JúJius
ef þið viljið kynnast hafnarlif-
inu i Reykjavik. Ég er nefni-
legaalgjörFæreyingurá fasta
landinu og þekki eiginlega
ekkert til hér, en hann Július
er algjör Reykvikingur, þótt
hann sé upphaflega kominn
undan Eyjafjöllum”.
„Erum vist engir
stflistar hér niðurfrá”
Július Oskar Sigurbjörnsson
er eigandi trillunnar, sem þeir
félagarnir nota til grásleppu-
veiðanna. „Þetta er þó
einungis aukavinna hjá mér ”
segir Július. Mittaðalstarf er i
Laxeldisstööinni i Kolláfirði.
Þar hef ég næturvaktir og gef
fiskunum, passa að vatns-
rennslið stiflist ekki og svo-
leiðis nokkuö. í dag er siöasti
dagurinn sem veiða má grá-
sleppu, en liklega skrepp ég
eftir sem áður hér út undir
Gróttu og renni fyrir ýsu I soð-
ið”.
„Það erómögulegt annað en
aðfá sér smá gusuannað slag-
ið „skýtur Sæmundur inni.
Sumir menn þurfa þess með
að komast til sjós. Það gerir
saltbragðið.” bætir hann viö
tekur myndarlega i vörina og
segist verða að fá að setja I
kjallarann hjá sér. „Þið fyrir-
gefið þótt ég tali við ykkur á
sjómannamáli. Viö erum vist
engir stilistar hér niðurfrá.”
„Vinn aldrei framar i
landi”.
Steinsnar frá trillunni hans
Júliusar liggur nótabáturinn
Helga i makindum og gælir við
bryggjustólpa. Við hlið hennar
stendur maður og horfir hug-
sandi út á fjörðinn. Hann segir
okkur að hann heiti Hróbjart-
ur, kallaður Hrói, og sé stýri-
maöur á Helgu.
„Við höfum verið að biða
undanfarinn hálfan mánuð
eftir að geta leyst nótaefni
sem okkur vantar úr tolli”
segir Hrói. „Um leið og það
fæst leggjum við af stað norð-
ur á loönuveiöar, og þá er að
í
r
bátum endalaust. Það er
ágætt að stoppa þjónustuna i
soldinn tima. Ég dreif mig til
Spánar i þrjár vikur nýlega,
og fór svo upp i sveit. Skyld-
fólk mitt býr i Rangárvalla-
sýslunni og ég fékk að vera hjá
þvi i góöu yfirlæti. Mér finnst
þó þrátt fyrir allt ekkert likt
að fá aö vera á sjónum en að
vera lokaður inni i landi. Ég
vann einu sinni I landi I eitt ár
við járnsmiðar, og þaö mundi
ég aldrei gera aftur.”
Landmaður á
Grandakaffi
„Ertu sjómaður”? spyrjum
við mann nokkurn sem situr
við borð inni á Grandakaffi til
að svo liti út sem við höfum
■M
„Mér finnst gott að
horfa hér yfir höfnina".
Við hittum Sigurð vél-
virkja á Grandakaffi.
, '**f^'*“
X
Jóhann Andersen,
blökkina.
vélstjóri á
Helgu, smyr
Myndir SHE
vona að ekki veriö vandræði
með Isinn. Hann hefur oröið
eitthvað meiri en þeir bjugg-
ust við.”
Hrói hefur veriö i frii i tvo og
hálfan mánuð, enda ekkert
varið i aö vera að þvælast á
rjs- XX
Grásleppuvertíðinni er nú lokið, og hér eru Sæmundur Einarsson, fyrrverandi
skipstjóri í Vestmannaeyjum, og Július óskar Sigurbjörnsson að greiða netin.
einhverja afsökun fyrir að
setjast hjá honum. „Nei” seg-
ir hann og sötrar varlega á á
rjúkandi kaffi. „Ég er larid-
maður. Hins vegar hef ég þá
venju að fá mér sundsprett i
Vesturbæjarlauginni eftir há-
degi, og kem hér við á eftir til
að fá kaffisopa. Mér finnst
gott að sitja hér og horfa út um
gluggann yfir hö'fnina. Þannig
kemst ég i snertingu við
sjávarlífið og fæ dálitið yfirlit
yfir önnur störf en mitt eigið.”
„Auk þess á ég margar góð-
ar minningar frá höfninni. Ég
er vélvirki að mennt, og þegar
ég var aö læra i Héðni var ég
oft sendur til skips og látinn
bjástra þar við vélar. Svo á ég
lika hraðbát og fer stundum á
honum hér út á sundin” Og
með það kveður landmaður-
inn og óskar okkur góðrar
veiði um leið og hann hverfur
út um dyrnar.
—AHO