Vísir - 20.07.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 20.07.1978, Blaðsíða 17
VÍSIR Fimmtudagur 20. júll 1978 hafnorbíó 'V 16-444 Drápssveitin ZEBRA fORCE Geysispennandi bandarisk panavision* litmynd Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11 JARBif 3*1-13-84 Islenskur texti Síðustu hamingjudagar Today is forever Bráöskemmtileg, hugnæm og sérstak- lega vel leikin ný bandarisk kvikmynd, i litum. Aöalhlutverk: Peter Falk og Jill Clayburg Mynd þessi hefur alls- staöar veriö sýnd viö mikki aösókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-89-36 Hjartað er tromp. Ahrifamikil og spenn- andi ný dönsk stór- mynd i litum og Pana- vision um vandamál sem gæti hent hvern og einn. Leikstjóri Lars Brydesen. Aöal- hlutverk: Lars Knut- zon, Ulla Gottlieb, Morten Grunwald, Ann-Mari Max Han- sen. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuö börnum innan 14 ára. ASKOUBlOi 3*2-21-40 Myndin, sem beöiö hefur veriö eftir. Til móts við gull- skipið. (Golden Rendezvous) Myndin er eftir einni af frægustu og sam- nefndri sögu Alistair Maclean og hefur sagan komiö út á islensku Aðalhlutverk: Richard Harris Ann Turkel Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkað verö. Það leiðist engum, sem sér þessa mynd. m\m« S 19 OOO — salur A— Hammersmith er laus Frábær amerisk mynd meö Richard Burton, Elisabeth Taylor, Peter Ustinov, Leikstjóri: Peter Ustinov Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11 Bönnuö innan 16 ára . salur Litli Risinn. mm - * DUSTlf HOFFMAN Kl. 3.05-5.30-8 og 10.50 Bönnuð innan 16 ára -salur' Jómfrú Pamela Bráðskemmtileg ensk litmynd Bönnuð innan 14 ára Endursýnd kl. 3.10- 5.10-7.10-9.10 og 11.10 . salur Loftskipið //Albatross" Sýnd kl. 3.15-5.15-7.15- 9.15 og 11.15 3*3-20-75 Reykur og Bófi Ný spennandi og bráð- skemmtileg bandarisk mynd um baráttu furöulegs lögreglufor- ingja við glaðlynda ökuþóra. ísl. Texti. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Sally Field, Jerry Reed og Jackie Gleason. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Næst siðasta sinn "Tonabíó 3*3-1 1-82 The Getaway Leikstjóri : Sa m Peckinpah Aöalhlutverk: Steve McQueen, Ali Mac- Graw og A1 Lettieri Bönnuö börnum innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 3*1-15-44 CASANOVA FELLINIS. Eitt nýjasta djarfasta og umdeildasta meistaraverk Fellinis, þar sem hann fjallar á sinn sérstaka máta um lif elskhugans mikla Casanova. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Bönnuö innan 16 ára. Hækkað verö. Sýnd kl. 5 og 9. Simi 50184 Jarðskjálftinn Endursýnum vegna fjölda áskoranna þe s s a m i k 1 u hamfaramynd, meö fjölda úrvalsleikara. Aðeins miövikudag og fimmtudag. Sýnd kl. 9 'M) J Umsjón: Arni Þórarinsson og Guöjón Arngrimsson 1 AF fS- LENSKU BÍÓI Heldur hefur verið hljótt um islenska kvikmyndagerð uppá siðkastið. Það stafar þó ekki af þvi að mennirnir nenni ekki að vinna. Þvert á móti. Kvikmyndadálkurinn hafði samband við Þorstein Jónsson, kvikmynda- gerðarmann, en hann er núverandi for- maður félags kvikmyndagerðarmanna, og bað hann að segja helstu tiðindi af sér og kollegum sinum. Þorsteinn Þorsteinn sagöi að unniö væri af kappi. Siguröur Sverrir Pálsson og Erlendur Sveinsson eru í sumar aö undirbúa kvikmynd um Snorra Sturluson, sem þeir gera i samvinnu viö islenska og norska sjónvarpiö. Þeir eru einnig aö ljúka heim- ildarmynd um Slysa- varnafélagiö. Jón Hermannsson og Þrándur Thoroddsen hafa veriö aö gera mynd fyrir feröamálaráö sem fjallar um umgengni ferða- manna um landiö. Einnig hafa þeir unnið i sam- vinnu viö sjónvarpið að gerð þriggja þátta um þjóðháttalýsingar. Þórarinn Haraldsson I Laufási leggur þar á ráö- in. Auk þessa hafa þeir Jón og Þrándur unniö aö gerö tvegga fræöslu- mynda fyrir danska sjón- varpið, um laxveiöi og um fuglalíf við Mývatn. Jón Þór Hannesson og Snorri Þórisson eru að sögn Þorsteins aö vinna aö mynd um islenska söngkonu sem er komin til kalda landsins eftir langa dvöl erlendis. Þá hafa þeir eitthvab veriö að „spekúlera” i mynd um Geysisslysið. Agúst Guömundsson er ab gera sjónvarpsleikrit i samvinnu við einn bekk leiklistarskóla Islands, sem þar fær sitt lokverk- efni við skólann. Leikritið er eftir Ágúst og er að sögn Þorsteins byggt upp ekki ósvipað og útvarps- þáttur Orson Welles um Marsbúana, nema hér eru þaö ekki Marsbúar heldur kjarnorkustyrjöld. Trióiö Hrafn Gunn- laugsson, Egill Eövarös- son og Björn Björnsson eru i önnum vib Silfur- tungl Halldórs Laxness, sem sjónvarpiö gerir. Þráinn Bertelsson er hér á landi að sögn Þor- steins, en hann haföi ekki upplýsingar um hvort hann væri hér við vinnu eða ekki. Sjálfur hefur Þorsteinn margt i takinu Hann hef- ur lagt fyrir Flugleiðir, Feröamálaráö og Utan- rikisráðuneytið handrit að mynd um „hvernig tslendingar lifa i landinu sinu.” Flugleiðir hafa hafnaö fyrir sina parta, en hinir eru aö hugsa málið. Þá hefur hann lagt fyrir þjóðhátiðarsjóð handrit að mynd um um- hverfismál, og gerir sér vonir um að sjónvarpið samþykki á næsta fundi sinum að gera mynd eftir handriti sem hann hefur sýnt þvi og fjallar um sjómennsku. „I fjarska” er svo mynd um íslendinga I Sviþjóö, og leiknu mynd- irnar biða lika sins tima. A meðan fæst Þorsteinn viö auglýsingagerð. Þorsteinn sagði aö allt- af væri svolitiö fyrir kvik- myndageröamenn aö gera i auglýsingum, og sjálfsagt eru þær nauð- synlegar til aö rétta við fjárhaginn. —GA \7 Nemendaleikhúsið i Lindarbæ Sunnudag kl. 20.30 Fimmtudag kl. 20.30 Miöasala i Lindarbæ alla daga kl. 17-19,sýn- ingardaga kl. 17-20.30. Simi 21971. Slöustu sýningar. RANXS Fiaórir Vörubifreiðaf jaðrii^ fyrirligg jandi eftirtaldar fjaðr- ir i Volvo og Scan- ia vörubifreiðar: F r a m o g afturfjaðrir i L- 56, LS-56, L-76, LS-76 L-80, LS-80, L-110, LBS-110, LBS-140. Fram- og aftur- f jaðrir í: N-10, N-12, F-86, N-86, F B- 86, F-88. Augablöð og krókablöð í flestar gerðir. Fjaðrir i ASJ tengivagna. Útvegum flestar gerðir fjaðra i vöru- og tengi- vagna. Hjalti Stefánsson Sími 84720 í Kvortanir á Reykjavíkursvœði í síma 86611 Yirka daj»a til kl. 19.30 lauf'ard. kl. 10—14. F2f einhver misbrestur er á þvi aö áskrifendur fái blaðiö meö skilum ætti aft hafa > samband vift umboösmanninn, svo aö máliö leysist EBHj 20. júll 1913 BIOGRAFTEATER REYKJAVIKUR sýnir 19.,20. og 21. júll EVRÓPUSTRtÐIÐ eöa BARDAGINN UM MILJÓNIRNAR. Riemmtileg og áhrifa- mikil nútimamynd i 3 þáttum og 100 atrið- um. Leikið af 1. flokks ameriskum sjónleik- urum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.