Vísir - 20.07.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 20.07.1978, Blaðsíða 8
8 TIL AUGNAYNDIS Þessi gjörvilegi mað- ur heitir Joe Namath og var hann valinn úr hópi ótal bráðhuggulegra manna til að prýða veggspjöld sem hengja á upp i verslunum víða I Ameriku. Veggmyndir þessar eru einkum ætl- aðar kvensTJm í inn- kaupaleiðöngrum og þótti ýmsum kominn timi til. Þetta var ansi hörð samkeppni og vinnings- hafinn var i basli með tvo karla sem voru mjög sigurstranglegir og voru þaðþeir Robert Redford og Jimmy nokkur Cart- er,en Joe hafði það. Elísabet og Richard nágrannar Heimurinn er svo sannarlega lítill. Rich- ard Burton og hún Susy keyptu sér nýlega lekk- ert hús I Puerto Vallata I AAexico. Húsið er ógur- lega lekkert og stendur við lekkera götu sem af innfæddum er kölluð „tiringo Gulch" vegna þess að þeir sem búa við götuna eru einvörðungu virðulegir Ameríkanar. AAeðal þeirra er fyrr- verandi lifsförunautur Richards hún Elisabet Taylor. Sögur herma að Richard hafi verið það gjörsamlega hulið, ná- býlið við Elisabetu,þeg- ar hann keypti húsið. Susy segist ætla að eignast barn bráðlega og illa trúum við þvi að Elisabet sé ekki boðin og búin að hjálpa til við bleyjuþvott og annað slikt. / Hvurs er hvað og hvað er hvm? ,,Já það var svo sem auðvitað að hún humm- aði það fram af sér að leika djörfu atriðin sjálf hún Jane Fonda" varð einum aðdáenda Fonda f jölskyldunnar að orði þegar út hafði kvisast að hún hefði að einhverju leyti haft staðgengil fyrir sig í sumum atrið- um myndarinnar ,,Com- ing home" þar sem hún leikur eitt aöalatriðið á móti Jon Voight. Fonda segir að það sé rétt að hún og ónefnd kona hafi skipst á að leika sum atriðin. En hún biður fólk fyrir alla muni að vera ekki að' svekkja sig á þessu því að það skipti i rauninni engu máli hver eigi barminn bera sem ku grilla í á tjaldinu, aðal- atriðið sé boðskapur myndarinnar og verðum við bara að sætta okkur við það. Fimmtudagur 20. júll 1978 vism En þegar hann stansa&i til a& llta I kringum sig -- Sl&an lá ferö þeirra inn I frumskóginn -------------------------- Þaö er erfitt aö útskýra þaö. Alveg er þetta ótrúlegt. Þessl ná- | ungi segir millanum hvernig hann eigi aö reka fyrirtœklö, slöan fer miliinn burt I Rollsinum, en náunsinn , ^ hérna hjóiar helm nT/ —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.