Vísir - 14.08.1978, Qupperneq 2

Vísir - 14.08.1978, Qupperneq 2
2 Mánudagur 14. ágdst 1978 VISIR HEFUR ÞÚ FLETT SKATT- SKRANNI? Júliana Sveinsdóttir: Nei, þaö hef ég ekki gert. Vilinundur Gylfason: Nei, ég hef ekki gert þaö. En ég hef lesiö þaö sem blööin skrifa varöandi skatt- skrána og ég veit hvaö ég het' sjálfur. llallgrfmur Valdimarsson: Ég veit hvaö ég hef en hef ekki flett skránni sjálfri. HVAÐ BORGA ÞfíR í SKATTA? LITILL HAGN- AÐUR FAST- EIGNASALANNA Af fjölmörgum fast- eignasölum sem flett var upp á í Skattskra' Reykja- víkur 1978 voru flestar með nokkur hundruð þús- und í tekjuskatt eða eng- an, þannig að þær hafa hagnast litið á síðasta ári. Margar af þessum fasteignasölum eru ekki sjálfstæður skattaðili, a.m.k. er þær ekki að finna í skattskránni. Hagnaður eða tap af þeim dreifist því á einn eða fleiri eigandur (venjulegast 2-3 samkv. firmaskrá fyrir Reykja- vík). Það gefur því enga mynd af afkomu þessara fyrirtækja, né þvi hvað þær eiga að greiða í opin- ber gjöld, að birta skatta eigenda þeirra. Þó höf um við það fyrir satt að umsvif Ragnars Tómas- sonar hdl. séu mest vegna fasteignaviðskipta. Eftirtaldar fasteigna- sölur voru valdar af handahófi úr skatt- skránni og birtum við tekjuskatt þeirra og sam- tals álögð gjöld. — KS EIGNANAUST v. 29555 opió alla vírka daga fró 9 t»l 2i oy um hckjrtr frá 13 til 17 MÁLFLUTNINGSSKRIf GUÐMUNOUR PÉTURSSC AXEl EINARSSON fASTElCNASAUN MCifiGUNBlAOSHÚ ÚTBOíiGUN Kl 4-5 Högun, Templarasundi 3,eig. Óskar Tekjusk. Samt. gjöld Mikaelsson Espilundi 19 Garöabæ og Arni Stefánsson Kjartansgötu 2 584.333 1.261.804 Fasteignaþjónustan Austurstræ-ti 17. Einkafirma Ragnars Tómassonar, hdl., Dofra v/Vesturlandsbraut 5.818.307 10.758.537 (Eignsk. 226.240 og útsv. 1.750.100) Fasteignasalan Morgunbiaöshúsinu s.f., eig. Guömundur Pétursson, hrl., Hagamel 44, Axel Einarsson, hrl., Ægissiöu 92, og Óskar Kristjánsson, Kapiaskjólsvegi 63. 280.550 589.385 Eignanaust h.f. Laugavegi 96 0 431.183 Húseignir og skip Veltusundi 1 107.060 475.919 ISLANDSMOTIÐ I POKER' Eftir aö hafa óvirt Alþingi meö þvi að hafa lög þess aö engu og svara þeim meö útflutnings- banni, og efla til almenns ófriö- ar á vinnumarkaöi tii aö freista þess aö knýja fram kosningar sér i vil, hefur Verkamanna- sambandiö nú gert samþykkt um frekari tilraun til myndunar vinstri stjórnar. Viröist hægri höndin ekki vita hvaö sú vinstri gerir innan verkalýös- hreyfingarinnar lengur, en ekki eru nema nokkrar vikur frá þvi Snorri Jónsson, varaforseti ASl, vanvirti Benedikt Gröndal sér- staklega meö því aö neita upp á eindæmi aö ASt-forustan talaöi viö liann i upphafi viöræöna um vinstri stjórn. Aftur á móti skorti ekki fundarsetur verka- lýðsforustunnar hjá Alþýöu- bandalaginu, sem um þær mundir vann aö þvi baki brotnu að finna leiðir til aö eyöileggja vinstri viöræöurnar. Þegar svo „hætta" er á þvi aö borgara- flokkarnir myndi stjórn, þrátt fyrir allt, er rokiö til aö birta viljayfirlýsingu Verkamanna- sambandsins um skyldur Al- þýöubandalagsins og Alþýöu- flokksins við vinstri stjórnar hugmyndina. Sannast mála er, aö verka- lýðshreyfingin hefur anaö út I sllkar ógöngur i kjaramálum undir forustu Alþýöubandalags- ins, aö hún hefur oröiö aö hörfa úr einni stööunni eftir aöra. I’yrst var þaö útflutningsbanniö og nú siöast yfirvinnubann á Siglufiröi og I Vestmannaeyj- um. Alþýöubandalagiö hefur getaö att verkalýöshreyfingunni út í óviöurkvæmileg afskipti af kosningum, en aö þeim loknum hefur Alþýöubandalagiö ekki getaö staöiö við neitt, og hefur látiö sér annara um aö koma höggi á Alþýðuflokkinn, aö visu klámhöggi — I vinstri viöræö- um, en hugsa um hag verka- lýðsins. Mátti raunar sjá ráö- leysi Alþýðubandalagsins i þessum efnum strax og sigur var fenginn I borgarstjórnar- kosningunum. Þar linnirnú ekki niðurskurði framkvæmda og af Alþýöuflokknum, ætti hann nú að fara aö hlaupa á eftir neyðarópum forustu Verka- mannasambandsins, sem loks- ins er farin að finna, aö hún gert henni til ábata áróðurslega séö. Steingrimur Hermannsson og ólafur Ragnar Grimsson eru allt i einu orðnir sammála um þaö i viðtali i Morgunblaðinu, aö fara beri eftir fyrirmælum Verkamannasambandsins um myndun vinstri stjórnar. Báöir þessir aöilar gáfust upp viö aö ræða um myndun vinstri stjórn- ar, þegar Benedikt geröi alvar- lega tilraun til aö koma henni á fót. Siöan hefur óiafur Ilagnar Grimsson svivirt Alþýöuflokk- inn eftir mætti I nær öllum blöö- um landsins fyrir aö hafa ekki fariö aö tillögum Alþýöubanda- lagsins um nær tuttugu millj- arða eignatilfærslu i þjóöfélag- inu. skuldasöfnun — og ekki tókst aö láta samningana taka gildi, eins og lofað haföi veriö. Þaö væri undarlegt geöleysi stjórnar ekki þjóöfélaginu, mest vcgna þess að sú stjórn sem sit- ur enn til málamynda, getur ekkert fyrir verkalýðsforustuna Þegar svo Alþýöubandalagið og kommúnistar i verkalýðsfor- ustunni sjá, aö útflutningsbann og yfirvinnubann var til einskis, en stjórnarmyndun er likleg hjá öörum aðilum, ætla þeir vitlaus- ir aö veröa og heimta samstööu eftir aö hafa svivirt Alþýöu- flokkinn i einar þrjár vikur fyrir svik viö verkalýöshreyfinguna, en einkum þó kommúnista. Kannski er þó samþykkt Verka- mannasambandsins fyrst og fremst gerð handa forsetanum, svo hann „átti sig nú” og feli Lúövik Jósepssyni tilraun til myndunar vinstri stjórnar. Þaö væri stórkostlegur endir á þvi tslandsmóti i pókerspili, sem nú stendur yfir. Vonandi sinna menn litt þessu neyöarópi Verkamannasam- bandsins. Þaö hefur einungis illa þolað aö tapa rimmu, sem var stofnað til af óheilindum á sinum tima og i trássi viö lög frá Alþingi. Eigi sambandið aö fara að ráöa stjórnarmyndunum sem áhrifamikill þrýstihópur, fer það litla sem eftir er af virö- ingu Alþingis veg allrar verald- ar. Svarthöfði

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.