Vísir - 14.08.1978, Page 3

Vísir - 14.08.1978, Page 3
VTSIR Mánudagur 14. ágúst 1978 3 Frá Reykjavík til New York fyrir 39 þúsund krónur? Flugleiöir h/f hafa sótt um lækkun á fargjöldum sem gilda á leiöinni miIU Reykjavikur og New York. Ef samþykki yfir- valda fæst fyrir þessari lækkun munu fargjöld á þessari leiö kosta um 78 þúsund báöar leiöir, eöa 39 þúsund aöra leiö. Venju- legt fargjald á þessari leiö kostar núna um 109 þúsund krónur báöar leiöir, en einnig eru i gildi sérfargjöld, sem eru nokkru lægri. Nýja fargjaldiö mun taka gildi 15. september ef samþykki fæst hjá yfirvöldum, bæöi hér á landi og vestanhafs. Félagiö hefur einnig sótt um ladikun fargjalda á leiðinni milli New York og Luxemburg. Lækkunin er einnig háð sam- þykki yfirvalda, en ef hún fæst þá mun fargjaldið báðar leiðir — Flugleiðir hafa sitt um lœkkun fargjalda kosta um 78 þúsund krónur og taka gildi 15. september. Aö sögn Sveins Sæmunds- sonar blaðafulltrúa Flugleiða h/f hefur ekki verið sótt um lækkun á flugleiöinni Chicago — Luxemburg og verða þaij þvl óbreytt. Hann sagði aö Flug- leiðir hefðu sótt um þessa lækkun til að verða sam- keppnishæfari við önnur félög sem fljúga yfir Atlantshafið. Farþegum yfir Atlantshafið hefur fariö fjölgandi I ár, aö sögn Sveins, miðaö viö sama tlma í fyrra. Til þess aö flugið beri sig á lágu fargjöldunum sem félagiö hefur sótt um verður sætanýting að vera mjög góð. —KP Hin vinsæla söngkona Þuriöur Siguröardóttir hefur ákveöiö aö leggja sönginn á hilluna, um stundarsakir aö minnsta kosti, hvaö sem siöar veröur. — Visis- mynd: Þ.G. Þuríður hœttir að syngja Hin vinsæla söngkona, Þuriöur Siguröardóttir hefur ákveöiö aö hætta að syngja meö Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar i haust. Hefur Ragnar þegar auglýst eftir nýrri söngkonu, en engin hefur verið ráöin enn sem komiö er. Þuriðursagðií samtali við VIsi, aðhúnhefði með nokkrum hléum starfað við sönginn 113 ár, og vildi nú hvila sig. Alla vega væri það ákveðið að hún syngi ekki með Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar áHótelSögu i vetur. Þurlður vildi ekkert um það segja, hvort hún kæmi tilmeðað fára aö syngja að nýju, „það verður bara að koma I ljós”, sagði hún. Þuriður Siguröardóttir hefur um árabil verið ein vinsælasta söngkona landsins, og bæði sung- ið inn á fjölda hljómplatna og með danshljómsveitum. Þuriður hefur sungið með Ragnari Bjarnasyni i þrjú ár. —AH Tímarit uppselt Fyrsta tölublaöiöaf „Vitund og veruleika” er nú uppselt, og verður endurprentaö, segir i frétt frá útgefandanum, sem nefnist Þjóðmálahreyfingin og samtökin um framtiöar- hyggju. Þessir aðilar hafa i hyggju að bjóða Erich Fromm sál- fræðingi að halda fyrirlestra hér á landi. okkar landsfrsaa hófst í morgun Og hvad med verdin ? M.A.: Terelynebuxur fró kr. 5.900.00 Gollobuxur " " 4.500.00 Flauelsbuxur " " 4.500.00 Shetlandspeysur" " 2.900.00 Aðrar peysur " " 3.900.00 Skyrtur " " 1.990.00 Mittisblússur fró kr. 2.900.00 Kvenblússur " " 2.500.00 Sailorjakkar " " 12.900.00 Kjólar " " 6.900.00 Ofl. ofl. ofl. 6uí> 5fS Ath: Stórkostleg hljómplötuútsala að Laugavegi 89 æia esaSsíQ Laugavegi 37 simi12861 Laugavegi89 simi10353

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.